Ísafold - 14.05.1904, Síða 4
120
bæði til matar og
útsæðis
L a u k u r
Og
apelsínur
hjá
Jes Zimsen.
KostakjöpT
Stúlka, efnileg og vöndnð, sem vill fara
til útlanda, getur fengið þvi nær fría ferð,
og auk þess holl ráð og leiðbeiningar^
þegar út kemur, með þvi skilyrði að vera
í fylgd með konu, sem fer með ungt barn
eftir 8—14 daga. Kitstj. visar á.
Mark Hannesar Jónssonar , Hafnarfirði:
Sýlt hægra, sýlt og lögg framan vinstra.
Brennimark H. J. HF.
Bezt kaup
Skófatnaði
í
Aðalstræti 10.
Uppboðsausrlýsing.
MáDudaginn 16. þ. m. verður opin-
bert uppboð baldið á Laugaveg nr. 68
og þar seldur rúmfatnaður, stofugögn,
eldhúsgögn, bækur o. fl., tilheyrandi
dánarbúi Björns þorlákssonar frá
Varmá.
Söluskilmálar verða birtir á uppboðs-
staðnum á undan uppboðinu.
Bæjarfógetinn í Rvík 11. maí 1904.
Halldór Daníelsson.
THE
NOETH BRITISH ROPEWORK Co.
K i r k c a 1 d y
Contractors to H. M. Government
búa til
rússneskar og ítalskar
fiskilínur ojí færi,
alt úr bezta efni og sérlega vandað.
Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því
ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og
færi, hjá kaupmanní þeim er þér verzl-
ið við, því þá fáið þér það sem bezt er.
Barkskip.
Til sölu stórt barkskip, 466
smálestir, var upphaflega notað sem
selveiðaskip, og er því mjög sterklega
smíðað. Skipið kom hingað í apríl
1902 og hefir síðan verið notað sem
kolahólkur við hvalveiðastöðina Fram-
nes, er nú orðið óþarft þar, vegna
færslu á atvinnu þessari til Austfjarða.
Lysthafendur eru beðnir að snúa eér
um nánari upplýsingar til undirskrif-
aðs, er hefir söluumboð frá eigend-
unum.
Dýrafirði í apríl 1904.
F. R. Wendel.
SildTeiðafélagið ,Draupnir‘
ætlar sér eftir fremsta megni að reyna til þess að sjá íslenzkum
fiskiskipum fyrir nýrri sílcl til beitu. 1 skipi félagsins, kutter
» A g ú s t <, hefir því verið útbúið stórt frystihús, til geymslu
á síldinni, sem verður fylt af síld af fyrsta afla skipsins i hvert
sinn, og ætlað til sölu handa fiskiskipum, sem það kann að hitta
á ferðum sínum.
Merki skipsins, sem táknar að ný síld fáist keypt,
verður — þríhyrnt flagg, blátt, með bvítri síld í —
sem verður dregið upp í topp á framsiglu skips-
ins.
lleykjavík 14. maí 1904.
Fyrir síldveiðafélagið »Draupnir<
Virðingarfylst
cTfior cJansen
p. t. formaður.
KKI hefir nú heyrst annað eina gæðaverð á SKÓFATNAÐI
eina og í
dlusturstrœfi %.
þar kaupa sér nú líka allir SKÓ og STÍGVÉL sem vita um verð og gæði.
I
KOmJNGL. HIRÐ-VERKSMlI)JA.
IRÆ9D1NIR CLOETTA
mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu
eru búnar til úr
Jínasta diafiaó, Syfiri og ^Janiíla.
Ennf .rr.ui' Kakaópúlver af b e z v u tegund. Ágætir vitnis-
burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum.
IPIF Kaupendur Isafoldar
hér í bænum, aem skifta um búataði,
eru vinsamlega beðDÍr að láta þeas
getið sem fyrst í afgreíðslu blaðs
ins.
Vinnustofa
mín er flutt í PóSthÚSStrætÍ 16,
Vaage8hús.
Hróbjartur Pétursson,
skósmiður.
Caís Uppsalir
er flutt í Aðalstræti 18 (hornið á
Aðalstræti og Túngötu), Veitingin
verður í 3 berbergjum . DÍðri að sunn-
anverðu.
þangað er flutt brauðsalan, er
áður var í Aðalstræti 9.
Inngangur < vesturenda hússins.
U ÉR með gefst heiðruðum bæjarbú-
■ * um til vitundar, að eg hefi opnað
nýja skósmíðavinnustofu
í Vesturgötu nr. 24.
f>ar tek eg að mér skófatnað til við-
gerðar og pantanir á uýjum skóm og
stígvélum. Mun eg kosta kapps um
vandað smíði og áreiðanleik í við-
skiftum.
Reykjavík 14. maí 1904.
Gnnnar H. Vigfússon,
skósmiður.
GAUDA 3 teg.
actáR “l
)J i JlIII munke-
BJERG
ROQUEFORT
eru góðir og ódýrastir
í verzlun
B. H. Bjarnason.
Frú Anna Christensen í Aðalstræti
9 kennir að leika á fortepiano.
Nótur
selur og útvegar frú Anna Christen-
sen, Aðalstræti 9.
Skip til sölu.
þilskipið »Anna Breiðfjörð*, Ol14/^,,
tons að stærð, með rá og reiða og
Öllu tilheyrandi, er til sölu. Mann
semji fyrir 1. júnf við cand. jur.
Eggert Claessen,
Lækjargötu 12, Rvík.
Sundmagi
vel verkaður, er keyptur fyrir peniuga
í verzlun
B. H. Bjarnason.
Uppboð.
Miðvikudaginn 18. þ. m., kl. 12 á
hádegi, verður í Breiðfjörðs-leikhúsí
haldið opinbert uppboð á slægjum ög
kúabeit í sumar á túni því við Skerja-
fjörð, er W. Ó. Breiðfjörð sálugi kaup-
maður átti.
Uppboðsskilmálar verða birtir á
uppboðsstaðnum á undan uppboðinu.
fyrirlestur í Bárufélags-
húsÍDU á sunnudaginn
15. maf.
©. 0sítunó.
Fataefni
svo sem:
Klæði, Kamgarn, Cheviot, Efni í al-
klæðnaði, efni í stakar buxur, vestis-
efni, hvít og mislit. Sumaryfirfrakkar
eru altaf fyrirliggjandi. Nýjar birgðir
mörgum sinnum á ári.
Athugið okkar fataefni, áður en þér
festið kaup annarsstaðar.
c7C. tJlnóarsan S Sön.
Samsöngur
,Iíátra pilta‘,
verður endurtekinn næstk. sunnudag
15. maí í Báruhúsinu kl. 9 síðd.
Aðgöngumiðar seldir í Báruhús-
inu á sunnud. kl. 10—12 og 2—8.
JSífifiranzasaían
sem áður varí 16 Hafnarstræti 16
er nú flutc í 8 Tjarnargötu 8-
G- Clausen.
Giiðmundur í Nesi hefir þarfanaut
til hrúkunar fram eftir snmrinn, fyrir 2 kr.
VOTTORÐ.
Eg undirritaður, sem í mörg ár hefi
þjáðst mjög af s j ó s ó 11 og árangurs-
laust leitað ýmsra Iækna, get vottað
það, að eg hefl reynt K í n a-1 í f s-e 1*
i x í r sem ágætt meðal við sjósótt.
Tungu í Fljótshlíð
Guðjón JónsBon.
Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest-
um kaupmöunum á íslaudi, án toll-
hækkunar, svo að verðið er eins og
áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan.
Til þess að vera viss um að fá hinn
ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur
V. P.
beðnir að líta vel eftir því, að
standi á flöskunni í grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi og firmanafnið Waldemar Peter-
sen‘ Frederikshavn, Danmark.
Islenzk frímerki
kaupir undirskrifaður með hæsta verði.
Peningarnir sendir strax eftir að frí-
merkin eru meðtekin.
Julius Ruben,
Frederiksborggade 41. Kobenhavn.
THE EDINBURGH ROPERIE
& SAILCLOTH
Co. Ltd. Glasgow,
stofnsett 1750,
búa til fiskilínur, hákarla-
línur, kaðla, n e t a g a r n, se gl-
garn, segldúka, vatusheldar
presenningar o. fl.
Einkaumboðsmeun fyrir ísland og
Færeyjar:
F. Hjorth. & Co.
Kjobenhavn. K.
Ritstjóri Björn Jónason.
IsafoKlarprentsmiÖja