Ísafold - 03.10.1903, Blaðsíða 3

Ísafold - 03.10.1903, Blaðsíða 3
247 Jón JÞórðarson á Stóra-Fjarðarhorni, báðir í Strandasýslu; Baldvin Benediktsson á JÞorgerðarstöðum i Norður-Múlasýslu; Gísli Hjálmarsson á Nesi í Suður-Múlasýslu. Verðlaun samtals 4,375 kr. Varðskipið »Hekla« er að búa aig til brottferðar héðan frá landinu. Yfirmaður þess, Bvers, hefir hér getið sér ágætis orðstír fyr- ir dugnað, skyldurækni og viðfeldni. Svo hefir maður því gagnkunnugur skýrt 0S8 fra, ftð ekki muni í annan tíma hafa orðið betri áraugur af vörn varðskipsins en í sumar, að minata kosti ekki umhverfis Faxa flóa. Beztu óskir fylgja því höfuðs- manni Evers og skipverjum hans, er þeir nú hverfa til heimkynna sinna. En hörmulegt er til þess að vita, að landið skuli vera látið varnarlaust fyrir yfirgangi útlendra fiskimanna frá því í október og fram undir lok marz- mánaðar ár hvert. Á því þarf lag- færing að fást. Vonandi að Dana- stjórn sinDÍ kröfum vorum og skyldu sinni að verja landhelgina einnig þann tíma ársins, með því að senda sér- gtakan varðbát, er hafi hér gæzlu þá mánuðina, sem varðskipið er ekki hér við land. »Kong Inge* kom að vestan í gær morgun ogfór héðan aftur í gærkvöldi, um miðaftan, beina Ieið til Khafnar. Með skipinu tóku sér far: frk. Sigríður Björnsdótt- ir (ritstjóra), frk. Bagnheiður (Einarsd.) Guðjohnsen, frk. M. Rohrweger frá Kristjaníu, er hór hefir verið um tíma til að kynna sér hag og framfarir kvenna hér á landi. — Enn fremur kandídatarnir Ásgeir Torfason og Sig- urður Eggerz, stúdent Jón ísleifsson, Arnbjörn Ólafsson fyrv. vitavörður o. fl. Verzlunarlóð Reykjavíkur Samkvæmt nýstaðfestum lögum verða takmörk verzlunarlóðar Eeykjavíkur þessi: Austurtakmörk: merkjaskurður og garður austan við Eauðarármýri (Félagstún) frá sjó upp að Laugavegi; suðurtakmörlt; lína frá enda nefnds garðs við Laugaveg í suðurhorn Grænu- borgartúns og þaðan lína með suður- jaðri Sauðegerðistúns vestur í Kapla skjólsveg, og vesturtakmörkin: lína þaðan í enda Framnesvegar við Graadabót. Slysfarir. Snemma í ágústmán. druknaði Tóm- as bóndi Sigmundsson í Fremri-Dufans- dal í Arnarfirði og sonur hans, Júlíus að nafni. Útróðrarmaður á Bakka í Arnarfirði, Tómas Nikulásson, fanet örendur þar í flæðarmálinu, og er ætlun manna, að hann hafi drekt sér; en hugsanlegt er og, að hann hafi orðið skyndilega sjúkur og lagst fyrir og sjór fallið yfir hann. ' Fyrir skömmu druknaði kvenmaður í bæjarlæknum á Tungufelli í Ytri- hrepp í Árnessýslu, Guðlaug Eiríks- dóttir að nafni. Híin hafði verið að þvo í læknum og mun hafa fengið slag, sem hún átti vanda til, og fallið í lækinn. Við Iðuferjustað í Biskupstungum vildi til slys 18. f. m. Dragferja er þar á anni (Hvítá), en varð eigi not- uð fyrir þá sök að hún narn niðri a eyri í ánni, og var þennan dag verið að lagfæra það. Bar þá ferðámenn að ánni (þingmenn Árnesinga o. fl.) og settu þá fjórir menn, er við ána voru staddir, bát á flot og ætluðu að ferja þá yfir ána. f>eir settu bátinn á flot fyrir ofan dragferjustrenginn, en straumurinn bar hann niður eftir ánni og lenti hann á strengnum. Tveir af mönnunum gátu lyft strengnum yfir höfuð sér, en þá féll hann í fang hin- um tveiraur og tók þá útbyrðis; gat annar þeirra bjargast eftir strengnum til lands, en hinn druknaði. |>að var bóndinn á Iðu, Runólfur Bjarnason, efuismaður, rúmlega þrítugur að aldri. Steinsseti. feir Björn M. Ölsen rekt'or, Mr. Hall Caine og dr. Jón Stefánsson fundu í hellisför sinni á þingvöll stein einn allmikinn í Öxará, er rektor hyggur vera eitt af steinsætum þeim, sem Jón Ólafsson Grunnvíkingur segir frá, að velt hafi verið af Lögbergi of- an í ána til að gera stillur af 1724. Steinn þessi stóð upp úr eyri í ánni; var grafið frá honum og honum velt upp á eyrina. í ráði er að presturinn á Jpingvölium komi honum síðar upp á Lögberg. Steinninn er 26 þuml. á hæð, 22 þuml. a lengd, og 15 þuml. á breidd. Veðurathuganir í Reykjavík, eftir aðjunkt Björn Jensson. Lækuaskóliiiu. E1 z t a d e i 1 d: Jón Eósenkranz og Matthías Einarsson. Önnur deild: Eiríkur Kjerúlf og Jón Jónsson (táka fyrri hluta í janúar næstk.). Jiriðja deild: Henrik Erleuds- son, Halldór Stefánsson, Guðm. Tómas- son, Jóhannes Jóhannesson, Kristján Sigurðsaon, Sigurmundur Sigurðsson, Sigvaldi Stefánsson, Valdemar Steffen- sen og jpórður Sveinsson. Yngsta deild: Guðm. f>or- steinsson, Guðm. Grímsson og Olafur fj>orsteinsson. Mannalát 21. júlí 1903, dó Magnús bóndi Einarsson í Miðfelli í Hruna- manrtahreppi,. rumlega hálfsextugur (f. 9. okt. 1847). Hann var aonur Ein- ars bónda Magnússonar, er þar bjó lengi á undan honum, og Margrétar Magnúsdóttur frá Syðralangholti. Hann var kvæntur Sigríði Halldórs- dóttur, Böðvarsaonar frá Eeyðarvatni; lifa 4 börn þeirra, öll ung. Magnús var vel metinn maður í sveit sinni og víðar, enda var hann maður ósérhlíf- inn og félagslyndur og drengur hinn bezti. Jakob Jónsson, trésmiður á Oddeyri, áður bóndi á Grísará, bróðir konu dr. Jóns Jporkelssonar lands- skjalavarðar, andaðist 27. ágúst síð- astl. Filippus Magnásson, fyr prestur að Stað í Beykjanesi, andað- ist á spítalanum á ísafirði 26. f m. 33 ára að aldri, fæddur 16. júlí 1870 Halldór Lárusson, prests Halldórssonar, andaðist hér í bænum 28. f. mán., að eins 22 ára gamall, fœddur 4. febrúar 1881. Gróa Oddsdóttir (frá |>erney) andaðist í gær hér í bænurn, 82 ára að aldri, fædd 6. ágúst 1821 á Gest- húsum á Alftanesi, gift Sigurði Ara- syni, er þar bjó lengi rausnarbúi. Jpaðan fluttu þau bjón búferlum til Jperneyjar á Kollafirði og bjuggu þar 5 ár, en árið 1874 fluttu þau hingað til Beykjavíkur. Sigurður andaðist 1877. í>au hjón áttu mörg börn, og eru meðal þeirra kona síra Arna f>or- Bteinssonar á Kálfatjörn, Guðrún, kona Helga kaupm. Helgasonar 1 Ameríku, og 3 systur ógiftar heima, Soffía, Kristín og Sigríður. , „„„ H f ffl < Gfi p a gÍK 1903 Sl ° &. >~ cx p •1, B okt. P S or? 'P i s p TQ Fi Ld 26.8 756,0 9 2 . «7,-1 ! 0 9 2,2 7,0 2 755,2 10,5 'nw 1 8 9 752,6 10,1 0 4 Sd.27.8 750,9 8,7 0 9 4 6,0 2 748,5 10,6 NW 1 10 9 747,4 11,7 NW 1 10 Md28.8 746,6 10,0 0 4 0,5 6,0 2 747,5 11,6 s 1 8 9 749,7 10,9 ESE 1 10 Þd 29.8 750,9 10,5 1 nw 1 10 0,1 7,0 2 751,2 10,7 NNW 1 10 q 752,1 10,7 E 1 10 Md30.8 752,8 10,0 E 1 10 3,0 6,0 2 753,4 10,7 NE 1 10 9 753,6 9,3 N 1 8 Fd 1.8 753,6 7,9 N 1 1 ubet 5,0 2 757,7 12,0 0 7 9 758,9 7,7 0 2 Fd 2.8 758,5 o,8 0 5 4 1,0 2 758,8 10,6 NW 1 8 9 757,3 8,5 0 10 Stjórnarvalda-augl. (ágrip). Skuldalýsingar í dánarbú Gunnlaugs Grunnlaugssonar á Eyvindarstóðum í Bessa- staðahreppi sendist skiftaráðanda í Kjósar og Gullbringusýslu ionan t> mánaða, frá 2. þ. mán. að telja. Gjaldkerastaðan við Holdsveikraspítal- an í Laugarnesi er laus. Laun fyrir 1904, 300 kr. 1905, Ö00 kr. — Umsókn sendist amtmanni J. Havsteen fyrir 1. desbr. næst- komandi. Hérmeð tilkynnist vinuni og vandamönn- um nær og fjær, að vor elskulegi og heittelskaði sonur og bróðir Halldór Lár- usson andaðist aðfaranött hins 28. f. m. Áformað er, ef guð lofar, að jarðar- förin verði næstkomandi þriðjudag, 6. þ. m. og hefjist kl. II árdegis frá húsinu nr. 4 við Suðurgótu. Reykjavík, 3. okt. 1903. Lárus Hálldórsson ( Kirstin Pétursdóttir Guðrún Lárusdóttir Valgerður Lárusdóttir Pétur Lárusson. Ensku, Þýzku og Dönsku kenni eg þeim sem óska, konum og körlum. Þopsteinn Erlingsson Lesið petta. Til sölu smærri og stærri hús á góð- um stöðum í bænum, og til leigu her- bergi eitt og fleíri, einkar hentug fyr- ir sjómenn. Semja má við Bjarna Jónsson trésmið við Klapparstíg. Allir þeir, sem skulda í verzlun Björns J>órð- arsonar, eru vinsamlega beðnir um að borga sem allra fyrst. Björn Þóiðarson. Húsið Nr. 6 í Bröttugötu fsest keypt, semja má við W. Ó. Breiðfjórð. ísl fpímerki, gamla peninga. (allra þjóða) kaupir hœsta Lotterisedler med Plan tilsendes mod Forudbetaling. Gennemgaaende Lotteriseddel 15 Kr. 10 Ore. Gevinsterne tilstilles eftir Ouske. I næste Serie 118,000 Lodder, 75,000 Gevinster. Overretssagf^rer Thomsen Kollekt^r for Alm. dansk Vare og Industrilotteri Gl. Strand 38 2. sal. Kebenhavn K. Undirritaður tekur að sér að innheimta skuldir, annast lántöku i bankanum, kaup og sölu á fasteignum og skipum, gjöra samninga og flytja mál fyrir undirrétti. Heima kl. 11— 12 og 4—5. Lækjargötu 12. Bggert Glaessen cand. jnr. Avalt nægar birgðir af Líkkröns- um af óllum stærðum og von á mik- illi viðbót með »Ceres« og »Laura«. &uérún 0/ausen, 16 Hafnarstræti 16. Leirkrukkur, hentugar undir smjör og slátur, fást í W. Fischers-verzlun. verður haldinn annaðkvöld (sunnudags- kvöld) í Goodtemplarahúsinu kl. ö1^ til ágóða fyrir söngsjóð dómkirkjunnar. Sjá götnauglýsingar í fyrru málið. Herbergi til leigu i þingholtsstræti, inngangur um forstofu. Guðbjartur Sigurðsson Þingholtsstræti 3. Skemtileg stofa með húsgógnum er til leigu við Klapparstíg, í húsi Sigurðar Hjaltesteðs. verði Lúðvíg Hafliðason, Edinborg. ©Fra Byrjun oktbr. n. k. fæst keypt fœði í A&ALSTRÆTI 6 hjá Margréti Bjarnesen Verzlun Björns Þórðarsonar er nú flutt á Laugaveg nr. 20 B. (að- ur hús herra úrsmiðs P. Hjaltesteðs), Hér með tilkynnist heiðruðum skiftavinum, að eg er flutt í Veltu- SUnd 1 (aður búð frú Nielsen) og tek þar á móti taui til þvotta og strauningar, og hefi þar til sölu fram- vegia alls konar hálslín með öllu tilheyrandi, nærfatnað handa kven- fólki, svo sem: skyrtur, náttkjóla, nátttreyjur, bolhlífar (undirlíf) og alls konar barnanærföt. Enn frem- ur: karlmannaskyrtur, manséttskyrtur, hvítar og mislitar, o. fl. Með Laura fæ eg næ3t mikið af prjónanærfatnaði. Kristín Jónsdóttir. Kutter <Golden Hope« er til sölu. Lysthafendur snúi sér til Helga Jónssonar Klapparstíg 11, fyrir þann 10. þ. m. Til leigu nú þegar 1 stofa i Suður- götu með eða án húsgagna. Ritstj. visar á. Stúlka, 17 — 18 ára, óskast i vetrarvist uú þegar. Ritstj. visar á. Chr. Junchers klædefabrik Randers er viðurkend að vera meðal hinna bezta og áreiðanlegustu ullarverksmiðja í Danmörku; hún afgreiðir mikið fljót- ara, og býr til betri og fjólbreyttari vefnaðarvöru en flestar aðrar verk- smiðjur. Aðalumboðsmenn fyrir Vesturland erum við undirritaðir. Sendið okkur ull og munum við útvega yður ódýr og vönduð fataefni. Bíldudal 19. marz 1903. P. J. Thorsteinsson & Co. SKANDINAVISK Bxportkaffi-Surrogat Kjebenhavn. — F- Hjorth & Co- Herbergi fyrir einhleypa fæst til leigu í Bankastrseti 7, með bllum húsgögnum. 29. september 1903 töpuðust: rauður hestur, 7 vetra, mark: stýft hægra, fjöður aftan, blaðstýft aftan vinstra, biti fr., gam- aljarnaður og rauður hestur, 6 vetra, mark; hálfta faftan v., nýjárnaður; óskast leiðbeint til Arna Gislasonar pósts í Reykjavík eða Bjarna Péturssonar á Q-rund í Skorradal. Útgefandi BjSrn Jónsson. Abm. Ólafur Rósenkranz. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.