Ísafold - 05.03.1904, Page 3

Ísafold - 05.03.1904, Page 3
33 Rjömabiiin °g smjörsöluhorfurnar. ii. |>á vil eg þesBU næst minnast á smjörgerðina á rjómabúunum, en þeg- ar um hana er að ræða, er það aðal- lega tvent, sem hafa verður hugfast, að auka amjörframleiðsl- una og bæta smjörverkun- i n a. f>essi tvö meginatriði smjörgerðar- innar hafa afarmikla þýðingu fyrir rjómabúin og framtíð þeirra, og vil eg því fara um þau nokkrum orðum. Er þá fyrst að athuga, hvað gert verður til þess að auka smjörfram- leiðsluna á búunum. Að fjölga kúnum og fara vel með þær miðar að því að auka smjörið. Síðustn árin hefir kúm fjölgað nokk- uð í rjómabúasveitunum, en eflaust mun auðið að fjölga þeim enn meir, einkum í niðursveitum Árnes- og Eang- árvallasýslu. f>að ermeiraað segja á- lit sumra rnanua, að t. d. í neðan- verðum Flóanum og[meiri hluta Ölfuss- ins ætti að leggja sérstaklega stund á kúaeign, en fækka fénu eða jafnvel hætta við það. En það er ekki ein- hlýtt að fjölga kúnum, það verður einnig að fara vel með þær, gefa þeim vel að vetrinum og sjá þeim fyrir góð- um sumarhögum. Eitt af því, er stuðla mundi að auk- inni smjörframleiðslu eru e f t i r 1 i t s- f é 1 ö g í sambandi við kynbótafélögin. Tilgangur kynbótafélaganna er sá, að velja góð naut til undaneldis á hæfilegum aldri, og að ala upp kálfa undan beztu kúnum. f>etta hefir mikla þýðingu fyrir nautgriparæktina, og munu fáir treysta sér til að neita því. En að mínu áliti hefir það ekki minni þýðingu, að gerðar séu um leið ráðstafanir til þess að komast eftir hvernig kýrnar borgi sig. Og tilgang- ur eftirlitsfélaganna er einmitt sá, að leiða í ljós, hvað kýrnar mjólka, hvað mjólkin úr hverri einstakri kú er feit og hvað fóðrið kostar. Fitan í mjólkinni er mæld endrum og sinn- um, og helzt ekki sjaldnar en einu sinni í mánuði. Mjólk og fóður er svo virt tii peninga, og sézt þá, hvern- ig hver einstök kýr launar fóður og fyrirhöfn. Með öðrum orðum, þá fæst með þessu glögt yfirlirlit yfir arð og tilkostnað kúnna, bæði hverrar ein- stakrar og heildarinnar. Mesta þýðingu tel eg þó að eftir- litsfélögin hafi í þeim sveitum, þar sem rjómabúin eru komin upp og verið er að stofna þau. f>ar er áherzlan lögð á smjörframleiðsluna, og því er það svo áríðandi að komast að raun um, hvað mjólkin er feit úr hverri ein- stakri kú. f>ær kýr, sem mjólka feitri mjólk, borga sig bezt, og því er sjálfsagt að nota þær fremur öðr- um til undaneldis, ef þær eru að öðru leyti fallegar og gallalausar. í Danmörku er álitið að eftirlitsfé- lögin hafi gert mikið gagn, og það er enda skoðun ýmsra manna þar, að við iirval og undaneldi eigi einungis að fara eftir arðinum af kúnum eða því, hvernig þær borga fóður og fyrirhöfn. Haustið 1902, voru um 314 eftirlits- félög í Danmörku, er nutu alls 120 þús. kr. styrks úr r/kissjóði. Hvert félag fser 250 kr. ef f því eru fæst 8 félagsmenn og 200 kýr að minsta kosti. Uudanþágu frá þessu er þó stjórninni heimilt að veita ef sérstak- lega stendur á. |>að mundi og auka smjörframleiðslu búanna, ef þau störfuðu lengri tfma af árinu en þau gera nú, eða jafnvel allan veturinn. Eg býst þó ekki við, að vetrarstarfsemi þeirra verði almenn fyrst um sinn. En óneitanlega væri það vel farið, ef búin gætu lengt starf8tímann og aö því eiga þau að keppa. |>að mundi ekki einasta auka smjörmagnið, heldur einnig tryggja oss vissari og betri markað fyrir smjör- ið á Englaudi, og er mikið unnið við það. Ejómabúið í Brautarholti og búið á Páfastöðum í Skagafirði starfa að nokkru leyti að vetrinum, og það ættu búin í neðanverðri Árnessýslu einnig að geta gert. Að haustinu og fram yfir nýár er o.t lítið um mjólk. Búin ættu því, eins og mi er háttað, að hætta síðari hluta september, en byrja aftur starf- semi sína i janúar eða febrúar. Störf- uðu þau þá í 8—9 mánuði í stað þess að þau nú flest vinna að smjörgerð- inni í 2—3 mánuði. þetta væri mikil og góð breytÍDg og framför, frá því sem nú er, þar sem það getur átt við og borgað sig. Ejómabúið í Arnarbæli hefir þagar gert ráðstafanir til að starfa framveg- is alt árið eða mestan hluta þess. Og flest rjómabúin, sem þegar eru stofn- uð, ætla sér að byrja starfsemi sína miklu fyr að vorinu «n þau hafa gert áður, og sum þeirra, sem verið er að setja á fót, ráðgjöra að starfa mestan hluta ársins. það sézt því af þessu, að viðleitni búanna miðar að því að auka smjör- framleiðsluna með lengri starfstíma, og sá tími kemur, að flest þeirra starfa alt árið eða mestan hluta þess. En jafnframt því að auka fram- leiðsluna, þarf að leggja alla stund á að bæta smjörverkunina, gera hana svo fullkomna, sem frekast er unt. í því efDÍ er margt að athuga, en eg ætla ekki að fara langt út í þá sálma, að eins minnast á nokkur at- riði. Bæjarstjórnarfundur 18. febr. 1. Högni Finnsson hafði beiðst undan- þágu frá byggingarsamþyktinni i því: a, að nota veggpípur til loftskiftingar í stað þess að bafa glugga á björum, og b, að bafa innanmál i reykháf 13 IX 9 i stað 18 X þuml., og hafði bygging- arnefndin gefið þvi meðmæli sin. Bæjarstjórnin vildi ekki gefa með- mæli með þvi, að þessar undanþágur frá byggingarsamþyktinni væru veittar. 2. Ákveðið að Grettisgata skuli á sínnm tíma verða iögð vestur að Vegainóta- stig. 3. Guðm. Þorkelssyni i Pálshúsum beim- ilað eftir tillögu veganefndar að gera hlið i girðinguna norðan við Lág- boltsveg. 4. Numin úr eftirstöðvum ýms ófáanleg gjöld fyrir 1903. 5. Út af erindi frá kennendum læknaskól- ans samþykti bæjarstjórnin svo hljóð- andi tillögu frá hinni kosnu nefnd: Bæjarstjórnin samþykkir að fátænra- nefndin skuli hafa heimild til að af- henda læknaskólanum til uppskurðar lik þeirra fátæklinga, sem við andlát þeirra að öllu leyti eru á fátækrafram- færi, svo framarlega sem nánustu að- standendur þeirra (eiginmaður eða eig- kona, foreldrar eða börn) eigi sjálf kosta útförina, gegn þvi að lækna- skólinn kosti hana. Jafnframt lætur bæjarstjórnin i tjós, að hún treystir þvi, aö fátækranefnd- in beiti svo heimild þessari, að eigi séu særðar réttmætar tilfinningar ná- inna aðstandenda hins framliðna. 6. Brunabótavirðingar samþ.: hús Guðm. Jakobssonar við Barónsstig 5456 kr.; Sölva Vlglundar8onar við Mýrargötu 3619 kr. og Jóns Gnðmundssonar við Bakkastig 3848 kr. 7. Bæjarstjórnin fól formanni sinum að flytja eða láta flytja mál þau, er höfðuð eru til innheimtu tillaga til vegalagningar nýrra gatna. Bæjarstjórnarfundur 3. marz. 1. Lagðir fram reikningar fyrir 1903: bæjarsjóðs, hafnarsjóðs og brunabóta- sjóðs. 2. Bárufélaginu synjað um að mega fylla upp i Tjörnina sunnan megin Vonar- strætis, en kosin 5 manna nefnd (Sig- hv. B., H. J., J. Magn., Kr. J. og Þ. B.) til að ihuga beiðni sama félags um uppfyllingu að norðanverðu við V onarstræti. 3. Ilafnað kanpum á Tjarnarbrekkunni fyrir l>000 kr. til breikkunar Suðurgötu. 4. Steinsmiðafélaginn heimilað til 10 ára grjótsvæði, alt að 4 dagsláttum, við Laugaveg, fyrir vestan land Páls Vida- líns, þó eigi nær veginum en 45 al. o. s. frv.| 5. Porm. bæjarstj. ásamt Þórh. B. og H. J. falið að ai'greiða málið um áætlun gufubátsins »Rvik« næsta sumar. 6. Stjórnarráðið sendir 20 kr. ávisun handa úbúandanum á Miðseli til upp- bótar siðastl. ár fyrir lóð undir sótt- varnarhús, 8280 Q al. 7. Þremur mönuum bætt á kjörskrá eftir kröfu þeirra. 8. Brunabótavirðingar samþ.: hús Samú- els Olafssonar við Laugaveg 12,394 kr., Björns Björnssonar við Njálsgötu 1614 kr., Steingr. Guðmundssonar við Bergstaðastræti 2825 kr. og Einars Zoega við nr. 17 i Vesturgötu 107o kr. Veðurathuganir i Reykjavik, eftir iSigríði Björnsdóttur. 1904 febr. marz Loftvog millim. Hiti (C.) !>- c-c ct- <J cx £ sr 8 cx I Skjmagn Urkoma millim. Minstur hiti (C.) Ld 27.8 748,3 2,9 E i 10 3,8 2 746,1 3,7 E i 10 9 737,1 6,8 8E 2 10 Sd.28.8 742,7 2,2 S 1 9 2,4 2 745,1 2,6 sw 1 9 9 745,7 -0,3 SW 1 8 Md29.8 748,0 -1,8 sw 1 6 0,3 2 754,3 -0,4 8 1 6 9 755,2 -1,3 SE 1 8 Þd. 1.8 752,2 0,8 8W 1 10 0,6 2 754,5 1,6 E 1 9 9 743,8 2,8 SE 2 10 Md 2.8 738,0 2,7 SSW 2 8 18,9 2 740,4 2,3 8 2 10 9 745,6 0,1 0 9 Fd 3.8 748,8 -1,3 E 1 5 0,4 2 751,0 1,3 E 1 4 9 754,1 -2,2 0 8 Fd 4.8 762,5 -2,3 E 1 9 0,2 2 766,0 -0,4 ENE 1 8 9 767,1 -0,2 0 3 Síðdegisguðsþjónasta á morgun kl. 5 (B. H.). Stjórnarvalda-augl. (ágrip). Sýslumaðurinn í Skagafjarðaisýslukallar eftir skuldakröfum i þrotabú Þórðar Jóns- sonar ú Reykjaseli með <i mán. fyrirvara frá 2<>. febr. Tvö herbergi með húsgögnum eru til leigu nú þegar i Kirkjustræti 12. Tii leigu frá 14. mai stórt loftherbergi & ágætum stað i miðbænum, hentugt fyrir ein- hleypan mann eða litla fjölskyldu. Leigj- andi verður að vera reglumaður. Ritstj. visar á. Aðalfuiidur sýslunefndar Gullbringu og Kj'ósar- sýslu 1903 verður haldinn í Hafnar- firði miðvikudaginn þ. 23. marz og byrjar kl. 11 f. h. — Pdll Einarsson. Lóð, sem byggja má á 2 hús, er til sölu á góðum stað i bænum. Semja má við Steingr. Guðmundsson snikkara* Bergstaða- str. 9. I O G T. Einingin nr. 14. Næsti fundur miðvikudag 9. þ. m. kl. 8 8iðdegis. WST Framhaldsumrædur frá síðasta fuudi. Tj Inmii 14 maí’ er 8tór og góð stofa, einnig lj svefnherbergi ef vill, fyrir einldeypa; einnig lítið herbergi, hvorttveggja á bezta stað. Upplýs. í afgreiðslu ísaf. Selt óskilafé í Rangárvalla- sýslu haustið 1903. í Holtahreppi 1. Gráhálsótt ær, 4v.,m: heilh. h., sýlt i hamar v., hornam. 2 st.fj. a.. h. hamarskor. v.; brm. G. 6. 2. Lamb með sama marki og á hornnm á ánni. 3. Hv. lamb: hiti fr. h., hvatrifað, stíg aft. v. (llla markað) 4. Hv. hrútlamb: 2 stig fr. h , sýlt hiti aft. v. 5. Hv. lamb: hálfur stúfur aft. h., sneitt fr. st.fj. aft. v. 6. Hv. lamb: tvírifað í stúf h. blaðst. fr. st.fj. aft. v. 7. Hv. lamb: sneitt fr. h., stúfrif. v. í Landmannahreppi 8. Hv, ær, 2 v.: hófhiti aft. bæði, horn: sýlt gagnb. h. hálft.af aft. v., brm. A. S. 9. Hv. lamb: stýft h. 10. Hv. lamb: sneitt fr. biti aft. h., stýft v. 11. Hv. lamb: sneitt st.fj. fr. h. tvist. aft. v. 12. Hv. lamb: stúfrif. hit fr. h. stýft biti fr. v. I Rangárvallahreppi 13. Hv. ær, 2v.: hlaðst. fr. h., sneiðrif. fr. v. hornam. stúfrif. h. stýft, st.fj. fr. v. 14. Hv. sauður lv.: heilhamrað h. st.fj. aft. v. 15. Hv. iamb: stúfrif. b., sýit, st.fj. fr. v 16. Mór. lamb: sýlt í hamar h. sýlt v. (óglögt) 17. Hv. lamb: sýlt st.fj. aft. h., sýlt st.fj. fr. v. 18. Hv. lamb: tvist. fr. biti aft. h., stúfrif. v. 19. Hv. lamb: heilrif., st.fj. fr. h., heilt v. 20. Hv. lamb: sneitt fr. hæði. 21. Hv. lamb: sýlt hangfj. fr. h. tvíst. aft. v. 22. Sv. lamb: sneiðrif. aft. h. stýft biti aft. v. 1 Hvolhreppi 23. Svart-bugótt larnb: stúfrif. h., iila gjört. 24. Hv. lamb: sneitt hiti fr. h. tvist. aft, V. í Fljótshlíðarhreppi 25. Hv. hr. 2v.: stýft stig. fr. h., hálfur stúf. aft. v. br.m. A. 6. 26. Hv. sauð lv.: tvistyft fr. st.fj. aft. h., sneitt fr. v. 27. Hv. ær, 2v.: heilrif. h. geirstíft v. brm. J. J. Miðnes. 28. Morfl. ær: tvístýft aft. h., sneitt fr. st.fj. aft. v. hornam. sneitt aft. h. hvatt lögg. aft. v. 29. Dilkur undir ánni. 30. Sv. lamb: blaðst. og hangfj. aft. h. stúfrif. bit aft. v. 31. Hv. lamb: sneiðrif aft..h. stýft hiti a. v. 1 Vestur-Landeyjahreppi 32. Hv. ær: sneitt fr. bit aft. h. hamar- sk. v. 33. Hv. larnb: sneitt fr. h. sýlt v. 34. Hv. ær: hamarsk. h., hálfur st. fr. st.fj. aft. v. 35. Hv. lamb: geirst. h., hálfnrstúf. aft. hit fr. v. í Anstur-Landeyjahreppi 36. Hv. sauð. 2v.: sneitt aft. hæði hornam. sneitt aft. bæði st.fj, fr. bæði hrm. F. F. 37. Hv. lamb: stýft h., sneitt aft. v. 38. Hv. lamb: blaðst. aft. st.fj. fr. h., sneitt fr. st.fj. aft. v. í Vestur-Eyjafjallahreppi 39. Hv. ær: sneitt aft. h., sýlt st.fj. aft. v. hornm. stúfrif. h. sýlt. st.fj. fr. v. 40. Dilkur undir ánni með sama marki og á ánni á bornum. 41. Hv. lamb: sýlt biti aft. h., hálíur st. fr. v. 42. Sv. lamb: sneiðrif. aft. h. stýft biti aft. v. 43. Hv. lamb: sneitt aft. v. 44. Hv, lamb: sýlt bangfj. fr. h. I Austur-Eyjafjallah'reppi 45. Hv. brútlamb: tvírif. i sneitt fr. v. 46. Morhálsóttur sanður lv.: hamarsk. h. sýlt v. (rekinn af sjó) 47. Hv. sauðnr fullorðinn: blaðst. fr, st.fj. aft. h. sýlt v. hornm. st.fj. fr. bæði brm. P. J. S. ú h. ólæsiiegt á v. Andvirði framantalins óskilafjár geta eigendnr fengið, að kostnaði írádregnum, hjá viðkomandi hreppstjórum, til næstkom- andi scptembermánaðarloka. Miðey 8. febrúar 1904. i umhoði sýslunefndarinnar Eínar Arnason.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.