Ísafold - 22.10.1904, Síða 4

Ísafold - 22.10.1904, Síða 4
J&F* ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Hafníirðingar og nærsYeitamenn ættu jafnan að spyrja um verð á nauðsynjavörum sínum 1 verzlun P. J.Thorsteinsson & Co. í Hat'narfiði. áður en þeir kaupa annarestaðar. jpað mun Óefað borga SÍg. Nú er nýkomið stórt úrval af alls konar góðum og ljúffengum v í n u m, einnig- allskonar öl oggosdrykk- ir. Vínglös, vandaðri en alment gerist, eru lánuð út 1 bæinn, þá keypt eru vín í gildi eða aðrar samkomur. KONUNGL. HIRÐ-VERKSMIÐJA. mæla með sinum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum. sem eingöngu eru búnar til úr Jínasía diafiaó, St/firi og *Z7anillo. Ennfremur Kakaópúlver af b e z t u tegund. Ágætir vitnis- burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Otto Monsteds danska smjörlíki e r b e zt. Vín og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni Flókaskór beztir og ódýrastir í Austurstræti 4. 1 krónu parið. ALDAN Fundur næstkomandi miðvikudag á vanalegum stað og stundu. Áríðandi að allir félagsmeun mæti. S t j ó r n i n . Jarðrœktarfélag Rvíkur. Félagsmenn þeir, sem vilja láta plægja hjá sér í haust, geri svo vel að láta undirritaðan formann félags- ins vita það sem allra fyrst. Reykjavík 20. okt. 1904. Einar Helgason. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprsntsiaiðja Braiis íerzlun „Hailiari" selur eingöngu góðar vörur við lágu verði. Rúmteppi 2.50. Lakaléreft (hör, tvíbr.) 0.60. Hörlér- eft (ísaums) 1.30. Handklæöi (hör) 0.35. Borðdúkar (fyrir 10 manns prima Damast) 5.00. Serviettur o. 45—0.70. Flonel prima frá 0.30 Millipils 3.50. Kvennærfatnaður alls konar. Hattar og húf- ur. Tilbúin föt og fataefni hvergi eins ódýr. Brauns vindlar eru beztir í bænum! Kaupmeim fá hvergi betri kaup á vindlum. V erzlun Björns Þórðarsoiiar á Laupraveg 20 fekk nú með »Laura« birgðir af margs konar vörum, svo sem: Kandis. Mel- is. Farin. Strausykur. Export. Kaffibaunir. Kaffi brent og malað. Te. Rúgmjöl. Bankabyggsmjöl. Hafra- mjöl. Kartöflumjöl. Hveitigrjón. Sagó. Hænsnabygg. Hafrar. Baunir. Kartöflur danskar hvergi betri. Margarínið góða og ódýra. Nýmjólk- urostur. Mysuostur. Sardínur. Lax f dósum. Grísatær. Syltetau. Saft (sæt og súr). Kaffibrauð. Kex. Kringl- ur. Tvlbökur. Laukur. Pipar. Allra- handa. Negull. Saltpétur. Kanel. Chocolade. Chocolade-Cigarar. Cocoa. Konfect. Brjóstsykur. Lakkrits. Svezkjur. Rúsínur. Kúrennur. Eggja- púlver. Gerpúlver. Kardemommur. Citronolia. Soja. Döðlur. Fíkjur, Lemonade. Handsápur. Grænsápa. Stanga- sápa. Sódi. Bleikjusódi. Blákka. Stivelse. Svampar. Leirtau. Bollapör. Diskar. Skál- ar. Krukkur. Könnur. þvottastell. Vatnsflöskur. Smjörkúpur. Sykur- kör. Ferðatöskur. Verkmannaskór. Skó- reimar. Peningabuddur. Bréfaveski. Vindlaveski. Vasabækur. Blýantar. Pennar. Pennasköft. Blek. Lakk. Gúmmílím. Maskínuolía. Cyklelampa- olía. Fægipúlver. Hnífapúlver. Bolla- bakkar. Speglar. Reykjarpípur. Munn- stykki. Tóbaksdósir. Hárgreiður. Vasagreiður. Höfuðkambar. Barna- pelar. Barnatúttur. Fataburstar. Naglaburstar. Hnífapör. Vasahnífar. Fiskihnífar. Matskeiðar. Teskeiðar. Hitamælar. Tommustokkar. Tré- blýantar. þjalir. Naglbítir. Smá skrár. Smálamir. Skrúfur. Tunnu- kranar. Naglar frá 3/8"—5". Band- prjónar. Ullarkambar. Saumnálar. Fjaðranálar. Buxnapör og hringjur. Títuprjónar hvítir og svartir. Króka- bréf. Kerti og eldapýtur. Pakkalitir margs konar. Reyktóbak. Cigarettur. Vindlar. Rjól og Rulla. Tautölur. Nikkeltölur. Kjólabnapp- ar. Jakka- og vestishnappar. Sauma- kaBsar og barnaleikföng. Lampakveik- ir og lampaglös. Seglgarn. Skógarn. Netagarn. Vefjargarn. Hörtvinni. Keflatvinni. Saumsilki. Skúfasilki. Huappagatasilki. Teygjubönd. Blúnd- ur. Barnasokkar. Barnahúfur. Ka- skeiti. Skozkar húfur. Múffur. Prjóna- nærföt fyrir karlmenn, kvenmenn og börn. Barnakjólar. Prjónapeysur. Borðdúkar hvítir og misl. mjög falleg- ir. Vasaklútar. Hálsklútar. Bryssel- teppi smá og stór. Axlabönd. Líf- stykki. Sirts, margar teg. TvÍBttau margar teg. Kjólatau um 30 teg. Millumpilstau. Nankin. Lasting. Shirting. Millumfóðurstrigi. Erma- fóður. Bfber. Fatatau. Molskin. Astrakan. Lóreft bleikt og óbleikt. Hvít rúmteppi, margar tegundir. Herðasjöl. Madressustrigi. Innpakn- ingsstrigi, 0. m. fl. Ennfremur er von á vörum til verzlunarinnar í næsta mánuði. Vörurnar eru mjög góðar og eru seldar svo ódýrt, sem mögulegt er. Allir, sem þekkja til, kaupa helzt í verzlun Björns Uörðarsonar á Laugaveg 20. Ólafsdalsskólinn. þeir sem kunna að vilja fá inngöngu í skólann á næsta vori, geri svo vel að láta mig vita það fyrir lok janúar- mánaðar næstkomandi. Ólafsdal 12. okt. 1904. TvBjarnason. 111‘Steenseir k a u pi r H. F\ DUUS verzluu. ■ og marga aðra fugla, vel skotna, Ikaupir Einar Gunnarsson Suðurgötu 6. Brún hryssa tapaðist á Harastöðum i Dölum í síðastliðnum júlimánuð, aljárn- uð með nýjum járnum, snúinhæfð dálítið, 5 vetra gömnl, afrökuð; sé mark á henni, þá er það hragð aftan vinstra. Ytri Pagradal 6. okt. 1904. Skarðströnd. Hallur Jónsson. Til s81u nýr barnavagn. Útg. visar á.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.