Ísafold - 08.06.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 08.06.1904, Blaðsíða 4
14« Með hverri póstskipsferð ávalt nýjar vörur í vefnaðarvörubiið Th Thorsleinssons í Hafnarstræti. Mikið úrval af svörtum Chachemir sjölum. Binnig alis konar »MÖBEL BETBÆK«. GARDÍNUEFNI. MISLITT HÁLFKLÆÐJ og rnargt flnira. Cff&rzlunin „JSivarpoolu selur EXTRA FINT MARGARINE MJÖG ÓDÝRT. ÁGÆTAR APPELSÍNUR fást f -LIVERPOOL.. Orgel Harmonium smíðuð í verksmiðju vorri — verðlaunapeningur úr silfri í Málm- ey 1896, Stokkhólmi 1897 og París 1900 — frá 108 kr. með 1 rödd og frá 198 kr. með 2 röddum (122 tónum). Amerísk Harmonium frá Estey, Mason & Hamlin, Packard, Carpenter, Vocalio, Need- ham, Chicago Cottage Organ Co. o fl. með lægsta verði og af beztu gerð. Einkum raælum vér með Chicago Harmonium »Style 1« með standhillu (Opsats), 2 röddum, 7 tónkerfum á 244 kr. með umbúðum. |>etta harmonium er óviðjafnanlegt að hljómfegurð og vönduðum frágangi. f>essir hafa meðal annara fengið það hjá oss: Prestaskólinn í Reykjavík, Holdsveikra- spítalinn, alþm- Björn Kristjánsson, organleikari Brynj. í»or- láksson Rvík, síra Bjarni í>orsteinsson Sjgluf-, og Kj. |>orkels- SOn, BÚðum- Hann skrifar oss m. a.: »Eg keypti fyrir 4 áratn Chicago Cottage Harmonium hjá Petersen & Steenstrup, og hefir ekkert orðið að þvi á þessu timabili. Margir hafa dást að, hversu fagra og góða rödd það hefði. Eg hefi leikið á Harmonium í 15 ár, og hlýt að játa, að eg hefi ekki séð betra orgcl með þessu verði. Búðuin 19 febr. 1904. Kjartan Þorkelsson. Jónas sál. Helgason organisti komst svo að orði um Harmonium nr. 5 frá verksmiðju vorri (verð 125 kr.). Þessi litlu harmonium eru einkar-haganleg fyrir oss Islendinga; þau eru mátuleg til æfinga, tiltölulega ódýr og létt í vöfum. Allir sem nökkuð eru kunnucir Rarmonium, vita að yðar Harmonium eru góð og varanleg. Jónas Helgason. Vér veitum skriflega 5 ára áhyrgð á öllum vorum Harmonium. Verðlistar með myndum og skýringum sendast ókeypis þeim er þe>s óska. Petersen & Steenstrrip, Kaiipmimnahöfri. Vin og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni. fleiri við Hverfisg. 11,120; Joh. Prederiks- sen við Fischerssund 10,775; Guðmundar Halissonar við Njálsgötu 34,3; Jóns Þórð- arsonar við Grettisg. 2845; fiskihús Þor- steins Þorsteinssonar við Lindargötu 27c,0. Sigling;. Seglskipið Knut (89,22 ChrLt- jansen) kom frá Liverpoo! fí. þ. m. með kolafarm til Sveins kaupm. Sigfússonar. Með Hólum, er að austan komn í fyrra dag, samkvæmt áætlun, komu mjög margir farþegar að vanda, þeirra á meðal Gutt- ormur prestur Vigfússon á Stöð, mikið veikur, og Pétur prestur Jónsson á Kálfa- fellsstað. Hinn nýi prestur að Gaulverja- bæ, sira Einar Pálsson frá Hálsi í Enjóska- dal var á Hólum til Stokkseyrar með sitt fólk alt og flutning. Prestkosning fór fram að Söndnm í Dýrafirði 20. f. mán., og hlaut Þórður prestur Olafsson flest atkvæði, 50, en ekki nógn mörg þó, með því að kjósenda- talan er 142 og annar fekk 16 atkv., Ás- geir kand. Ásgeirss. frá Arngerðareyri. Þriðji sækjandi, Sveinn prestur Guðmnnds- son i Goðdölum, fekk ekkert atkvæði. Til leigu nú þegar til I. október er ágæt ibúð fyrir familin á góðum stað. Upplýs. í afgr. Isafoldar. Umsóknir um næsta skólaár verða að vera komnar til undirskrifaðs fyrir lok ágústmánað- ar næstk. Æskilegt er, að umsæk- jendur láti þess við getið í umsóknar- hréfum sínum í hverja deild skólans þeir vilja ganga. í kennaradeild eru ekki teknir yngri nemendur en 18 vetra, nema með sérstöku leyfi. Flensborg 11. maí 1904. Jón ÞórarinNson. Til neytenda hins ekta Kína-Iifs-elixírs. Með því að eg hefi komist að raun um, að margir efast um, að Kína-lífs- elixír sé eins góður og áður, skal hér með leitt athy^li að því, að elixírinn er algjörlega eins og hann hefir verið, og selst sama verði og fyr, sem sé 1,50 aur. hver flaska, og fæst hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Á- stæðan til þess, að hægt er að selja hann svona ódýrt er sú, að allmiklar birgðir voru fluttar af honum til ís- lands, áður en toilurinn var lögtekinn. Neytendurnir áminnast rækilega um, að gefa þvf gætur sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn ekta Kína lífs elixír með merkjunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firmanafninu Walde- mar Petersen, Frederikshavn og ^p’ í grænu lakki ofan á stútnum. Fáist elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni, sem þér verzlið við, eða verði krafist hærra verðs fyrir hann en 1 krónu 50 aura, eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrifstofu mfna á Nyvei 16, Köbenhavn. Waldemar Petersen, Frederikshavn. Sveitamenn! Herra John Palmer, ingenieur og eftirlitsmaður frá hlutafélaginu »Sep- arator« í Stokkhólmi, mun að forfalla- lausu sýna »Alfa Laval Centrifuger« (Bkilvindur) í gangi hjá Gunnari Ein- arssyni, Kirkjustræti 4, laugardag- inn 11. þ. m. kl. 5 e. m. Og aftur 24. þ. m. kl. 5 e. m., svo og næstu daga þar á eftir, á sama tíma. Samtímis verður til sýnis ný-upp fundinn »patenteret« strokkur. Samkvæmt ráðstöfun skiftafund- ar 4. þ. m. í þrotabúi jþorkels Valdi- mars Ottesens kaupmanns eru hús- eignir búsins nr. 1 við Laugaveg og nr. 6 við Ingólf88træti til sölu. Hús- ið ur. 1 við Laugaveg er einlyft íbúð- arhús með sölubúð 1 auaturendanum; alls er það 251/,; x 12 ál. að stærð; því fylgja ýms geymsluhús og er hið stærsta þeirra 16 x 12 ál. og næsta 12 x 12 ál. Ennfremur fylgir stór trjá- garður og önnur óbygð lóð. Húsið nr. 6 í Ingólfsstræti er ein- j lyft íbúðarhús með sölubúð í norður- enda, alls 21x10x/2 ál. að stærð; því fylgir lítil óbygð lóð. Um kaupin ber að semja við und- irritaðan skiftaráðanda búsins fyrir lok júlímánaðar næstkomandi. Skiftaráðandinn í Rvík, 4. júní 1904. Halldór Daníelsson. Hér með er skorað á alla þá, sem eiga skuldum að lúka þrotabúi f>. V. Ottesens kaupmanns, að greiða þær Kristjáni f>orgrímssyni kanpmanni hér í bænum, sem kosinn hefir verið ínn- heimtumaður skuldanna. Bæjarfógetinn í Rvík 4. júní 1904. Halldór Daníelsson. Uppboðsauiílýsing. Laugardaginn 11. þ. m. kl. 11 f. hád. verður opinhert uppboð haldið í Mjóstrætí nr. 2 og þar seld ýms stofu- gögn, svo sem: stólar, legubekkir, borð, sængurfatnaður, eldhúsgögn, bæk- ur, borðbúnaður o. fl. Sölu8kilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Rvík, 7. júní 1904. Halldór Daníelsson. Selskinn (kópaskinn) kaupi eg hæsta verði, eins og að undanförnu. Bjöpn Kristjánsson Búpeningssýning Og skemtisamkoma. Að fengnu leyfi verður búpenings- sýnÍDg haldin á eyrinni hjá Varmá, við þjóðveginn í Mosfellssveit sunnu- daginn 19. þ. m. Sýningin hefst kl. 2 e. m. Á eftir verða ræðuhöld og dans. Aðgangurinn kostar 25 aura fyrir hvern fermdan mann. Forstöðunefndin. mikið af alls konar vofnaéarvöru þar á meðal fyrirtaksgott enskt vaðmál, stór sjöl, svuntu- og kjólatau, stubbasirz og álnasirz o. m. m. fl. Björn Kristjánsson Nýjar vörur. Með »Laura hef eg nú fengið mikið úrval afleirvöru: Borðstell, jpvotta- stell, Diska, Bollapör frá 15 a. parið, Blómsturpotta mjög skraut- 1 e g a, Mjólkurkönnur o. m. fl. Emaillevörur : Kaffikönnur með misl. blómstrum, Potta, Mjólkur- og Vatnsfötur o. s. frv. Postulin: Kökudiska, Dessert- diska, Bollapör o. m. fl. Einnig hef eg mikið úrval af góðum alfatnaði, Buxur, Vesti, Treyjur og Skyrtur. Vörurnar eru af beztu tegund og seljast með óvanalega góðu verði. Gjörið svo vel og lítið á vörurnar hjá mér áður en þér festið kaup ann- arstaðar; það mun borga sig. Virðingarfylst c?. c?. Juamöoríson. HT Nú meö hafa komið hin margeftirspurðu Nor- mal-nærföt handa kveufólkF og karl- mönuum, framúrskarandi vönduð og þar eftir ódýr; einnig alls konar peys- ur, nálslín og margt fleira. Veltusund 1. Kristín Jónsdóttir. Kopar «g látún kaupi eg hæsta verði eins og áður. Bjtirn Kristjánsson. þér sendið að minsta kosti 50 notuð íslenzk frimerki til >Kocks Fri- inarUxoffái- og: AcciiienNtryck- eri», Pataholm, Sverige, þá fáið þér jafn mörg visitkort eða umslög með nafni ókeypis. ísl frhnerki ern og keypt fyrir peninga. Umsóknir um styrk þann, er í fjárlögunum 1904 til 1905 er veittur Iðnaðarmannafé- laginu í Reykjavík, »til þess að styrkja efnilega iðnaðarmenn til utanfarar til að fullkomna sig í iðn sinni«, verða að vera komnar til félagsstjórnarinnar fyrir 24. ágúst næstkomandi. Umsóknarbréfunum verða að fylgja meðmæli frá þeim, sem hlutaðeigend- ur hafa lært iðn sína hjá. Yngri piltar en 18 ára geta eigi orðið aðnjótandi þessa styrks. íslonzk frímerki, notuð og ónotnð, afbrigði, misprentanir o. s. frv. kaupir frimerkjasali Harry Ruben, 40 Halmtorvet, Köbenhavn. Akvæðisverð með tilboðum. Undirskrifaður flytur mál fyrir undirrétti og annast önnur málaflutn- ingsmannsstörf. Heima kl. 8—10 árd. Vesturgötu 28. Sigurður Eggerz cand. jur. Líkkranzar úr alls konar efni og af öllum stærðum. Líkklæði stór og smá smekklega höggv- in. Slaufur og slaufuefni margskonar. Pálmagreinar, Vaxrósir. Lyng, grátt og grænt. Blómknippi. Pálmaviðir. Brúðar-búkettar, o. m. fl. Hvergi eins stórt, fallegt en þó ódýrt úrval eins og hjá JSiiju iJírisijánséoííir 37. Laugaveg 37. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.