Ísafold - 11.05.1904, Side 4

Ísafold - 11.05.1904, Side 4
116 Sýslufundur Árnesinga. Arnessýsln la/4 1904. H£r hófst sýslunefndarfnndur 1_. þ. m., og var honum lokið 16. þ. m. Helztn fundarmál vorn: Samgöngumdl voru efst á baugi, eins og vant er. Má fyrst minnast á áfangastaðamálið. Eggert i Laugardælum leyfði að taka upp áfangastað i sinu landi fyrst um sinn. fyrir 40 kr. árgjald. Nefndin gekk að því. Þörf þótti vegna aukinnar umferðar, að bæta við áfangastaðina á Torfeyri, og voru veittar til þess 15 kr. Gamlir átangastaðir fengu auðvitað ekkert. Og þar eð utanhéraðsmenn nota áfanga- staðina meira en mestur hluti sýslubúa, þótti ráðandi til, að jafnaðarsjóður borgaði þóknunina. En til þess þarf lagabreytingu. Uppsýslan hefir mikinn áhuga á að fá veg frá Flatholti hjá Bitru upp að Laxá (og þyrfti lengra), og svo álmu að Iðu- ferjuBtað, sem ekki yrði dýr. Það eru 5 rjómabú, sem eiga án efa velferð siua undir þvi, að þessi vegur fáist. Enda bjóðast sveitirnar að leggja fram til þess frá sér 5—6000 kr., eftir því sem þær framast geta. Nú lofaði sýslan 8000 kr. úr sýslusjóði, og erum vér nú vongóðir um, að alþingi veiti það sem á vantar úr landssjóði. Þenna veg taldi sýslunefndin líka á undan öllu öðru i svari sínu til landsstjórn.irinnar, er spurði hana um áhugamál þau til framfara, sem nú væri rikust með sýslubúum 0g það var eflaust rétt. A engu riður meira nú. GrimsnesÍDgar báðu um 5000 kr. til Sogsbrúar, og fengu þær veittar, mót 5000 kr. úr landssjóði og 5000 kr. úr Grimsnesshreppi. Um leið er áformað að skifta Grimsnes- hreppi í 2 hreppa, og beri sá meira af skuldinni, sem nær er brúnni og notar hana meira. Yegur upp að Sogsbrú og frá henni upp Grímsnesið var meðal þeirra mála, sem i svarinu til landsstjórnarinnar voru tekin fram svo sem nauðrynleg framtiðarmál — Ekki er hægt að hafa alt fyrir sér í einu. Önnur smærri samgöngumál nenni eg ekki að telja. Það urðu ekki stórir skamtar, þá er farið var að útbýta vegafénu til sýsluveganna. Fjárhæðin var að eins 1,857 kr. 59 a., og það með þvi, að hæklra vegagjald um 25 a. á mann, því verkfærír fækka óðum. — Frá þessari fjárhæð voru fyrst dregnar skuldir til landssjóðs og einstakra manna. Gekk til þess meira en helmingurinn. Má nærri geta, hve vel öllu hinu víðlenda sýslu- veganeti verður borgið með tæpum 800 kr. að bjargast við. Engin sýsla á landinu mun eiga eins erfitt í þessu elniogÁrnessýsla. — En í staðinn mun hún geta tekið hvað mestum búnaðarframförum. Af búnaðarmálum var áveitan úr Þjórsá sett fremst í svarinu til landsstjórnarinnar, þó ekki í þvi skyni, að næsta þing tæki það mál að sjálfsögðu. Landsbúnaðarfélag- ið mun ætla að undirbúa það. Það félag var beðið að gera tillögur til umbóta tún- girðingalögunum og gefa almenningi í tima kost á því, að ræða þær tillögur. — Túnamælingar voru þetta ár faldar á hend- ur þeim mönnum, sem kosnir voru til að skoða jarðabætur búnaðarfélaga. Styrkur var veittur til fénaðarsýningar i Biskupstungum og til annarar á Skeiðum. Smá sýningahéruð þykja að svo komnu bagkvæmust. En eigi var veittur styrkur til kynhita- stofnunar fyrir sauðfé í Fjalli. Fjárkyn mundi svo best batna, að hver bætti það hjá sér. Og það væri margir farnir að gera. Sérstaka stofnun mundi ekki þurfa til þess. Fimm hreppum var leyft að taka lán til að koma upp rjómabúum. Og 150 kr. voru veittar Brynjólfi Yigfússyni á Eyrar- bakka, tii að kaupa nauðsynlega hluti til viðgerðar biluðum skilvindum. Hann hefir lært að gera við þær. Samþykt var, að ábyrgð á Eeykjafoss- láninu stæði óhögguð, þó að þvi væri breytt úr bankaláni í iandssjóðslán. Tekin var og ábyrgð á alt að 50,000 kr. láni handa sparisjóði Arnessýslu. Lýst var yfir, að sel þyrfti að ófriða i Ölfusá, og skýrt frá tekjumissi, sem sel- veiðendur biði við það. Mælt var með Guðmundi ísleifssyni og Magnúsi Guðmundssyni til konungsverð- launa, og með 22 bændum til Ræktnnar- sjóðsverðlauna. Sem mentamdl má nefna sjómannakenslu. Til hennar næsta ár var veitt alt að 6U kr. I þetta sinn var styrkurinn ekki notaður upp. Helzta heilbrigðismál var, að Grafn- ingsmenn óskuðu, að sin sveit legðist til Eyrarbakkalæknishéraðs. Var lagt til, að svo yrði, þar eð ástæður þóttu brýnar. Gjöld sýslusjóðs eiu kr. 5592,31. Þar af jafnað niður kr. 4800,00. Hlutabankaráðið lauk fundi sínum í fyrra dag. Erindrekastofu þá í Kaupmanna- höfn, er bankareglugjörðin gerir ráð fyrir, vildi það ekki hafa að svo stöddu, heldur láta Prívatbankann annast þau störf, og reyna, hvernig það gæfist. J>ó er sagt, að bankastjórnin hafi tal- ið hitt ómis8andi þegar í stað. Sparisjóðsinnlögum var f ráði að hlutabaukinn tæki við bæði hér og á útbúunum. En nú kvað eiga að eins að gera það á útbúunum, en ekki hér. Bankarnðinu hefir þótt óþarfi að vera að draga neitt frá Landsbankanum þann veg; hann mætti ekki af þeim missa. Tryersvi kongur, kapt. Emil Nielsen, fór til Vestfjarða 8. þm. að morgni. Með þvi fór til Isafjarðar Ásgeir kaupmaður Sigurðsso í snöggva ferð og ýmsir farþegar aðrir. Sigling. Uér kom 5. þ. m. kaupfarið Marthing (142, Friis) frá Alaborg með sementsfarm til .Tes Zimsen kaupmanns; og 7. Ino (1.0, H. Weber) frá Khöfn með alls konar vörur tii Thomsens magasins. Með póstffufusk. Vestu, kapt. Gott- fredsen, sem lagði á stað í gær vestur um land og norður t<l útlanda, tók sér far Páll Briem amtmaður til Akureyrar, Skúli Thoroddsen alþingismaður til Isafjarðar, og ýmsir hinir sömu aftur, sem komu um daginn — samtals fjöldi farþega. FERÐATÖSKUR í verzlun GtiscJiars. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt beiðni Guðmundar Ey- ólfssonar bónda í Eflíð í Garðahreppi verður opinbert uppboð haldið sama- Btaðar mánudag 16. þ. m., sem byrjar kl. 12 á hádegi, og þar seldir ýmsir lausafjármunir, þar á meðal 5 hross (2 hestar fullorðnir, 2 hryssur og 1 trippi). (Jppboðsskilmálar verða bírtir á upp- boðsstaðnum. Garðahreppi 7. maí 1904. Einar f>orgilsson. Til leigu ftá 14. maí 1 loftherbergi fyrir litla fjölskyldu með góðu geymslu- plássi. Ritstj. vísar á. Piltnr, sem er vanur skrifstörfura, vill fá atvinnu. Kaupið mjög lágt. Hann er að hitta á Smiðjustíg 7. Koramóður og rúmstæði úr þurru og vönduðu efni t'æst keypt í Grjótagötu 9. Tii 20 mai n.k. fást með niðursettu verði alla vegana borð, skrifborð, stofuborð, blómsturborð, borð sem vanalega kosta 12 kr. nú aðeins 8 kr. Kommóður rúmstæði barnastólar ferðakúfort. Alt tiltölulega jafn ódýrt. Ritstj. vísar á seljanda. Uppboðsauglýsing. Mánudaginn 16. þ. m. verður opin- bert uppboð haldið á Laugaveg nr. 61 og þar seldur rúmfatnaður, stofugögn, eldhúsgögn, bækur o. fl., tilheyrandi dánarbúi Björns þorlákssonar frá Varmá. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn í Bvík 11. maí 1904. Halldór Daníelsson. Gufuskipafélagið „Thore“. •Kong Trygve* Ú að fara héðan til Vestm.eyja, Eskifjarðar og útlanda (Leith og Kaupm.hafnar) á miðvikudaginn þ. 18. maí- Fargjald til Khafnar í 1. farrými . . . 65 kr. matur á dag .... 2,50 --- — --- í 2. farrými ... 45 kr. matur á dag .... 1,50 Skipið á að hitta annað skip frá félaginu á Eskifirði, og er það skip á leið norður til Siglufjarðar í 7 ferð. Ymsir munir úr g u 11 i og 8 i 1 f r i, ekta og óekta, sérlega hentugir til c7crmingargjafa. Hvergi jafn-ódýrir og laglegir sem í Aðalstræti nr. 10. Fyrirlestur um skóggræðslu- málið heldur caod. C. E. Flensborg á laugardaginn d. 14. maí kl. 9 síð- degis í Iðnaðarmannahúsinu. Ljós myndir af íslenzkum skóglendum verða sýndar. — Allir velkomnir. Sundmagi vel verkaður, er keyptur fyrir peninga í verzlun B. H. Bjarnason. Yandaður ódýrastur Aðalstræti 10. Ódýrasta og stærsta felié Ipl i effi leira. Gegn peningum og eins með fyrir- frampöntun sel eg lyrst um sinn á- gætt Skips-margarine á 36 kr. 50 aur. pr. 100 pd. SjSp- Sýnlshorn er fyrir hendi. c3. cV. Jíjarnason. Bezt kaup Skófatnaöi í Aðalstræti 10. er bezt að kaupa á Lauga- vey 11. I\/i JX gufuskipinu »Esbjerg« iYlvU eru komnar ýmsar vörur úr nikkel og silfurpletti, allar gerðar eftir nýjustu tízku, mjög smekklega valdar, og sérstaklega endingargóðar. Mjög hentugar T ækifærisgjafir enda ódýnri en alment hefir gerst; áður. Aðalstræti 10. af öllu tagi t. d. Laxastengur Silungsstengur Færi, Kastlínur, Önglar. Patrónubelti, Veiðistólar, Hlaðnar patrónur, Patrónuhylki, Púður, Högl, Knallhettur o. fl. er fjölbreyttast Of? ódýrast í verzlun B. H. Bjarnason. Reiðhestur af húnvetnsku kyni er til sölu; upplýsingar fást í Vesturgötu 27. Tapast befir gult umslag með skjöl- um i; er finnandi vinsamlega beðinn að skila því gegn fundarlaunum til Jónasar Guðlaugssonar i Mjóstræti 10. Til leigu er frá 14. maí kvistherberg- ið á Laugaveg 5; semja má við Jón Jónas- son, Ingólfsstræti 6. Morskúms munnstykki hefirtapast, óskast skilað í afgr. Isaf. gegn fundarlaun- um. Ritstjóri Björn JóriKson. IsafoldarpreutsmiOiii

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.