Ísafold - 17.10.1903, Side 4

Ísafold - 17.10.1903, Side 4
256 7] MASSAGE. [7 Eg undirritaður, sem héfi dvalið sumarlangt í Kaupmannahöft til að nema Massage (o: að lækna ýmsa sjúkdóma með núningi, sjúkragymna- stik og rafmagni) og hefi vottorð og meðmæli frá einum af helztu sér- fræðingum í Kaupmannahöfn í þeirri grein, — lækni Olav Benedictsen — leyfi mér hér með að bjóða háttvirtum almenningi aðstoð mína í ýmsum sjúkdómstilfellum, t. d. sjúkdómum íliðamótum, sinum eða sina- skeiðum, f taugum, einkum alls konar gigti og í v ö ð v u m; enn fremur við m e i ð s 1 u m og m. m. fl. tSSST Mig er að hitta fyrst um sinn í Vesturgötu 23, kl. 4—5 síðd. Guðm. Pétursson. Til utvegsmaima út um landið. Eftir umtali við nokkra þilskipa- og bátaútgerðarmenn víðsvegar um land, tek eg að mér á komandi vetri að sjá um innkaup og útvegun á öllu til- heyrandi sjávarútvegi, er menn óska, og sem fæst hér, bæði í stórverzlunum og annarstaðar, betra og ódýrara en í öðrum kaupstöðum landsins; og afgreiði eg það eins fljótt og hægt er, og sendi til viðkomenda með fyrstu skipa- ferðum. Bnn fremur tek eg að mér, í samráði við góðan lögfræðing, að annast um lántöku úr peningastofnun landsins til afnota fyrir fiskiútveginn. Sömuleiðis að semja um kaup og sölu á þilskipum. Eg ræð menn eins og áður út á þilskip og útvega norska fiskimenn, ef þörf gerist. Káðningaskrifstofan verður auglýst síðar. Menn úr fjarliggjandi héruðum snúi sér til mín sem fyrst. Fljót af- greiðsla. Mjög lítil ómakslaun. Rvík 15. okt. 1903. Matth. Þórðarson. f. skipstjópi. Vín og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni. Öllum þeim, sem heiðruðu jarðarför konu minnar með návist sinni og á ann- an hátt auðsýndu hluttekníngu í sorginni, votta eg innilegasta þakklæti frá mér og börnum minum. Jóhann Þorkelsson. HAUSTI& 1902, var mér dregið hvítt geldingslamb, sem eg ekki á, með mínu marki: sýlt hægra fjöðnr framan, sneitt framan v. og fjöður aftan, og getur réttur cigandi samið við mig um markið. Miðvogi í Akraneshrepp 11. okt. ’03. Guðjón Magnússon. ÞORSTEINN' ERLINGSSON er fluttur í Suðurgötu 10. (Hús Andr. Andréss, hjá Bryde). UNDIRRLTUH kennir enskn og dönsku mjög ódýrt. Lindargötn 16. Jarþruður Bjarnardöttir. ÁSKORUN til allra þeirra, sem e n n eiga ógreidd gjöld sfn til bæjarsjóðs Rvíkur, að gjöra það nú þegar ella verða þau bráðlega tekin lögtaki. Jederens Uldvarefabrikker hafa áunnið sér hylli allra þeirra, er reynt hafa, fyrir vandaða VÍnnu Og fljóta afgreiðslu. Verksmiðjan tekur til tæzlu, ásamt ullinni, hreinar tuskur úr ull. Sýnishorn, af fatadúk- um frá verksmiðjunni, má skoða hjá umboðsmanni verksmiðjunnar, verzl- unarmanni Hjálmari Sigurðssyni í Stykkishólmi. Lotterisedler med Plan tilsendes mod Forudbetaling. Gennemgaaende Lotteriseddel 15 Kr. 10 Ore. Gevinsterne tilstilles eftir Önske. I næste Serie 118,000 Lodder, 75,000 Gevinster. Overretssagforer Thomsen Kollektor for Alm. dansk Vare og Industrilotteri Gl. Strand 38 2. Sal. Kobenhavn K. Eggjaverzhin Gautaborgar óskar að komast í samband við áreið- anlegan kjötsala á íslandi. Verzlunarbankinn í Gautaborg mæl ir með. THB EDINBURGH ROPERIE & SAILCLOTH Co. Ltd. Glasgow stofnsett 1750, búa til fiskilínur, hákarla- línur, kaðla, netagarn, segl- garn, segldúka, vatusheldar presenningar o. fl. Einkaumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar: F. Hjortli & Co. Kjobenhavn. K. crawpords ljúffengu BISCUITS (smákökur) tilbúin af CRAWFORD & SONS, Edinburgh og London, stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar. F. Hjorth & Co. Kjobenhavn. K. Hinn síðari ársfundur búnaðar- félags Seltjarnarneshrepps verður hald- inn laugardaginn 24. þ. m. kl. 11 f. m. í barnaskólahúsi hreppsins. Lambastöðum 16. okt- 1903. Ingjaldur Sigurdsson. UNDIRRITUU kennir ýmaar hannyrðir, evo sem knipl o. fl., jafnt fermdnm og ó- fermdnm atúlknm. Lækjargötu 12. Lára L. Lárusdóttir. Að gefnu tilefni leyfi eg mér að birta það hér í blaðinu, fólki til leið- beiningar, að samkvæmt þar um gild- andi lagafyrirmælum eiga þeir, sem óska giftingar, að láta hlutaðeigandi sóknarprest vita það með nægum fyr- irvara, sem eigi má vera mjög stuttur, eftir því sem hér hagar til, og sýna honum þau skilríki, sem þörf er á, og eru hiu he'.ztu þeirra þessi : Skírnar-, fermingar- og bólusetning- arvottorð; enn fremur vottorð hlutað- eigandi hreppsnefndar eða fátækra- nefndaroddvita um það, að hafa eigi þegið sveitar8tyrk eftir 16 ára aldur, eða vera eigi í óendurgoldinni skuld við fátækrasjóð. Sé þessa, sem að framaD er talið, eigi gætt, og nægar upplýsingar eigi fyrir hendi, má búast við, að gifting- unni verði að frésta fram yfir það, sem annars raundi þörf, er oft getur verið óþægilegt fyrir brúðhjónin. í sambandi við þetta vil eg nota tækifærið til að láta menn vita, að eg á venjulega mjög erfitt með að gegna prestsverkum á laugardögum, vegna undirbúnings undir prédikunina daginD eftir, og vil eg því vinsamlega mælast til, að prestsþjónustuverka, svo sem giftingar, skírnar og greptrunar, sé óskað á öðrum dögum en laugardög- um, nema brýna nauðsyn beri til, og voDa eg að allir nærgætnir og sann- gjarnir menn taki þessa bendingu og ósk mína til greina. Reykjavlk 1. okt. 1903. Jóhann Þopkelsson. llppboðsauglýsing. Miðvikudaginn 21. þ. m. kl. 11 f. hád., verður opinbert uppboð haldið í Ieikhúsi W. O. Breiðfjörðs hjer í bæn- um, og þar seldar ýmsar bækur, hús- gögn, rúmstæði, rúmfatnaður, íverufatn- aður o. m. fl. tilbeyrandi dánarbúi Hjálmars Sigurðssonar amtsskrifara. Ennfremur »flygel«, silfurbelti og silf- urskeiðar, fatnaður o. fl. tilheyrandi dánarbúum C. G. Boilleau baróns og þorsteins kaupmanns Einarssonar. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetiun í Rvík 16. okt. 1903. Halldór Daníelsson. cJlíí RvcnfolR ætti að kaupa allan línfatnað í Yeltu- sundi 1. Sömuleiðis ættu allir karl- menn að kaupa bláar ullarpeysur, ullarnærföt, vetrarhúfur og hálslín í Veltusundi 1, því þar er alt framúr- skarandi vandað og ódýrt. Kpistln Jónsdóttip. ÓSKILAHROSS úr Hafravatnsrétt. Bleik hr. 3. v. mark: heilrifað h. Rauð hr. 5—6 v., standfj. fr. h. Rauður graðfoli, tvæv., sama mark. Hross þessi verða meðhöndluð samkvæmt gildandi reglngjörð um fjallskil o. fl. i sýslunni, og eru i vöktun í Þormóðsdal. Mosfellshrepp 15. okt. 1903. Björn Þorláksson. Útgefandi Björn Jónsson. Ábm. Ólafur Rósenbranz. Jsafoldarprentsmiðja, Jarðarför Sigurbjargar Jónsdóttur ferfram miðvikudaginn 21. þ. m. kl. IC/j, frá Laugar* nesspítala. Gerpúlver í lausri vigt, í smápökkum til i og 2 pd., einnig í glösum, ágætlega gott og ódýrt í verzl. cFíscRers U ppboð verður haldið hjá verzlunarhús- um verzlunarinnar »Godthaab« þriðjudaginn 20. október kl. 11 f. h. og þar selt talsvert af tóm- um kössum og tunnum, þar á meðal mjög mikið af ágætum kjöt- og sláturtunnum; einnig mikið af góðum gellum. Góðan og ódýran saltfisk, beinlausan bita, er nú tækifæri til að fá með góðu verði á uppboði þessu. Leirrör, tvær stærðir, 6 þml. og 9 þml., eru hvergi eins ódýr og í verzl- un W, Fischer’s. kaupir W. Fischer’s verzlun. Þeir af kaupmönnnm bæjarins, sem selja vilja fátækrasjóði Reykjavíkur nauðsynjavörur handa þurfamönnum bæjarins næstkomandi ár, eru beðnir að senda tilboð sín á skrifstofu bæjar- fógeta fyrir 20. þ. m. Bæjarfógetinn íRvík, 17. okt. 1903. Halldór Daníelsson. Alpýðufyrirlestur. Laugard. 17. þ. m. heldur Jón Þorláksson cand. polit. alþýðufyrirlestur í Iðnaðar- mannahúsinu kl. 8 e. h. um Rakanu og kuldann. Brent og malað kaffi fæst í verzlun IV. Fischers, Lesið þetta. Til sölu smærri og stærri hús á góð- um stöðum í bænam, og til leigu her- bergi eitt og fleiri, einkar hentug fyr- ir sjómenn. Semja má við Bjarna Jónsson trésmið við Klapparstíg. Kiitter að stærð 78 tons, í góðu standi, tilbúinn til fiskiveiða, fæst til kaups nú þegar, Bemja má við Otta Guðmundsson skipasmið í Reykjavík Vesturgötu 47. eru beðnir að vitja ísa- foldar i af- greiðslustofu blaðsins, Austurstræti 8, þegar þeir eru á ferð i bænum.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.