Ísafold - 21.12.1904, Side 4

Ísafold - 21.12.1904, Side 4
1«** ALFA LAVAL er Jangbezta og algengasta skilvlnda í heinii Fyrir 20 kr. og par yflr. Hver sá sem kaupir af mér fyr- ir jóliu, íær i kaupbæti einhverja lag-- lega muni, sem einnig eru hentugir til jólagjafa, ef hann kaupir fyrir 20 kr. og par yfir. Mest úrval er af yasaúnim, stundaklukknm, úrfestum, barometrum, yasahnífum, og hinum al- pektu saumavélum. Margt fleira smdvegis til, Veltusund 3. Magnús Benjamínsson. Hvar á að kaupa til jólanna? f>ar aem vörurnar eru beztar! |>ar sern mestu er úr að velja! í>ar, sem verð er bezt eftir gæ?'nm| Hvaða verzlun uppfyllir bezt þessi skilyrði ? Óefað Thomsens magasín! f>augað koma mestar vörur! f>angað streymir fólkið! f>ar fellur mönnum bezt að verzla! Hvað fá menn í kaup- bæti? Hin góðkunnu veggspjöld með daga- tali! Hversu mikið er mönn- um ætlað ókeypis? 1 miljón 95 þúsund dagmiðar! H. Th. A. Thomsen. Spil og kerti þurfa allir að fá fyrir jólin og er bezt að kaupa þau hjá Jes Zimsen. Indverskir vindlar eru beztu jólavindlarnir í höfuðstaðn- um; hundraðið frá 7—20 krón- nr; fást a ð e i n 8 í verzluninni »Godt- haab«. Mannbroddar eru nauðsynlegir í hálku og fást hjá JES ZIMSEN. byrjar 14. þ. m. og stendur yfir til jola. Alt er selt með og undir innkaupsverði. Birgið yður upp! Xú er tækifærið! B. H. Bjarnason. Islands banki ávaxtar penÍDga með innlánskjörum. Vextiruir eru alt að 3 kr. 60 aur. af hundraði á ári, auk vaxtavaxta, með því að vextir reiknast tvisvar á ári. Viðskiftabók fæst ókeyptá. Ennfrem- ur geta menn gefið hverjum sem vill ávÍ8anir á innlánsfé sitt í bankanum. Nánara um þetta í viðskiftabókinni. Flöskur keyptar í v í n- & ö 1 k j a 11 a r a n u m í Ingólfshvoli. Heilfloskur 12 aura. -•JóMllÉip*- eru nú alment álitin að vera bezt í verzlun undirritaðs, enda er hin stór- um aukna daglega umsetning bezta sönnunin fyrir því, að menn ná bezt- um kaupum í * verzlun cdjarnason. -*----------------------- ^Til kaups og ábúðar frá 14. maínæst- knmandi fæst jörðin Eyvindartaðir á Álfta- n;8Í. Túnið er bæði gott og stórt og get- u' fóðrað 9 kýr; einnig eru mjög miklar %beyisslægjur. Tún og engjar er vel girt u sð gaddavir og járnstólpum. Jörðin er einkarhentug til að reisa á henni mjólk- nrbú. Semja má við Þorstein Tómasson járnsmið, Lækjargötn 10, eða Jón Tómasson Grímstaðaholti. Hafnflrðingar og nærsveitamenn ættu jafnan að spyrja um verð á nauðsynjavörum sínum í verzlun P. J. Thorsteinsson & Co. í Hafnarflrði, áður en þeir kaupa annarsataðar. f>að mun Óefað borga SÍg. I verzlun S. Sigfússonar viö Lindargötu eru nú til miklar birgðir af alls kofaar vörum. Notið því tækifærið fyrir jólin. © © © © Álnavara er seld með 10—20% afslætti áfram til jóla, áu tillíta til hinö áður setta og alkunna rnjög lága verðs, er var á vörunum. Hálslín og herra slifsi seljast með 20% afslætti. HÖFUÐFATNAÐIJR: Hattar, harðir og línir, húfur fleiri sortir, þar á meðal mikið af skozkum húfum, drengjahúfur og skinnhúfur (fríhafnar- húfur, otur-og bifurskmnshúfur); gefinn er 15% afsláttur af öllum höfuðfötum. Tilbúinn karlmannaalfatnaður selst nú með 25% afslætti. Dömu-regnkápur verða seldar nú með 25% afslætti. Jóla-og tækifæriskort, mikið úrval, falleg og ódýr. Hér fæst hiu nýja íslenzka sápa og margar tegundir af útlend- um handsápum og seljast á 8, 10, 12, 14, 18, 20, 23 og 46 aura pr. st. það mun óhætt að fullyrða, að hvergi í bænum tru handsápur seldar jafnódýrar. Mikið er til af hinu eftirspurða ódýra skótaui. Alls konar nauðsynjavörur eru ávalt til í sömu verzlun. Ágætur danskur meieriostur kostar að eins 30 aura pr. pd. Óvanalega gott og ódýrt margarme á 40 aur pd. í dunkum. Mjög mikið af leir- og postulínstaui, samt glerhúðuðum eldhúsgögnum, tvöföldum ullarkömbum og mörgu o. m. fl. Steinolíulampar og glös með niðursettu verði hvergi jafnódýrt. Margar teguodir af vindlum og tóbaki, afaródýrt. Franskir og enskir strengir eru til sölu. Ágætar danskar kartöflur ásamt fleira og fleira. . --- - ■ .1. i i ■. ■ —■ —.ii ______________ ALFA LAYAL hæstu verðlaun 1904. Á heimsýningunni í St. Louis hefir ALFA LAVAL í samkepni borið af öllum öðrum skilvindum og hjá dóm- nefud sýningarinoar hlotið hæstu verðlaun (Grand Prize), einu hæstu verðlaunin, sem nokkur skilvinda hlaut á sýningunni, og befir hún því enn þá einu sinni fengið opinbert vottorð um að vera heimsins bezta skilvinda. Aktiebolaget Separator Depot. ALFA LAVAL Vestergade 10. Köbenhavn K. Vín og vindlar bezt og ódvrust í Thomsens magasíni. Otto Monsteds danska snijörlíki e r b e z t. ERZLUNIN Godthaab hefir méð V e s t u fengið mikið af ýmBum þarfavörum til hátíðanna, þar á með- al Epli, Vínber, Appelsínur o. fl. o. fl. í haust er leið var mér c’regið grátt geldingslamb, sem eg ekki á, með minn marki, sem er: biti fr. h., st/ft v. Réttnr eigandi sanni eignarrétt sinn á lambi þessn, og borgi áfallinn kostnað. Skaftholti 7. des. 1904. Helga Stcfánsdóttir. Steinolíutunnur tómar kaupir JES ZIMSEN. Húsið nr. 35 við Laugaveg hér i hænum er til söiu. Semja sem fyrst við Sigurð JÓDSson, Langa- veg 35. Húseignin nr. 10 i Grjótagötu með tilbeyrandi umgirtri lóð er til sölu nú þeg« ar; allar upplýsingar sölunni viðvikjandi gefur verzlunarerindrekí P. V. Bierring í Reykjavík.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.