Ísafold


Ísafold - 21.11.1903, Qupperneq 4

Ísafold - 21.11.1903, Qupperneq 4
288 ungir, duglegir og ■ J reglusamir menn, geta : fengið góða atvinnu ■ hH |P um lengri tíma næsta ár; gott kaup f boði, er borga8t alt í peningum. Menn snúi eér til ^ <3uóm. (Bísan. © HEFLAR © alls konar, úr tré, mjög margar tegund- ir, sömuleiðie járnheflar frá 50 aur. til 60 krónur. Fást í verzlun Jes Zinisen. Gustav 0. Abrahamsen ---- Stafanger, Norge. - Commissionsforretning. ---- Export ---- Import. ---- -------- Islandske produkter forhandles. - Etableret: Stavanger 1882. — Reykjavík 1902. SKIP TIL SÖLU. Eftirfylgjandi fiskiskip, sem öll eru í á g æ t U Standi, eru til sölu fyrir lágt verð- Skipunum fylgja 8egl, akkeri, festar, fiskkassar vatnskasfiar og frystihús. Yfirleitt mega skip þessi teljast með beztu skipum fiski- flotans hérvið Fflxaflóa. »Katie« . . . 75,18 » rlo. 1883 » do. do. - . 11.150.00 »Greta« . •. . 80,99 » do. 1885 » do. endurbygð 1896 . do. - » 12.200.00 »Hildur« . . 79,74 » do. 1878 » do. do. 1892 .. do. - » 10.900.00 Nánari upplýsingar gefur 1 Asgeir Sigurðsson kaupmaður. á ýmiskonar I TORT UPPBOfi, álnvifii 'i if11^ vtmunmammmmm a o. n. heldur W. FISCHERS-VERZLUN í leikhási Brelðtjgrðs miðvikudag 25. þ. m. kl. 11 f. h. Hin nýja, endurbætta ,PERFECT‘- skilvinda tilbúin hjá BURMEISTER & WAIN er nú fullamfðuð og komin á markaðinn. »PERFECT« er af skólastjórunum Torfa í Ólafsdal, Jónasi á E,yðum og mjólkurfræð- ingi Grönfeldt talin bezt af öllum skilvind- um og sama vitmsburð fær »PERFECT« hvervetna erlendis. Grand Prix Paris 1900. Alls yfir 175 fyrsta flokks verðlaun. »PERFECT« er bezta og ódýrasta skilvinda nútímans. »PERFECT« er skjlvinda framtiðarinnar. Útsölumenn: kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson Reykjavík, Le- folii á Eyrarbakka, Halldór Jónsson Vík, allar Grams verzlanir, Ás- geir Ásgeirsson ísafirði, Kristján Gislason Sauðárkrók, Sigvaldi Þor- steinsson Akureyri, Magnús Sigurðsson á Grund, allar Örum & Wulffs verzlanir, Stefán Steinholt Seyðisfirði, Friðrik Möller Eskifirði. Einkasölu til Islands og Færeyja hefir c1aRo6 Sunnlaugsson Kjöbenhavn K. Söiubtíð til ieigu uú þegar á Laugaveg 22. Við Thomsens magasin verður stórt uppboð haldið mánudag- inn 23. og þriðjudagiun 24. þ. m. J>ar verða seldir inörg huiidniö tóniir kassar og tunnur og talsvert af braki til uppkveikju. Einnig verður eelt dálítið af innan- stokksmunum m. fl. ♦ Kálmeti. ♦ Hvítkál — Rauðkál Gulrætur — Rödbeder Selleri — Piparrót Kartöflur. Kemur með »Laura« 27. þ. m. til Jes Zifflsen. Uppboðsauglýsiiig. |>riðjudaginn 1. deaember þ. á., verð- ur að Hliði í Bessastaðahreppi haldið opinbert uppboð á timburhúsi; húsið er að stærð 12x8 al., með heliuþaki og eömuleiðis hella á öðrum gaflinum, að innan er það hálft innréttað með tveim stofum og forstofu, það er bygt að öllu leytí úr svenskum við. Gjaldfrestur mjög langur. Uppboðið byrjar kl. 12 á hád. og verða þá söluskilmálar birtir. Breiðabólstöðum 19. nóv. 1903. Erlendur Björnsson. ^ ■■ ■ f Útgefandi Björn Jónsson. Ábm. Ólafur Rósenkranz. ísafold&rprentsmiðja .Saalolin' Sólaáburður, sem gjörir sólana miklu endingarbetri. Ver fótakulda og fótraka. Hlaut heiðurspening úr gulli á sýn- ingunni í London 1902. Fæst í verzlun Guðm. Olsen, sem hefir einkasölu fyrir ísland. Kenslu í guitarspili tekur undirrituð að sér. Halla iVaage Vesturgötu 22. ULLARNÆRFÖT selur langódýrust Louise Zimsen (Sivertseushúsi). þeir sem ™ skuldiraar við mig eða borgað mér reglulega skuld- ir sínar, aðvarast hér með, að svo framt engiuu samningur verður gerð- ur fyrir lok þ. m.,þáafhendi eg akuld- irnar Kristjáni jporgrímssyni og mun hann innheimta þær með lögsókn á kostnað skuldunauta. Reykjavík 17. nóvemb. 1903. Gunnat’ Guiinarsson Hafnarstræti nr. 8. í verzlun c7Sr. vftristjánssonar Laugave!? 17 er nýkomið: Rúgmjöl, Baunirnar góðu, Epli, Spil handa börnum, Kertin marglitu, Kokolade o. fl. Hátíðasön^varnir Ofl Sex sönglöf? eftir síra Bjarna j>orsteinsson fást hjá &uém. (Bíson. Mannbroddar, ómis8andi í hálku, fást hjá Jes Zimsen. Jörðin Mjóapes i Þingvallasveit fæst til kaups og ábnðar í næstkomandi fardög- nm. Túnið fúðrar vel 2 kýr, fjárbeit gúð og silungsveiði ágæt. Semja má við undirskrifaðan. Þingvöllum 11. nóv. 1903. Jón Thorstensm. Andarnefjulýsi fæst hjá Jes Zimsen. Hegningarhúsiö selur táið tóverk. Verksmlðjan Álafoss tekur að sér að kemba ull, spinna og tvinna; að búa til tvíbreið tau úr ull; að þæfa einbreitt vaðmál, lóskera og pressa; að lita vaðmál, band, ull o. fl. — Utanáskrift er: Verk- smiðjan Álafoss pr. Reykjavik. WHISKY Wm. FORD & BON stofnsett 1815. Einkaumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar: F. Hjorth & Co. Kjebenhavn. K.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.