Ísafold - 06.05.1905, Blaðsíða 4

Ísafold - 06.05.1905, Blaðsíða 4
100 ALVA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í lieinii. Hið margþráða Consumchokolade frá Galle & Jessen fæst nú hjá Jcs Zimsen. Bezta blekiö nýkomið í bókverzlun ísafoldarprent- smiðju, Bkemmir ekki penna er áreið- anlega gragglaust. Sjóföt. Nú eru aftur komnar birgðir af hin- um ágætu annáluðu ajófötum. Gerið svo vel að skoða þau áður en þér kaupið annarstaðar. Margra ára reynsla hefir sannað að hvergi fást betri sjóföt. Virðingarfylst Jes Zirasen. Ágætt saltket til sölu í Hegn- ingarhúsinu. Appelsinur á 3 aur. stykkið hjé Jes Zimsen. Prédikanir Klaveness (Evangeliet forkyndt for Nutiden) hafa þótt einhverjar beztar prédikanir á útlenda tungu um þessar mundir, en þó eru nú nýlega komnarút prédikan- ir eftir annan norskan prest, J. Jansen: Plads for Jesus, er mörgum finst taka hinum fram, J>ær ættu allir prestar landsins og aðr- ir guðfræðingar að eignast. þær fást í bókverzlun Isafoldarprsm. og kosta bundnar 5,50 og í vandaðra bandi 6 kr. HANDSAPUR margar ódýrar teguudir t. d. Carbólsápa h v í t, Boraxsápa, 12 aura sápa vellyktandi. Hin landsfræga KinosóJsápa og hin margeftirspurðu 10 aur. Stykki. Stangasápa ódýr, GrrænsápaogKrystalsápa. Beztu meðmælin með sápunni er það almeuningslof, sem hún með margra ára reynslu hefir áunnið sér. Sérlega fallegt úrval af ilmvötnum er einnig á boðstólum. Virðingarfylst Jes Zimsen. Allskonar smíöatöl Og smærri járnvara er bezt og ódýruat í JSiverpool. Mótor í fiskiskip. A1 f a-m ó t o r a r eru nær eingöngu brúkaðir í fiskiskip og báta í Dan- mörku. Alfa- mótorar eru mest útbreiddir af öllum mótorum í Noregí. þeir hafa vaxandi útbreiðslu árlega bæði þar og í Svíþjóð og á þýzkalandi. Hafnarkapteinn í Kaupmaunahöfn og fiskiveiðaráðunautur Dan, kapteinn Drechsel, álítur þá bezta og hentugasta allra mótora til notkunar í fiskiskip og báta. Fiskiveiðaumsjónarmaður Norðmanna, hr. Johusen í Bodö, sem fekk styrk af ríkissjóði til að kynna sér notkun þeirra, brýnir sérstaklega fyrir Norð- mönnum, að brúka þá í fiskiskip sín. Fiskiveiðastjóri Norðmanna hefir Aifa-mótor í skipsbát rannsóknarskips ins .Mikael Sars«. í öllum veiðistöðum, sem bátfiski er stundað, verða mótorar eitt aðal- skilyrði til eflingar fiskiveiðunum. Verksmiðjan, sem er í Friðrikshöfn, er stærsta mótorverksmiðja á Norð- urlöndum og selur þá með 2 ára ábyrgð. Fjöldamörg vottorð frá skipstjórum og bátaformönnum eru til sýnis. Maður frá verksmiðjunni verður hér í sumar til að setja upp mótorana og gera við þá. þessir umboðsmenn eru á Suður- og Vesturlandi: Gísli Jónsson kauptn. Vestmanneyjum. Karl Proppé factor, Dýrafirði og þorsteinn þorsteinsson útgerðarm. og skipstj., Reykjavik. Aðalumboðsmaður fyrir Island ÆattR. Póréarson Reykjavík. Köbenhavns stolefabrik Vesterbrogade 107 C. Vór leyfum oss aö mæla með vorum orðlögðu stólnm úr eik og beykitró einkum viö trósmiöi og húsgagnasala. VerÖlisti með tnyudum sendur ókeypis ef um er beðið. Vindingarmaskínur þvottabalar og vatnsfötur hjá Jes Zimsen. Raímagns-vasalanipa sendi eg kostnaðarlaust þeim er senda mér 200 ísl. frímerki, heil og ósködd- uð og sern flestar tegundir. Eg kaupi og frímerki fyrir peninga, hefi alls konar glingur til sölu. M. Braband Jensen, Aarhus. Gummihælar erti þægilegir. Gummihæiar spara mikla peninga. Gummihælar af beztu tegund fást hjá Jes Zimsen. Uppboðsanglýsing. íbúðarhús tilheyrandi dánarbúi Finns heitins Vigfússonar standandi á verzl- unarlóð Eskifjarðar, verður selt við 3 uppboð miðvikudagana 28. júní, 12. og 26. júlí næstk. kl. 12 á hádegi. Tvö fyrstu uppboðin verða haldin hér á skrifstofunni, en hið þriðja á eign- inni. Söluskihnálar verða til staðar á upp boðunum. Skrifstofa Suður-Múlasýslu. Eskifirði, 22. marz 1905. A. V. Tuliuius. Tækifæriskaup á Rartmannsfatnaé i og cnsRum fíúfum er hjá Louise Zimsen, Hafnarstræti. Uppboðsauglýsing. Húseign dánarbús Olafs Asgeirsson- ar á Nes Ekru í Norðfirði verður seld við 3 uppboð föstudagana 2., 16. og 30. júní næstkomandi. Tvö fyrstu uppboðin verða haldin á skrifstofu sýslunnar á Eskifirði og byrja kl. 12 á hádegi, en síðasta uppboðið á eign- inni kl. 2 eftir hád. Söluskilmálar verða til staðar á uppboðunum. Skrifstofa Suður-Múlasýslu. Eskitirði, 22. marz 1905. A. V. Tulinius. Steinolíumaskínur eru nú sérlega ódýrar hjá Jes Zimsen. Fiskimenn Nokkrir duglegir fi8kimenn geta fengið atvinnu á Pat- reksfirði við róðra nú frá vertíðarlok- um. Menn segi til sín í afgreiðslu ísafoldar fyrir 10. þ. mán. Utsæðishafrar hjá Jes Zimsen. Hið bezta Chocolaðe er frá sjókólaðefabrikunni Sirius í Khöfn. það er hið drýgsta og næringarmesta og inniheldur mest Cacao af öllum sjókólaðetegunþom, sem hægt er að fá. Gott veíð á pípum hjá Jes Zimsen. Innilega þökkum við undirskrifaðar öllum þeim, er sýndu okkur hluttekn ingu við jarðarför okkar ástkæra son- ar og bróður, Geirs Stefánssonar Bach- manns. Sérstaklega viljum við þakka þeim hjónum, H. J. Bartels, konu hans og börnum fyrir alla þeirra aðstoð og umönnun i legu hans. Reykjavik 5. mai 1905. SusannaClausen, StefaníaStefánsdóttir. Yfirréttarmálaflutningsmaður Oddur Gíslason er daglega til viðtals kl. 10—12 og 4 — 6, Laufásveg 22 Öllum þeim, er heiðruðu útför minn- ar ástkæru dóttur, systur og tengda systur, Margrétar Ingiríðar Magnus- dóttur, með návist sinni, eða á annan hátt sýndu ekkur hluttekningu i sorg okkar, vottum við okkar innilegasta þakklæti. Ingiríður Jónsdóttir, Jón Magnússon, Ingibj. ísaksdóttir, Jóhannes Magnússon, Dóróthea Þórarínsdóttir. eru beðnir að vitja Isa- foldar í af- greiðslustofu blaðsins, Austurstræti 8, þegar þeir eru á ferð í bænum. Nautisk Almanak 1905 fæst 1 bókverzluti ísafoldarprentsmiðju. YERÐ 50 AUR, Ritstjóri B.jörn Jónsson. l8afoldarj)rentsmiðja. 400—500 hesta af mó kaupir Hegningarbúsið. Menn semji við ráðs- manninn. Bsniavagn til sölu á Grettisgötu 27. PENINGABUDDUR og YESKI fjölbreytt úrval hjá Jes Zimsen- Atvinna. Við verzlun á Vest- fjörðum geta nokkrir duglegir karl- menn fengið atvinnu við fiskverkun og sjóróðra. Sömuleiðis getur kven- fólk fengið atvinnu við fiskverkun. Mig er að hitta i Báruhúsinu hvern virkan dag til 12. þ. m. kl. 9—ii f. m. og kl. 2—5 e. m. p. t. Reykjavik 5. maí 1905. Torfi J. Tómasson. Allskonar heflar úr tré og járni eru nú nýkomnir til Jes Zimsen. Bíoot o| malað H hlandað með java-kaffi, fæst Liverpool. 1 Jarðyrkjendur! Tilbúinn áburður og útsæðiskartöflur fæst hjá Jes Zimsen. Öllum þeim, er heiðruðu útför okkar ástkæru móður og tengdamóður Þor- gerðar Gunnlaugsdóttur Clausen með ná- vist sinni, eða á annan hátt, vottum við okkar innilegasta þakklæti. Reykjavik 5. maí 1905. Wilhelmine Bartels H. J. Bartels Susanna Clausen. VAÍÍKEE OFNSVERTA a mm er sú bezta í heirni. ■■ fæst hjá JES ZIMSEN.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.