Ísafold - 14.12.1904, Síða 3

Ísafold - 14.12.1904, Síða 3
Hallgrímur kaupmaður Melsted, Jón kaupm. Jakobsson, |>orleifur kaupm. J. BjarnaBon, Halldór kaupm. Jóns son (einnig bankagjaldkeri). m. m. fl. Tvö hlutabréf alls af þeim 48 hafa lent hjá mönnum, sem verzlun reka annars, sitt hjá hvorum: Jóni Helga- syni (frá Hjalla) og Gísla Helgasyni. HeiðursBamsæti var haldið hér í bænum 10. þ. m. í Iðnaðarmannahúsinu hr. 0. Mykle- stad kláðaframkvæmdarstjóra, fyrir forgöngu Landsbúnaðarfélagsstjórnar- innar; hann er hér á ferð til eftirlits og ráðstafana fyrir fjárböðunum um Suðurland m. m. þar voru viðstadd- ir ráðgjafi og landritari, og margt meiri háttar manna annarra. Hlutabankinn. f>ar vora útlán orðin um síðustu mánaðamót nær 1180 þús. kr. f>ar af 717 þús. gegn veði og sjálfskuldar- ábyrgð, 254 þús. víxillán og 205 þús. handveðslán. Seðlafúlga í veltu 860 þús. Inn- stæðufé á dálk og með innlánskjörum 253 þús. Ferð um Holiand. Eftir Tliora Friðriksson. VI. En ekki leggja Hollendingar árar í bát fyrir það; þeir taka til óðara að grafa skurði og hlaða flóðgarða. Ekki mundi Safamýri fá að Iiggja ó- notuð eða lítt notuð, ef hún væri á Hollandi, eða undir skemdum ár eftir ár; bændur í þeirri sveit mundu fljótt taka sig saman og koma sér upp sjóð til að launa verkfræðingum og verk- stjórum, en legðu sjálfir fram vinnu- kraft sinn. Skurðir og flóðgarðar þurfa mikils ef tirlits og mikils viðhalds. Bíkissjóður heldur við sjávargörðum eða leggur fram styrk til þess, en eigendur hvers polls verða að sjá um BÍna garða og skurði. f>eir koma sér því sarnan um hirðingu á þeim, en einn er kjörinn umsjónarinaður. Hann ar kallaður greifi. Honum verða all- ir að hlýða. Hann hefir undir hönd- um pollsjóðinn, sem svo er nefndur og allir’bændurnir verða að greiða til- lag til. Allir þekkja dæmisöguna um föður- inn, sem sagði sonum sínum á bana- sæng sinni, að fjársjóður væri grafinn í akri þeim, er þeir erfðu eftir hann; þeir leituðu og leituðu og fundu ekki, en af því að akurinu var svo vel pæld- ur eftir allan þann atgang, bar hann margfaldan ávöxt. Hollendingum hef- ir gengið enn betur. f>eir hafa pælt og grafið f jörðu til þess eius, að margfalda uppskeruna, en þá fundu þeir fjársjóð í jörðu fólginn, er þeir vissu ekkert um, og það var lýsingar- loft (gas). Hvergi er hægt að grafa langt niður í jörðu, svo að ekki komi niður að vatni, en undir því er fastur jarðvegur og í honum svo mikið af þessari lofttegund, að ekki þarf nema einfalt verkfæri til að ná því úr jörðu. Hver bóndabær, er fyrir okkur varð, hafði gas-dælu, og var okkur sagt, að allur sá útbúnaður mundi hafa kostað frá 200—300 kr., en þá er feugið ljós Og hiti um aldur og æfi. f>að er ekki lítill sparnaður beinlínis og óbeinlínis. — f>að eykur og þrifnaðinn að mikl- um mun; eldað mest við gas, er óhreinkar hvergi suðuvélar né potta. Væri ekki hugsandi, að einhversstaðar væri gas hér í jörðu t. a. m. í mó- mýrunum ? — Nú höfðum vér séð og kynt oss siði og lifnaðarháttu sveitabænda. f>á fórum við að litast um meðal sjómanna (fiskimanna) og staðnæmd umst fyrst í litlum bæ, er nefndur er Monnikendam við Zuidervatn. Hann ber nafn af klaustri og var miklu auðugri og merkilegri fyr á öldum. Yfirleitt er mikil deyfð yfir borgunum við Zuidervatn. Edam t. a. m., sem var fyr meir stór verzlunarbær, er nú alveg dottinn úr sögunni. Hann er nú það, 8em Frakkar kalla une ville morte (dauður bær, — dauður úr öll- um æðum). Strætin í Monnikendam eru mjó og húsin lítil. En auðfundið var á öllu, að þar koma oft ferðamenn, því börnin á strætunum ætluðu alveg að æra okkur, svo ákaft buðu þau fram bréfspjöld með myndum og út- skorna smámuni. Við urðum því fegin, að komast út í bátinn, sem átti að flytja okkur út í eyjuna Marken í Zuidervatni. Hvast var á vestan og því gott leiði, en báturinn stór og sjó menn vaskir; það voru fiskimenn utan úr eynni. f>ar búa tómir fiskimenn. Eg tók eftir því, að fólkið þar var allólíkt öðrum landsmönnum, einkum . kvenfólk. f>að ber keim af Mongóla- þjóðurc, er breiðleitt og flatnefjað. — Marken eyingar eru komnir af Finnum, sem þangað höfðu flækst fyr á öldum. — Einkennilegur þjóðbúningur hefir haldist þar óbreyttur öldum saman; karlmenn ganga í mjög víðum stutt- buxum, aðskornum peysum úr bláu vaðmáli og hafa tréskó á fótum. — Kvenbúningurinn er margbrotnari, pilsið stutt og vítt, úr dökku vaðmáli, yfir því er höfð svunta úr þykkum dúk, en ofan við hana er sett léreft. f>að er ákaflega ljótt. Treyjan er úr lérepti, en utan yfir henni eru bæði hafðir breiðir smokkar úr vaðmáli og einnig nokkura konar útsaumaður upp- blutur, en um hálsinn er rauður silki- klútur. Til höfuðbúning8ins er mest vandað. f>að eru þrjár húfur, hver utan yfir annari, en hin yzta öll út- 8aumuð. f>ær skýla hárinu svo, að ekki sést nema í dálítinn topp að framan, og tvo langa lokka við eyrun. Eu til þess að ennistoppurinn standi beint út, sem þar þykir svo fallegt, bera konur grænsápu í hann. Pilt- börn bera Bama búuing, sem stúlkur, til sjö ára aldurs. f>ví er ekki hægt að þekkja börn sundur á öðru en á stjörnu, sem er saumuð í kollinn á húfum sveina, en stúlkur hafa ekki. Mikið er um ferðafólk í Marken. því komu börnin undir eins á móti okkur, og reyndn að draga okkur hvert heim í sitt hús. Við fórum með einni telpunni og skoðuðum heimili hennar. f>að var lítið og heldur fá- tæklegt, en skínandi af þnfnaði og reglusemi. Ekki var í því nema eitt íbúðarherbergi og tvær litlar kompur, en herbergið var stórt og bjart. f>ar var inui eldavél og sáum við á því, að það var og haft fyrir eldhvis. — Búmin voru í veggjaskotum, eins og tíðkaðist fyr meir á Hollandi, og helzt þessi siður bezt með sjómönnum, sem kunna vel við, að hafa húsin sín með sama sniði og skip. Diskar héngu á öllum þiljum og raðað bollum á smá hillur með ýmsum litum. Sást þar sem víðar, að postulín hefir verið ó dýrt á Hollandi fyrrum. Við komum inn í tvö hús önnur í eynni, og voru þau mjög lík þessu; en með því alt af hvesti meir og meir, urðum við að hraða ferðinni, og var jafnvel ekkl hættulaust að komast út í bátinn. — Við urðurn að ganga eptir langri og mjórri bryggju, en brimið svo mikið, að skall yfir. Loksins komumst við samt ofan í bátinn með hjálp sjó- mannanna, en þegar þar var komið, var okkur sagt, að ófært væri að lenda í Monnikendam, heldur yrðum við að halda að landi miklu norðar, þar sem heiti Volendam. f>að þótti okkur engu lakara. Listamenn þekkja þann bæ vel. f>angað sækir ár hvert mikið af útlendum málurum, einkum enskum. Oldurnar geDgu yfir bátinn jafnt og þétt, og vorum við orðnar gagndrepa er við kornum til Volendam. Við urðum að fara inn í veitingahús til að þurka af okkur fötin. f>ar var fult af útlendum ferðamÖDDum. Veitingamanniuum þótti nýlunda, að hafa hjá sér gesti frá íslandi. Við urðum að rita nöfn vor og heimili í ferðamannabók hans. Hann var á- kaflega kurteis við okkur og lét sýna okkur stofu hjá sjómanni þar í ná- grenninu og þjóðbúninga, sem eru svo skemtilega fallegir í Volendam. — Karlmenn ganga þar í brókum síðum og víðum, aðskornum treyjum meðstór- um silfurhnöppum, hafa röndótt vesti og einkennilega loðskinnshúfu á höfði. — HöfuðbúnÍDgur kvenfólksÍDS er úr hvítum líndúk þunnum, allur útsaum aður með hvftu og strokinn svo, að hann stendur út frá eyrunum eins og vængir. Um hálsinn hafa þær sams kouar þríþyrnur hvítar, — svo mjalla- hvítar og vel stroknar, að ánægja er á að horfa. Pils og treyjur eru venju- legar úr bláu vaðmáli og stórar svunt- ur hafðar utan yfir. f>etta var sunnu- dag, og einmitt þegar við komum út úr veitingahúsinu, voru konurnar að ganga til kirkju með sálmabækur í höndunum. Sólin varpaði geislum sín um yfir húsin í þorpinu og bátana á sjónum. — Enn fanst mér sem eg horfði á litmynd, og skil vel, að lista menn uni sér vel þar. Veður var orðið ágætt og kom okkur saman um að ganga til Edam, sem er þar skamt frá. — f>ar var áðut' mikill ostamarkaður, en nú er hann í Alkmaar. f>ar voru og áður Dýlenduvöru forðabúr mikil. En nú hefir Kotterdam gleypt þau. Póstgufuskip Vesta (Gottfredsen) kom i fyrri nótt frá útlöndnm og Aust- fjörðum. Utan kom með skipinu kaupm. Björn Guðmundsson og Benedikt Stefánsson og frú Briet Bjarnhéðinsdóttir; enn fremur frá Austfjörðum fjöldi fólks, þar á meðal Pétnr alþm. Jónsson frá Gautlöndum, á landbúnaðarnefndnrfund, og frá Vestmann- eyjum Gisli Guðmundsson hókbindari. Ingi konungur, skipstj. Sehiöttz, skip Thorefélags, kom hingað að norðan og aust- an i gærmorgun snemma (18. des) með um 20 farþega, þar á meðal kaupmann Konráð Hjálmarsson frá Mjóafirði. Skipið hafði komið á margar hafnir á norður- og austurlandi, og gengið ferðin greiðlega eft- ir þvi sem gerist um þennan tíma árs. Uað tók þar mikið af vörum til útlanda. Skipið fór héðan aftur samdægurs áleið- is til Færeyja og Khafnar. í>ess er von hingað aftur um miðjan janúar. Aufttfjörðum (Mjóaf.ý 1. desbr.: Sjáv- arafli hefir verið hér góður í haust og vetur frá þvi eg ritaði síðast, alttil þessa. Sumir hátar hér i fiiðinum húnir að fá 50—60 skpd. frá þvi fyrst i september. Þá var alment hætt að þvo hér upp til sumarverkunar. Sumarafli varð hér mjög misjafn. Sum- ir bátar fengu um 20 skpd.,?en sumir um 50—60 skpd. Ingi kongur fer hér nú nm firðina að taka sjómenn og aðra til flutnings suður. Það er fallegasta skip og ágætt sjóskip, og skipstjóri mesti ágætismaour. eru beðnir að vitja Isa- foldar i af- greiðslustofu blaðsins, Austurstræti 8, þegar þeir eru á ferð í bænum V eðurathug'anir i Reykjavik, eftir Sigríði Björnsdóttur. 1904 desbr. Loftvog millim. Hiti (C.) í»- er rt- Veðurhæð I Skymagn Urkoma millim. Ld 3.8 741,7 -0,3 NE 1 4 2 740,1 1,7 NE 1 3 9 738,1 1,6 NNE 2 8 Sd 4.8 731,1 0,7 N i 9 2 731,1 2,8 N i 8 9 732,7 0,0 N 2 9 Md 5.8 740,3 0,2 0 4 0,7 2 743,1 -0,8 NE 1 2 9 745,1 -1,3 0 0 Þd 6.8 751,2 -2,2 0 1 2 754,0 -3,9 0 0 9 755,5 -4,9 0 0 Md 7.8 754,1 -7,1 0 0 2 756,6 -3,3 0 0 9 758,5 -5,5 N 1 1 Fd 8. 8 756,7 -8,4 N 1 1 2 758,1 -8,9 0 1 9 758,4;-9,0 0 0 Fd 9. 8 758,1 -6,8 0 10 2 757,1 -6,6 E 1 7 9 757,2 -3,6 E 1 9 HIÐ alþekta og ágæta hang- iðkjöt frá Eyrarbakka er reglulegur jóiamatur, og fæst hjá c7es Simscn. Húseignin nr. 10 í Grjótagötu með tilheyrandi umgirtri lóð er til sölu nú þeg- ar; allar upplýsingar sölunni viðvikjandi gefur verzlunarerindreki P. V. Bierring í Reykjavík. (Blíuíunnur tómar verða keyptar hæsta verði i verzluninni »Godthaab«. Steinolíutunnur tóraar kaupir __________JES ZlMSEN. Mannbroddar eru nauðsynlegir í hálku og fást hjá Jes Zimsen Sjövetlingar órónir eru ávalt keyptir hæsta verði í verzluninni »Godthaab«- Kinosol-sápan frœga 10 aura sápan eftirspurða og margar aðrar sáputegundir, sem reynslan hefir sýnt að eru góðar, fást hjá Jes Zimsen. Poki með fötum í fundinn með Lauga- veginum. Ritstj. vísar á. Peiiing;abiidda fundin á veginum nálægt Rauðará með nokkru af peningum og ýmsum kvittuðum seðlum, eigandi vitji í Nýlendugötu 12 Reykjavík. Flöskur keyptar í vín & öl kjallaranum í Ingólfshvoli. Heilflöskur 12 aura. Nýjar vörur til Joíanna eru nýkomnar með »V e s t u « í vefn- aðarvörnbúð Th. Thorsteinsson »lngólfshvoli«, úrval af alls- konar álnavöru herðasjölum I gólfteppum m. m.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.