Ísafold - 02.12.1903, Side 3

Ísafold - 02.12.1903, Side 3
295 Hermann Einarsson Brekku . . (8) 20 — Guðmundsson Smiðjustíg ... 22 Hertervig, Casper, kaupmaður ... 25 Hildibrandur Kolbeinsson Nýabæ . . 18 Hjalti Jónsson skipstjóri . . . (40) 35 Hjörleifur Þórðarson trésmiður . . 20 Hjörtur Hjartarson trésm.............40 Högni Finnsson trésm. .... 18 Indriði Einarsson endurskoðari . . 60 — Grottsveinsson skipstjóri , . (25) 30 Ingibjörg Jóhannesdóttir Skólastr. (25) 20 Ingimundur Þórðarson Keynistað . . 22 Ingólfur Sigurðsson bakari .... 25 Ingvar Ingvarsson Bjarnaborg . . 25 — Nikulásson uppgjafaprestur . . 15 — Pálsson verzlm. , . (20) 25 — Þorsteinsson Birtingaholti ... 15 íshúsfélagið ........................140 Jacobsen, E.. verzlunarmaður . . (25) 30 Jafet Ólafsson skipstjóri . ... 40 — Sigurðsson skipstjóri . . 35 Jakob Jónsson bókhaldari ... 20 — Jósefsson frá Arbakka ... 50 Jens Eyólfsson trésmiður .... 16 — Jónsson Stórugrund .... 16 Jensen, E., bakari . ... 60 Jóel Ulfsson trésmiður .... (12) 15 — Þorleifsson trésm. ... 20 Jóliann T. Egilsson trésm. ... (10) l-» — Guðjónsson járnsm.............16 — P. Guðmundsson trésm..........25 — Hafliðason trésm..............15 — Jónsson skipstjóri .... 20 — Þórðarson frá Brekku ... 16 — Þorkelsson dómkirkjuprestur . . 75 — Þorsteinsson frá Armóti ... 35 Jóhannes Einarsson skipstjóri . . (22) 25 — Guðmundsson skipstjóri .... 25 — Hjartarson verzlunarm.........70 — Jósefsson trésm.............(70) 25 — Lárusson trésm..............(18) 25 — Magnússon verzlm..............18 G. Nordal íshúsvörður ... 25 Jón Arnason frá Garðsauka ... 70 — Arnason verzlm................25 — Arnason skipstjóri............30 — Arnórsson eldri . . . (14) 16 — Ásmundsson Mjóstræti ... 16 — Bech Aðalstræti 8.............16 — Bjarnason verzlm. ... 22 — Bjarnason skipstjóri .... 25 — Björnsson trésm...............16 — Brynjólfsson skósmiður . . (25) 40 — Einarsson Einnbogabæ ... 16 — Erlindsson Bræðrab.st, 27 . . 16 — Eyólfsson kaupm. . . . (40) 35 — Eyólfsson steinköggvari ... 16 — Eyvindsson bókhaldari . . (18) 20 — Eelixson járnsm.............* . 15 — Guðmundsson trésm. Lv. 8 . . 30 — Guðmundsson póstur............15 — Gunnlaugsson Bakkabæ .... 16 — Th. Hansson skipstjóri . . (20) 15 — Helgason di'icent . . (90) 80 — Helgason kaupmaður . . . (30) 15 — Helgason kaupm. frá Hjalla (25) 30 — Jakobsson alþm...................(70) 80 — Jensson yfirdómari . . . (150) 130 — Jóhannesson frá Nýjabæ. . (24) 20 — Jóhannesson frá Eyrarbakka (16) 20 — Jóhannesson skipstjóri .... 25 — Jónasson skóari...............18 — P. Jónatansson trésm..........20 — Jónsson Bakkabæ .... 16 — Jónsson sagnfræðingur . . (20) 25 — Jónsson skipstjóri .... 30 — Jónsson frá Setbergi ... 20 —• Jónsson dyravörður .... 18 — Jónsson Félagshúsi ... 15 — Jónsson frá Kirkjuferjuhjál. . . 16 — Magnússon landritari .... 130 — Magnússon frá Skuld .... 15 — Magnússon kaupmaður .... 20 — ulafsson bóksali .... (25) 30 — ulafsson skipstjóri ... 40 — Pálsson organisti ... 25 — Pálsson (hjá Hjalta) ... 18 — Pétursson skipstjóri .... 25 — Keykdal málari .... (25) 30 '— Runólfsson frá Neðradal ... 16 — Sigmundsson Lindarg. 23 . (20) 18 — Sigurðsson frá Syðstu-Mörk (30) 20 — Sigurðsson skipstjóri .... 30 — H. Sigurðsson skipstj.........16 — Sigurðsson járnsmiður .... 16 — Stefánsson skósmiður . . 16 — Steinason skipstjóri..........25 — Sveinsson trésmiður .... 40 — Tómasson Grimsstaðaholti ... 24 — Torfason Mjóstræti............16 — Yaldason Skólabæ ... 40 — Yidalín, brezkur konsúll . •• . 100 — Þórðarson Yalgarðsbæ . . (12) 15 — Þórðarson kanpmaður .... 220 — Þorkelsson fyrv. rektor . (100) 90 — Þorkelsson skjalav............80 — Þorvaldsson kandidat . . (15) 20 (Frh. í n. bl.). Áfengissölu lokið i Árnessýslu. Þær tvær verzlanir í Arnessýslu, verzlun Lefolii á Eyrarbakka og Olafur kaupmaður Arnason á Stokkseyri, sem upp á síðkastið hafa selt þar áfengi, hafa uú báðar afsalað sér þeim réttind- um frá næsta nýári samkv. lögum 11. nóvbr. 1899. Þeim er að smáfækka, sem betur fer, þess konar sölustoðum hér á landi. — Eiga allir hiutaðeigendur, er að þessu hafa stutt, og þá fyrst og fremst Niel- sen verzluuarstjóri á Eyrarbakka og Ólafur Árnason kaupnmður á Stokks- eyri, þakkir skyldar fyrir þetta drengi- lega viðvik, eigi að eius af Árnesingum og Rangæingum, er þeir hafa létt af þutigum skatti, heldur og þjóðinni yfir- leitt, með því að hafa gengið á undan öðrum stéttarbræðrum sínum með þessu lofsverða eftirdæmi, þar sent þeir voru, að því er þetta snerti, orðnir einvaldir austanfjalls, milli Hellisheiðar og Jök- ulsár á Sólheimasandi. Það hefðu ein- hverjit látið þetta ógert í þeirra spor- um —. Við Eyrarbakkaverzlunina eru engar áfengisbirgðir, en Ólafur’Árnason á enn talsvert óselt og ætlar hann að farga því, sem eftir kann að verða um nýár, á þann hátt er bezt gengur, selja það í Khöfn eða í Rvík eða losna við það á annan hátt, en framkvæmdarnefnd Stórstúku íslands hefir lofað að bæta honum hallann, er hann kanu að hafa af þeirri sölu. Þá eru enn eftir Brydesverzlanirnar í Vestmanneyjum og Vík. Þegar etaz- ráðið hefir hætt áfengissöiunni á þeim stöðum, og vór treystum því, að þess verði eigi langt að bíða, þá er þessi ó- fögnuður, áfengissalan, gerður landræk- ur alla leið frá Faxaflóa austur á Eski- fjörð. Veitt prestaköll: Útskálaprestakall veitti kon- ungur 26. aeptbr. aíðastl. sfra Kristni Daníelssyni á Söndum í Dýrafirði. Gaulverjabæjarprestakall veitti landshöfðingi 23. nóvember síð- astl. síra Einari Pálssyni að Hálsi í Fnjóskadal. Pórn Abrahams. (Frh.) Englendingar létu nú skotin dynja sleitulaust. Ivúlur þeirra þutu án áf- láts yfir múrbrúnina eða rákust á born og nibbur og breyttu stefnu, svo aldrei var að ætla á, hvert þær kynnu að geiga. Inni í garðinum urðu enn þrfr sárir og urðu þeir að liggja þar sem þeir voru komnir, því enginn hætti sér út í það að flytja þá. Nú var ekki heldur skýli lengur bak við kvf- arnar; nokkrar kúlur höfðu þotið gegn- um vagntjaldið og tvístrað þvf; hest- ur særðist á hausnum og hentist á fleygiferð út yfir sléttuna; fylgdu hon- um nokkrir aðrir skelkaðir hestar. Nú var illa vært bak viö steinhrúg- umar. Kúla fórgeigandi gegnum öxl- ina á ungum manni nokkrum, og er hann með harmkvælum reyndi að skreiðast brott, kom önnur kúla og molaði ölnboga hans. Gamall maður varð særður í andliti; lagaði blóð úr sárinu og litaði Ianga, hvfta skeggið. Hann blíndi galopnum augum út í bláinn, eins og hann væri að átta sig á, hvað um væri að vera, og lúg stuna leið frá brjósti hans. Rétt á eftir hné hann niður og hreyfðist ei framar; skotið smaug beint f gegnum höfuð bans og flattist út við steininn bak við hann. Hann var sá annar; er lét líf sítt. Búum voru nú allar bjargir bann- aðar. Alt hafði breyzt á 20 mínút- um, að hugsa til flótta, var óðs mauns æði, þeir hlutu að falla, unz enginn stóð uppi, er skothríðin dundi á þeim frá tveim hliðum, svo framarlega sem þeir gæfust ekki upp skilmálalaust — en enginn hafði enn komið fram með þá tillögu, þó hver um sig vouaðist eftir því, að hinir gerðu það. Gerðisrústirnar hlifðu aðeius á einn veg; þeir sem höfðust við undir norð urmúrnum stóðu fyrir skotunum er sunnan að komu og eins hinir sem gagnvart voru. jþeir áttu nú engan bakhjall lengur og auk þess veitti þeim ekki af að neyta allrar árvekni til að hlffa sér að framan, sem var full erfitt, því undír eins og hattur kom upp fyrir steinana, þutu kúlurn ar um hann og eigandinn mátti hrósa happi að láta ekki lífið þegar í stað. Englendingar þokuðust hægt og ró- lega nær. 1 skörðiu á milli sveita þeirra komu fiokkar af varaliðinu, fylkingararmarnir þokuðust austur á bóginn, og það var auðvelt að sjá fyr- ir, hvenær öllu yrði lokið. Eins og haglskúr dundu kúlur þeirra á stein- unum, leituðu upp hverja smugu og ruddust inn hvaðanæfa. Æsingin óx, einstöka kvein heyrð- ust og hvervetna hljómuðu kvartanir. í eins konar tryllingi voru ýms verk unnin, sem undir öðrum atvikum mundu vera talin merki hugrekkis og snarræðis. Miðaldra Búi tók að kyrja sálm og tveir aðrir reyndu að taka undir, annar þeirra var grátandi unglingur, er hjá honum stóð, hinn var maður, sem í einhvejju ofboði stóð upp en féll undir eins fyrir tveim kúl- um sem fóru í gegnum kviðinn. Geðró sú, er oftast einkennir lundarfar Búa, var nú horfin, feigðaróttinn hafði tek- ið menn heljartökum. þeir sem voru nú í fyrsta sinn í orustu, hnipruðu sig vonlausir og titrandi milli stein- anna og í lautunum og létu félaga sfna um að halda hinni árangurslausu vörn áfram. Aðvísuflugu þeim óljóst í hug gamlar ýkjasögur um sigursæla bardaga, þar sem maður gekk fram gegn raanni, en þetta var alt annað en þeir höfðu gert sér f hugarlund, þeir fengu að kenna á, hvað stríð er nú á tímum og hve feykilega harðar kröfur hinnar hálofuðu hreysti eru; að ausa skothríð frá öruggum stað, sem maður hefir sjálfur valið sér áður, yfir óvinalið, er sækir að, var barnagaman í samanburði við þetta. þarna lágu þeir flatir á jörðunni; yfir þeim og umhverfis þá þutu boðberar dauðans VeöurathugHnir Reykjavik, eftir aðjnnkt Björn Jensson. 1903 nóv. Loftvog millim. Hiti (C.) CT- ct- co ox P *i D- 8 cx Skýmagnl Urkoma millim. Minstur hiti (C.) Ld21.8 754,6 -3,2 88E 1 10 2 755,4 -3,4 E 1 10 9 753,6 -2,6 NB 1 5 Sd22. 8 748,1 -0,5 W 1 10 1,0 2 748,3 NNW 1 10 9 748,7 -2,9 0 8 Md23.8 747,4 -1,3 NW i 5 3,3 2 750,1 -2,4 NW i 5 9 752,7 -1,4 NW i 10 Þd 24.8 755,2 -1,7 NW i 4 2 757,2 -2,3 WNW 2 10 9 757,3 -3,8 WNW 1 5 Md25.8 758,6 -7,4 0 6 1,3 2 759,9 -4,6 WNW 2 10 9 763,6 -4,0 W l 8 Fd 26.8 763,8 -10,8 E8E l 3 0,2 2 761,6 -6,5 E&E 1 2 9 759,2 -5,9 E o ÁJ 3 Fd27.8 755,1 -4,9 E 1 5 2 756,5 -4,3 E 1 9 9 757,9 -4,0 E 1 10 %3/lúmiólRfæst daglega 5 Banka' cf tj * str. 6 og á Laugav. 41 Almenningfur fullyrðir að munir, hentugir til jóla- gjafa handa börnum fáist hvergi jafn- ódýrir og í Aðalstræti. nr. 10. Bækur og harmonía Jónasar sál Helgasonar organista eru til sölu á Laugavegi 3. Undirritaður mælir með brauðum úr nýjabakaríinu í Grjótagötu, sem daglega fást ný, og búin til úr bezta efni. Utsala í Mjó- stræti 6, hjáC. Hertervig Kirkjustræti 2, hjá Guðmundi Haunessyni í Grettisgötu og í Bergstaðastræti ur. 7. Glaus Hansen. þeir sem -:d‘.t;0ogou“ skuldirnar við mig eða borgað mér reglulega skuld ir sínar, aðvarast hér með, að svo framt enginn samningur verður gerð- ur fyrir lok þ. m., þá afhendi eg skuld- irnar Kristjáni þorgrímssyni og mun hann innheimta þær með lögsókn á kostnað skuldunauta. Reykjavík 17. nóvemb. 1903. Gunuar Gunnarsson Hafnarstræti nr. 8. J(omrnóðuskilti °g skúffuhöldur. Mesta úrval, bezta verð, hjá Jes Zimsen- Prímerki. íslenzk frímerki, notuð og ónotuð, atbrigði að oddun og í prentun eru keypt. Segið til verðs. Harry Ruben. Ny Halmtorv. Khavn. Á leiAinni frá Laufásvegi um Pósthús- stræti, Austurstræti og Vesturgötu út i hús biskups hefir glatast 30. nóvber vinstrihand- ar skinuhanzki, sem finnandi er heðin að halda til skila hjá amtmanni, i Ingólfsstræti nr. 9. Mógrár hestur 5 vetra, meA ljósan blett i enni, mark: heilrifað vinstra (held- ur en hægra), tapaðist frá Fifuhvammi seinni part októberm. Sá, er hitta kynni hestinn, er beðinn að köma honum til Sigurjóns snikkara Ólafssonar við Amt- mannsstig 5 i Rvik gegn riflegri þóknun. NÝTT ekta gott skilvindusmjör ei nýkomið i verzlunina á Laugavegi 17. Morsokbótt ser moð minu eyrna marki: sneiðrifað fr.“hægra og gagnbitað nudir, en hornmörkuð með standfjöðnr aft- an hægra (óglögt) stýft vinstra standfjöður aftan, hefur mér verið dregin, en sem »g ekki á; vil eg því skora á þann, sem á kind þessa að gefa sig fram, innan 14 daga og semja við mig um markið. Brautarholti við Reykjavik, 2. des. ’03. Guðrún ^jírnadóttu Ljóshlífar úr ýmsu efni, kvenhatta barnahúfnr og hatta, sömuleiðis nokkur fá- séð slifsi sel eg mjög ódýrt. Anna Ásmundsdóttir Þingholtsstr. 17. Zeolinblekið góða er nú aftur komið í afgreiðslu Isafoldar. eru beðnir að vitja ísa- foldar í af- greiðslustofu blaðsins, Austurstræti 8S þegar þeir eru á ferð í bænum.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.