Ísafold - 03.01.1905, Blaðsíða 4
4
Veöurathiifíanír
i Reykjavik, eftir Sigriði Björnsdóttur.
1904 desbr. Loftvog millim. Hiti (C.) >- e-r ct- < ct> c* p — i c* Sk/magnl Urkoma millim. Minstur hiti (C.)
Ld24. 8 761,7 4,9 E 1 10
2 763,7 4,6 0 10
9 762,9 4,7 NE 1 8
Sd25. 8 760,8 2,7 E 1 5
2 762,7 4,6 ESE 1 10
9
Md26.8 759,5 4,7 ENE 1 10
2 758,6 4,6 E 1 10
9 758,1 4,5 NE 1 3
Þd27. 8 750,7 4,7 NE 1 9
2 751,2 4,5 SW 1 10
9 753,7 2,1 0 2
Md28.8 750,6 2,6 SE 1 8
2 749,4 2,6 S 1 9
9
Fd29.8 751,7 2,5 NE 1 7
2 749,8 0,6 0 4
9 753,4 0,1 0 10
Fd 30.8 758,5 0,7 S 1 8
2 760,3 1,4 0 10
9 761,3 2,1 S 1 10
Opinberar auglýsingar.
Allar þœr stjórnarvalda-auglýsing-
ar, sem eklci er beint fyrirskipað með
lögum að birta skuli i hinu löggilta
stjórnarauglýsingablaði, m á alveg eins
birta í ísafold eða öðrum blöðum, enda
er þrásinnis gert. Þetta gildir meðal
annars um uppboðsauglýsingar (nema
nauðungaruppboð), skiftafundarboð og
óskilafénaðarauglýsingar, nema berum
orðumséöðruvisi fyrirmœlt i sýslureglu-
gerðum. Auglýsingaeinkaréttur hins
löggilta blaðs gildir aðallega um pro-
clama i þrota- og dánarbúum, nauðung-
aruppboð og þvi um likt. En af slík-
um auglýsingum flytur ísafold jafnan
greinilegt ágrip ókeypis, svo greinilegt,
að sama gagn gerir almenningi eins og
frumauglýsingin — flytur það vegna
þeirra, sem fyrnefnt blað yera aldrei
að sjá né heyra.
Stjórnarvalda-augl. (ágrip),
Guðm. Ólafsson í Nýabæ á Seltjarnar-
nesi kallar eftir skuldakröfum í dánarbú
Sigurðar skipstjóra Q-uðmundssonar með 6
mán. fyrirvara frá 16. desbr. síðastl.
Skiftaráðandinn i Isafjarðarsýslu lýsir
eftir kröfum í dánarbú Sigurðar Bjarnason-
ar frá Tungu í Jfirði í Mosvallahreppi með
6 mán. fyrirvara frá 23. desbr síðastl.
Síðasta uppboð á fiskgeymsiuskúr Jó-
hannesar Jósefssonar við Rauðarárlæk fer
þar fram 11. þ. m.iá hádegi.
Laus yýsluu.
Sýslunin sem ráðsmaður við holds-
veikraspítalann á Laugarnesi er laus
frá 14. maí næstkomandi. Árslaun
eru 1500 kr., ókeypis húsnæði, kol og
Ijósmeti.
Umsóknir um sýslun þessu eiga að
vera stílaðar til »Yfirstjórnar holds-
veikraspítalans í Laugarnesit, en send-
ist meðundirskrifuðum amtmanni J.
Havsteen, Ingólfsstræti nr. 9, í Reykja-
vík.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl
1904.
Reykjavík 29. desbr. 1904.
i. Havsteen J. Jénassen G. Björnsson.
Kvennafræöarinn,
ný útgáfa, til sðlu í bókverzlun ísa.
foldarprsm.
Kuiistcu at blivcgammcl
eftir dr. Alfred Bramsen, fæst enn í
bókverzluu ísafoldarprsm.
Húsið nr. 5 í Tjarnargötu fæst til
leigu frá 14. maf.
G. T. Zoega.
Húsnœdi, 3 til 5 herbergi með eldhúsi
og geymsluplássi óskast til leigu frá 14.
mai. Leigjandi áreiðanlegur. Uppiýsingar
i afgr. Isafoldar.
Vinnukona (ársstúlka) sem er vön
eldhúsverkum á stærri heimilum, óskast 14.
mai næstk.; kaup óvenjulega bátt (alt að
10 kr. um mánuðino alt árið um kring).
Ritstj. visar á.
Hálflenda Skalholts, sú er
hr. héraðlæknir Skúli Árnason nú býr á,
verður laus til ábúðar í fardögum 1905
að öllu eða mestu, þar sem héraðs-
læknirinn mun verða þar að áskildum
nokkrum jarðnytjum. þeir er óska á-
búðar geri svo vel að snúa sér fyrst
til héraðslæknisins til samkomulags,
og þar eftir til mfn sem eiganda jarð-
arinnar.
Reykjavík 31. des. 1903.
A. Thorsteinsson.
%3shnzR JrimarRi
krúkuð eru keypt
á Bökhlöðustig 7.
Húsnæði % 5wZ
og geymsluplássi óskast til leigu frá 14.
mai. Leigjandinn áreiðaulagur. Upplýs-
ngar i afgreiðslu ísafoldar.
^ffasaBlýaniar
mesta úrval í bókverzlun ísafoldar-
preutsm.
Eftir beiðni vottast hérmeð, að eg
skoðaði kropp af svfni, sem Jón kaupm.
þórðarson slátraði 24. nóv. síðastlið-
inn sökum veikinda, og áleit kjötið ó-
saknæmt til manneldis.
Reykjavík 31. desbr. 1904.
Magnús Einarsson
dýralæknir.
í sambandi við þetta skal þess get-
ið, að eg hefi slátrað tveimur aðflutt-
uc svínum, er mér voru sögð vel al-
in, en reyndust hið gagnstæða og
kjötið þar af leiðandi ekki bragðgott.
Verður þvf framvegis varast að slátra
aðfluttum svínum fyr en búið er að
ala þau hæfilega lengi hér heima.
Virðingarfylst
Jón Þórðarson.
4—5 herbergi óskast til leigu frá 14.
maí n. k. Menn snúi sér til
V. Claessen, Amtmannsstig 2.
eru beðnir
að vitja Isa-
foldar f af-
greiðslustofu blaðsins, Austurstræti 8,
pegar þeir eru á ferð í bænum
Steinolíutunnur
tómar kaupir
JES ZIMSEN.
hGÁTU
sem :r,
nógu nærri
krukkunni
Edinborgar-
bazarnum, voru;
Fröken María Lúðvíksdóttir
Hverfisgötu 7, gizkaði á 3663.
Kaupm. Sigurður Björnsson
Laugavegi 27, gizkaði á 3700.
Skipstjóri Jafet Ólafsson
Laugaveg 6, gizkaði á 3710.
Hin rétta tala var 3681.
1. verðlaun eru 30 kr,; 2. verðlaun
20 kr.; og 3. verðlaun 10 kr.
Ásgeir Sigurðsson.
Til íhugunar um áramótin
má benda bændunum, forstöðumönnum mjólkurbúanna og búfræðingunum á
það, að langbezta og ódýrasta mjólkurskilvindan »Fenix« fæst í öllum verzlun-
um J. P. T. Bryde’s á íslandi (Reykjavík, Borgarnesi, Hafnarfirði, Vestmann-
eyjum og Vík) og enn fremur hjá hr. konsul J. V. Havsteen á Oddeyri.
Skilvindan »Fenix« er áreiðanlega bezta skilvindan, sem hingað flyzt til
landsins, þrátt fyrir það þó öðrum skilvindutegundum sé haldið meira á lofti
með auglýsingum um svo og svo margar verðlaunaveitingar.
Skilvindan Fenix kostar frá 80 kr.
f>að sem gott er, mælir með sér sjálft, og svo er um skilvinduna
Fenix.
Komið þvf að panta hana í tæka tíð fyrir vorið.
KONUNGrL. HIRÐ-VERKSMIf)JA.
mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum. sem eingöngu
eru búnar til úr
Jnasta cJiaRao, St/Rri og ^ffanilfa.
Ennfremur Kakaópúlve af b e z t u tegund. Ágætir vitnis-
burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum.
ALFA LAYAL hæstu verðlaun 1904.
r
A heimsýningunni
í St. Louis
hefir ALFA LAVAL í samkepni borið af öllum öðrum skilvindum og hjá dóm-
nefnd sýningarinnar hlotið
hæstu verðlaun (Grand Prize),
einu hæstu verðlaunin, sem nokkur skilvinda hlaut á sýningunui, og befir hún
því enn þá einu sinni fengið opinbert vottorð um að vera
heimsins bezta skilviuda.
Aktiebolaget Separator Depot.
ALFA LAVAL
Vestergade 10. Köbenhavn K.
Óskilamunir
frá gufubátnum Reykjavík fráárinu 1904,
kassi, tnrk: Jón Jónsson Reykjavík; poki
meS fiski í m. L. V. Höfnum pr. Reykja-
vík; harSfisk baggi, m. P. Jónsson,
Bergstaðastr. 17, Rvík; koffort, ómerkt;
ein vatnstígvél ómerkt; 2 pokar með
fisk og rófum ómerktir; poki með
haustull, óm.; poki með ýmislegu í,
óm.; vefstóll, m. S. J. Hrauntún,
Biskupstungur; 1 bdt. tómir pokar;
hnakkur m. Helgi GuSmundsson Lauf-
Ú8Í; hnakku m. Jón.
Munir þessir verða seldir að mánuði
liðnura, ef enginn helgar sér þá fyrir
þann tíma.
Afgr. gufub. Reykjavik.
Aldan.
Fundur næstkomandi miðvikudag á
vanal. stundu í Bárubúð.
Áríðandi að allir félagsmenn mæti.
Stjórnin.
Krigen mellem Japan og
Rusland
í heftum á 35 aura (21 h. komið út).
Krigen i 0sten
í heftum á 20 aura (12 h. komin).
Fra Krigsskuepladsen
á 5 aura blaðið (39 bl. komin),
öll ritin með fjölda myndum, fást í
Bókverzlun ísafoldarprsm.
FRK. JENSSENS KÖGEBÖG.
ávalt til sölu í Bókverzlun ísafoldar-
prentsmiðju.
HSteensen*
*★
|f » STJEHNI
3+ * *
03 3STJ1ANE _
iTTargarwe
B er aítid öen Seóste.
Sjóvellinga
kaupir hæsta verði
c7es SEimsan.
(Btíutunnur
tómar verða keyptar hæsta verði í
verzluninni »Godthaab«.
Sjöveílingar
órónir eru ávalt keyptir hæsta verði
í verzluninni »Godthaab«-
Ritstjóri Björn Jónsson.
ísafoldarprentsiniðja.