Ísafold


Ísafold - 22.10.1904, Qupperneq 3

Ísafold - 22.10.1904, Qupperneq 3
275 j i Ánana»8tum oj; Arintijiiin Sveinbjainar- son bókbindari. Samþyktar voru bruiiabótavir5ingar á þess- um húseignum: Siggeirs Torfasonar kaup- manns við Laugaveg iti. 811 kr.; erfingja Kristinar Bjarnadóttur við Lækjargótu 12,506; Jónatans Þorsteinssonar við Vatns- stig 12,239, og sama manns við Laugaveg 4,445; Jóns Sveinssonar við Templarasuud 11,099; Þorsteins Egilssonar við^Vesturgötu 4,984; Ólafs Magnússonar við Skólavörðu- stig 2457; Jóhannesar Cruðmundssonar við Njálsgótu 2,239; Einars Eiuarssonar i Há- holti 2158; geymsluhús Jiirgens k’órðar- sonar við Spítalastíg 576, og llelga Jóns- sonar við Bókblöðustíg 560. Konungkjörið þingmannsefni. Jón Ólafsson ber ekki á móti því, að bann eigi að verða konungkjörinn þingmaður, og þrætir ekki fyrir, að hann viti um það. Bn það segir hann sé lygi, að hann liafi nokkrum maunifrá þu' sagt sjálfur. Hann mun og lík- lega ekki hafa gert það í votta viður- vist. Auk þe88 muna ekki allir ætíð alt, sem þeir segja. Gufub. Oddur fra. Hann rak á laud í Járngerðarstaða- vík í afepyrnuroki sunnudag 9. þ. m. og bilaði svo, að hann mun vera al- veg frá. Hefir þó ekki verið dæmdur óhaffær, með því að ábyrgðarfélag það, er hann hafði vátrygt, hefir bannað að gera það um sín skip fyr en það veit af. Gufuvélin hafði verið óskemd, er slysið varð. Eu skrokkurinn dæld- aður mjög og jafnvel gat á. Hann stendur hér um bil á þurru; rak það langt upp í brimi dagmn eftir. Mönn um var bjargað úr honum áður en hann fór að reka til muna. Kirkjumálanefndin sat hér á ráðstefnu, eins og fyr hef- ir verið frá skýrt, frá því í áliðnum ágústmánuði og þangað til viku af þ. mán. Hún hefir þó hvergi nærri lokið starfi sínu, ætlar að halda áfram í vor fyrir þing og hugsar ekki til að verða búin fyr eu 1906. Hún á eftir að ræða skipun prestakalla og launamál presta, fjárhald kirkna, um prestsetr- in og hýsing þeirra, m. m. Mlsllngar eru kviknsðir aftur á ísafirði og komnir þar í nokkur hús, eða voru nú fyrir fám dögum, er Laura var þar á ferð. Hafa borist einhversstaðar að úr útsveitum sýslunnar, þar sem þeir hafa ekki verið um garð gengnir alveg. Annars var rétt að því komið, að kaupstaðurinn væri Tosaður úr sótt- haldi. Nú ber annars ‘hvergi á sóttinni, nema ef hún lifir enn í Reykhólasveit- inni og á nokkrum bæjum í Dýrafirði norðanmegin; þeir höfðu borist þangað í haust sjóveg og bæirnir verið sótt- kvíaðir. Sunnan fjarðarins, í Hauka dal, þar Bem sóttin gerði vart við sig 1 sumar, hefir lánast að taka fyrir hana alveg. Sama er að segja um Fellsströndina. Hún komst þar aldrei nema á einn bæ. Mislingar komu á Siglufjörð í sum- ar á færeysku fiskiskipi, er hafði 6 menn veika innanborðs. J>að var haft i sóttvarnarhaldi lögboðinn tíma, og komust mislingar aldrei á land. Enda hafði skipstjóri sýnt af sér sérlega lög- hlýðni. Hlatabankinn. Lánað hafði hann út alls í lok f. mán. nær 430 þús. kr. gegn veði og sjálfskuldarábyrgð, nær 420 þús. gegn víxlum og um 174 þús. gegn handveði: Málmforðinn var þá 520 þús. og eru útgefnir seðlar 915 þús. Innstæðufé á dálk og með iunláuskjörum 124 þús. kr. Við rithtjórn Fjullkoiiuiinar hefir hr. Einar Hjörleifsson nú tekið, þótt eignarumráðin bíði ára- móta. þetta eina tbl., sem út er komið frá honum, 18. þ. m., ber greini- leg einkenni alkunnrar ritsniidar hans, vitsmuna og stillingar. Dáin er hér í bænum i gærkveldi rektorsfrú Sigríður Jónsdóttir, ekkja Jóns heit. þorkelssonar rektora, en systir Magnúsar beit. Jónasonar síðasts prests að Laufúsi, komin nokkuð á ní- ræðisaldur, mesta sæmdarkona í hví vetna. Heiðm-s.anisœti héidu skólapiltar i gærkveldi fyrver. ketmara slnum cand mag. Bjarna Jónssyni (frá Vogi), er laud- stjórnin svifti kennarastöðunni í 6nmar, — allir nema nýsveinar í 1. betk og fáeinir aðrir, er foreldrar þeirra eða vandamenn hötðu bannað það. Þeir gáfu honum um leið mjög vandað- an göngustaf gulli bninn og áletraðan latneskum einkunnarorðum. Með póstgiifiisUipi Laura (Aas- berg) komu í fyrra dag vestan af Isafirði þeir Ásgeir kanpm. Sigurðsson, Kristján kanpm. Þorgrimsson og Hjalti bróðir Ás- geirs (frá Ameriku), er allir böfðu farið vestur með Bkipinu nm daginn, og þar að auki fjöldi verkaíólks. Siðdegisffuðsþjóiiusta á morgnn kl. 5 (sira Jón Helgason). Fórn Abrahams. (Frh.) það vildi svo vel til, að þeir þurftu ekkr lengi að híða eftir að fá svalað forvitninni að nokkru. þeir náma staðar í miðjum herbúðunum. f>ar höfðu þjónar nöfuðsmannsins, af Kaffa kyni, breitt hvítan dúk á jörðina, og borið þar á borð nægtanóg af enskum dósum með niður3oðnum mat ásamt mafskökum og smjöri. |>á tekur du Wallou til máls og segir : Eg ætla ekki úrhættis, áður en vér tökum til snæðinga, að eg segi til, hver eg er. Eg veit fyrir mitt leyti varla annað spilla framar fyrir manni matarlyst en að vera hræddur um, að maður sé ekki í góðu samneyti. Jæjaþá — hann hneigði sig ofur kurteislega — doktor f heimspeki du Wallou (eg hefi hefðarskjalið í vasanum) segir yður velkomna, herrar mínir! Til þess að girða fyrir allan raisskilning, læt eg þess getið, að vagga mín stóð 50 enskar mílur héðan, sem nú erum vér staddir. Forfeður mínir voru meðal fyrstu Hugenottanna, sem hingað flutt- ust búferluni. Ætt mín er nú meðal hinna smæstu hér í þeasu ríki. En vér frændur höfum jafnan getið oss allgóðan orðstír. Sjálfur hef eg stund- að nám við ýmsa Norðurálfuháskóla, og þegar ófriðurinn hófst, fleygði eg frá mér bókunum, hvarf heim aftur og er nú hermaður. Fyrir það, hve ætt- fólk mitt mátti sín mikils, varð eg merkisvaldur, og þegar höfuðsmaður vor féll, varð eg eftirmaður hans; þeir af oss, sem eru ekki herteknir, falla jafnan. því miður hefir sveitin mín gengið töluvert saman. En ekki er það tiltökumál þar, er brezkar kúlur og eiginhagsmunir leggjast á eitt og gera slíkan usla, sem hér eigum vér að venjast. Nú munuð þér þá bera sæmileg kensl á mig, herrar mínir. Eg fyrir mitt leyti veit, að þar hittir maður jafnan fyrir sæmdarmenn, sem eru brezkir liðsforingjar. Höfuðsrnaður hneigði sig snyrti- mannlega, uui leið og hann lauk máli sínu, og seuir glaðlega: Kveldverðurinn bíður. Setjumst að máltíð, h ’rrar míuir. VeðiiruI niix;-.i ii>t í Keyk|«vik. eftir Sif/ridi Hjörnsdóttur. 1904 okt. Loftvog millim. Hiti (C.) >■ err e* cx C "1 cr cx cr. 7T B p TQ Urkoma millim. 1/115.8 739,5 3,1 S 1 10 2 737,7 2,6 « 1 9 9 734,5 1,6 s 1 3 S(II6. 8 732,9 3,1 SE 1 10 •4,0 2 730,2 3,6 8E 1 7 9 725,5 2,5 0 5 M. 117.8 7 26,5 -0,2 0 10 1,5 2 732,2 1,4 8E 1 10 9 737,9 0,7 1 3 IM18. 8 751,1 2,2 w 1 6 2 754,2 2,7 0 3 9 752,4 1,9 SE 1 10 8,6 Mdl 9.8 749,7 7.7 s 1 10 2 754,4 9,0 0 7 9 753,4 8 6 E 1 8 K<1 20.8 748,5 10.7 8 1 10 . ■ 2 750,2 7,8 S 1 10 9 751,4 4,7 0 2 KJ21.8 751,4 6.1 0 3 1,9 2 750,5 5,0 0 3 9 747,0 4,5 0 2 Stjórnarvalda-augl. (ágrip). Skiftaráðiuidinn í ísafj -sýslu lýsir eftir kröfum i þrotabú Ituðrúnar Jónsdóttur frá Armúla með 6 mán. fyrirvara frá 23. f. mán. og i þrotabú Guðmundar Kristjánsson- ar i Arnardal með 6 mán. fyrirvara frá 14. þ. mán. Björn Ólafsson í Mýrarhúsnm kallar inn kröfur í dánarbú Önnu Björnsdóttur frá Mýrarbúsum á 6 mán. fresti frá 30. f. mán. (»ept,) Jarðarför Geirs Snæbjörnssonar fer fram frá Sct. Josefs spitala mánu- daginn 24. október 1904 kl. I e. h. Jarðarför Stefáns sál. sonar okk- ar fer fram á þiiðjudaginn 25. þ. m. og hefst kl. Il‘/S frá húsinu nr. I við Laugaveg. Sluríður Ottesen. Vaidiiiiar Otteseu. Stúdent. veitir tilsögn i gagnfræða- og latínuskólanámsgreinum. Nánari upplýs- ingar i Þinghjltstræti 18. Yfirfrakki af raeðalmanni, litið slitinn, til sölu með gjafverði. Kitstj, visar á. Buffet-skápur til sölu, Upplýsingar gefur Guð.jón Einarsson prentari. Helgakver fæst i afgreiðlu ísafoldar. Þeir, sem vilja fá tilsögn i ensku á kvöldin, snúi sér til Sigurðar Árnasonar í Iðunni. Mikið væn eldavét nokauð brúkuð fæst með mjög miklum afslætti. Ritstj. visar á. Jarpur hestur, mark blaðstýft fram- an bæði, marki á hægri lend A. Ó., var hirtur á Kolviðarhóli 14. þ. m. Hestinn verður að birða sem fyrst, þvi hann þarf að vera á gjöf. Guðni Þorbergsson. Eg undirskrifuð tek að mér eins og að undanförnu guitarskenslu og hann- yrðir. Vesturgötu 32. Halla Vaage. SKANDINAVISK Exportkaffi-Surrogat Kobenhavn. — F Hjorth & Co- Leikfélag Reykjavíkur Leikur á morgun. VS’ Sjá götuauglýsingar Jarðyrkj uverkfæri. Ólafsdalsskólinn selur eins og vanb er yms jaiðyrkjuverkfæri, og sendir þau kaupendum kostnaðarlaust, á hverja höfn á landiuu sem óskað er, með strandskipuDum í maí eða júní næstkomandi, ef þau eru pöntuð fyrir miðjan vetur, og að svo miklu leyti sem upplagið af verkfærunum endist. Verð verkfæranna er þetta: PlógurÍDu uýi, svo sterkur að hann þolir alls konar jörð, kr. 40,00 Tindaherli vanalegt . . — 16,00 Hemlar fyrir 2 hesta . . — 10,00 Hestareka............— 30,00 Aktýgia 2 plóghesta með dragtaumum úr hlekkjum — 35,00 Ristuspaðar skeftir . . — 3,50 do Ó8keftir . . — 3,00 Kerrur með Olafsdnlslagi —100,00 A k t ý g i fyrir 1 kerruhest — 28,00 Öll verkfærin eru vönduð að efni og smíði, og margreynd að vera hentugri og sterkari en útlend verkfæri. Eg áskil, að borgun fyrir verkfærin séu komin til mín fyrir lok septem- bermánaðar næstkomandi. Ólafsdal 12. okt. 1904. T. Bjarnasou. Aðallundur í Útgerða.rfélaginu við Hafnarfjörð, verður haldÍDn á Óseyri laugardag 5. næsta mánaðar kl. 11 f. h. Hafnarfirði 18. okt. 1904. Stjörn félagsins. ULL: haustull og vorull kaupir klæðaverksmiðjan Iðunn liæsta verði. Síðari ársfundur Búnaðarfélags Seltjarnarneshrepps verður haldinn á laugardaginn 29. okt. kl. 1 e. m. í barnaskólahúsi hreppsins. 21. okt. 1904. S t j ó r n i n . EIMREIÐIN. Fjölbreyttasta tímarit á íslenzku. Ritgerðir, myndir, sögur, kvæði. Hérmeð er skorað á þé kaupmenn bæjarins, er selja vilja fátækrasjóði nauðsynjavörur handa þurfamönnum næstkomandi ár, að senda hingað á Bkrifstofu tilboð um það fyrir 27. þ. m. Bæjarfógetinn í Rvík, 20. okt. 1904. Halldór Daníelsson. Nú geta menn fengið vátrygðar vörur sem sendar eru með skipum Thore-gufuskipafélagsins héðan frá Rvík, bæði innanlands og milli landa. Menn eru beðnir að snúa sér til af- greiðslumannsins. H. Th. A. Thomsen. Haustull er keypt i verzlun Björns Þórðarsonar Bezt kaup Skófatnaði 1 Aðalstræti 10. /

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.