Ísafold


Ísafold - 09.01.1904, Qupperneq 3

Ísafold - 09.01.1904, Qupperneq 3
7 sæti 5 bæjarfulltrúar og kýs hún sjálf for- Mann sinn.« 5. Samþyktar brunabótavirðingar: Skúr Jóhannesár Lárussonar við Laugaveg 954 kr. Hús Páls ingva Níelssonar við Klapp- arstíg 3590. Grísla Jóhannessonar við Grettisgötu 5252. Timbur og kolaverzlun- arinnar Keykjavik 1110. Dr. Jóns Þorkels- sonar við Suðnrgötu 15300. Helga Sigurðs- sonar við Njálsgötu 3727. Guðm. Guðmunds- sonar Auanaustum 5949. Mjölnir við Lauga- veg 13355. Stiengr. Guðmundssonar í Bergstaðastræti 19674, Eyþórs Oddssonar Bergstaðastr 1749. 6. Tilkynt bréf frá ráðgjafa íslands til landshöfðingja út af heillaósk Reykvíkinga til konungs vors á 40 ára rikisstjórnaraf- mæli hans. 7. Laun Br. Þorlákssonar söngkennara fyrir söngkenslu í barnaskólanum hækkuð i 75 a. fyrir klukkustund og kensla í is- lensku í 2 efstu bekkjunum launuð eins. Kafli úr bréfi. Keflavík 4. janúar 1904. . ... A þriðja í jólum var hér jóla- tró fyrir börn í hinu stóra vörugeymslu- húsi Duus verzlunar (bryggjuhúsiuu) og voru þar talsvert á annað hundrað börn. Er þessa vel vert að geta, þar eð herra stórkanpmaður Olafur Olafsson og frú hans í Kaupmannahöfn, sem hér eiga verzlun, sendu, nú eins og að undan- förnu, þetta fallega og stóra jólatré handa börnum hór í Keflavík. Voru á tré þessu alls konar ávextir (sælgteti), sem títt er á slíkurn trjám, og var þeim skift á milli barnanua; auk þess var öllum þessum stóra barnahóp gefið kaffi með alls konar brauði, og <eftir það dönsuðu þau til kl. 12 utn nótt- ina. — Við Keflvíkingar erum þessum höfð- ingshjónum mjö'g þakklátir fyrir þessa fögru hugulsemi við okkur og börnin okkar, og óskum þess, að þetta fagra dæmi þeirra mætti vekja sem flesta kaupmenn í hinum mörgu smákauptún- um lands vors til þess að gera hið sama. —................................. Hjátrú á KússlamU Það bar til fyrir skömmu i fylkinm Kasan á Rússlandi, að bóndamaður einn komst á þá trú, að drengur sem hann átti, 6 vetra gamall, væri altekinn af djöflinum. Hann fekk prest sinn til þess að syngja yfir hon- um hvað eftir annað, i þvi skyni að reka djöfnlinn út; en það lánaðist ekki. Þá settnst öldnngar safnaðarins á rökstóla nm þetta vandamál og uiðu loks á það sáttir að reyna sama ráð og við refa; svæla djöfnl- inn burt úr drengnum. Þeir kveiktu bál af votum viði í eldhús- inu hjá föður drengsins, létu h^nn jiar upp á hillu, npp nndir lofti og lokuðu gluggum og dyrum svo aö reykurinn kæmist hvergi út. Nú söfmtðust allir þorpsbúar þarna að og tóku til að syngja sálma, en prestur var forsöngvari. Hann var í öllum skrúða og hafði með sér heilög ker kirkjunnar. Þegar yfirsöngur þessi hafði staðið tvær stundir og löngu var hætt að beyrast neitt til drengsins, var eldurinn slöktur. Sem nærri má geta var barnið þá steindantt fyrir löngu. En prestur lýsti því hróðugnr, að ráðið liefði hrifið, djöfullinn væri út rekinn. Daginn eftir var faðir piltsins fangelsað- ur, en hinir látnir eiga sig. Það bar til skömmu siðar, að gömul kona, er verið liafði við jienna djöflaútrekstur, misti vitið. og lagðist óðara það orð á, að djöfullinn mundi hafa hlaupið i hana. Fyrst voru reyndar við hana bænir og sær- ingar. En er það hreif ekki og sýnilegt var að djöfullinn mundi ekki láta undan öðru en eldi, var kveikt i kofa ktrlingar meðan hún lá í fasta svefni. Hún vaknaði við vondan draum og þaut út hálfnakin. Þar tók mannsöfnuður á móti henni og fleygði henni til jarðar. Siðan gerði dóttir hennar sér litið fyrir og settist klofvega á brjóstið á henni og tók fyrir kverkar henni, eu BÖfnnðurinn söng sálma og þuldi bænir. Stúlkan slepti eigi tökunum fyr en öndin var sloppin npp af kerlingu, og var þá helt steinoliu yfir likið og það brent. Þá skárust þó yfirvöldin í leikinn og fang- elsuðu alla þá, er verið höfðu við riðnir þessar óskaplegn aðfarir. Scandla, abipstjóri Bondesea, fór héðan að morgni 6. þ. m., fermd saltfiski frá verzluninni »Edinborg«, áleiðis til Spánar. Er þetta 6. gufuskipsfarmur- inn, sem þessi verzlun flytur út af saltfiski á umliðnu missiri, og á þó 2 farma eftir, sem sóttir verða í vetur. Yon á gufuskipinu »Saga« á hverri stundu eftir öðrum íarminum. Með Scandíu lagði Guðmundur skáld Magnússon á stað í skáldmenta- ferð, fyrir styrk þann, er síðasta al- þingi veitti honum. Kjósarlæknirinn, hr. þórður Edílonsson, hefir fengið lausn frá því embætti, en tekið aftur styrk þann, sem Reykjavíkurlæknin- um var veittur á alþingi í sumar, 800 kr. á ári, til aðstoðarlæknis, og settist hann að í Hafnarfirði nú þegar eftir nýárið. En jafnframt er hann settur læknir í Kjósarhéraði, meðan enginn tekur það að sér, sem væntanlega líður ekki á löngu. — Sýnir það sig nú í verkinu, hve affarasælt það verð- ur, að láta Iíjósarlækninn sitja í Hafnarfirði, eins og stungið var upp á á þinginu í sumar. Hætt við að Kjósarbúum verði það fyrst fyrir að leita til höfuðstaðarins, ef þeir þurfa á lækni að halda, áður en þeir fara að seilast eftir honum suður í Hafn- arfjörð. Svar tii Björns í GrÖf. Björn i Gröf hefir fundið köllun hjá sér til að svara grein minni nm ferðakostnað opinberra starfsmanna i »Isafold« 75. tölubl. f. á. Jafnvel þó svar hans (sjá Isafold XXX, 80) sé hvorki merkilegt eða mikilsvirði, og hreki í raun og veru eklrert af þvi, sem eg hafði sagt, þá get eg naumast stilt mig um að minnast á það með fáum orðum, enda væri það miður kurteist gagnvart svo nafnkendum manni, að virða hann ekki svars. Björn i Gröf gefur í skin, að eg hafi ritað áðurnefnda grein eftir hoði eða beiðni. Eg get fullvissuð hann um það, að hvor- ugt átti sér stað. Stjórn Búnaðarfél. hafði enga minstu hugmynd um greinina, fyr en hún kom út, og um bónþægni er heldur ekki að ræða, þvi enginn hafði beðið mig þess. Þessar dylgjur Björns eru því hrein- asti heilaspuni ef eigi illkvitni. Þá heldur Björu að alt, sem eg sagði um ferðareikninga opinberra starfsmanna og þingmanna, sé »umgjörð« eða rammi utan um hann sjálfan, höfuðpaurann Björn í Gröf. Skárri er jiað nú imyndnnin. — Sannleikuriun er sá, að eg átti ekki kost á að sjá yDgri frumferðareikninga en frá 1101. Og þar rakst eg á Björn í Gröf með sinar 9 kr., og fanst mér þá ekki nema tilhlýðilegt að lofa honum að fljóta með, sjálfum yfirskoðaranum Annars hefi eg ekkert að athuga við skýringuna á þessum 9 kr reikningi Hún er ekki annað en dágott sýnishorn af þvi, hvernig þingmenn, snmir hverjir, fara að gæta hagsyni(!) sem ráðsmenn landssjóðs sjálfum sér i hag. Björn minnist i grein sinni a samtal okkar um ferð mina á fyrsta farrými frá Akureyri vorið 1901. 1 r þvi honum þútti við eiga að taka það með, þá var honum vorkunarlaust að herma rétt frá, ef hann hefir mnnað hvað eg sagði; en að öðrum kosti að þegja um það. Eg man stund og stað, þegar samtalið átti sór stað, og eg man einnig, að eg sagðist hafa farið á fyrsta farrými meðfram vegna þess, að svo margir þingmenn hefðn verið með skipiuu, er eg hefði haft gaman af að kynnast. Björn segir, að þetta hafi ekki verið »átalið» af yfirskoðendum. — Á eg að þakka þeim það? Satt að segja kom þeim það ekkert við, hvort eg, sem starfs- maður Búnaðarfél., ferðaðist á fyrsta far- rými, hafi þeir að öðru leyti ekki fundið neitt athugavert við reiknjng minn og tal- ið hann sanngjarnan og réttan, þvi vitan- lega hefir stjúrn Búnaðarfél. aldrei gefið út þá skipun, að starfsmenn félagsins mættu ekki ferðast á fyrsta farrými; það «r siður en svo. Loks vil eg geta þess, að grein min var eigi skrifuð út af athugasemd yfirskoðun- armannanna, og því siðnr í þeim tilgangi, að draga 9 kr. ferðareikning Björns í dags- ljcsið, heldur i tilefni af jieim umræðnm, er athugasemdin hafði komið á stað. Þetta hlýtnr og hverjum manni að vera ljóst, sem les greinina með eftirtekt, og var Birni vorkunarlaust að sjá það, jafn- skýrum manni. Sigurður Sigurðsson. Fórn Abrahams. (Frli ) þarna stóðu þeir nú þrír í vandr æðum kringum dauðan hestinn, þang- að til gamli Jan ákvað loks, hversu að skyldi fara. Hann ætlaði sér að ganga upp á hæðahraukinn til þess að litast um; Zimmer skyldi ríða hestinum hans á meðan og svo gætu þeir báðir haldið áfram leiðar sinnar um skarðið. Ekki var þessum ungu möunum ljúft að fylgja þessu ráði, en þeir létu þó að orðum hans og iðraði þess ekki. þeir riðu fram hjá klett- unum, en Jan klifraði með þungum þrautum upp hlíðarnar brattar og ill- færar. þegar hann var kominn hálfa leið, kallaði hann eitthvað niður til þeirra og Pieter Huys fór af baki, til þess að heyra, hvað hann vildi þeim; það var ekki vani hans Jan van der Gracht gamla, að baða út örmunum eins og vængjum á vindmylnu. — það var ekki margra mínútna verk fyrir Búann, er þekti svo vel ættjörð sína, að komast upp til eldri förunauts síns, sem beDti í ákefð í norður. •Sko til, Pieter ! það eru alls ekki neiuir rauðálfar, sem ferðast um kjarr- ið á þenna hátt!« Pieter Huys setti hönd fyrir auga og sá fylkingu mikla scefna til þeirra úr norðurátt. Honum varð snöggvast orðfall, svo hrópaði hann upp yfir sig af gleði: •þetta eru okkar menn! — Höfuðs- maðurinn kemur!« Gamli Jan tók upp gleraugun sín, setti þau upp mjög hægt og gætilega og litaðist um. Fyrir neðan lá enda- laus sléttan á báða bóga, þar sem lágu runnarnir drógu hér og hvar óregluleg stryk yfir jafna, rauðleita flötinn. •Hurnl* sagði hann og hristi 'höfuð- ið hugsandí: »þarna koma okkar menn, en þeir eru í margra enskra mílna fjarlægð enn þá, og þarnaa — hann sneri sér í suður, — »þarna ríð- ur Van der Nath eins og hann eigi líf sitt að leysa. Eg skil ekki í þess um látum í honum; mér Hzt ekki á það, að menn þjóti svona áfram, það er sannarlega hvorki auðvelt að sjá né heyra þegar avona flytir er á ferð- um. Nú, hvað um það, — við verð- um að gera þá vara við. Ef þeir láta svona, eru þeir komnir í klærnar á rauðálfunum eftir hálfa stuud«. Jan dró upp byssulásinn, miðaði út á sléttuna og hleypti af. »Eg vona, að þeir heyri hvellinn og skilji, hvað um er að vera. — Jú, þeir nema staðar, — nú, þeir snúa til hægri nandar. Jæja, ekki er sá grunnhygginn, sem á undan rfður; hann veit hvað hann á að gera«. Og Jan hlóð aftur byssuna, glaður í geði, hélt 8vo áfram að tala með þess- ari alkannu málreifni, sem gömlum mönnum er svo eiginleg. Dýr metnaður. Englendingur einn, Tomas Lipton, hefir um nokkur undanfarin ár þreytt kapp8Íglingar við Bandamenn og var- ið til þess stórfé. Seglskip það, er Engleudingurinn lét smíða til kapp- siglinganna, kostaði rúma P/j miljón króna, árskaup skipstjóra er 16,200 kr., mánaðarkaup skipshafnar 5,400 kr. Auk þessa tók hann á leigu dá- lítinn flota til samfylgdar við kappsigl- inguna, er kostaði um 17,000 kr. á dag. Telst svo til að kappsiglingin í sumar hafi kostað hann um 3miljónir króna. Og til hvers er að vinna? Launin eru hinn svo nefndi Ameríku- bikar, er sá ber úr býtum, sem betur hefir, en hanu kostar að eins 900 krónur. það er því metnaðurinn einn og ekkert annað, er hér rekur á eftir og stjórnar gjöldunum. En þrátt fyr- ir allan fjárausturinn hafði Englend- ingurinn miður, náði ekki í bikarinn. Kftirmlðdagrsmessa s. d. kl. 5. (B.H). Veðurathuganir i Reykjavik, eftir aðjunkt Bjöm Jensson. 1903-4 |r *-rs K er+^ >- CD C* P GO pr 3 <3 — w des.jan. 3 $ 09 p err- C+- »-í er 8 3 p JQ 3 3 g P 00 2z Ld26.8 745,1 3,8 W i 9 4,4 2,0 2 751,7 sw i 5 9 754,1 0,6 w i 5 Sd.27.8 756,7 1,5 SSE i 8 0,8 -1,0 2 753,1 2,2 E i 10 9 747,1 6,6 SSE 2 10 Md28.8 738,7 6,7 SE 3 10 15,6 4,0 2 728,3 6,9 SSE 4 10 9 732,0 6,6 s 2 10 Þd.29.8 737,1 3,2 8 1 9 54,5 1,0 2 739,5 1,8 S 2 9 9 745,1 2,6 SW 1-2 4 Md30.8 742,5 5,9 SSE 3 10 16,1 0,0 2 742,3 6,8 SSE 3 10 9 741,5 7,6 ES 2 10 Fd31.8 745,1 5,5 s i 8 25,9 5,0 2 750,4 4,0 Ö i 10 9 750,7 2,7 0 10; Fsd 1.8 744,6 6,2 SE 1 9 9,2 4,0 2 743,3 6,6 SSE 2 10 9|743,6 5,5 SE 2 8 Ld 2. 8 742,6 *,2 s E i 6 5,1 3,0 2 739,4 737,1 6,4 S E i 9 9 5,7 E i 9 Sd. 3. 8 735,1 4,0 E i 8 0,4 5,0 2 736,1 4,7 E i 3 9 735,6 4,9 E i 10 Md.4. 8 740,6 3,2 E i 3 0,3 0,0 2 742,8 2,6 E i 6 9 741,4 2,8 SSE i 8 Þd. 5. 8 735,4 5,1 ESE i 10 5,4 3,0 2 735,6 4,5 SW i 10 9 739,8 2,0 8W i 10 Md.6.8 737,1 1,8 E i 9 3,0 -1,0 2 724,3 4,5 E 2 10 9 724,3 2,0 ssw 1 10 Fd. 7.8 725,5 1,6 E 1 7 8,4 -1,0 2 724,5 1,4 E 1 10 9 724,1 0,7 0 2 Fsd.8.8 727,5 -0,5 N 1 2 2,2 -1,0 2 732,4 -1,7 SE 1 3 9 34,1 3,3 0 2 Aths. Fyrrivikan er leiðrétt, kem- ur í stað vikunnar í síðasta blaði. Ungur maður, reglusamur, sem hefir dálítið verið við verzlun, og getur sýnt góð meðmæli, óskar eftir atvinnu. Ritstj. visar á. Silfurbúinu stafur, merktur G. G., tapaðist fyrir jólin. Finnandi er vinsam- legast heðinn að skila honum á afgreiðsln- stofu ísafoldar. cfflörg Rús af ýmsri gerð á góðum stöðum í bæn- um til sölu. — Semja má við snikkara Bjarna Jónsson, Vegamótum. Reykjavík.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.