Ísafold - 31.08.1904, Blaðsíða 4
228
ALFA LAYAL er langbezta og algengasta skilvinda í heinii.
Um Suður-Jótlmid
og ófriðinn 1864 flutti Norðmaðurinn
H. Reinolds fróðlegan og rækilegan fyrir-
lestur sunnudagskveldið að var (28. þ.
ni.) í Iðnaðarmannahúsinu og sýndj
skuggamyndir þaSan. Fyrirlesturinn
var vel sóttur.
Skipafregn. Hér kom 15. þ. msn.,
gufuskip Fridthjof (589, PMersen) frá
Newcastle með kolafarm til Samein. gufu-
skipafél.
Ennfremur 19. gufuskip Patria (281, N.
v. d. Fehr) frá Khöfn með ymsar vörur
til H. P. Duus.
Sömuleiðis 22. gufuskip Yendsyssel (449,
Jakohsen), aukaskip frá Samein. gufuskipa-
fél. með ymsar vörur frá Khöfn.
Ennfremur sama dag gufuskip Italia
(356, J. H. Eriksen) frá Grangemouth með
kolafarm til B. Guðmundssonar.
Ennfremur s. d. gufuskip Norden (455,
Jensen) frá Engl. með kol til Brydes-verzl-
unar.
Loks i fyrradag (29.) seglskip Sylvia
(133, B. Björne) frá Newcastle með kola-
farm til Thomsens magasíns.
Og s. d. seglskip B)örn (38, K. K. Fælle-
stad) frá Christianssand með timhur til
Dráttarhrautarfélagsins.
Heiðursgjafir úr styrktarsjóði Krist-
jáns konungs IX. fyrir árið 1903 hefir ráð-
gjafinn veitt 25. þ. mán. þeim Guðmundi
bónda ísleifssyui á Stórn-Háeyri og Krist-
jdni hreppstjóra Þorbergssynik Þorbergs-
stöðum i Dalasýslu, 140 kr. hvor.m, fyrir
framúrskarandi framkvæmdir i jarðabótum
og húsa.
Settur kennari við lærða skólann
frá 1. okt. þ. á. er Sigurður Thoroddssen
verkfræðingur.
Héraðslæknir í Mýrdalshéraði er
skipaður 23. þ. mán. Stefdn Gíslason,
læknir i Hróarstunguhéraði.
Skaftafellssýsla er auglýst laus 29.
þ. m., með umsóknarfrestitil 7. nóv. Laun-
in eru 3000 kr
PóstskÍH Laura (Aasberg) fór vestur
og norður um land áleiðis til útlanda 28.
þ. mán. Með benni fóru m. a.: til Húsa-
vikur Stelán faktor Gruðjohnsen með frú
sinni og Benedikt próf. Kristjánsson með frú
sinni. Til Sauðárkróks Guðm. Sveinhjörns-
son cand. jur. Til Flateyrar: Kristj. Torfa-
son kaupm. Til Bíldndals: Pétur kaupm.
J. Thorsteinsson og Ásgrímur Jónsson mál-
ari. Til Stykkishólms : Guðm. kpm. Jónas-
son í Skarðstöð Qg fjöldi farþega annara.
Ráðgjafinn,
Hannes Hafstein, fór utan með Ceres
27. þ. mán.
Alveg kluinsa.
Lárus hinn snæfelski, sern kvað haf-
ast við hér um þessar mundir svo sem
á ráðstefnu með öðrum nefndarmönnum
í kirkjumálanefndinni, sat hér meðal á-
heyrenda á þingmálafundinum á laugar
dagskveldið og hafði hægt um sig, en
fór þó eitthvað að bera við að grípa
fram í fyrir Einari Benediktssyni.
En Einar var ekki seinn að vinda
honum af sór með því að víkja þessu að
honum:
»Við erum ekki í Stykkishólmi, Lalli«.
Þá var hlegið dátt; enda steinþagnaði
maðurinn og lét ekkert á sér kræla upp
frá því, fremur en ef hann hefði orðið
klumsa.
Með póstskipi Ceres (da Cunha)
fór héðan 27. þ, mán. til útlanda og mik-
ill sægur farþega, um 120 að sögn. —
Þar á meðal til Skotlands: frk. Kristin
Thoroddsen, frk. Þóra Magnússon, Gríibnau
ullarkaupm. frá New-York með syni sinum
og mjög margt enskra ferðamanna. —
Til Khafnar Finnur Jónsson prófessor með
frú sinni, læknaskólakandídatarnir Jón
Rósenkranz og Mattías Einarsson, Arni
Eiriksson leikari, kaupmennirnir Arni Riis
og Páll Torfason, þessir stúdentar: Björg-
ólfur Olafsson, Björn Pálsson, Brynjólfur
Björnsson, Georg Ólafsson, Guðmundur
Jóhannsson, Guðm. Hannesson, Guðmnndnr
Ólafsson, Gunnar Egilsson, Jón Kristjáns-
son (yfirdóm.), Jón Magnússon, Konráð
Stefánsson, Lárus Fjeldsteð, Magnús Guð-
mundsson, Oddur Hermannsson, Ólafur
Þorsteinsson, Pétur Bogason, Pétur Thor-
oddsen, Sigurður Sigtryggsson Skúli
Bogason, Stefán Jónsson, Sturla Guðmunds-
son og Vernharður Jótiannsson. Sigurður
Einarsson skólapiltur til að nema dýra-
lækningar, o. m. fl.
Með strandtvát Hólnm kom hér i
gærkveldi lektor Þórhallnr Bjarnarson með
frú sinni og syni þeirra Tryggva, Ólafur
Thorlacins héraðslæknir á Djúpavop og
tengdamóðir hans frú Sigr. Eggerz, og margt
fleira farþega.
Veðnratlmjranir
i Reykjavik, eftir Sigriði Björnsdóttur.
1904 ágúst Loftvog millim. Hiti (C.) >- err < C* £ zr æ c* I Sk/magnl Urkoma millim. Minstur hiti (C.)
Ld 20.8 766,7 9,5 0 0
2 766,0 12,6 NW 1 6
9 762,4 11,1 0 7
Sd 21.8 768,3 8,3 0 1
2 767,4 13,6 N 1 4
9 767,6 11,7 NE 1 5
Md22.8 770,3 10,6 0 0
2 769,2 N 1 2
9 769,2 10,8 0 1
Þd 23.8 770,8 9,2 0 5
2 769,6 13,3 WNW 1 9
9 767,8 11,9 0 9
Md24.8 762,8 11,1 8 1 9 7,9
2 760,4 13,5 E8E 1 10
9 757,9 11,9 0 4
Fd 25.8 753,9 11,7 E 1 9 2,5
2 752,2 12,6 0 10
9 753,2 10,7 1 9
Fd 26.8 756,1 9,7 NE 1 8 3,0
2 757,5 13,0 NE 1 7
9 757,4 11,1 0 4
I. O G. T.
„Ciningin“ nr. 12.
Fundur í kvöld kl. 8r/2 á vanalegum
stað. Þess er sérstaklega óskað, að allir
þeir félagar stúkunnar, sem kosningar-
rótt hafa til alþingis, mæti á fundinum.
Brúnt járnkoffort
heyr tapast eða verið tekið í misgrip-
um um borð í Hólar í gærkveldi. Ósk-
ast skilað til
N. B. Nielsen-
Tapast hefir á leiðinni frá Laugardæl-
um til Þjórsárbrúar vasaúr\ finnandi beð-
inn að skila til Ólafs Isleifssonar Þjórsár-
brú. ,
Byggíngrarlóðir til sölu við Lauga-
veg og Bergst str. fyrir ofurlágt verð, ef
samið er nú þegar við
Pdl Ólafsson múrara
Bergstaðastr. 27.
Herbergi, eitt herhergi óskast til leigu
sem allra fyrst. Ritstj. visar á lysthaf-
anda.
Gullnæla með stórnm steini tefir
fundist á Þingvallaveginum. Vitja má í
afgr. Isafoldar gegn horgun fyrir auglýsingu
Kennarastaðan við barnaskólann á
Seltjarnarneshreppi er veitt hr. Einari G.
Þórðarsyni i Reykjavík.
Lambastöðum á Seltjarnarnesi
3o. ágúst 1904
Ingjaldur Sigurðsson
hefir fundist. — Vitja má á skrifstofu
bæjarfógeta.
A rrrkAfi if* ÞarkaSur ufsi fæst
xV.^CdU.1 f verzluninni
Liverpool.
EIMREIÐIN.
Fjölbreyttaata tímarit á íslenzku.
Ritgerðir, myndir, sögur, kvæði.
í verzlun
P. J. Thorsteinsson & Co.
í Hafnarfirði
eru seld yms matvæli, svo sem:
Mejeriostur — Mysuostur —
Niðuðsoðin mjölk — Ansjósur
— Lax — Sardínur— Humarr.
o. fl.
Brauns verzlun ,Hamborg‘
fekk mikið af alls konar vörum með »Vendsyssel«, svo sem:
Gardínur og gardínuefni (hvit, crémegul, dökk). „Portiéra„
frá 3,30. Kjólatau (alull) 0,75—1,00. Borðdúkar (dökkir) 3,65
— 3,75. Borðdtíkar (hvitir) 1,60. Servíettur I. 5,00 tylftin.
Hamlklæði 0,35. Handklæðadregill 0,30 al. Sængur-
dúkur, tvibreiður, I. 1,00. Xvisttau 0,45—0,50 al. (0,68—0,75 í
svuntuna). Tvisttau í yfirsængurver 0,34 al. Oxfortl I (fyrirtak í milli-
skyrtur) 0,34 al. Normalnærföt handa kvenfólki. Kven-
skyrtur 1,25. Lífstykki Kvensokkar 0,75. Mikið úrval
af svuntum frá 0,93. Hvítir vasakllitar 2,00 tylftin. Alls konar
ódýr flanel frá 0,26. Lakaléreft (hör, 2 al. breitt) 0,60 al. Til-
búin lök 2,25.
jDrengjafot af ymsum stærðum.
Alls konar skófatnaður handa karlmönnum, kvenfólki og börn-
um o. s. frv.
Það er föst regla verzlunarinnar, að selja aðeins vandaðar
VÖrur; það mun hver játa, sem reynir.
Otto Monsteds
danska smjörlíki
e r b e z t.
Tombóla
Stúkan »Borg« Nr. 87 af
I. O. G. T.
í Borgarnesi heldur tombólu í næst-
komandi septembermánuði, og eru því
allir þeir í Reykjavík, er vildu styrkja
stúkuna, beðnir að senda gjafir sínar
ekki seinna en 9. september til herra
snikkara Eyvindar Arnasonar í Reykja-
vík, eða til einbvers af okkur undir-
skrifuðum.
Þórður Bjarnason Jón Þorsteinsson
Guðm. Loptsson.
Til almennings!
Ull til tóvinnuvólanna á Reykjafossi
verður eins og að undanförnu veitt
viðtaka á þeBsum stöðum:
í Reykjavík hjá hr. kaupmanni
Birni Kristjánssyni, á Eyrarbakka hjá
hr. Kristjáni Jóhannessyni, við Olfus-
árbrúna hjá hr. þorfinni Jónssyni, og
avo á Reykjafossi.
Ullin er flutt til og frá afgreiðslu-
stöðuuum fyrir ekkert. Ullin þarf að
vera vel hrein, svo lopinn sé betri.
Eins þurfa sendingar að vera vel
merktar.
Ritstjóri Björn Jónsson.
Isafoldarprentsmiðja
Bezt kaup
Skófatnaði
1
Aðalstræti 10.
Hús til sölu
í miðjum bænum. Húsið nr. 6 í
Lækjargötu með tilheyrandi lóð og úti-
húsum er til sölu. Menn snúi sér til
Guðm. Sveinbjörnsson
cand. juris.
VOTTORÐ.
Undlrskrifaður hefir í tvö síðastliðin
ár þjáðst mjög af taugaveiklun; hefi
eg leitað margra lækna en enga bót
á þessu fengið. Síðastliðinn vetur fór
eg að brúka hinn heimsfræga Kína-
1 í f s-e 1 i x í r frá hr. Waldemar Pet-
ersen í Friðrikshöfn. Er mér sönn
gleði að votta það, að mér hefir stór-
um batnað, síðan eg fór að neyta
þessa ágæta bitter. Vona eg að eg
fái aftur fulla heilsu með því að halda
áfram að taka inn Kfna-lífs-elixírs.
Feðgum 25. apr. ’02. Magn. JÓUSS-
Neytendurnir áminnast rækilega um,
að gefa því gætur sjálfs sín vegna, að
þeir fái hinn ekta Kína-lífs-elixír með
merkjunum á miðanum, Kínverja með
glas í hendi og firmanafninu Walde-
mar Petersón, Frederikshavn og %P"
í grænu lakki ofan á stútnum. Fáist
elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni,
sem þér verzlið við, eða verði krafist
hærra verðs fyrir hann en 2 kr. fyrir
flöskuna, eruð þér beðnir að skrifa
mér um það á skrifstofu mína á Nyvei
16, Köbenhavn.
Waldemar Petersen,
Frederikshavn.
L.