Ísafold - 17.01.1905, Blaðsíða 1

Ísafold - 17.01.1905, Blaðsíða 1
Kernnr nt ýmist einn sinni eO» tvisv. i vikn. YerÖ árg. (80 »rk. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða 1 */, doll.; borgist fyrir miðjan ’úli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. Uppsögn (skrifleg) bnndin v.Ö áramót, ógild nema komin lé ti) itgefanda fyrir 1. október og kaup- andi sknldlans við blaðið. AfgreiÖsla áusturstræti 8. XXXII. árg. Reykjavík þrið.judagiaa 17. janúar 1905 0. 0 F. 86120*/*- Augnlækning ókeypis 1. og 3. þrd. i ifcverjum mán. kl. 2—3 i spltalanum. Forvgripasnfn opifl á mvd. og Id 11 —12. UfwfaöawfcíMnopinnkl.lO—liog6’/a—7 ’/2. K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa op- m á 'uverjum degi kl. 8 árd. til kl. lOsíðd. Almennir fnndir á bverju föstudags- og >innnndag8kveldi kl. 8'/8 siðd. Landakotskirkja,. öuðsþjúnusta kl. V) og kl. 6 á hverjum helgum degi. Landakotsspítali opinn fyrir sjikravit- jandur kl. 10*/s—12 og 4—6. Landsbankinn opinn hvern virkan dag -41 10—2. Bankastjórn við kl. 12—1. Landsbókasafn opið hvern virkan dag kl. 12—3 og kl. 6—8. Landsskjalasafnið opið á þrd., fimtud og ld. kl. 12—1. Tannlœkning ókeypis i Pósthisstræti 14b 1. eg S. mánud. hvers mán. kl. 11 — 1. Gufubáturinn Reykjavík fer upp í B o r g a r n e 8 12. og 27. janúar, 6. og 23. febrúar, 6., 14. og 21. marz, en suður í K e f 1 a vík m. m. 16. janúar, 14. febr., 10. og 24. marz. Báturinn kem- ur við á Akranesi í hverri Borgar- fjarðarferð. Per alt af kl. 8 árdegis héðan. Góð stjórn og ill. Satt er það að vísu, að engin hróa- ar illri stjórn beinlínis. Bn hitt er það, að ýmist verða jafnan til nógir »kaupamenn» að fegra gjörðir slíkrar stjórnar, villa sjónir almenninga á því, hvað bún er að hafast að, og gera svart að hvítu, eða þá að lýður lítur á það svo sem óviöráðanleg forlög, að hafa yfir sér illa stjórn, og að bera eigi slíkt og því um líkt með þögn og þol- inmæði, eins og annað mótlæti, er drottinn leggi á mennina fyrir syndir þeirra. Til eru sögur um sértrúarflokka á Bússlandi, er telja það mótgjörð við skaparann, að leita sér lækningar nokk- urn tíma, hvað sem að þeim gengur |>að sé 8,9 sýna honum syndsamlegan tnótþróa, að reyna að verjast sóttum og leita sér heilsubótar. jpað þarf lítilsigldan lýð og mentun- arsnauðan til þess að rata út í slíka hérvillu. Bn nóg eru þess dæmi þó, að þjóð- ir hafa litið hér um bil sömu augum á jafn-tilfiimanlega meinbugi á stjórn- arháttum hjá sér eins og mælt er að áminstir sértrúarflökkar líti á likam- legar meinsemdir og háskalegar drep- sóttir. Eða þá að þær hafa að minsta kosti enga mannrænu í sér haft til Iþess að leita sér neinnar meinabótar við óstjórn þeirri, er þeir hafa átt und' ir að búa. f>að hefir sannast á þeim, að svo má illu venjast, að gott þyki. Auk þess sem svo er háttað þroska- litlum þjóðfélögum, að þar láta flestir Big litlu sem engu skifta, hvernig stjórn leysir sitt hlutverk af hendi, hvort heldur vel eða illa, meðan þeir verða ekki sjálfir beint fyrir neinum miska af hennar völdum. SamfélagsvituDdin er svo sljó þar, að þeir horfa að öðru leyti hálflokuð- um augum á það, þótt flest gangi á tréfótum ella, aðrir séu gerðir réttlausir og hvers konar rangsleitni í frammi höfð. jþess þarf ekki að geta, að slíkt á stand muni gefa óhlutvandri stjórn heldur en ekki undir fótinn að hafa öll sín segl uppi. Henni stendur eng- inn ótti af slíkum þegnum. |>ar er ekkert almenningsálit að varast, sfzt það, er nokkur máttur fylgi. Mjög ólíkt er farið hinum menning- armeiri þjóðfélögum. þar er það talið meðal helgra mann- réttinda, að hafa þannig vaxna stjórn, að ekki standi hún hagsæld þjóðfélags- ins fyrir þrifum á neinn hátt. þar láta leiðtogar lýðs ekki annað viðgangast, og hafa til þess fult og eindregið fylgi almennings. J>ar helzt stjórn ekki uppi neinn ó- vandi, engin vísvitandi rangsleitni né hneykslanleg hlutdrægni, enginn stráks- skapur til að skaprauna andstæðingum sínum, ekkert ístöðuleysi við óskamm feilna gœðinga sína og ráðgjafa-ráð- gjafa, ekkert sinuuleysi um almenn- ings hag. þ>ar er heimtað skilmálalaust, að valdamenn hafi annað æðra og göfugra markmið en að kýla vömb sína og lifa i •vellystingum praktuglega». jþar er ætlast til, að þeir v i n n i, vinni jafn-dyggilega eins og hver skyldurækinn sæmdarmaður í því þjóð- félagi, af fullri alúð og sæmilegri ráð- deild og fyrirhyggju. f>ar þykja þeir ekki að neinu nýtir, ef þeir hafa ekki bæði vilja og mátt til að vinna öllum stundum að heill og velferð þess lýðs, er þeir eru yfir skipaðir. f>ar er í einu orði illri stjórn ekki vært stundu iengur. jþar er góð st.jórn metin jafn-sjálf- sögð og ómissandi til þjóðþrifa eins og gott loft er ómissandi heilsu manna. Eáðvönd stjórn, skipuð nýtum mönn um og valinkunnum, áhugamiklum um landsins gagn og nauðsynjar, ósérhlífn- um föðurlandsvinum og vel viti born- um. Skarlatssótt hefir nú gert vart við sig á Oddeyn (Akureyri) og víðar um Byjafjörð, eft- ir að vist var talið að hún hefði slokn- að út á Svalbarðsströndinni, þar sem hún gekk um tíma á áliðnu sumri. Hún hefir væntanlega borist yfir fjörð inn og verið þagað yfir henni fyrst er hún kom til Oddeyrar, þrátt fyrir fyrirskipanir læknis og þar að lút- andi lagafyrirmæli. Hennar hafði þó ekki orðið vart Dema í 3 húsum á Oddeyri, er síðast fréttist, á löngum tíma nokkuð, og ekki vonlaust um, að takast mundi að hefta hana þar. En þá fréttist til hennar lengst fram í firði, á einum meðal fremstu bæjanna þar, í Villinga- dal. f>ar lögðust 4 börn, og varð eitt þungt haldið. f>etta var skömmu fyr- ir jólin. Samgönguvörnum var beitt þar. En óvíst, hvernig takast mundi. Svona segir Nl. frá. Skaftafellssýsla er veitt Björgvin Vigfússyni cand. jur. og umboSsmanni á Hallormsstað. Læknabindindi. f>að eru mikil tíðindi og góð, sem Norðurl. flytur, um bindindissamtök lækna uorðan lands og austan, fyrir for- göngu hins fjölhæfa og ötula framfara- manns, Guðmundar héraðslæknis Hann- essonar á Akureyri. Hann hafði vakið máls á því í sum- ar, Begir blaðið, við 17 lækna, alla í norður- og austurumdæminu, nema einn, hvort þeim væri fjarri skapi að gerast bindindismenn og styðja bind- indishreyfinguna í héruðum sínum. Mikill meiri hluti þeirra, 12 af 17, tjáðu sig bindindismálinu hlynta og þess al- búna, að gerast sjálfir bindindismenn, allir nema einD. En þrír einir af þess- um tólf voru bindindismenn áður. Er nú bindindisféiag meðal þessara lækna í þann veginn að komast í fast skipu- lag,j og er ekki ólíklegt, segir bl., að þetta sé byrjun til íslenzks læknabind- indis fyrir alt landið.i f>að væri harla mikilsvert, að þetta tækist, ekki að eins vegna læknastétt- arinnar sjálfrar, haldur almennings. f>á mundu leikmenn naumast bera við framar að bera á móti heilnæmi bind- indÍ8. f>eim var lengi vel mikill stuðn- ingur í þeirri etaðhæfing lækna yfirleitt, að algert bindindi væri óholt, en hóf- leg nautn áfengis rétt og heilsusamleg. f>eir geDgu að því vísu, að sú stað- hæfing ætti við vísindalegar raunnsókn- ir að styðja8t. Hitt, sem nú vita læknar eigi síður en aðrir fróðir menn, að áminst kenning er eiutómur hégómi og blekking, kippir alveg fótum uudan trúnni á nytsemi eða óskaðvæni áfeng- is 'til drykkjar. f>ví fleiri læknar, sem það viðurkenna, ekki einungis í orði, heldur á borði, því auðunnari er al- gerður sigur á Bakkusi og öllum hans þjónustulýð. Thorefélagsferðirnar verða 24—25 þetta ár hingað til lands og umhverfis það, eða mikið af því, nema hvað slept er Húnaflóa. Félagið hefir 3 nafngreind skip í þeim förum, er það á sjálft, Inga kong, Tryggva kong og Mjölni, og ó- nefnt aukaskip þar á ofan. Næst er hingað von á Tryggva kongi 20. febr. Aukuskipi er von á hingað þessa dagana frá Sameinaða gufuskipafélaginu, með það sem Laura tekur ekki. jþað kvað vera Vesta. Sami siður enn sem fyr, að láta 2—3 skip elta hvert annað, í stað þess að dreifa þeim og fá þar með dálítið tíðari millilandapóstferðir. Hólaskóli. f>ar eru nú 50 lærisveinar. fæirra eru 20 úr Skagafirði, 14 úr Eyjafirði, 8 úr fúngeyjarsýslu, 1 úr Árnessýslu og 1 úr Norðurmúlasýslu. Má kalla, að sá skóli standi nú með allmiklum blóma. 8. blað. Port Arthur iinnin. Borgin gafst upp á nýársdag, eftir 7 mánaða mjög vasklega vörn. Hún var nær öll í rústum. Japan- ar höfðu eytt með fallbyssuskotum hvert bæjarhverfið eftir annað, frá því er þeir voru búnir að ná höfuðvirk- junum. Skotföng voru löngu nokkuð þrotin fyrir Rússum. Neyzluvatn höfðu þeir ekkert nema úr rigningarpollum. Með- ul engin. Sjúkir menn og sárir mjög aumkunarlega staddir. Kjöt ekkert til, en nokkrar vistir aðrar. Tala hertekinna manDa, karla og kvenna, þ. e. þeirra er gáfust upp fyrir Japönum, sögð 48,000. f>ar af var nær þriðji hver maður sjúkur eða sár. En mælt að fallið hafi f allri umsát- inni af Bússum 15 þús. Japanarsegja sitt manntjón þar 25 þús. Aðrir full- yrða, að það hafi verið miklu meira. Setuliðið, sem upp gafst, var nær 24 þús. f>ar á meðal 8 hershöfðingjar og 4 aðmírálar. Ein greinin í uppgjafar sáttmálanum er á þá leið, að vegna þess, hve vask- lega herinn rússneski hafi varist, þá leyfi japanski herinn öllum yfirmönn- um í rússneska hernum og flotanum og öðrum embættismónnum í Port Arthur að halda sverðum sínum og hafa með sér það sem þeir eiga sjálfir og nauðsynlegt er til lífsframfæris. Ennfremur er téðum liðsforingjum og embættismönnum svo og sjálfboðaliðum öllum leyft að hverfa hver til sinna heimkynna, ef þeir skuldbinda sig til þess skriflega að drengskap viðlögðam að grípa ekki til vopna aftur meðan ófriður þessi stendur né aðhafast neitt það annað, er Japönum má ógagn af standa. f>jón mega þeir og hafa með sér, liðsforingjarnir allir, með sama skildaga. Fögnuður meiri en frá megi segja með Japönum yfir þessum mikla og torsótta sigri. Keisarinn Japana sendi þeim þakkarkveðju, Nogi hershöfðingja, er stýrt hafði umsáturshernum, og Togo aðmírál. Kappinn Stössel, yfirhershöfðingja Rússa í hinni umsetnu borg, hafði hann .-og mælst til að kæmi á sinn fund, að votta mætti honum virðingu sína. En bann lagðist veikur eftir uppgjöfina, af ofreynslu. Lítið sem ekkert var eftir af flotan- um rússneska á höfninni í Port Arthur, þegar borgin gafst upp. Sumu höfðu Japanar grandað með skotum sínum, en Bússar sprengt sumt í loft upp nokkru á undan uppgjöfinni. Eystrasaltsflotion rússneski, þessi sem slysið vann í Englandshafi í haust, var staddur við Madagascar eða þar í nánd, er síðast fréttist, nú um ára- mótiu. Sumar fregnir lutu að því, að nú mundi hann verða heim kvaddur aftur. En aðrir báru á móti. Hitt mun flestum koma saman um, að ekk- ert frægðarerindi geti hann átt úr þessu austur, í hendur Japönum, er eiga sinn herskipastól óskaddaðan að mestu eius og hann var er ófriðurinn hófst. Vart hafði orðið við nokkura orustudreka þeirra suður við Sumatra; ætluðu að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.