Ísafold - 02.07.1904, Page 4
176
HF* ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skStvinda í heiroi.
Nykornið til verzlunarinnar gufuskipið *Patria« .með birgðir af alla konar
«— nauðsynjavörum. —
Scensfit timBur, Qemant,
og margt er til bygginga heyrir.
Góöar kartöflur.
o. 8. frv.
Allar vörur aeldar með avo vægu verði aem unt er.
Fyrat um sinn verða alls konar.
vefnaöarvöruF
Dan-motorinn.
Kunnugt gjörist, að eg befi tekið að mér aðalútsölu fyrir Ialand ú steinolíu-
motorum frá verksmiðjuuni »Dan« í Kaupmannahöfn. Eg hefi átt kost á að
verða útsölumaður fyrir aðrar verksmiðjur, er einnig selja motora hér til lands,
en eg kaus »Dau« vegna þess, að ítarlegar upplýsingar, sem eg útvegaði mér
um ýmsar steinolíumotora verksmiðjur, lutu allar að því, að »Dan«-motorinn
væri traustastur og áreiðanlegastur, og á því veit eg að ríður fyrir kaupend-
urna. Verksmiðjan »Dan« er stærsta og elzta motora-verksmiðja á Norður-
löndum, og motorar hennar eru margverðlaunaðir.
Síðan í vor hafa verið seldir hér á landi 8 motorar 4—8 hesta afls, og
reynslan mun sýna, hvort þeir svara ekki til þess, sem um þá hefir verið sagt.
•þeim sem óska útvega eg einnig tilbúna báta hentuga íyrir motora, gang-
góða og góða í sjó að leggja, úr bezta efni og að öllu leyti með ókjósanlegasta
frágangi. Innsetningu á motorunum annast eg einnig, ef menn óska, og vara-
stykki, Bem hættast er við að slitni eða bili, geta menn eiunig fengið hjá mér
með litlum fyrirvara. —
Frekari upplýsingar um *Dan«, motora eru á reiðum höndum, og verðlistar
með myndum. — Patreksfirði 6. júní 1904.
!
Pétur A. Olafsson.
og ymsar aðrar vörur af hinura eldri birgðum seldar með mikið
™ niðursettu verði, ™
eem menn geta komist að íaun um með því að líta á vörurnar, sem eru merkt-
ar með verðinu »áður« og »nú«.
Vegna þess, að Mjólkur-skilvindan „FGnixUeryngat
á heimsmarkaðinum, gera útsölumenn ýmsra annara skilvindutegunda sér alt
far um að halda þeim sem mest fram, sem vonlegt er, með því að guma svo
mjög af því, hve mikið hafi selst af þeim til þessa tíma, en gera minna úr
»F e n i x« og ímynda sér, að menn viti ekki, að því er eins varið með skil-
vinduvélarnar og aðrar vélar, að stöðugt er verið að finna upp einfaldari, betri
og ódýrari vélar í stað hinna gömlu. Nú er það »Fenix« skilvindan, sem stað-
ist hefir þessa eldraun allra skilvinda bezt. bæði með því að sýna opinberlega
á keisaralegu landbúnaðarsýniugunni í Moskva í Eússlandi í fyrra, þar sem
hún hlaut verðlaunapening úr gulli, að hún skyldi að eins eftir 0,04% af fitu
í undanrennunni, en Alfa þar á móti 0,09%. enda jafnvel 0,12%!
»F B N I Xi skilur 250 potta á klukkutímanum.
»F E N I X« kostar 80 kr., 125 kr. og mjög stórar vélar til mjólkurbúa
375 kr.
Eftirfylgjandi vottorð frá hr. Brynjúlfi Bjarnasyni, bónda í Engey, sem
öllum er kunnur sem fyrirmyndarbóndi og sómamaður í hvívetna, sýnir ljós-
lega, að auglýsingar vorar um skilvinduna »F E N I X« eru ekkert skrum.
Einkasölu á íslandi hafa J. P. T- BRYDE’S verzlanir f Eeykja-
vík, Borgarnesi, Hafnarfirði, Vestmanneyjum og Vík. Fæst einnig hjá konsúl
J. V. Havsteen, Oddeyri.
Areiðanlegir útsölumenn út um Jandið óskast.
* * * *
* * * * *
Samkvæmt tilmælum er mér sönn ánægja að votta, að skilvinda sú,
»F E N I X«, er eg keypti í vor að J. P. T- BRYDE’S verzlun í Eeykja-
vík, erhin bezta og vandaðasta að öllum frágangi, auk þess sem hún er hand-
hæg mjög, hljóðlítil og hægb að hreinsa hana. Eg vil því sérstaklega mæla
sem bezt með henni og ráða hverjum þeim, sem vill eignast góða skilvilldu,
að kaupa hana, því það er full sannfæring mín, að það marg-borgar sig.
Engey, 29. júní, 1904.
Brynjúlfnr Bjarnason.
K0NUNGL. HIKÐ-VERKSMIPJA.
mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu
eru búnar til úr
Jínasta dfiafiaö, Syfiri og ^ffanillo.
Ennfremur Kakaópúlver af b e z t u tegund. Ágætir vitnis-
burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum.
Orgel-Harmonium
mjög vönduð og góð (Suge-8ystem), í fallegum sterkum útskornum dökkum hnotar-
trékassa, með og án spegils í toppstykki, útvegar undirskrifaður, frá dönskum
og amerískum verksmiðjum; sérstaklega vil eg benda á hin alþektu og ending-
argóðu Petersen & Steenstrups orgelin, og orgel frá »The Cable Company,
Chicago«. — Chicago Cottage Organ með 6 áttundum, ferföldu hljóði (281 fjöð-
ur), Subbass, og Octav Kopler, 17 hljóðfjölgunum (Eegister) er eitt hið lang-
hljómfegursta og hljómmesta fjaðra-orgel, sem mér vitanlega er hægt að fá,
miðað við verð þess. Orgel þetta er því mjög fagurt og gott kirkjuorgel.
Nánari upplýsingar gef eg þeim er þess kvnnu að óska; allar pantanir
fljótt afgreiddar, flutningsgjald greiðist við móttöku þeirra, en innkaupsverð
orgelsins verður að fylgja í öllu falli að nokkru leyti með pöntuninni; orgelin
eru seld rneð 5 ára ábyrgð frá verksmiðjunum.
Orgelin verða send á hverja þá höfn á landinu, er menn óska eftir,
sem millilanda- og strandferðagufuskipin annars koma á.
Kaupið Chicago Cottage organ, þar sem þau hafa afbragðsfagra og auk
þess nógu styrkva rödd; þó spflað sé á þau í kirkjum, og við ýms tækifæri,
með sefuðum hljóðstyrk (Diminuendo). þessir yfirburðir orgelsins eru einmitt
þeir, sem söngmeistararnir áskilja vegna hljómfegurðarinnar, þ. e. að fá næg
hljóð, en þó óþvinguð; þau eru líka alveg laus við Harmouíku- og Lírukassa-
hljómblæinn.
Búðum á Snæfellsnesi.
%Xjartan þorfiolsson.
Vín og vindlar
bezt og ódýrust í Thomsens magasíni.
Sootinðíefiié göóa Jœst i (Jgr. dsqfoléar.
Orgel Harmonium
smíðuð í verksmiðju vorri — verðlaunapeningur úr silfri í Málm-
ey 1896, Stokkhólmi 1897 og París 1900 — frá 108 kr. með 1
rödd og frá 198 kr. með 2 röddum (122 tónum). Amerísk Harmonium
frá Estey, Mason & Hamlin, Packard, Carpenter, Vocalio, Need-
ham, Chicago Cottage Organ Co. o. fl. með lægsta verði og af beztu
gerð. Einkum mælum vér með Chicago Harmonium »Style 1« með standhillu
(Opsats), 2 röddum, 7 tónkerfum á 244 kr. með umbúðum. J>etta harmonium
er óviðjafnanlegt að hljómfegurð og vönduðum frágangi. þessir hafa meðal
annara fengið það hjá oss: Prestaskólinn í Reykjavík, Holdsveikra-
spítalinn, alþm. Björn Kristjánsson. organleikari Brynj. í>or-
láksson Rvík, síra Bjarni f>orsteinsson Sjgluf., og Kj. f>orkels-
SOn, Búðum. Hann skrifar oss m. a.:
»Eg keypti fyrir 4 árum Chicago Cottage Harmonium hjá Petersen & Steenstrup
og hefir ekkert orðið að þvi á þessu tímabili. Margir hafa dást að, hversu fagra og
góða rödd það hefði. Eg hefi leikið á Harmonium i 15 ár, og hlýt að játa, að eg hefi
ekki séð betra orgel með þessu verði.
Bnðum 19. febr. 1904.
Kjartan Þorkelsson.
Jónas sál. Helgason organisti komst svo að orði um Harmonium nr. 5 frá
verksmiðju vorri (verð 125 kr.).
Þessi litlu harmonium eru einkar-haganl'eg fyrir oss Islendinga; þau eru mátuleg til
æfinga, tiltölulega ódýr og lélt í vöfum. Allir sem nokkuð eru kunnugir Harmonium,
vita að yðar Harmonium eru góð og varanleg.
Jónas Helgason.
Vér veitum skriflega 5 ára ábyrgð á ölinm vorum Harmonium. Verðlistar með
myndum og skýringum sendast ókeypis þeim er þess óska.
Petersen & Steenstrnp, Kaupmannahöfn.