Ísafold - 08.04.1905, Page 3

Ísafold - 08.04.1905, Page 3
71 Andatrúar-rykinu liér i bænum er nú tekið mjóg að slota. Jporri mauna hefír áttað sig á, að minkun væri að láta af aér spyrjast hlægilegan hindurvitnavaðal út úr engu efni, lygasögur um særingar, útisetur á dauðra manna gröfum og annan þess kyns heimskuþvætting, með djöfla trú og öðrum ófögnuði. f y r i r þ a ð e i t t, að tekið er til að gera hér sem annarsstaðar um heim hinar einföldustu tilraunir um nokkur þau dularfull fyrirbrigði, sem þorri mentaðra manna í öðrum löndum þekkir allvel til ýmist af áreiðanlfgri afspurn eða eiginni reynslu, þótt enn skorti vísindaleg rök fytir því, hvernig á þeim steudur og um það séu því ýmsar skoðanir. Enginn veit enn, hvernig á rafmagn- inu stendur. En þó er varla til nú orðið nokkur sá auli, mentaður ué ó- mentaður, er beri við að þræta fyrir að það 8é til, og það all-máttarmikið. f>að eru sorpblöðin eiu, hér sem ann- arsstaðar, er öðruvísi taka í þetta mál, — málgögn heimskunnar og fáfræðinn- ar, sem hafa það hlutverk, að reyna að afmenta lýðinn á alla Iund, ala á heimsku og hleypidómum, glæða illar hvatir og gera sem flesta sér samdauna, — valda-skriðdýrin, sem vita sér og sínum húsbændum þvi að eins viðvært, að þjóðin sé svo fákæn, skynlítil og ístöðulaus, að beita megi hana hvers kynsbrögðumog hafa í frammi við hana hvaða ósvinnu og óhæfu sem vera vill. Tryggvi kongur fór héðan til Vestfjarða 5. þ. mán. og með konum um 40—C>0 far- þegar. Thorefélag hefir nm þessar mundir 8 gufuskip í förum til íslands. Gufuskip lirania (300, J. Chr. Eriksen) kom hingað í fyrra dag frá Leith með alis- konar vörur til Edinborgar-versdunar. Fórn Abrahams. (Frh.) jþetta hefir verið strembinn dagur, hvíslar hann að Zimmer; mér finst eg vera þreyttur. Zimmer lá á grúfu á olnbogunum og studdi báðum höndum undir kinn- ar sér. Hann hafði verið Jan van Gracht kunnugur frá því hann var barn og hafði setið á hnjám honum þegar hann var litill. En nú, er hann virti hann fyrir sér, þótti hon- um sem hann sæi alveg nýjan mann. Eg skaut tvo rauðhálsa í dag, segir hann, er hann sá Zimmer vera að virða hann fyrir sér, Fyrst liðsforing- jann, sem var viðhafnarlega búinn og hjó saxiuu svo hart og títt. það var snoturt skot, þegar miðað er við fjar- lægðina og hitt, að eg sé ekki eins vel nú orðið eins og áður. Hitt var dálítill snáði með plásturspjötlu í and- litinu.' það gekk eitthvað að honum. Hann var svo aumingjalegur að sjá. þeir hafa lélegt lið, rauðhálsarnir.1 Hann varð viðskila hina, þegar þeir tóku á rás, eftir það er fallbyssurnar tóku til að láta til sín heyra. Eg kallaði til hans, strákangans, að hann gæfist upp. En þá miðar hann á mig. Eg skaut, og hitti hann í fótinn, svo að hann féll. Eg var að hugsa um að senda honum aðra kúluna enn. þeir eru nógu margir samt, rauðháls- arnir, og eiga hér ekkert erindi. - En eg hætti við það. Veramáaðhann sé einkasonur móður sinnar, hugsaði eg. Eg vildi ekki baka kvenmanni sorg. Eg kallaði til hans og sagði honum að liggja kyrrum. Eg gekk þangað sem hann lá og gaf honum að drekka úr nestispelanum mínum. Hann var lafhrædöur, aumingjatötrið, og grét eins og barn. Hann hefir sjálfsagt haldið, að eg ætlaði að mylja á sér hausiuu með byssuskeftinu. Eg gerði það ekki. því skyldi eg vera að því? En byssuna hans braut eg við stein. Skothylkið fól eg í runna. það viunur þá ekki mein framar. Zimmer hlýddi hálf-utan við sig á þetta bernskuhjal hins gamla manns. þótt ungur væri, þá var hann þó mentaður maður í samanburði við Jan van Gracht, og það var hann búinn að sjá, hvernig þessum ófriði mundi lykta, er svo ójafnir áttust við. En það hafði hann einsett sér, að gefast ekki upp fyr en aðrir. Hann var skilgetiun sonur landsins hans föður síns. Hann var trygðin sjálf, og því gleyradi hann aldrei, að hann hafði gengið í hernaðiun ótilkvaddur, er öll sveitin hans þreif til vopna sem einn maður. Faðir hans var frá roaiuiciu og hafði verið í ófriðinum 1870—71. Hann var þar óbreyttur liðsmaður framan af, en gekk svo vel fram, að hann var gerður að liðsfor- ingja. Eftir það fluttist hann suður í Afríku. Sonur hans hatði hlotið að mörgu leyti ólíkt uppeldi því sem gerðist um aðra unga Búa, þótt líkt væri háttað lífi hans og þeirra. Og það vissi hann, að þýzki liðsforinginn fyrverandi, hann faðir hans, mundi hafa verið þarna staddur, eins og hann, ef bann hefði ekki meitt sig illa í fótinn skömmu áður en ófriður- inn hófst. Já, segir gamli Jan, — hann var að hugsa um eitthvað með sjálfum sér, — þeir eru skelfing margir, þessir Englendingar. Eg hefði naumast trú- að þvi, að svo margt manna væri til í heimiuum. En það fer líklega nú sem fyr. Við Majuba vorum við 200, sem atlöguna gerðum upp fjallið og mistum ekki nema einn mann. þeir voru helmingi fleiri þar uppi, og ekki komst helmingurinn af þeim undan. það fer svo, að við murkum þá hvern á fætur öðrum, eins og í dag og hina dagana: víð Coleuso, Moddereifi, Storm- berg og alstaðar annarsstaðar. Eg hefi gleymt hvað þeir heita, þessir orustustaðir. það er svo ilt að muna nöfn, og eg er orðinn svo gamall. það verður ekkert áhlaupaverk; en við íörum nú að venjast því; og þeg- ar við erum búnir að skjóta nógu marga, þá fer að koma hik á hina og þeir fara að nugsa sig um, hvort þeir muni ekkí hafa rangt fyrir sér. Jarðræktarfélag Rvíkur. Aðalfundur verður haldinn þriðju- daginn 11. þ. m. kl. 5 e. h. í fundar- salnum í Breiðfjörðshúsi. Beikningur framlagðnr og vinnu- skýrsla yfir liðið ár. Rædd félagsmál, þar á meðal plæg- ingar á næsta sumri. Kosin stjórn;Og endurskoðunarmenn. Reykjavík 7. apríl 1905 Einar Helgason. tJllœéavarfismiójan ■= IÐUNN =■ hefir ávalt fyrirliggjandi miklar birgð- ir af alls konar dúkum til sölu í verksmiðjunni, t. d.: Kjólataii Karlmamisfataefni Nærfataefni m. fl. Yfir 50 teg. úr að velja. Verð: frá 1,80—3,60 al. tvibr. Fjörutíu tímar í dönsku eftir Þ. Egilsson (ný. útg.) fást í Bókverzlnn ísafoldar. ALFA LAVAL hæstu verðlaun 1904 Á heimsýningunni i St. Louis hefir ALFA LAVAL i samkepni borið af öllum öðrum skilviodum og hjá dóm- nefnd sýningarinnar hlotið hæstu verðlaun (Grand Pi ice), einu hæstu verðlaunin, sem nokkur skilvinda hlaut á sýningunui, og hefir hiíu því enn þá eÍDu sinni fengið opinbert vottorð um að vera heimsins bezta skilvinda. Aktiebolaget Separator Depot. ALFA LAVAL Vestergade 10. Köbenhavn K. ALFA LAVAL Eftir tilraunum þeim og' rannsóknum, sem gerðar voru 1904 með ýmsar skilvindur á hinni konunglegu sænsku búnaðartilraunastofnutTl Alnarp, sést það á nýlega birtri skýrslu frá landbúnaðarstofnuninni, að ALFA VIOLA skilvindan er fremst þeirra allra að skilmagni, með því að hún skilur mjólkina, svo vandlega, að ekki er eftir nema 0,09% (bls. 81 og 82). Etúhverju það munar, sést á því, að sá maður, sem notar Fenixskilvindu, en hún skilur lakast eftir sömu skýrslu, 0,28 % og 0,31 % (sjá bls. 81 og/jj85) t a p a r d a g 1 e g a m i n s t c. 1 p u n d i a f s m j ö r i á ekki rneiri rnjólk en aðeins 500 pundum á dag, eða 3 6 5 p u n d u m a f s m j ö r i á á r i li v e r j u. Perfect vildi ekki láta reyna sig. Það á því ekki að vera neinn vandi að velja, hvaða skilvindu maður á að fá sér, þvi hver vill f 1 e y g j a. frá sér daglega 1 p u n d i a f smjöri? ALFA VIOLA skilvindan fæst: í Reykjavík hjá hr. kaupm. Gunnari Einarssyni, á Eyrarbakka hjá hr. Gesti Einarssyni, í Stykkishólmi hr. S. Halldórssyni. Aktiebolaget Separators Depot ALFA LAVAL Vestergade 10, Köbenhavn K. VIKIN G-PAPPÁNN þekkja orðið flestir á Islandi hvað er. f>eir sem enn eru ekki búnir að reyna alls hans góðu kosti, þyrftu sem fyrst að gera það, og sannfærast um, að það óefað er sá langbezti og odýrasti utanhússpappi, sem enn þá hefir þekst. v Viking innifelur í sér alla þá kosti, sem útheimtast til þess, þar eð hann er tilbúinn úr verulega góðu efni og sérlega vel •asfalteraður*, sem gerir það að verkum, að hann verður bæði seigur mjög og haldgóður, enda hefir hann fengið verðlaun vegna gæða sinna. Víking mælir með sér; sá sem einu sinni hefir reynt hann, vill ekki sjá aðra pappategund utan á hús sín. Víking mun útrýma öllum öðrum utanhúspappategundum; hin sívax- andi sala er fullnæg sönnun fyrir því, t. d. árið 1903 seldust 2000 rúllur og árið 1904 3,800 rúllur. En þar sem mér hefir tekist að láta framleiða þennan fræga og góða pappa, er það mikil freisting fyrir aðra keppinauta að láta stæla hann með lakari eftirlt'kingum, sem kaupendur þ'urfa að vara sig á. VÍKING er að eins búinn til fyrir verzlunina GODTHAAB og VÍKING er að eins ekta, ef hver rúlla ber verzlunarnafnið GODTHAAB REYKJAVÍK. Reykjavík 9. des. 1904. Virðingarfylst Thor Jensen

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.