Ísafold - 12.03.1904, Síða 1

Ísafold - 12.03.1904, Síða 1
Kemur út ýmist einu sinni eða tvisv. i viku. Yerð árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða l'/a doll.; borgist fyrir miðjan ’úli (erlendis fyrir fram). ÍSAFOLD. Uppsögn (skrifleg) bundin við áramót, ógild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslustofa blaðsins er Austurstrœti 8. XXXI. árfsr. Reykjavík laugardaginn 12. marz 1904 12. blað. jffluóJadó JfiaAýaAMh roTíT F. 853l88‘/7~ Augnlcekning ókeypis 1. og 3. þrd. á jjverjum mán. kl. 11—1 i spltalanum. Forngripasnfn opið mvd. og ld. II —12. Frilækning á gamla spítalanum (lækna- skólanum) á þriðjndögum og föstudögum kl. 11-12. K. K. U. Af. I.estrar- og skrifstofa op- in á hverjnm degi kl. 8 árd. til kl. lOsiðd. Almennir fundir á hverju föstudags- og junnudagskveldi kl. 8'/> siðd. Landakotskirkja. Guðsþjónusta kl. 9 og kl. 6 á hverjum helgnm degi. Landakotsspitali opinn fyrir sjúkravitj- endur kl. 10Va—1® °8 d 6. Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl 11—2. Bankastjórn við kl. 12—1. Bankastjóri við kl. 11—2. Landsbókasafn opið hvern virkan dag W. 12—3 og kl. 6—8. Landsskjalasafnið opið á þrd., fimtud. og ld. kl 12—1. Ndttúrugripasafn, i Vesturgötu 10, opið á sd. kl. 2—3. Tannlækning ókeypisiPósthússtræti 14b I. og 3. mánud. hvers mán. kl. 11—1. Raxigsleitni og ósérplægni. Mikil er ósanngirnin og rangaleitnin í heitniuum, og palladómarnir, — vægðarlausir palladóruar um alt og alla, alt milli himins og jarðar, alla menn, æðri og lægri, jafnvel það sem æðst er nú og göfgast og tignast á voru landi, hina nýju »8tjórnarráðs«- stjórn vora, einvalalið, af úrvalsefni Smíðað, h-e i-m a-s-t j-ó-r-n-a-r-hjörðinni. Nú á það að vera vegna launanna, til þess að miðla trúum flokksmönn- am sínum »trúrra þjóna verðlaunum«, er hinn nýi ráðherra vor virðist ætla að láta tóma hstjmenn bera með sér hita og þunga dagsins við stjórn þessara 80 þús. mannskepna, erhólm- ann okkar byggja. f>að mun vera hér um bil eins dæmi, að hjúi sé lagt það til ámælis, en ekki lofs, ef það er svo viljugt, að það er jafnan boðið og búið til þess að vinna hvað sem fyrir fellur á heim- ilinu, ekki BÍður annarra verk en þau, sem því er sjálfu ætlað að upphafi. En bjúin á Iandsbúinu, hstj.liðið, — það fær last en ekki lof fyrir, er það reynist vera svo viljugt og ósérhlífið, að enginn fær að gera þar handarvik oema það. Af tólf mönnum í »stjórnarráðinu« er annaðhvort einn eða enginn af öðru sauðahúsi en hstj-höfðingjanna, Raun- ar v a r fyrrum ekki grunlaust um, að 1—2 af skrifurunum væru annar- legrar trúar, en þó ekki Framsóknar- flokksins — Guð sé oss næstur, ef svo hefði verið! En annaðhvort hafa þeir kastað þeirri fcrú, um leið og þeir vistuðust, eða þá að þeir blóta sína hjáguði á laun. Ofan á hefir alt það lið hreina trú og ómengaða. Og er þá ráðherrann sjálfur rétt- nefndur »drottinn rcttrúaðra manna«. Já, utanveltu-»fulltrúinn«, hann mun vera hinn þrettándi í »stjórnarráðinu«. Og hann e r villutrúarmaður, gam- all Frainsóknarflokksmaður. Enda er hann utan veltu, húkir þar á einhverjum láns-stól, líklega rétt að eins til bráðabirgða. Hinn fyrverandi yfirstjórnandi vor, landshöfðingi M. St., hafði að sjálfs hans vitni ætlast til eindregið og talið alveg sjálfsagt, að maður þessi, hr. Indriði EÍDarsson revisor, yrði einn af skrifstofustjórunum í »stjórnarráðinu«. Hann hafði unnið um fjórðung aldar að reikningsmálum landsins, og unnið vel og dyggilega, að vitni landshöfð- ingja, fyrir laust kaup, veitt í fjárlögum, í stað embættislauna, og það engu óerfiðara eða vandaminna verk en ella eru veitt fyrir föst laun og þau miklu rífari. Nú átti að gera hann að assistent, undirtyllu skrifstofustjóranna, með 1500 kr. launum í stað 3500 kr. Hann hefir sjálfsagt átt að vinna skrifstofu- stjóraverkin, enda vafalaust til þess manna færastur. Vinna þau, nema þetta eina, að hirða rniklu hærri laun, 2000 kr. hærri. f>ar kom fram hstj.-ósérhlífnin. f>ór haldið kannske, að enginn munur BÓ á því, að sækja 3500 kr. til landfóget- ans eða 1500 kr., — að fúlgurnar þær séu hér um bil jafnþungar, t. d. í seðlum, og sama fyrirhöfnin að kvitta hvort heldur það er? Eu þá að telja, hvað segið þér um það? Eða hitt, að eiga að bera pening- ana heim til sín t. d. í hálku eða ó- færð á vetrardag? Nei, látið hstj-mennina vita það. f>ar sem er erfiðið, stritið, — þar lita þeir sig aldrei vanta. f>eir »útvelja sér hið erfiða hlut- skiftið* — og kannske g ó ð a líka, frá vissu sjóuarmiði. f>eir hirða þyngri launin, meir en helmingi þyngri en hin, sem fyrir verkið eru öðrum greidd eða ef ann- ar á í hlut, og rogast með þau heim. f>ar má sjá ósérhlífninnar skínandi fyrirmyndardæmi. Landsreikningaendurskoðunin, lands bankareikninga-endurskoðunin, hluta- banka-ráðsstörfin og loks hlutabanka- stjórnin íslenzka, — alt þetta leggja h8tj.menn á sínar bognu herðar bognar af langvinnu striti »fyrir föður- landiði. Og fá svo vanþökk fyrir, fá brigzl um, að þeir geri það vegna launanna, fyrir þessar slettur, aem þeim eru á- nafnaðar fyrir alt stritið. »Móðurbróðirinn« ljær sinn allra- bezta mann hlutabankanum nýja, í stritið þar, mann, sem hann kvað annars hafa viljað gefa 1000 kr. fyrir að halda, jafnvel úr sínum vasa, fram yfir þær 5000 kr., sem er mælt að hann hafi undir hjá Landsbankanum alls og alls. Hjálpfýsin, ósérhlffnin, föðurlands- ástin — það er alt hvað öðru dásam- legra hjá þeim lýð, hvort hástigið öðru ofar. Af ófriðinum. Ýmislagt er ísafold skrifað frá Khöfn 27. f. mán., það er þá þykir sannfrétt vera þar, en hinu slept, eins og rétt er: »f>að er áreiðanlegt, að fyrsta fjand- skaparviðureign Rússa og Japana var sjóorustan fram uudan Chemulpo 8. þ. m. |>ar var við enskur fregnritari. Japöusk flotadeild, er fylgdi liðs- flutningaskipum frá Japan, mætir þar rússnesku herskipi rétt fyrir utan höfn- ina; það hét Korietz eða Karejetz. fað skaut. á japönsku skipin. Þetta var fyrsta skotið, og er því haldið fram, að Rússar hafi þar með átt upp- tökin að ófriðinum. Karejetz hörfaði undan skotum Japana inn á höfnina. þar lá fyrir annað herskip rússneskt Warjak (Varjag), og þriðja skipið, sem var flutningaskip. Skömmu síðar sendi aðmíráll sá, er stýrði flota Japana, hinum aðmíráln- um, sem var fyrir rússnesku skipun- um, skeyti um að hafa sig brott af höfninni hið bráðasta með skip sín; ella mundi hann skjóta á þau. f>á lögðu Rússar út skipum sínum og hófst brátt hörð orusta fyrir utan hafnarmynnið. Rússar vörðust hraust- lega; en svo lauk, að Japanar skutu á kaf annað herskipið, Karejetz, og flutningaskipið; hitt herskipið komst undan inn á höfnina, en sprakk þar í loft upp. f>ar féllu 47 aí Rússum, en 464 urðu sárir. En ekki er kunnugt um manntjón af Japönum. f>að mun hafa verið mjög lítið. Onnur orustan stóð við Port Arthur sama dag um kveldið og nóttina. Jap- anar höfðu 16 skip, stór og smá, auk tundurbáta, en Rússar 10, auk tund- urbáta. Rússnesku skipin höfðu rað- að sér á úthöfnina í Port Arthur. f>ar kom floti Japana og tók þegar að skjóta á Rússa. — f>ar varð löng or- usta og hörð. f>ar létu Rússar 7 skip: 4 orustu- dreka sína hina mestu og 3 brynsnekkj- ur. Eitt af skipum þessum hefir þeim þó tekist að gera við að mestu. f>að mun vera Retvisan. En Czarevitch enn í lamasessi. Ekki er fullkunnugt um manntjón Japana í þessari orusta. En skip mistu þeir ekkert þar. Hér má getg. eins atviks til marks um herkænsku Japana. Meðan skothriðin stóð sem hæst, smugu 2 tundurbátar japanskir inn á milli skipanna og komust innfyrir skip Rússa, uþpundir land. f>egar Rússar hörfuðu undan að landi úr orustunni, tóku bátar þessir við þeim með tund- ursendlum, tókst að sökkva 2 skipum Rússa og skutust svo undan óskemdir. Nú tóku Japanar að skjóta á borg- ina, Port Arthur, og hélzt það til 13. þ. m. f>eir skutu til hruns meðal anu- ars rússneska bankann þar í borgimii og söktu spítalaskipi rússnesku, sem þar lá á höfninni. Hinn 11. vildi Rússum það óhapp til, að flutningaskip þeirra eitt, er gæta átti neðansjávartundurvéla þeirra við Port Arthur, rakst á eina tundur- vélina, og sprakk í loft upp. f>að hét Jenissej. |>ar týndust 92 menn. (Sag- an pm Rojarin líklega ósönn, sbr. sfð. bl.;. f>riðja orustan stóð við Port Arthur nóttina milli 13. og 14. þ. m. Tveir tundurbátar japanskir lögðu að hafn- armynninu í þreifandi myrkri og hríð- arbyl. f>eir skutu á rússnesku skipin á höfninni og tókst að eyða þeim þremur. Enn stóð fjórða orustan viö Port Arthur nóttina milli 16. og 17. þ. m., en af henni hefir ekki enn frézt ná- kvæmlega. Loks var háð fimta orustan við Port Arthur, nóttina milli 23. og 24. þ. m. f>á sendu Japanar 8 tundurbáta með 4 flutningaskip 'að hafnarmynninu. f>eir áttu að sökkva þar flutningaBkip- unum og reka þann veg tappa í hafn- armynnið, svo að rússar yrðu þar inni teptir sem melrakkar í greni. Rússar sáu til ferða Japana ogtóku til að skjóta á þá. f>eim tókst að skjóta á kaf öll flutningaskip Japana, en tundurbátarnir komust undan á flótta. f>etta er fyrati sigur Rússa. f>á var sungið Tedeum f Pétursborg. Rússar eiga flotadeild, sem legið hefir innifrosin í Vladivostok, kast- ala þeirra og herskipalægi í Sibiríu sunnantil, við Japanshaf. f>aðan eru um 220 mílur danskar suður í Port Ar- thur. Nú hefir flotadeild þessari tekist að brjóta írá sér fsinn og komast á haf út. Fyrir nokkrum dögum kom hún fram austur við Hakodate, borg sunnan á eynni Jesso, sem nyrzt er af megineyjum Japans og tóku til að skjóta á þá borg. f>að er nær 100 mílur frá Vladivostok, í háaustur. En þá gerði hríðarbyl svo mikinn, að Rússar sáu sér ekki fært að halda áfram skothríðinni. f>eir létu í haf og hafa ekki sést síðan. Sama flotadeild skaut nokkrum dög- um áður japauskt kaupskip á kaf. f>ar létust 2 menn; hinum björguðu Rússar sjálfir. Enn skal þess getið, að Japanar hafa hertekið 4 rússneska tundurbáta rétt fyrir utan Port Arthur. f>eir viltu þá með rússneskum bendingamerkjum, er þeir höfðu snapað uppi. Enn hafa vegendur ekki ázt við á landi, svo að sannfrétt sé. En svo er sagt, að komið hafi Japanar nú þegar hér um bil 200,000 liðs á land á Kó- reuskaga. fað eiga þeir að þakka herskipaflota sínum; hann hefir hald- ið öllum herskipum Rússa sem í her- kvíum, auk hinna, sem þeim hefir tek- ist að granda. f>eir náðu snemma á sitt vald höfuðborginni í Kóreu, Söul. Keisarinn flýði; en frændi Japanskeis- ara tók við stjórn. Nú stefnir land- her Japana norður eftir Kóreuskaga, norður að Yalu-elfi, sem rennur á landa- mærum Kóreu og Mandsjúríu. * Rússar draga lið sitt óðum austur

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.