Ísafold - 08.04.1905, Qupperneq 4
72
Vefnaöarvörubúðin að Ingólfshvoli.
Nýjar. vandaðar, smekklegar og ódýrar vörur!
Stórkostlegt úrval :if allskonar vefnaðarvörum, þar á meðal úrval af tvistdiikum, sirtsum og
bómullardúkum, sem selst alveg ótrúlega ódýrt.
Hngsið ykkur, hversu ódýrt! t. d.:
Tvistttau frá
svuntutau úr
0,18 a.
bómull
al.
frá
Tvisttau 1 V2 al- br. frá 0,27. — Sirts
1 V4 al. br. frá 0,18.
0,10.
Kjóla- og
Flouell hvítt & mislitt frá 0,20 —- Medeum. — Twill. —- Léreft bl. og
óbl. írá 0,15. — Fóðurefni frá 0,18. — Lakaléreft, í lakið 1,04. — Bómull-
arstrigi. - Dregill, al. frá 0,18. — Lastingur 1 !/a al. br. frá 0,42. — Úrval af
hvítu gardinuefni frá 0,18. -— Urval af alullar kjóla- og svuntutauum frá 0,70.
— Enskt vaðmál frá 0,75, margar tegundir. — Muselin, hvítt og mislitt, frá 0,12.
— Allskonar prjónles, t. d. prjón. brjósthlífar frá 1,10, drengjapeysur frá
[,15: stórt úrval af prjónuðum herðasjölum, með íslenzku sniði og gerð,
auk annara tegunda frá 0,90. — Misl. og hv. rekkjuvoðir frá 1,25. — Enskar húfur
frá 0,40. — Stráhattar frá 0,50. — Lífstykki frá 1,00. — Axlabönd frá 0,35 —
Borðvaxdúkur 1 Vg al. br. frá 0,56. — Urval af tilbúnum dðmufatnaði;
treyjum, pilsum, kápum m. m. — Millipils frá 1,35. —- Skinnkragar. — Handklæði
frá 0,12. — Vasaklútar hv. og misl. frá 0,10. — Hálsklútar frá 0,30. — Regn-
hlífar frá 1,85. — Hvítir borðdúkar frá 1,00. — Allskonar tvinni og prjónagarn.—
Bómullar tvinni, rúll. 0,10. Silkitvinni 0,08. — Dömuhanzkar úr
bómull, ull, silki og skinni.
Regnkápur, nýtt snið, mjög ódýrar, fást pantaðar eftir máli
Urval af tilbúnum drengja- og telpufatnaði, kápum, svuntum. —
Allskonar leggingar, böud og broderingar á fatnaði. — Alt tilheyrandi
útsaumsvinnu, og úrval af áteiknuðum og ábyrjuðum hlutum. —
Silkitau í öllum litum, al. frá 0,35.
Fásénar og smekkiegar japanskar vörur, hentugar t.æki-
færisgjafii o. s frv.
Gjörið syo Yel að líta á Yörurnar. Afgreiðslan íljót og góð.
Allar vörurnar af nýjustu gerð, keyptar beint fró
verksmiðjum og stærstu verzlunarhúsum á Englandi og Þýzkalandi I stórum stíl, án milligöngumanna.
Þar af leiðandi er verðið svo lágt á þeim, að öll samkepni er útilokuð. Virðingarfylst
Th. Thorsteinsson.
’ boriat til vituud-
ar að einn af skip
stjórum Hin8 Bam
einaða gufuskipafélags á íalandsför-
um þees hefir haft til sýnia fyrir við-
8kiftamönnum mínum á Vestfjörðum
frumtaxta minn fyrir F æ r e y j a r,
sem hann hefir laumast að á miður
drengilegan hátt, og hefir hann látið í
veðri vaka, að taxti þessi sé sértaxti
fyrir Austfjörðu og Norðurland, lægri
en hinn vanalegi. Tilgangurinn getur
ekki verið annar en sá, að vekja við-
sjár og spilla fyrir samgöngum þeim,
er ég hef nýlega hafið við Suðurland
og Vestfirði sem keppinautur félags-
ins, með því að telja mönnumtrúum,
að eg láti viðskiftamenn mína þar
greiða hærra farmgjald en annarsstað-
ar á íslandi.
Eg neyðist því til opinberlega að
stimpla áðurtéð atferli sem ósæmilega
samkepui.
Kaupmannahöin, 24. marz 1905.
Thor E. Tulinius
(gufuskipafélagið Thore).
^uglýsingum í tímaritið Eimreið-
i n a er veitt viðtaka á Laugavegi
49, og þar gefnar allar upplýsingar.
Auglýsingar í næsta hefti verða að
sendast með Kong Trygve.
»ír Útbreiddasta tímarit á ís-
lenzku:
Kaupendur um 2000, 1 e s e n d-
n r líklega helmingi fleiri.
U mboð.
Undir8krifaður tekur að sér að kaupa
útleudar vörur og selja ísl. vörur gegn
mjög saungjörnum umboðslaunum.
G. Scli. Torsteinsson
cJC. cflnóarsens
Eventyr og Historier
Med Vilh. Petersens og Lorenz Frö-
lichs -Tegninger.
30 Hsefter á IO 0re.
Bókverzlun ísafoldarprsmiðju safDar
áskrifendum. 1. hefti til sýnis.
RiUtjóri Björn Jónsson.
ísafoldarprentsmiðja.
Lög-regluþjóns- og- nætur-
varðarsýslan
f Reykjavík verður laus 1. maf næst-
komandi. Sá sem skipaður verður
skal hafa á hendi daglögreglu á sumr-
um, en næturlögreglu á vetrum. Laun
in eru 400 kr. að sumrinu og 300 kr.
að vetrinum, alls 700 krónur.
Um8Óknir, stílaðar til bæjarstjórn-
arinnar, skulu sendar hingað á skrif-
stofuna fyrir 25. þ. m.
Bæjarfógetinn í Rvík 7. apríl 1905.
Halldór Daníelsson.
*2íore Jœóres JSiv
ved Nordahl Rolfsen, þýðingar
úr Njálu, Eglu o. fl. íslendingasögum,
um 500 bls., með mörgum prýðilegum
myndum, í skrautbandi, fæst í bók-
verzlun ísafoldarprsm.; verð 6 kr.
50 a.
Einkarhentug afmœlisgjöf.
Verzlunin
Liverpool
Rvík
kaupir ávalt háu verði velverkaðan
saltfísR og gotu.
Ágætt íslenzkt gulrófnafræ fæst á
Skólavörðustig 8.
Yilji menn vernda
heilbrigði sina
eiga menu daglega að neyta hins við-
urkenda og fyrirtaksgóða
ina-IJs- C lixirs.
Margar þúsundir manna hafa kom-
ist hjá þungum sjúkdómum með því
að ueyta hans.
A engu heimili, þar sem mönnum
þykir vænt um heilbrigði sína, ætti að
vanta Kína Lífs Elixír.
Með þvf að margir hafa reynt að
líkja eftir vöru minDÍ, eru allir kaup
endur beðnir, sjálfra þeirra vegna, að
biðja greinilega um Kína Lífs Elixír
Walderoats Petersens.
Að eins ekta með nafni
verksmiðjueigandans ogv>p'
í innsiglinu í grægu iakki.
Fae>,t hvHrvotuii á !2 kr. flaskan.
Ksr* Varið yður á eftirlíkiugum.
Bezt kaup
Skófatnaði
í
Aðalstræti 10.
Leikfólag Reykjavikur:
c/Ljalpm
verður leikin í Iðnaðarmannahúsinu
sunnud. 9. apríl kl. 8 e. h.
Styðjið islendzkan
iðnað.
Hér með gef eg undirritaður til
kynna, að eg kom frá Khöfn með
danskan stofugagnasmið, sem hefir
fengið silfurmedalíu fyrir sitt svein-
stykki og unnið þar að auki á þýzka-
Iandi um tíma, svo maðurinn er mjög
fær í siuni iðn; læt eg því nú búa til
alh konar húsgögn í borðstofur, betri-
stofur, og sknfstofur af öllum tegund-
um, máluðum og póleruðum, eftir því
sem beðið er um. Eíds kom eg með
tvær nýjar maskínur, fægimaskínu og
tappamaskínu, og í vor Iæt eg bygja
þurkhús fyrir timbur, og vonast eg
því eftir að geta lezst alla vinnu fljótt
og vel af hendi, alt til byðginga, bæði
hurðir og glugga og fl., og vel eg því
biðja alla, sem þurfa á þessum hlut-
um að halda, að athuga, að þeir fá
það hvergi betra og ódýrara en bjá
verksmiðju minni.
Hafnarfirði 11. marz 1905.
Virðingarfylst
Jóh. J. Reykdal.
Jórundarsag-a
hundagakongs fæst enn í bókverzlun
ísafoldarprentsm. Verðið er að eins
1 krónu
Svartur lambhrútur var mér
dreginn i hanst með minu marki: sýlt hiti
aft. h. sýlt v. Hrútinn á eg ekki. Réttur
eigandi geli sig fram og horgi áfallfnn
kostnað.
Hitarnesi b. janúar 1905.
Sigurbjörn Jónsson.