Ísafold - 24.09.1904, Blaðsíða 3

Ísafold - 24.09.1904, Blaðsíða 3
251 Hvíta bandið Á síðastliðnu ári(1903)var hjúkrunat- starf Hvíta bandsins aðallegu í því fólg- ið, að lána 344 sjúklingum hrein lök og koddaver til að liggja við og kaupa mjólk handa þeini fyrir nál. 160 kr. — Þetta fullnœgði þó hvergi nærri þörf- inni, en þröngur efnahagur félagsins leyfði ekki ineira. — Til þess nú að reyna að bæta hag hjúkrunarsjóðsins, er úkveðið að halda tonibólu í næsta mán- uði og viljum vór vinsamlega biðja alla þá menn og konur hér í bænum, sem unna hjúkrunarstarfi, að rótta oss hjálp- arhönd í þessu skyni, með því að senda einhverri okkar gjafir til tombólunnar, sem verða þegnar með þakklæti. tngveldur Guðmundsdóttir, Guðný Guðnadóttir, Inger Fredriksen, Sara Bartels, Jóhanna Gestsdóttir, Benediktína Benediktsd. Hólmfriður Rósenkranz, Þórunn Finnsdóttir, Athugið! Sýnishorn af 109 tegimdlim af fataefnum, geta menn skoðað og pantað eftir hjá undirrituðum. |>essi fataefm eru að muil ódýr- ari en áður hefir þekst hér á landi. Gjörið svo vel að líta á sýnishorn- in, þið munuð ekki sjá eftir því. Virðingarfylst. ^Caíóimar (Bttasan. Steinolíumótora geta menn fengið hjá undirskrifuðum sem eru afar-hentugir í fiskibáta, með óvanalegu lágu verði, og vil eg sérst.ak- lega benda mönnum á mótora með 4 hesta afli, sem að eins vega með öllu ti'.heyrandi 750 pd. og kosta um 1150 kr. auk flutningsgjalds frá Kaupmannahöfn upp til íslands. Mótorar þessir taka mjög lítið rúm af bátnum; og vil eg benda mönnum sérstaklega á, að sú teg- und mótora er hentug þar sem oft verður að setja báta uppáland. Jafnframtlæt eg þess getið, að hjá mór geta menn fengið vandaða báta sem hæfilegir eru fyrir hverja tegund mótora. Reykjavík, 1. september 1904 Sjómannaskólastíg nr. 1 cfijarni ÞorRaísson, skipasmidur. Uppboðsauglýsins:. Þriðjudaginu 27. þ. m. kl. 11 f. hád. verður opinbert uppboð haldið í hei- kastalanum, nr. 2 í Kirkjustræti hér í bænum, og par seld álnavara alls kon- ar, bæði af ull og silki, tilheyrandi ekkjufrú Augusta Svendsen. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum. Bæjarfógetinn í lteykjavík, 20.sept. 1904. Halldór Danielsson. ¥_T eiðruðu bæjarbúar og ferðamenn I Munið eftir að altaf er heitur og kaldur matur tii sölu í 6 Ingólfsstræti 6, Klampenborg. Kostgöngurum er veitt viðtaka á sama stað. ÁGÚST BENEDIKTSSON. Nýr kutter Hákarlinn með 8 hesta steiuolíuvél (Friðrikshafn- arvól), er til sölu með góðu verði, ef samið er fyrir 10. okt. næstk. Gufubáturinn GRIM, ágætur flutn- Ingabátur, er einnig til sölu. Dvergasteini við ísafjarðardjúp. P. Herlofson. Til J. P. T. Bryde‘s verzlunar í Reykjavík er nýkomið með »Isafold«: Steinolía, tvær teg.: AMERISK- OG STANDARD WHITE, hentug motor-ol/a. Selst mjög ódýrt, ef keypt er strax. Ennfremur steinolíumaskínur þríkveykjaðar. Nýir Vindlar þar á meðal hinir alþektu viudlar: FUROR, LUCRETIA, VALIDO, EL ARTE og LA MARAVILLA, ennfremur THREE CASTLE Vindlingar, nýkom- ið í Bryde’s verzlun í Reykjav/k- UPPBOÐ. Miðvikudaginn hinn 28. þ. m. kl. 12 á hádegi verður opinbert uppboð haldið á Zimsens lóð og þar seldur kúttarinn »Palmen«, ef viðunan- legt boð fæst. Skipið verður selt með öllu tilheyrandi, og verður skrá yfir alt, sem því fylgir, til sýnis hjá Jes Zimsen frá því á föstudaginu 23. þ. m. Skipið liggur á Rauðarárvík og er fólk í því, svo lysthafendur geta farið um borð og skoðað það. Skipið fekk fyrir 2 árum viðgerð á slippnum fyrir rúmlega 3000 krónur fyrir utan nýtt stórmastur og nýja vanta á bæði möstrin. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. ntan húss og innan er langbezt og ódýrust í v e r z 1 u n F. J. Thorsteinsson & Co. ( Hafnarfirði. Ábyrgðarfélagið MUNDUS (danskt hlutafélag) tekur að sér: Barnatrygging (Útborgun í lifaDda lífi eptir ákveðinn árafjölda; deyi barnið áður, endurborg- ast öll iðgjöld, nema hið fyrsta; deyi sá aem tryggir barnið, þarf eigi lengur að borga iðgjöld, en tryggingin gengur samt sem áður eigi úr gildi). Lifsábyrgð. Lífrentur. Læknisvottorð eigi nauðsynleg. Ef þe88 er óskað, kaupir félagið ábyrgðirnar eptir 3 ár, og veit.ir mönn- um lán út á ábyrgðarskírteini. Bonus fimta hvert ár. Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Cand. jur. Eggert Claessen- Reykjavík. Til leigu 2 herbergi með eldhúsi frá 1. október. Baukastræti 6. SKANDINAVISK Bxportkaffi-Snrrogat KjebenhavD. — F- Hjorth & Co- eTmreiðin. Fjölbreyttasta tímarit á íslenzku. Ritgerðir, myndir, sögur, kvæði. Bezt kaup Skófatnaði í Aðalstræti 10. Kcitsiu í organslætti f>eir, sem ætla sér að fá tilsögn hjá mér undirrituðum í orgelspili næst- komandi vetur, eru vinsamlega beðuir að gera mér viðvars um það sem fyrst, hebt fyrir 1. októder. — f>eir, sem eru eða eiga að verða organistar við kirkj- ur, fá ó k e y p i s k e n s 1 u, en verða þá að hafa í höndum þar að lútandi vottorð sóknarprests eða sóknar- nefndar. Reykjavík, 20. ágúst 1904. Brynjólfur borláksson organisti við dómkirkjuna. Atvinnu óskar reglusamur og alvanur verzlunar- maður að fá við verzlun hér í bænum frá næ8tkomandi nýári eða fyr. Kaup- gjald mjög sanngjarnt. Ritstj. vísar á. Sláttuvél, hestahrífa Og skilvinda, alt af nýustu gerð, eru til sýnis hjá kaupmanni B. H. Bjarnason. Bændur, sem hór verða á ferðinni í haust, ættu að nota tækifærið og skoða þesBÍ afar nauðsynlegu en ódýru áhöld. f>að kostar ekkert að líta á þau. Drengnr sem vill læra skósmídi getur fengið stað nú þegar. Ritstj. ávísar. Til leigu í Heilmannshúsi 2 stór loft- herbergi 1. október. Nýjar bækur í bókaverzlun ísafoldar. Ritstjóri Björn Jónsson. IsafoldarprentsmiBja * Verzlun B. H. Bjarnason fekk margvíslegar vörur nú með »Vesta* t. d. mikið af allskonar Lömpum, Lampakúpla, Lampaglös, ýmisl. Plett- og Nikkelvörur, smíðatól og allskonar járuvörur, ýmisl. málaravörur þar á meðal Italienzkt-rautt, Vindla og Cig- arettur, Chocolade, Konfekt, Osta, Rúgmjöl, Bankabyggsmjöl, Saltpétur, allskonar krydd, Svínasyltu, og Lever- postej frá Beauvais, Kartöflur, Lauk, Hvítkálshöfuð, Skilvindur, »Fortuna«, þær allra nýjustu og beztu, sem hingað til hafa verið tilbúnar, J-Fortunaskilvindan og að einB ein teg. auk hennar fengu nýlega hæstu verðlaun á landbúnaðarsýning- unni í Södermanland og er því óefað bú bezta. Sl»ttuvélar, Hestahríf- ur, O. m. fl. „Aldanu fundur á morgun (sunnudaginn 25. þ. m.) í Iðnaðarmannahúsinu kl. 5 e. m. Áríðandi að allir félagsmenn mæti. Stjórnin. Góð stúlka óskast fiá 1. október Caffie S. Sigurðardottir. Vinnukona þrifin og vönduð óskast i vist nú þegar, til innanhúsvinnu á Her- kastalanum. Há lann gefast. t»uriður Lange Laugaveg nr. 10 kennir eins og að undanförnu allskonar hannyrðir og selur áteiknað á klæði og angola. Utanhafiiarskör (Galoche) fundinn á Hafnarfjarðarveginum. Vitja má til Grunnars kaupm. Hafnarstræti 8. Hestur. Grrár hestur, mark: standfjöð- ur og biti aft. v., tapaðist snemma i þ. m. frá Skildiuganeskoti. Finnandi er góðfúsl. beðiun að koma Lonum til hr. Þórðar Snorrasonar á Eyrarbakka eða undirskrif- aðs gegn ómakslaunum. Rv.k 22/9 ’04. Gísli Jónsson Laugav. 24. Blómkál fæst með bezta verði i Kirkjn- stræti nr. 6. H ús tii sölu í vesturbænum, upplýs- ingar á afgreiðalu Isafoldar. Gull- og silfurmunir, mjög fallegir og ódýrir, nýkomnir til Kri8tínar Sigurðardóttur á Laugavegi nr. 11. Mikið úrval af fermingarkortum fást í Tjarnargötu 8. Guörúu Clausen. Herbergi til leigu við Hverfisgötu, sömul. verkstæðispláss, hesthús og heyhús, hjá Hjörleifi Þórðarsyni. Fermingarkort og fleiri ko r með íslenzkum texta, fáséð og ódýr, nýkomin til Kristínar Sigurðardóttur á Laugaveg 11. Öllum þeim hinum mörgu, sem heiðruðu útför unnusta mins Sigurðar sál. Guð- mundsonar og félaga hans, og á ýmsan hátt sýndu mér hluttekningu i sorg minni, færi eg hér með hjartans þakk- ir; vil ég sérstaklega þakka skipseig- endunum fyrir allan þann sóma, sem þeir sýndu honum og félögum hans við hina hátíðlegu sorgarathöfn. i nafni fjarverandi ástvina og i minu eigin. Sigriður Eyvindsdöttir.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.