Ísafold - 17.09.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 17.09.1904, Blaðsíða 4
244 ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heiroi. Stjórnarvalda-augl. (ágrip). Skiftaráðandinn i Skagafjarðarsýslu kallar eftír skuldakriifum i þrotabú Guð- óns Jóhannssonar frá Hofi i Hjaltadal ■Imeð 6 mán. fyrirvara frá lf>. þ. mán. Skiftafundir á þrotabúi Garðarsfólagsins verða haldnir á skrifstofu bæjarfógeta á Seyðisfirði 1. okt. og 6. nóvbr. næstkom. og skiftnnum væntanl. iokið á siðari fund- inum. Stutt kenslubók í íslending’asögu banda byrjendum, eftir Boga Th. Mel- sted. Með uppdrætti og ajö myndum, kostar hér á landi 1 bandi 85 aura. Jón Jónsson sagnfr. segir meðal annars i Ingólfi II 32 um kver þetta .... „Það er álit mitt, að það að mörgu leyti beri langt af hinum eldri “ . . . „og efast eg eigi um, að það innan skamms muni alment notað í barnaskólum á íslandi“. Guðm Gamalíeisson. Til leigu. Þrjú stór og góð herbergi, eldhús og búr, í einu af beztu húsum bæjarins, er tij leigu fyrir fámenna fjölskyldu frá 1. október eða tvö af nefndum herbergjum með nauð- synlegum húsbúnaði fyrir einhleypa betri menn. í afgreiðslu blaðsins er visað á leigjanda. Peningabudda með 10 kr. i tapað- ist 12. þ. m. Skila má i afgreiðslu ísaf. Stofa til leigu á efralofti i Suðurgötu 10. Húsgðgn með góðu verði til sölu á Langaveg 2 hjá Guðl. AraBon. Einhleypur maður vill fá til leigu 2 herbergi á góðum stað i bænum. Nokkuð af húsgögnum verður að fylgja. Tilhoð sendist í afgr. blaðsins. 2 herbergi með eldhúsi eru til leigu 1. október á Bræðraborgarstíg nr. 35. Semja má við Hróbjart Pétursson skósmið. Hinn 4. þ. m. tapaðist héðan úr bænum brúnn hestur vakur, mark blaðstýít framan vinstra, brennimark á frambófum G. E. MIUNES. Hver sem hittir þennan hest er vinsaml. beðinn um að koma honum að Þorgrimsholti i Rvk eða að Flankastöðum á Miðnesi. Rófur og kartöflur fást á Rauðará. Til leigu fyrir einhleypa og fjöl- skyldu. Upplýsingar á afgreiðslu ísafoldar. Ágætar rófur fást keyptar i Suður- götu 11. Eofsöngur úr Davíðssálmum, nýtt lag fyrir karla- og kvennaraddir, eftir Sig- fús Einarsson, fæst hjá Guðm. Gamaliels- syni. Ábyrgðarfélagið MUNDUS (danskt hlutafélag) tekur að sér: Barnatryg^ing (Útborgun í lifanda lífi eptir ákveðinn árafjölda; deyi barnið áður, endurborg- ast öll iðgjöld, nema hið fyrsta; deyi sá sem tryggir barnið, þarf eigi lengur að borga iðgjöld, en tryggingin gengur samt sem áður eigi úr gildi). Lifsábyrgð. LÁfrentur. LæknisYottorð eigi nauðsynleg. Ef þess er óskað, kaupir félagið ábyrgðirnar eptir 3 ár, og veitir mönn- um lán út á ábyrgðarskírteini. Bonus fimta hvert ár. Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Cand. jur. Eggert Claessen- Reykjavík. Ung og dngleg stúlka, sem síðastliðinn vetur var á Hústjórnarskólanum, óskar eftir atvinnu á hótelli eða á kaffihúsi. Ritstj visar á. Til leigu 1. október 2 loftherberg; fyrir litla fjölskyldu, með geymslu, á Lauga- veg. Uppl, gefnar á afgr. ísafoldar. Tngölfshvoli í Hafnarstræti. I. /tlll Þar Borgar sig aé vcrzla. Að eins til mánaðamóta er stórkostleg-ur afsláttur g’efin.n á kjóla og svnntuefnum, sjölum, stórum og smáum, og ymsu fleiru Notið tækifærið! Nýr hagnaður! II Til þeirra sem neyia hins ekta Kínalífselixírs. Með því að hinar gömlu birgðir eru löngu uppseldar, hafa nú verið fluttar til landsina nýjar birgðir. Vegna hinnar miklu tollhækkunar hefi eg neyðst til að hækka verðið upp í 2 kr. flaskau. Elixírinn er samt ekki dýrari þeim er hana neyta en verið hefir, með því að mér hefir tekiat með nýjum vélum að ná miklu aterkara seyði úr jurtunum, og er nú hver flaska hér um bil tvígild við það sem áður var; það mun hver aanna, sem reynir. Eiixírinn fæst í Reykjavík hjá H. Th. A. Thomsen, J. P. T.Bryde, Jes Zimsen, Jóni Þórðarsyni, Benedikt Stefánssyni og Guðm. Olsen. Kobenhavn V. í ágústm. 1904. Valdemar Petersen, Nyvei 16. Vín og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni j andsins odýrasta fatasölubú fy er í Liverpool Vesturgötu 3. Þar geta menn fengið sér alt er þeir þurfa með: Yfirhafnir Vetrar.jakka — Alfatnaði | Nærfatnað — Skó- og: höfuðfatnað — Sokka — Háls- ^ ^ lín — Regnkápur — Göngustafi m. m. | * Menn spara p e n i n g a með því að kaupa í Liverpool. undirrituðum geta stúlkur fengið að læra k j ó 1 a s a u m, með betri kjörum en annars- staðar. Sigríður Benediktsson. Elin Sigurðard. Lækjargötu 4. Stórfisk, Smáfisk og Ýsu í spansbri og ftalsbri aðgreining kaupir cT/i. cT/iorshinsson. Til almennings. Ull til tóvinnuvélanna á Reykjafossi verður eins og að undanförnu veitt viðtaka á þessum stöðum: í Reykjavík hjá hr. kaupmanni Birni KristjánsByni, á Eyrarbakka hjá hr. Kristjáni Jóhannessyni, við Olfus- árbrúna hjá hr. f>orfinni Jónssyni, og svo á Reykjafossi. Ullin er flutt til og frá afgreiðslu- stöðunum fyrir ekkert. Ullin þarf að vera vel hrein, svo lopinn sé betri. Eins þurfa sendingar að vera vel merktar. I II SÖlu nýtt og vandað íbúðarhús í Hafnarfirði 10X^1 að stærð, portbygt með 3 herbergjum niðri, auk eldhúss og búrs og 4 herbergjum uppi. Húsinu fylgir stór lóð, með erfðafestu. Semja má við hr. kaupm. Ágúst Elygen- ring í Hafnarfirði. Hér með tilkinnist vandamönnum stúlk- unnar Guðrúnar Eiriksdóttir. Er lengst af dvaldi í Mosfellssveit, að hún Ijest eptir langar og miklar þjáningar 21. þ. m. sextug að aldri, að heimili heiðurshjónanna Bjarna frá Reykhólum og Þóreyju konu hans. Þakka eg fyrir hönd hinnar látnu, þeim hjónum ásamt Guðfinnu konu Guðmundar frá Leugar- ási alla þá hjálp og að hlinningu sem þau súndu henni umkomulausri. Jafnframt þeim sem hafa hjáfpast til að gjöra jarðarför hennar sómasamlega og lagt til fé frá sjálf- um sér. Rvik. 28/8 1904 Guðm. H. Sigurðsson. Það tilkynnist ættingjum og vinum, að konan Friðmey Árnadóttír Ijezt þann 13. þessa mánaðar að heímili sinu Grettisgötu 43 Reykjavik. Fyrír hönd fjarverandi manns hennar Árni Gislason ÚRVAL af cefintýrum og sögum eftir H. C. Andersen í íslenzkri þýðingu eftir Steingrím Thorsteinsson, um 20 arkir að stærð, með fjölda af myndum, kemur út í tveim 10 arka heftum, og kostar hverb hefti fyrir sig 1 kr. 50. — Fyrra heftið er fullprentað, en síðara heftið kemur út í haust. Með því fylgir titilblað og efnisyfirlit, og þar að auki mynid og stutt æfiágrip höfundarinB. Æfiutýri þes8i eru heimsfræg, hafa verið prentuð á mjög mörgum tungu- málum og alstaðar notið mikilla vinsælda. Guðm. Gamalíelsson. Kensla í organslætti |>eir, sem ætla sér að fá tilsögn hjá mér undirrituðum í orgelspili næst. komandi vetur, eru vinsamlega beðnir að gera mér viðvart um það sem fyrst, helzt fyrir 1. október. — Reir, sem eru eða eiga að verða orgauistar við kirkj- ur, fá ó k e y p i s k e n s 1 u, en verða þá að hafa í höndum þar að lútandi vottorð sóknarprests eða sóknar- nefndar. Reykjavík, 20. ágúst 1904. Brynjólfur Þorláksson organisti við dómkirkjuna. Atyinnu óskar reglusamur og alvanur verzlunar- maður að fá við verzlun hér í bænum frá næstkomandi nýári eða fyr. Kaup- gjald mjög sanngjarnt. Ritstj. vísará. Snemmbæra kú óska eg að fá keypta í h a u s t. Rvík, Bókhlöðustíg 2, 14. sept. '04. Dorleifur Jónsson. Ritstjóri Björn Jónsson. Isaf old arpr entsmiöjft

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.