Ísafold - 19.12.1903, Blaðsíða 3

Ísafold - 19.12.1903, Blaðsíða 3
311 kvöð á húseigninni, að eigandi sknli skyld- nr til að taka húsið bnrtu á sinn kostnað endurgjaldslaust þá er hæjarstjórnin krefst þess. 3. Gatan yfir Miðvöll milli Bókhlöðu- stigs og Skálholtskotsstigs skírð Miðstræti. Gatan suður ftá Laugavegi innan Rauðar- ár skirð Rauðarárstigur. 4. Kosnir til að senija alþyðustyrktar- sjóðsskrá fyrir næsta ár: Magnús Einars- son, Hannes Hafliðason og Kr. Þorgrims- son. 5. Brunahótavirðingar saniþ.: verk- smiðjan »Iðunn« 09,685 kr. Steinbær Eyþórs Oddssonar 1249 kr. Hús Jóns kaupm. Magnússonar við Lvg. 63'i7 kr Péturs Hjaltesteðs við Klapparstíg 32,956 kr. Bárufélagsin8 við Yonarstræti 27,431 kr. Magnúsar Stepbensens landsh. við Þinghoitsstræti 25,04y kr. Sigurðar Odds- sonar og Helga Magnússonar við Banka- stræti 18,310 kr. Útihús: Mattb#Matthias- sonar við Skólavörðustig 7201 kr. Eyjólfs Ofeigssonar við Laugaveg «80 kr. Þorst. Tómassonar við Lækjargötu 300 kr. Smiða- hús Guðjóns Einarssonar við Kalkofnsveg 456 kr. 6. Bæjarstjórnin vildi ekki nota for- kaupsrétt sinn að Norðurmýrarhletti nr. 4, er eigandi ætlar að seija fyrir 1800 kr. 7. Eftirgjöf á aukaútsvörum fárra manna. Rikisstjórnarafmælið. Öllu rausnarlegar fórst Akureyrarbú- um að halda það afmæli heldur en okkur hérna í höfuðstaðnum. Þar voru tvær samkomur haldnar; önnnr í leik- liúsi bæjarins fyrir forgöngu bæjarfó- geta og hófst hún kl. 4. Var aðgang- ur ókeypis, enda húsið troðfultaf fólki, um 600 manns. Klemens bæjarfógeti Jónsson flutti þar allítarlegt erindi um það, er á daganá hefir drifið í Dan- mörku og á Islandi á ríkisstjóruarárum Kristjáns konungs 9. Einar ritstjóri Hjörleifsson mælti fyrir minni Islands, og nýtt kvæði var sungið eftir síra Matth. Joehumsson; ennfremur var sungið: »Ó, guð vors lands« og »Ó, fögur er for fósturjörð«, alt undir stjórn Magnúsar organleikara Einarssonar. Elugeldum skotið á eftir. Síðari samkoman hófst á Hótel Ak- ureyri kl. 6. nreð borðhaldi. Mælti þar Páll amtnr. Briem fyrir minni komurgs, en bæjarfógeti Klemens Jónsson fyrir minni íslauds. Síra Matth. Jochums- son mintist Danmerkur og Stefán alþm. Stefánsson Noregs. 90—-100 manns tóku þátt í samkomunni. Þá mintist og Goodtemplarastúkan »Trúföst« ríkisstjórnarafmælisins með fjölmennri satnkomu laugardagskvöldið 14. nóvbr. — Bóksali Frb. Steinsson mælti þar fyrir minni konungs. (Eftir »N1.«). »I»jóðólfur syngur >sóló!« Það er ekki hálfur mánuður síðau að mann einn ónefndan hér í Rvík dreymdi að hann væri staddur í Iðnaðarmanna- húsinu við »skemtun fyrir fólkið«. — Eitt með öðru, sem þar átti fram að fara mönnum til skemtunar, var það, að ritstjóri Þjóðólfs átti að syngja »sóló« (einn). Hann kom fram á pallinn, er að honum var kotnið, og tók lagið; en ekki tókst homim söngurinn fimlegar en svo, að flestir áheyrendurnir fóru að skellihlægja, aðrir hristu höfuðin, og varð við það hlé á söngnum. Nokkr- um sinnum reyndi hann að byrja á ný, en það fór jafnan á sömu leið; áheyr- endur hlógu og hann varð að hætta. Varð hann nú afarreiður, rauk út og skelti svo hart á eftir sór hurðinni, að maðurinn hrökk upp úr fasta srefni við smellinn. Draumur þessi rætist og er þegar farinn að rætast, á þatirt hátt, að »Þj..« verður einn um að halda uppi úreltu flokkshatri og flokksæsingum; hann vcrður og einn um orðbragð það og rithátt, er hann notar við þau tæki- færi. »Ósannindaþvaður«, — »lokleys- ur«, — »heimskubull«, — »óþokkaskap- ur« og annað þessu líkt eða verra, eru tónar, sem h o n u m lætur vel að dilla sér á; en það tekur enginu uudir. Hann syngur aleinn. — Einnig að hittu leytinu rætist draumurinn. Aheyrend- urnir (lesendurnir) gera ýmist að skelli- hlægja eða hrysta höfuðin. Og þessu heldur áfrant þangað til hann — hætt- ir að syngja. Davíð Östlund flytur aftur til Reykjavíkttr á næsta ári, ef til vill þegár í marzmátt. Hon- um þykir ekki fýsilegt að vera lengur á ’ Austfjörðum, þykir þar orðin dauf vistin, eins og fleirum. Veðurathufjanir RrykjavL, eftir aðjtmkt Björn Jensson. 1903 desbr. Loftvog millim. Hiti (C.) >- Cf c+ 1 © ox =r 8 Of Skýmagnl Urkoma tnillim. Minstur hiti (C.) Ld 12.8 754,2 0,1 ENE 2 7 -3,0 2 755,3 1,9 NNW 2 8 9 755,1 2,8 NW 2 5 Sd.13.8 733,1 3,8 0 2 -3,0 2 753,5 0 1 9 753,0 -3,4 0 4 Mdl4.8 753,7 1,8 0 4 -1,0 2 754,2 2,9 0 5 9 753,5 0,1 ESE 1 3 Þd.15.8 752,2 1,6 0 1 -5,0 2 753,0 -2,5 0 2 9 754,2 -0,8 E l 2 Mdl6.8 751,5 1,2 0 5 -2,0 2 749,7 E 1 10 9 744,9 -4,7 ESE 2 10 Fd 17.8 742,5 4,9 E 2 10 0,4 3,0 2 743,5 -4,7 E i 10 9 748,1 2,7 ESE i 10 Fsdl88 757,2 1,5 0 4 7,7 -2,0 2 760,0 -0,6 0 5 9 761,1 -2,0 0 5 I»eiðrétting. I 7ð. tbl. ísafoldar, er herra Síg- urður búfræðingur Sigurðsson að bera saman ferðakostnað nokkurra manna og segir þar, að ferðakoatnaður minn hafi verið kr. 24.33 á dag, er eg fór austur að Valalæk í fyrra vor. Allur reikningur minn fyrir ferð þessa og áætlun um kostnað við að teppa Valalækjarósinn, var kr. 146.00, en af þeirn upphæð var ferðakostn- aðurinn ao eins kr. 71,00, eins og reikningurinn ber með sér. þar sem eg var 7 daga í ferðinni, verður kostn- aðurinn kr- 10.14 á dag. Jafnvel þótt hr. S. S. hlutdrægnislaust hefði getað reiknað kaup m i 11 — en ekki þeirra, sem hannbermig saman við— með ferðakostnaðinum, þá fæ eg ekki betur séð, en að kr. 146.00 deilt með 7 sé kr. 20.86, en ekki kr. 24.33. Eg skal nú kannast við, að kr. 10,14 á dag er hár ferðabostnaður, og kom það til af ýmsum atvikum, að hann varð svo mikill; en það hefði verið sanngjarnt, að hr. S. S. hefði nefnt, að þegar eg seinna um sumarið 1902 aftur fór austur að Valalæk og |>órs- mörk og var 11 daga í ferðinni, var ferðakostnaður minn kr. 43.00, eða kr. 3.91 á dag I*es8 ber þó að geta, að eg borgaði þá ekki fæði mitt nema fyrir 3 daga. K. Zimsen. Fórn Abrahams. (Frh.) Óvinirnir færðust nær og nær, umkringdu þá og innan lítillar stund- ar, ef til vill að fáum mínútum liðn- um, mátti búast við að skotin dyndu inn í garðinn frá öllum hliðum. Ensku fyrirliðarnir höfðu lært ýmis- legt af hinu miklatjóni, er þeir höfðu beðið í síðustu orustunum. Áður hafði sjálfstraust þeírra verið svo mikið, að þeir áhyggjulaust létu hersveitirnar ráðast beint framan að hverju vígi, þó nálega óvinnandi væri og liðsmöun- um bráður bani búinn, en sá tími var genginn um garð;' nú læddust þeir áfram með andlitið niður við jörð, og. jusu skotunum unnvörpum yfir mót- stöðumeun sína. þeir gengu á snið við óvini sína, njósnuðu hvar þeir væru veikastir fyrir og komu jafuan ár sinni svo fyrir borð, að þeir hefðu í fullum höndum við þá. Hér fór eins og farið hafði i öðrum orustum tugum saman. Ollum kúlum var stefnt að sama miði: dálitlum bletti, þar sem 80 óvinaliðar láu f kös bak við steinhrúgu. Varla eitt skot af hundr- að mátti ætla að bitti, en hver kúla, er flattist út við steinvegginn eða smaug innum rifurnar á honum, var skýr^sönnun þess, að mótstöðumennirn ir höfðu sig alla við og voru staðráðn- ir í því að vinna btig á Búum; hver hvellur, eða þó ekki væri nema hvin- urinn af kúlunni yfir höfði manns gerði sitt til að innræta þá hugsuD, að næsta kúlan myndi hitta betur. f>að er ekki aðalatriðið að drepa eða særa, það er aðeins meðal til að ná aðal- takmarkinu serr. fljótast, en það er að buga viðnámsþrótt mótstöðumannsins, drepa niður því, sera eftir er af hug- rekki hans, og neyða hann til að gef- ast upp. Og það leit út fyrir, að Englendingnm ætlaði að takast þetta þar sem þeir voru fjórfalt fleiri og Btjórnuðu liði sínu vel. Hægt og fumlaust þokuðust liðs- mennirnir eftir sléttunni. þegar hálf sveitin færð: sig um set, skaut hiun helmingurÍDn tvöfalt ákafar en áður, og þegar þeir, sem á undan fóru, höfðu skriðiö svo sem 10 föðmum nær garð- inum, skutu þeir á sama hátt, meðan hinir voru að ná þeim. Verið getur að hernaðaraðferð þeirra hefði fengiö daufan byr á æfingastaðnum, en hér var hún nauösyn og reyndist hin bezta. Ensku fyrirliðarnir gerðu ráð fyrir að hafa náð takmarki sínu rétt áður en rökrið kæmi. jpóttust þeir eiga sigur- inn vfsan; þair höfðu óljóst hugboð um að viðnámsþróttur Búa væri með öllu að þrotum komiuu og fóru sér að engu ótt. Biðu þeir rólegir og í- huguðu nákvæmlega allar líkur með og móti. j>eir höfðu þegar tekið ráð sín saman um það, hvernig kollhríð- inni skyldi haga, og áttu aðeins eftir að velja hagkvæmasta augnablikið, því þá var öllu lokið á fáum mínútum. En óráðlegt var að byrja meðan um fjörutíu Mauserbyssur héldu áfram; var því réttara að bfða þangað til helm- ingur þeirra væri þagaaður. Árásinni átti að beina að tómu húsi; það lá ekki meira en 15 faðraa frá garðinum, svo ekki þurfti uema tólf menn uppi á loftinu til að liafa í höndum við Búa. Enski yfirraaðurinn, sem stóð við gilið og athugaði viðureignina gegnum kiki sinu, leit rólegur á úrið sitt, og sneri sér svo að fyrirliða, er nálægt stóð. SíDdegisniessa i dómkirkjunni á tnorgun kl. 5 (síra Jón Helgason). gy Næsta blaö á Þorláksinessu. Almenningur fullyrðir að munir, hentugir til jóla- gjafa handa börnum, fáist hvergi jafn- ódýrir og i Aðalstræti. nr. 10. Þarfanaut fæst á Bergstöðum, fyrir aðeins 2 kr. Cigarettur, margar tegundir og mjög ódýrar eftir gæðum, fást nú f verzluninni GODTHAÁB BEZT KÁUP á skófatnaði fæst áreiðanlega í Aöalstræti 10. Með »Kong Inge« kom enn ný viðbót við fyrirliggjandi birgðir. Hja Breiöfjörð fæst Syl- ender og: vélaolía, bezta tegund, miög: ódýr í stærri kaupuni. G.jörö af Uandvagnshjóli, sent krakkar hafa liklega tekið hér i portinu til að rólla með, vil eg hiðja pá, sem kynnu að hafa gjiirðina, að skila mér henni sem fyrst. Aðalstr. 18, Rvk 17. des.’03. M. Árnason. Hús mitt nr. 5 i Tjarnargötu, með pakk- hósi og kálgarði, fæst til leigu eftir 14. mai næstk. 6. T. Zoega Jóla- og ný.járskort fást hvergi fall- egri en í Þingholtsstr. 8. I haust var mér dregið grámórautt geld- ingslamb með marki minu: sueiðrifað aft. h.; stýft, hiti fr. v. Eg á ekki lambið. Eigandi vitji þess hingað, gegn greiðslu á- fallins kostnaðar, og semji við mig um markið. Brúsholti, Flókadal, 8. des. '03. Þorsteinn Þorsteinsson. Stórseg:l our messaitsogl, hæfilega stórt á kótter frá 80—85 tons, selnr Jón Jónsson, Melshósnm. Stór lóð til sölu á ágætum stað i bæn- um. Ritstj. visar á. BAZARINN í Aðalstræti nr- 10 mælir með sér sjálfur. Frímerki. íslenzk frímerki, notuð og ónotuð, atbrigði að oddun og í prentun eru keypt. Segið til verðs. Harry Ruben- Ny Halmtorv. Khavn. THE EDINBURGH ROPERIE & SAILCLOTH Co. Ltd. Glasgow stofnsett 1750, búa til f i 8 k i 1 í n u r, hákarla- línur, kaðla, n e t a g a r n, se gl- garn, segldúka, vatnsheldar presenningar o. fl. Einkaumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar: F. Hjortht & Co. Kjobenhavn. K. c7C. cHnóersen & Söns fataverzlun. Nýkomnir fóðraðir vetrarhanzk- ar, sem menn fá aldrei nóg af; sömuleiðis gla'sé-hanzkar, hvítir, svart- ir og mislitir. Alls konar lín t. d. mannséttskyrtur, brjóst, flibbar, mann- séttur, slips og alt annað, er þar til heyrir, ljómandi fallegt, hæstmóðins og þó ódýrt. Betri jólagjöf en Prédikanir HelgaHálf- dánarsonar. sem fást í skraut- bandi hjá Halldóri þórðarsyni Lauga- veg 2, hefur enn ekki verið augl.)

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.