Ísafold - 28.11.1903, Page 3
291
Isl. snjðr
og
Margarine
í verzlun
tStiscfiars.
Hrein mjólk.
Eins og flefitum mun kunnugt, er engin
mjólk alveg hrein þegar hún kemur úr
fjósinn; um það getur hver og einn full-
vissað sig með þvi að láta mjólkina setj-
ast, kemur þá grugg á botninn; er það ryk
og önnur óhreinindi, er kemst í mjólkina.
I>ótt mesta hreinlæti sé viðhaft hæði í fjós-
inn yfirleitt og við sjálfar mjaltirnar, er
þó ómögulegt að forða mjólkinni við þess-
um óhreinindum, og þótt mjólkin sé siuð
svo vei sem kostur er á, þá er það engan
veginn einhlítt; óhreinindin verða ef til vill
ekki greind með hernm angum, en mjólkin
er þó óhrein alt að einu.
Mjólkin verður einungis hreinsuð
fullkomlega i skilvindu (separator).
Þetta er öllum, er það hafa athugað, vitan-
legt, því þegar mjólk er skilin, verður eftir
i skilvindunni þykk leðja, gráleit, limkend
kvoða, sem er mjög svo ólystileg og skað-
samleg, enda eru það öll óhreinindin úr
mjólkinni, og ekki nóg með það, heldur
einnig hakteriur, er i henni kunna að vera
t. d. berklar (samkvæmt ummælum prófes-
sor B. Bang Khöfn og ýmsra annara vís-
indamanna). Visindalegar rannsóknir á
þessari skilvindukvoðu hafa leitt i ljós, að
í henni eru örsmáar fóður og áburðaragnir,
kýrhár, sandkorn, slim og hreistur úr
slimhimnum júgursins, mikið af bakteríum
o. s. frv.
Það er alveg óbrigðult að sú mjólk, sem
hreinsuð er i skilvindu, er hreinni en öll
önnur mjólk.
Þeir sem þvi vilja lieldur hrúka hreins-
aða mjólk, þurfa ekki annað en að kaupa
Viðeyjarmjólk. þvi hún er nú jafnan hreins-
uð undireins os; hún kemur úr fjósinu.
Viðeyjarmj'ilkin er seld allan daginn
í Hafnars/rœ/t 22. (Sivertsenshúsi) og
Laugavegi 33.
Bjónii og iindanreiinliijGr fæst, í
Hafnarstræti 22.
Hér er mógrátt trippí, tvævett
lítið eða veturgamalt. f>ótt það sé
með marki því, sem eg nota, bita og
fjöður fr. h., er eg ekki viss um, að
eg eigi það. Sá, er eiga kynni, gefi
sig fram sem fyrst.
Úlfsstöðum í Hálsasveit 17. nóv. 1903.
Jón Þorsteinsson.
SKANDIN AVISK
E x p o r t k a ffi-Surrogat
Kjobenhavn. — F- Hjorth & Co
t Fischers-verzlun.
Nykomnar vörur með »Laura«:
Stór Hrísgrjón (Karolinariis).
Consum-Chocolade
(frá Galle & Jessen).
Rúsínur og Sveskjurnar góðu.
Te, fyrirtaks gott.
Strausvkur. Kirsebærsaft sæt og súr.
Taurullurnar eftirspurðu.
Járnvörur,
svo sem. SKRÁR, LAMIR, SMÍÐATÓL
o. fl.
Ýmislegt nýtt í
r2?efnaÓarvöru6úéina
og margt fl.
L
Og
KERTI
er bezt að kaupa hjá
Jes Zimseu.
|)ni]i Qnm 9Jfda raér'°sekki
L vll jjvlll “aia samlð um
skuldiraar við mig
eða borgað mér reglulega skuld-
ir sínar, aðvarast hér með, að svo
framt enginn samningur verður gerð-
ur fyrir lok þ. m., þá afhendi eg skuld-
irnar Ivristjáni þorgrímssyni og muu
haun inuheimta þær með lögsókn á
kostnað skuldunauta.
Reykjavík 17. nóvemb. 1903.
Gunnar Guiinarsson
Hafnarstræti nr. 8.
Peningabuddur
eru altaf góð og kærkomin
Mikið úrval og gott verð hjá
Jes Zimsen.
Maismjöl,
sérlega gott, er hvergi betra að kaupa
en í verzl.
,G o d t h a a b.‘
%
cftvmjólR d,8lrs(‘1 B"1*-
c7 c/ str. b og a Laugav. 41.
Snikkarar!
Ef þér viljið gleðja lærliugana ykkar
fyrir jóliu, þá skuluð þór kaupa eitt-
hvað af hiuurn góðu smíðatólum
hjá Jes Zimsen, því að þér vitið
eins vel og eg, hvað þá langar til að
eiga eitthvað af þessum fallegu og nyt-
sömu verkfærum, sem þeir líta
girndaraugum* hvert einasta skifti
sem þeir eru sendir ofan í búð.
Nóg* er úr að ve]ja.
c7es Sjimsen.
í verzlun
Marg’t nýtt ineð „Lauru“
svo sem:
STUMPASIRZIÐ eftirspurða
VETRARVETLINGAR, loðnir og
óloðnir,
LÍFSTIKKI, margar sortir.
CEVIOT í karlmannaföt,
KARLMANNA alfatnaðir,
MILLUMPILSIN, sem aldrei kemur
nóg af,
FLONELLETT,
LÉREFT,
FÓÐURTAU,
FLAUEL misl.,
PRJÓNAGARN,
TVINNI
o. m. fl.
er keypt
fyrir peninga
hjá
Jes Zimsen.
Alþýðufræðsla Stúdentafél.
Fyrirlestur í Iðnaðarmannahúsinu
sunnud. 29. þ. m. kl. 5 e- h-
Bjarni iónsson frá Vogi:
Eg og þú
Góð nýmjólk á lti aura i Aðalstræti
12.
Flórmjöliö
frá verzluninni
<9 o é í fi a a 6
hetir áunnið sér almennings hylli.
Stórar birgðir nú aftur komnar, sömu-
leiðis: Kardemommer, Vanillie-
sykur, sætar möndlur, gerpúl-
ver, eggjapúlver, súr-saft, mjög
góð o. m. fl., alt mjög ódýrt.
ú 11 e n d i r,
mjög góðir, nýkomnir til
Guðm. Olsen.
Soéafiöfiurnar góéu,
eru nú aftur komnar í verzlunina
„Godthaab.11
Fyrir skipasmiðina
koluborar — stangaborar
og margt annað, sern þér þarfnist, fæst
með góðu verði lijá
Jes Zimsen.
Netjagarn.
Ekkert veiðarfæri borgar sig betur
en netin. í verzluninm GODTHAAB
geta allir fengið það sem með þarf til
þorska og hrognkelsanetja, hentugt
mjög og ódýrt. . -
LÆKNISVOTTORÐ.
Hr. Waldemar Petersen
Kaupmannahöfn.
Sigurður sonur minn, sem í haust
var altaf hálflasinn, er nú orðinn al-
heilbrigður eftir að hann hefir tekið
inn úr þrem flöskum af K í n a-
1 í f s-e 1 i x í r yðar.
JReykjavík 24. apríl 1903.
Með virðingu
L P á 1 8 s o n.
homöop. læknir.
Kína-lífs-elixírinn fæst hjáflest-
um kaupmönnum á íslandi, án toll-
hækkunar, svo að verðið er eins og
áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan.
Til þess að vera viss um að fá hinn
ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur
V. P.
beðnir að líta vel eftir því, að TE
standi á flöskunni í grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi og firmanafnið Waldemar Peter-
sen, Frederikshavn. Danmark.
„Leikfélag Reykjavikur“
leikur annað kvöld (Suunudag)
Lavender,
sjónleik í 3 þáttum
eftir V. Pinero.
Kommóðuskilti
°g
skúffuhöldur.
Mesta úrval, bezta verð, hjá
Jes Zimsen.
Sagan af Jörundi
hundadagakonungi, með myndum o. s. frv.
komin aftur í bókveizlun ísafaldar.—
Kostar að eins 1 kr.
En Soinmer i Island
með myndum og góðu korti fæst í
bókverzlun ísafoldar og kostar að eins
1 kr. 50 a-
Islands Kultur
komin enn þá einu sinni, bæði bundin
og óbundin.
Þrifin og dugleg stúlka, sem er vön
matreiðslu, óskast i vist á gott heimili i
StykkishúLmi i vor. Ritstjóri vísar á.
Fyrir jólin
þurfa menn ekki síður en annars að
kaupa
handsápur
Sórstaklega skal eg benda á hiuar al-
þektu 10 aiira sápur — karból-
sápan hvíta — bóraxsápa —
ekta rosenolíusápa og Kinosól-
sápan, sem keypt er alstaðar að;
fólk í Ameríku hefir t. d. pantað hana
héðan.
Einnig er mikið til af
Umvötnum
Jes Zimsen.
Bókavinir!
Undirritaður hefir til sölu :
Byron, NOKKUR LJÓÐMÆLI
(Stgr. Th. þýddi).
í mjög snotru bandi . . . 2,00
í skrautbandi.....2,50
E. Tegnér, AXEL
(Stgr. Th. þýddi), í bandi . 1,00
RÓBINSON KRÚSÓE
(Stgr. Th. þýddi)
(ágæt barnabók) í bandi . . 1,25
Stgr. Thorsteinsson, DÖNSK
LESTRARBÓK
í sterku bandi . , . 2,50
Hafnarstræti 16.
Gruðm. Gramalíelsson.
Umbúðapapplr
góður og ódýr hjá
Jes Zimsen.
frægi, er kominn aftur til
<3uém. (Bísen.