Ísafold - 08.04.1905, Side 1
Xernnr út ýmist einn sinni eða
tvisy. í vikn. Verð árg. (80 ark.
minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eöa
l1/, doll.; borgist fyrir miðjan
’úli (erlendis fyrir fram).
ISAFOLD.
Uppsögn (skrifleg) bnndin viÖ
úramdt, ógild nema komin sú tíi
útgefanda fyrir 1. október og kanp-
andi sknldlans við blaðið.
Afgreiðsla Aust.urstræti 8.
XXXII. árg.
Reykjavik laugardaginn 8. apríl 190ö
18. blað.
Er gull i Eskihlíð?
Sumir efast um það. En ekki þarf að efast um, að menn geta aflað sér gulls með því að verzla nú í
EDINBORG, þegar búið er að taka upp öll þau kynstur at vefnaðarvðrum m. m., sem kom nú með s/s
URANIA. — Þar sem húsrúmið er nú nóg, hin stærsta og skrautlegasta vefnaðarvörubúð á landinu, vörurnar kej’pt-
ar á beztu mörkuðum heimsins, smekklega valdar, miklu fjölbreyttari en nokkru sinni áður, og þeim raðað eftir
»kúnstarinnar reglum* mun mönnum og meyjum sannarlega gefa á að lita þegar búið er að raða niður vörunum,
og þess verður ekki langt að bíða, því nýja búðin verður opnuð svo fljótt sem unt er.
Virðingarfylst
Asgeir Sigurðsson.
I. 0. 0 F. 864148'/,.
Augnlœkning ókeypis 1. og 8. þrd. í
xivorjum tohii. kl. 2—3 i spltalanuin.
(• orngripaxafn opiö á <nvd. og id (1 —12.
Hlutabanlcinno\)\nnM.\0—Oogö1/,—71/,.
K. F U M. Lestrar- og skrifstofa op-
íin á uverjnm degi kl. 8 árd. til kl. JOsiðd.
Alroennir fundir á bverju fiistudags- og
*nnnndagskveldi kl. 8'/„ siöd.
Landakotxkirlcja. öuðsbjónusta kl. »
g kl. -i á hverjum helgum degi.
Landakotxxpítali opinn fyrir sjúkravit-
jsndur kl. 10'/,—12 og 4—6.
Landxbankinn opinn hvern virkan dag
x. 10 -2. Rankastjórn viö kl. 12—1.
L'indxbókaxafn opiB hvern virkan dag
4 í —3-ot' kl. 6—8.
Landsxkjalaxafnid opið á þrd„ firntud
og ld. kl. 12—1.
Tannlækning ókeypis i l’ústhússtrati 14.
1 og 3. mánud. hvers máo. kl. 11—1.
Gufubáturinn Reykjavik
fer upp í Borgarnes 11. og 21. apríl;
7., 15. og 19. maí; 1., 8., 20. og 27.
júní; en suður f K e f 1 a v í k m. m.
15. apríl; 10. og 27. maí; 6., 13. og
24. júní. Bóturinn kemur við á
Akrane8Í í hverri Borgarfjarðarferð.
USgr Fcr alt af kl. 8 árclegís
taéðan.
Fjölhæfur maður,
vel að sér í tungumálum, vanur rit-
Störfum og kenslu, reglumaður og með
ágæt meðmæli, óskar eftir atvinnu.
Tilboð merkt: Fjölhæfur maður
leggist inn á skrifstofu laafoldar.
Ritsímamálið.
|>ræta gerðu þau fyrir það lengi vel,
stjórnarblöðin hér, og það með mikilli
óskammfeilni og nægum illindum, að
ritsímasamningurinn alkunni frá í haust
væri öðru vísi undir kominn en að
húsbóndi þeirra, ráðgjafinn, hefði haft
hann fram með stjórnhyggindum sfn-
um, snarræði og skörungskap, og jafn
vel hlunnfarið þar Ritsímafélagið nor-
ræna, en það ekki hann.
Eitthvað ruglaðis þetta þó í þeim,
þegar frá leið. þau hættn þá að þora
að þræta fyrir, að Ritsfmafélaginu
kynni að bafa gengið eit.thvað annað
til hinnar skyndilegu samningsfýsi þess
ec umhyggja fyrir íslandi og ístöðu-
leysi fyrir kjarkmiklum og kraftmikl-
um fortölum hr. H. Hafsteins.
það tvent mun enginn skynbær
maður og hreinskilinn treysta sér til
að bera brigður á, a ð það er hræðsl-
an við firðritun Marconi, sem knúð
hefir loks hið danska ritsímafélag til
að vinda bráðan bug að því, sem það
hefir verið ófáanlegt til eða dregið oss
á svo lengi, sem kunnugt er; og a ð
því fer mjög fjarri, það er frekast er
kunnugt, að hr. H. Hafstein hafi sýnt
viturleik, kjark og skörungsskap í
samningum víð félagið; hann virðist
þvert á móti hafa gengið þar að afar-
kostum og það að sumu Ieyti í laga-
leysi. Málgögnum hans hefir ekki
tekist neitt í þann veginn að sanna,
a ð hann hafi þar virt sem vera bar
fjárlög landsins, a ð hann hafi gert
aamninginn með sæmilegri fyrirhyggju
og varkárni, og a ð samningstilraun við
Marconi um loftskeytasamband hing-
að hafi nokkur gerð verið eða þá öðru
vísi en sem málamyndarkák.
Nú hefir nýlega verið sagt frá því í
grandleysi í dönskum blöðum, að Rit-
8Ímafélagið hafi tekist á hendur síma-
lagninguna f notum framlengingar á
dansk-ensku og dans-sænsku Bæsíma-
einkaleyfi um 14 ár, frá 1. jan 1911
til 1 jan. 1925, og viðlíka framlenging-
ar dansk írönsku og dansk-rússnesku sæ-
símaeinkaleyfi.
Marconi eða Marconifélagið í Lund
únum hefir boðið hraðskeytasamband
hingað og milli kaupstaðanna allra (4)
innanlands fyrir 1350 þús. kr. En
það er það langt liðið síðan, að vel er
hugsanlegt ogjafnvel mjög líklegt, að
nú mundi fást hjá því miklu lægra boð.
Vér eigum að leggja til danaka rit-
símasanibandsins 700,000 kr. og lík
legast enn alt að 300,000, ef land3Íminn
er með talinn og hann á að ná til ísa
fjarðxr.
^ar við bæf.Í8t afardýrt viðhald á
landBÍmanum, endurnýjun allra síma-
stólpanna, 15000—20000 að sögn, á
hverjum 15—16 árum.
Mundi þetta ekki geta orðið alt
saman lagt hátt upp í þessar 1350 þús.,
hvað þá heldur ef nú fengist miklu
lægra boð?
þar við bætist, að af Marconi hrað-
8keytasambandinu fengjum v é r allar
árstekjur óskertar, en Danir meiri hlut
hinna. það er þó ólíkt.
f>að er með öðrum orðum miklu
fremur líklegt en ólíklegt, að oss yrði
Marconi-firðritunin tíl muna ódýrri að
öllu samanlögðu, þótt vér ættum að
kosta hana e i n i r, heldur en að vera í
8amlögum við Dani um hiun fyrirhug-
aða ritsíma þeirra.
Ef ísland ei tt ætti að kosta hana,
segjum vér. Ef sem sé danska fjár-
veitingarvaldið gerði sér það til sóma,
að taka alveg aftur það 1 milj. 80 þús.
kr. tillag, er það hefir heitið til firð-
ritunarsambands við Island, ef Danir
eða Ritsfmafélagið norræna væri ekki
látið fá að gera það, þ ó a ð það væri
miklu dýrara.
En er rétt að gera ráð fyrir þannig
vöxnu bróðurþeli af þeirra hálfu,
Dana, og þannig lagaðri skoðun á
skyldu alríkisins við »hinn óaðskiljan-
lega hluta« þess, ísland?
Legðu þeir nú, Danir, þótt ekki
væri nema helming hins fyrirheitna
styrks til Marconi-firðritunar hingað,
mundi það hraðskeytasamband verða
o s s langtum ódýrara en hlutdeildin í
ritsímanum, og þeim sú aðferð miklu
kostDaðarminni, þ. e. danska ríkis- >
sjóðnum.
Eskililíðaryullið
Enn stendur við satna nm óvissuna j
þá, hvort gull er þar í jörSu eða að j
eins eir (kopar) og járn. Þeir ntálmar
báðir liafa fundist f synishornum þaðan,
en ekki óhugsandi um þennan örlitla
vott af gulli, sem þar á að hafa fund-
ist, að hann sé alls ekki þaðau. Auk
þess hættir mönnum mjög við, að rugla
saman í huganum gullnámu ,og hinu, ef
finst að eins votta fyrir gulli einhvers-
staðar, svo litlu, að ekkert viðlit er að
verja þar fó og kröftum til gull-n á m s.
Bæjarstjórnin kaus á fundi í fyrra
dag 3 menn í nefnd til að stjórna rann-
sóknum hér að lútandi, þá Björu Kristj-
ánssoti, Guðmund Björnsson og Halldór
Jónsson. Nefndin ætlar nú að láta ratin-
saka jafnóðum það, sent kemur upp úr
borunarholunni þarna sem niálmarnir
hafa fundist, framhaldi hennar; þar er
orðið ákaflega hart fyrir bornum, um 120
fet í jörðu niðri, líkast því að vera
mundi járn eða samruni af járni, eir og
brennisteini, enda bendir rantisókn síð-
asta duftsins úr holunni á, að svo muni
vera.
Hvað vera muni ofar í holuuni, þetta
sem gullsliturinn svo kallaður á bornum
hefir stafað af, verður líklegast ekki rann-
sakað til hlítarfyren icomist verður þang-
að niður nteð víðari bor, en til þess fer
langur tími.
Nefndin ætlar þó að reyna að láta
búa til áhald, sem skafa ínætti með innan
holuna þar niðri áður — hvernig sem
það tekst.
Dularfull fyrirbrigði.
Einar ritstjóri Hjörleifsson skýrir
frá í blaði sínn (Fjallk.) í gær, að sér
og engum öðrum sé að kenna til-
rannir þær, er gerðar hafi verið hér
í vetur til að kvnnast þeim dularfull-
um fyrirbrigðum, sem svo nefnd anda-
trú og guðspeki (theosofi) styðst við;
en einn þáttur þess er það, sem minst
hefir verið á i síðustu tölublöðum
ísafoldar og kallað þar viðtal við
framliðna. Hann segist hafa lesið
meðal annars hið nýjasta og merki-
legasta rit um það mál, eftir frægan vís-
indamann, Fr. Myers, er þá var for-
seti Sálarrannsóknarfélagsins brezka
(Society for Psychical Research), þessa
sem getið var hér í blaðinu um dag-
i'-in og stofnað var fyrir nálægt 30
árum, af nokkurum hinum merkustu
mönnum Breta. »Stofnendur þess voru
meðal annarra nokkurir af ágætustu
vísindamönnum Englendinga, þar á
meðal Sir \V i 11 i am Crookes,
einn af allra-fremstu eðlisfræðingum
og efnafræðingum veraldarinnar, og
Alfred Russel Wallace, sem
kom fram með breytiþróunarkenn-
inguna samtímis Darwin; enn fremur
tveir biskupar í ensku kirkjunni, og
loks nokkurir afburðamenn í stjórn-
málum, þar á meðal Gladstone
og B a 1 f o u r, sem nú er forsætis-
ráðherra Breta«.
Sér til hjálpar við tilraunir sínar
hefir E. H. nokkra háskólagengna menn,
nokkrar frúr og nokkrar ungar stúlk-
ur hér í bænum, sumt afdráttarlaust
kristið fólk í trúarskoðunum sínum,
en sumt frábrugðið að einhverju leyti.
Það sem þetta fólk hefir aðhafst á
samkomum sinum hefir verið gersam-
lega rannsóknarlegs eðlis, og á engan
annan veg. Hann segir, að árangurinn
hafi »þegar orðið meiri en nokkurt
okkar hefir vist gert sér í hugarlund i
byrjuninni — þó að skoðanamunur
geti að sjálfsögðu verið um það,
hvernig á því standi, sem fyrir hefir
borið, enda fjarri því, að allir, sem
tekið hafa þátt í þessum tilraunum,
hafi gengið úr skugga um, að hér sé
að tefla um áhrif úr andans heimi«.
Um árangur af 30 ára rannsóknum
fyrnefnds vísindafélags í Lundúnum
segir hr. E. H., að s u m hin dular-
fullu fyrirbrigði, sem koma sjálfkrafa,
svo sem svipir og þess konar, og
virðast benda á áframhald lífsins eftir
dauðann, muni fráleitt vera annað en
skynvillur, og í annan stað margt af
því, sem sýnt er fyrir peninga og
fullyrt að sé áhrif úr andans heimi,
ekki annað en tál og prettir.
*rEn samt verður eftir aragrúi af til-
raunafyrirbrigðum, er hljóta að stafa
frá öflum, sem visindin þektu ekki
fvrir 30—40 árum.
Sum af þeim fyrirbrigðum g e t a
stafað frá öflum, er leynast með
mönnunum, að minsta kosti sumum
mönnum, öflum, er menn hafa fund-
ið og gefið nöfn á siðustu áratugum.
En samt verða eftir fjöldamörg
fyrirbrigði, sem þeir, er fyrir rann-
sóknunum hafa staðið, geta ekki gert
sér neina grein fyrir aðra en þá, að
þau stafi þaðan, sem spiritistar full-
yrða.
Crookes og Wallace hafa orðið al-
gerðir og ákveðnir spíritistar við
rannsóknir sínar. Crookes er samt
ekki talinn meiri vitfirringur en svo,
/