Ísafold - 03.10.1903, Page 4
248
Lifahdi Myhdir
verða sýndar í kvöld kl. 83j4 í leikhúsi
W. Ó. Breiðfjörðs.
á
YefnaðarYörunni i LiYerpool.
0 rvalssauðir
f ar borgar sig að verzla
úr Borgarfjarðarsýslu verða
skornir fyrst í næstu viku í
pakkhúsdeildinni. í ar hefir verið
keypt talsvert færra en að undan-
förnu, og að eins tekið úrvalsfé. Flest
féð verður skorið á Akranesi til útflutn-
ing’s, að eins allra vænstu sauðirnir
sendir hing-að til slátrunar. Þeir, sem
vilja fá verulega gott kjöt, ættu að
panta það í tíma hjá Þorsteini pakk-
húsmanni.
n
roi
F
MmAUr leyfi mér hér með að tilkynna mínum heiðruðu viðakiftavinum, að eg
hefi selt og afhent syni mínum, herra Jes Zimsen, verzlun mína í Hafnarstræti
nr. 23 hér í bænum, með húsum, vörubirgðum og útistandandi skuldum, frá
1. jan. þ. árs, og heldur hann framvegis verzluninni áfram undir sínu nafni.
Sömuleiðis hefir hann tekið að sér að greiða skuldir þær, er hvíla á verzlun-
inni utan lands og innan.
Um leið nota eg tækifærið til að þakka öllum viðskiftavinum mínum,
nær og fjær, fyrir þá velvild og tiltrú sem þeir hafa auðsýnt mér um liðinn
tíma, og sem eg vona að þeir framvegis láti son minn verða aðnjótandi.
Reykjavík h. 7. september 1903.
Virðingarfyl8t
C. Zirasen.
Samkvæmt ofanritaðri yfirlýsingu hefi eg nú tekið við verzlun föður
mfns, sem heldur óbreytt áfram undir mínu nafni.
Bins og kunnugt er, hefi eg í nokkur ár veitt þessari verzlun forstöðu, og
vona því að hinir heiðruðu viðskiftavinir verzlunarinnar láti mig sjálfan framvegis
njóta hinnar sömu velvildar og tiltrúar, er eg hefi hlotið sem forstöðumaður hennar.
Reykjavík d. u. s.
Virðingarfylst
Jes Zimsen.
Reykjavík 3. okt. 1903.
H. Th. Á. Tliomsen.
Til neytenda hins ehta
Kína-lifs-elixírs.
Með þvf að eg hefi komist að raun
um, að margir efast um, að Kína lífs-
elixír sé eins góður óg áður, skal hér
með leitt athygli að því, að elixírinn
er algjörlega eins og hann hefir verið,
og selst sama verði og fyr, sem só
1,50 aur, hver flaska, og fæst hjá
kaupmönnum alstaðar á íslandi. Á-
stæðan til þess, að hægt er að selja
hann svona ódýrt er sú, að allmiklar
birgðir voru fluttar af honum til ís-
lands, áður en tollurinn var lögtekinn.
Neytendurnir áminnast rækilega um,
að gefa því gætur sjálfs sín vegna, að
þeir fái hinn ekta Kína lí's elixír með
merkjunum á miðanum, Kínverja með
glas í hendi og firmanafninu Walde-
mar Petersen, Prederikshavn og
f grænu lakki ofan á stútuum. Fáist
elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni,
sem þér verzlið við, eða verði krafist
hærra verðs fyrir hann en 1 krónu
50 aura, eruð þér beðnir að skrifa
mér um það á skrifstofu mfna á Nyvei
16, Köbenhavn.
Waldemar Petersen,
Prederikshavn.
DPPBOÐ.
Verzlunin »Godthaab< lætur halda
uppboð þriðjudaginn 6. okt., og verð-
ur þar selt um 30 tn. af lítið eitt
skemdum kartöflum, mikið af tómum
köSBum og tunnum, talsvert af góðum
kjöttunnum, trollvarpa, botnlína, varp-
|fna o. fl.
Plæging.
Helgi Kristinn Jónsson,
Bergstaðastræti 15, plægir
fyrir Jarðræktarfélag Reykjavíkur í
haust. Félagsmenn eru beðnir að
snúa sér til hans í þeim 6rindum.
Einar Helgason.
u
■iÁÉR með tilkynnist heiðruðum við-
skiftamönnum mínum, að verzlun mín
er flutt í Veltuna (fyrv. búð Guðm.
■Ólsens) og verður hún opnuð þriðju-
daginn 6- október næstk.
f>ar eð þessi verzlunarbúð mín er
stærri og hentugri en hin var, vonast
eg til að geta haft fljóta og góða af-
greiðslu, sem og notið sömu velvildar
viðskiftamanna minna, sem eg hefi
áður notið.
Reykjavík 29. sept. 1903.
JSaura ^Ticlsan.
Óskilahross eru i dag tekin til vökt-
unar úr öjáarrétt, þan er hér segir:
1. Grár hestur, taminn, vakur, aljárnaður
mark: heilrifað vinstra.
2. Jörp hryssa, ung, mark: stúfrifað v-,
henni fylgir rauðstjörnótt folald ómarkað.
3. Rauður hestur, 3—4 vetra, mark: stýft
bæði.
4. Brún hryssa, 2. v,, mark: stig fr. jbæði.
5. Brún hryssa 1 v. mark: stigl aft. h.,
sneitt aft. vinstra.
Hrossin eru geymd hjáSigurði Arnfinns-
syni á Vifilsstöðum hér i breppi, og verða
þau meðhöndluð samkvæmt gildandi reglu-
gjörð fyrir Gullbringu- og Kjósarsýslu um
meðferð á óskilafénaði.
ttarðahreppi 29. sept. 1903.
Einar Þorgilsson.
Mótor-báta
»v
Undirskrifaður smíðar og selur lysthafendum báta til fiskiveiða og flutn-
inga með. mótorvélum af sömu stærð og afli vélanna og tíðkanlegir eru í Dan-
mörku, og eru vélarnar frá áreiðanlegri vélaverksmiðju í Frederikshavn.
Menn geta fengið bátana af ýmsri stærð; en taka verður fram, hve mikinn
kraft vélarnar eiga að hafa, og verða bátarnir seldir með uppsettum vélunum
í og sendir á hverjá höfn, sem strandferðaskipið koma á; einnig sel eg og
smíða seglbáta af ýmsum stærðum.
Bátarnir verða sérstaklega vandaðir að verki og lagi; og vildi eg leiða at-
hygli ísfirðinga að því, að snúa sér- til hr. kaupmanns Árna Sveinssonar, sem
gefur frekari upplýsingar og tekur á móti pöntunum og annast sölu og andvirði
bátanna; trygging er fyrir því, að bátamir eru mjög örskreiðir og góðir í sjó
að leggja.
f Bambandi við ofanskrifaða auglýsingu léyfi eg mér að geta þess, að eg
hefi í höndum vottorð um skipalag mitt og smiðar frá nafnkendum útlendum
sjómönnum, þar á meðal frá hr. J. F. Aasberg, skipstjóra á Laura, sem öllum
andsmönnum er kunnur.
Reykjavík 10. september 1903.
Vesturgötu 51, b.
clijarni Porfialsson,
skipasmiður.
Ekta Krónuel, Krónupilsner og
Dobbeltol
frá hinu sameinuðu ölgerðarhúsum í Kaupmannahöfn eru hinar fínustu skafct-
fríar öltegundir.
1894—95 248564 fl. 1898—99 9,425,958 fl. 1895—96
liQr 2,976,683 fl. 1899—1900 10,141,448 fl. 1896—97 5,769,
1U.I 991 fl. 1900—1901 10.940,250 fl. 1897—98 7,853,821
fl. 1901—1902 12,090,326 fl.
Vín og vindlar
bezt og ódýrust i Thomsens magasíni.