Ísafold - 19.03.1904, Page 4

Ísafold - 19.03.1904, Page 4
Póstgufuskip Ceres, skipstj. da Canba, fór héðnn til Vestfjarðar 14. þ. m. Með þvi fór meðal annars Emil Schou hlntabankastjóri til Isafjarðar, og kand. Guðm. Finnbogason tilkynna sér barna- fræðsln vestanlauds. Póstgufuskip Laura, skipstj. Aas- berg, lagði á stað héðan í gærkveldi til Skotlands og Khafnar. Farþegar vorn Ólafur Hjaltested bngvits- smiðnr, kaupmennirnir Bened. Stefánsson, Jón Brynjólfsson og Sveinn Sigfnsson; frú Margrét Zoéga, frú Valgerðnr Benediktsson ogfrk. Sigriður Sigurðardóttir (Sigriðarstöð- nm), frk. Hendrikke Finsen og frk. Huð- rún Signrðardóttir, Carl Bartels o. fl. Gufuskip Mjöinir frá Thore-félagi iagði á stað héðan i gærmorgnn til Vest- fjarða. Með því fór Einar kanpmaðnr Markússon til Ólafsvikur og Pétnr Ólafsson verzlunarstjóri til Patreksfjarðar. Laus embætti og sýslanir. Sýsl- nrnar tvær norðanlands, Skagafjarðar með 3000 kr. lannum, ogEyjafjarða ásamt bæjar- fógetaembættinu á Akareyri með 3000 kr. Umsóknarfrestur til 30. júní. Fimta kennaraembætti við latinu skólann með 2000 kr. launnm. Umsóknarfr. til 10. ágúst. Kjósar-læknishérað, með 1300 kr. laun- um. Umsóknarfr. til 14. mai. Ráðherrann veitir. Bókarasýslanin við Landsbankann frá 1. júni, með 3500 kr. i árslaun. Sighv. Bjarna- son fengið lausn 17. þ. m. Veðurathuganir i Reykjavik, eftir Sigríði Björnsdóttur. 1904 marz Loftvog millim. Hiti (C.) trr ct- < ct> c* P zr 8 c* Skjmagnl Urkoma millim. Ld 12.8 761,6 -7,4 0 0 2 761,6 -3,1 1 0 9 760,4 -8,1 ENB 1 1 Sd.13.8 758,3 -9,8 E 1 0 2 759,3 -7,0 N 1 0 9 759,3 11,4 N 0 2 Mdl4.8 757,6 -10,2 0 5 2 757,8 -6,9 1 8 9 753,2 -5,3 N 1 9 Þd.15.8 745,5 -1,5 N 2 10 2 740,0 1,6 NE 1 9 9 737,0 2,7 NE 1 10 8,1 Mdl6.8 727,3 4,4 E 1 10 2 728,4 3,8 E 1 10 9 730,0 2,9 8E 1 10 Fd 17.8 732,7 4,3 8E8 1 9 9,4 2 731,7 1,2 S 2 10 9 737,4 0,2 8E 2 10 Fd 18.8 737,5 -2,4 88E i 9 0,1 2 732,2 -0,8 NE 0 10 9 731,3 -0,5 0 8 Á hótel „Reykjavík“ fæst alls- konar blómsfcurfræ, af beztu tegund- um. c ffiorg fiús af ýmsri gerð á góðum stöðum í baen um til sölu. — Semja má við snikkara Bjarna Jónsson, Vegamótum. Reykjavík. eru beðnir að vitja Isa- foldar í af- greiðaluatofu blaðsins, Austurstræti 8, þegar þeir eru á ferð í bænum, „Leikfélag Reykjavlknr“ Annað kvöld (sunnud.) verður leikin Ambáttin, sjónleikur í 4 þáttum, eftir Ludvig Fulda. Undirritaður tekur að 8ér að innheimta skuldir, aunast lántöku í bankanum, kaup og-flölu áfasteignum og skipum, gjöra samnínga og flytja mál fyrir undirrétti. y Lækjargötu 12. Eggert Claessen, cand. jur. HANDELS- MÆRKE. Begistreret. Gustav 0. Abrahamsen Etabloret: ------ Stafanger, Norge. --------- Commissionsforretning. — Export ---------- Import. — Islandske produkter forhandles. ~~ Stavanger 1882. — Reykjavík 1902. ,PERFECT‘- skilvindan endubætta tilbúin hjá BURMEISTER & WAIN »PERFECT« er af skólastjórunum Torfa í Ólaf8dal, Jónasi á E’.iðum og mjólkurfræð- ingi Urönfeldt talin bezt af öllum skilvind- um, og sama vitnisburð fær »PERFECT« hvarvetna erlendis. Hún mun nú vera not- uð í ílestum sveitum á íslandi. Grand Prix Paris 1900. AIIs yfir 200 fyrsta flokks verðlaun. »PERFí)CT« er bezta og ódýrasta skilvinda nútímans. »PERE’ECT« er skilvinda framtíðarinnar. Utsölumenn: kaupmennirnir Gunnar Gunnarssou Reykjavík, Lefolii á Eyrarb., Halldór Jónsson Vík, allar Grams verzlanir, allar verzl. Ásgeirs Ásgeirsson.Magnús Stefánsson Blönduósi, Kristján Gíslason Sauðárkrók, Sigvaldi Þorsteinsson Akureyri,MagnúsSigurðssonáGrund, ailar Örum & Wulfísverzlanir, Stefán Steinholt Seyðisflrði, Fr. Hallgrímsson Eskifirði. Einkasölu tíl Islands og Færeyja hefir cJafioB tSunnlaugsson Kjöbenhavn K. Meðan eg dvel erlendis hefir jung- frú S í n a T ó in a s d ó 11 i r á heudi alla utnsjón og afgreiöslu á mat- og kaffisölu minni, og vænti eg þess, að hinar heiðruðu dömur og herrar snúi sér til hennar í fjarveru minni, eins og þó eg sjálf væri viðstódd. Sigríður Si{>-urðardóttir. t Omissandi fyrír allar húsrnæður er kökuefn- ið »Bak bekvem«, tilbúið efni 1 ýmiskorntr kök-ur, svo sera jóla- kökur, saridkökur, keisarakökur, prinsessukökur! 0. s. frv. Pakkinn vigtar eitt pund og er í hverjnm pakka fyrir sig efnið í eina kökn nefnil. hveiti, gerdnpt, sítrónu dropar, eggefni, sukkat, kórenriur o. s. frv. Það parf að eins að láta mjólk saman við kökuefnið og svo baka kökuna. Þetta er alveg nýtt og reynist ágætlega, er ódýrt. Biðjið um »Bak bekvem« hjá kaupmönnun- um. Einkasöiu til Islands og Fær eyja hefir Jakob Gunnlögsson. Opköbere eller leverings- dygtige Kebmænd soges. Et velfunderet Firma i Kobenhavn ensker at træde i Forbindelae með Op- kobere eller Firmaer paa Island, der kan fremskaffe gode Tilbud paa for- skellige islandske Produkter. Brev mrkt: C. med fuldstændige Op lysninger h>des snarest tilsendt Rejílame Bureauet, OstergacU 58. Kjebenhavn. Bókmentafélagið. Hinn fyrri ársfundur Reykjavíkur- deildar Búkmentafólagsins verður hald- inti inánudaginn 21. þ. m. kl. 5 e. h. í Iðnaðarmannahúsinu. Rvík 16. marz 1904. Eiríkur Briem. MEÐAN eg er fjarverandi afhetid- ir Stefán Gunnarssott við leðurverzlun ntína. Reykjavík 18. marz 1904. Jón Brynjólfsson. Fundarboð. Aðalfundur klæðaverksmiðjunnar Ið- unnar verður haldinn í Iðnaðarmatina- húsinu mánudaginn h. 25. apríl næstk., kl. 8 síðd. Á fuudinum verða tekin fyrir þessi mál: 1. Stjórn fólagsins skýrir frá hag fó- lagsins og framkvæmdum á hinu liðna ári. 2. Endurskoðaður reikningur fyrir hið umliðnaár með athugasemdum end- urskoðanda verður lagður fram til úrskurðunar. 3. Kosnir 3 menn í stjórn félagsins og 1 til vara. 4. Kosnir 2 menn til að endurskoða reikninginn fyrir hið yfirstandandi ár. 5. Umræður um ötinur ntál, sem upp kunna að verða borin á fundinum. Reykjavík 17. marz 1904. Jón Magnússon. C. Zimsen. Ólafur Ólafsson. Ritstjóri Björu JónKson. IsafoMarjirenrstniðja Reikningur yfir tekjur og gjöld sparisjóðsins í Húna- vatnssýslu árið 1903. T e k j u r: 1. Peningar í sjóði frá f. á. . . 1707.89 2. Borgað af lánum: a. fasteignarveðslán . 1160.00 b. sjálfskuldaráb.lán . 1978.34 c. lán gegn annari tryggingu . . . 960.76 4099.10 3. Seld veðdeildar-veðskuldabréf 600.00 4. Innlög á árinu . . 3783.47 Vextir lagðir við höf- uðstól 537.22 4320.69 5. Yextir af lánum . . 915.26 Vextir af innlend. og útlendum skuldabréf.. 90.75 1006.01 6. Ymsar tekjur . . . . 12.00 kr. 11746.69 G j ö 1 d: 1. Lánað út á reikningstimabilinu: a. gegn fasteignarveði 1556.00 b. — sjálfskuldaráb. 3540.00 c. — annari trygg. 1280.00 6375.00 2. Útborgað af innlögnm samlagsmanna . . . 3665.51 Þar við bætast dagv.. 36.16 3701.67 3. Útborguð renta af keyptu skuldabréfi . . . . 40.64 4. Kostnaður við sjóðinn: a. laun . 50.00 b. annar kostnaður . . 23.70 73.70 5. Vextir af sparisjóðsinnlögum . 537.22 6. í sjóði 31. desbr. . . 1017.46 kr. 11745.69 Jafnaðarreikningur sparisjóðsins i Húnavatnssýslu 31. desbr. 1903. A c t i v a: 1. Skuldabréf fyrir lánum: a. fasteignarveðsk.br. 6360.00 b. sjálfsk.áb.sk.bréf . 8256.66 c. skuldabréf gegn annari tryggingu . 1619.24 d. útlend og innlend verðbréf .... 1352.00 17587.90 2. Útistandandi áfallnir vextir . 237.09 3. I sjóði í peningum .... 101 i.46 kr. 18842.45 P a s s i v a : 1. Innlög 191 samlagsmanna . . 17378.41 2. Varasjóður.................. 1464.04 kr. 18842.45 Blönduós 14. janúar 1904. Gísli ísleifsson Pétur Sæmundsson formaður. gjaldkeri. Við undirrilaðir höfum rannsakað reikning þennan, svo og brekur og verð- bréf sparisjóðsins, og finnum ekkert við það að atbuga. p. t. Blönduós 5. marz 1904. Hálfdan Guðjónss. Sigurður Sigurðss. í Aðalstræti 10. Til verzlunar W- O. Breið- fjörðs er nýkomið: Mikið úrval uf Kjóla- og Svuntuefn- um. Klæði, margar tegundir. Möbel- tau fl. teg. Vaxdúkur, Borðdúkar o. fl. fl. Ennfremur alls konar Fa r favara. ^REYKJAVIK4 kemur út 1—2 sinn. á viku, 16 dálkar (jafnbreiðir og »ísafoldar«) { hv. t.ölubl. — Kostar 1 kr. árg. frítt sendur.—»Rvk«. er útbreiddasta blað landsins (2880 eint.) og bezta fréttablað. í ár befir hún gefið kanpendum sinum Herlcortyiir stríðs-svæð- ið, 9X12 þuml. stórt. Það fá allir nýir kaupendur ókeypis. — Ritstj. Jón Olafsson. — Afgreiðslumaður er kaupm. Ben. S. Þórarinsson i Reykjavik. Hann tekur við j öntnnum og andvirði. HÚS til leigu 14. maí fyrir fjöl- skyldu. Ritstj. vísar á.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.