Ísafold - 03.06.1905, Page 3

Ísafold - 03.06.1905, Page 3
127 vera þangað til. Við fáum gott kaup hérna meðan alt er með gamla laginu. En þegar gullkongarnir fara að hafa alt eftir sínu höfði, þá sjáum við, hvernig þeir gjalda verkamönnunum. — Og úr því að svo er, að þú vilt berjast við mig, þá er hann Dennis 0' Rooke ekki sá, sem færist undan einni bröndóttri. þ>ið eruð við vitlausa heygarðshornið, kvað hann; þið hafið vilst á leiðinni, skal eg segja ykkur. En hér er ná- ungi, sem hefir ekki gert það. Lítið á mig, þið, sem kallið ykkur lra, — guð hjálpi mér —, en eruð þó að ber- jast við vini ykkar. Já, gláptu bara framan í mig, kartöfluætan þín græn- jaxlaða og skolavatnslitaða. En hér er hann Dennis O’Rooke, sem korninn er líka frá eynni grænu [Irlandi]. — Hann var í æstu skapi, líklega af ensku brennivíni, en líka að því, að heyra ómengaða írsku af munni manna, sem hann hafði aldrei séð, og barði sér hart á brjóst. — Hér megið þér líta mann, er lög- reglan ekkjunnar [Viktoríu drotningar] hefir rifið kofann ofan af, er hann hafði unnið tugum ára saman baki brotnu fyrir lávarð, sem hafði aldrei hirt hót um það, hvort leiguliðar hans dæju úr sulti eða ekki. Eg þori að veðja um það, að hver heiðvirður íri á að min8ta kosti einhvern þann í ætt sinni, sem lögreglan hefir skotið fyrir það eitt, að hanu flæmdist ekki góðmótlega frá heimkyuni sínu. Hver heiðvirður íri hatar ríkið — fari það fj...... til — en ann ættjörð sinni. Þeir sem héðan í frá panta Orgelharmoníum hjá mér frá hinni ágætu og alþektu orgeiverksmiðju K. A. Andersson í Stokkhólmi og borga þau við mót töku, fá í kaupbæti, miðað vió verð hljóðfæranna, ágætar nótnabæk- u r fyrir m i n s t 3 kr. 50 aur, alt að 10 kr. með bókhlöðuverði; þar á með- al Præludier, Marscher og M e 1 o d i e r. Munið, að þessi Orgel-Harm. voru h i n e i n u, er hlutu verðlauna- pening úr gulli ogmestalofs- orðá sýningunni í Stokk- hólmi 189 7, að engan eyri þarf að borga fyrir fram og a ð engum reikningum er haldið leyndum. Áreiðanlegir kaupendur hér í bæn- um geta einnig fengið gjaldfrest um lengri túna, án verðhækk- unar og án nokkurra vaxta. Skrifið því til mín eða talið við mig, áður en þér festið kaup annarstaðar, og þér munuð samfærast um, aðbetri Og ódýrari Orgel-Harm. fáið þér eigi annarstaðar. Verðlistar sendir ókeyp- is til þeirra, er þess óska. Beykjavík 2. janúar 1905. Jón Pálsson organisti við Prikirkjuna i Reykjavik Eg nndirritaður á Orgel-Harmonium frá orgelverksmiðju K. Andersons i Stockholm og er það nú nærri tólf úra gamalt. Er mér það sönn ánægja að votta að hljóðfæri þetta hefir reynst mætavel, þrátt fyrir afar- mikla hrúaun og oft slæma meðferð. Hljóð- in i þvi eru enn fögur og viðfeldin, og furðu hrein og góð enn þá. Það hefir reynst svo sterkt og vandað, að eg hygg fá orgel hefðu þolað annað eins og það er lagt hefir verið á þetta. Með góðri sam- vizku get eg því mælt fram með orgelnm frá þeesari verksmiðju fyrir þá ágætu reynd, sem eg hef á þessu orgeli mínu. Rvik 12/4 1905. Fr. Friðriksson (prestur). Reikningur yfir tekjur og gjöld Landsbankans árið 1904. Tekjur. Kr. a. Kr. a. 1. í sjóði 1. janúar 1904................ 100,537 79 2. Borgað af lánum: a. Fasteignaveðslán.............. 227,395 28 b. Sjálfskuldarábyrgðarlán....... 726,281 63 c. Handveðslán.................... 77,841 53 d. Lán gegn ábyrgð sveita- og bæjarfólaga o. fl............... 10,972 88 e. Reikningslán.................. 127,088 37 f. Akkreditivlán................. 243,300 00 ------------ 1,412,879 69 3. Víxlar innleystir........ ......... ........ 2,973,854 81 4. Ávísanir innleystar......................... 264,860 88 5. Vextir ittnborgaðir: a. af lánum....................... 102,324 14 (Þar af áfallið fyrir lok reikningstímabilsins... 55,319 50 og fyrirfram greiddir vextir fyrir síðari reik- ningstímabil......... 47,004 64 Kr. 102,324 14) b. af bankavaxtabrófum 35,809 46 c. af evlendum verðbréfum 16,551 00 d. af skuldabréfum Reykjavíkur- kaupstaðar 72 00 e. Ofreiknaðir vextir af sparisjóðs- innst. f. á 36 13 ------------- 154,792 73 6. Diskonto.................................... 38,924 72 7. Tekjur í reikningi Landmandsbankans í Kaup- mannahöfn............................... 1,749,237 02 8. Tekjttr í reikningi útbúsins á Akureyri. 65,111 75 9. Tekjur í reikningi útbúsins á ísafirði. 444,767 18 10. Innheimt fó fyrir aðra.................. 135,981 38 11. Seld verðbróf............................ 479,000 00 12. Innlög í hlaupareikning . . 2,727,681 24 að viðbættum vöxtum 1904. .. 10,429 28 ----------- 2,738,110 52 13. Innlög í sparisjóð............ 1,897,287 26 að viðbættum vöxtum 1904.... 60,693 59 ------------ 1,957,980 85 14. Frá veðdeild bankans........ .............. 294,320 70 15. Meðtekið fiá landssjóði í n/junt seðlum---- 160,000 00 16. Seldar fasteignir bankans......... ... ... 2,624 50 17. Tekjur af fasteignum........................... 1,185 22 18. Tekjur varasjóðs (vextir). ................... 12,320 17 19. Ýmsar tekjur .................................. 25,629 14 20. Ýmsir debitorar................................ 10,629 63 21. Ýmsir kreditorar........................... 2,209 52 22. Til jafnaðar móti tekjulið 19. b................ 2,047 75 Kr. 13,027,005 95 Gjöld. Kr. a. Kr 1. Veitt lán: a. Fasteignaveðsláti........... 139,450 00 b. Sjálfskuldarábyrgðarlán...... 867,459 80 c. Handveðslán.................. 53,662 25 d. Lán gegtt ábyrgð sveita- og bæjarfólaga o. fl.............. 17,830 00 e. Reikningsláu.............. 198,382 69 f. Akreditivlán................ 244,300 00 ----------- 1,521,084 74 2. Víxlar keyptir... .................. ... . 3,009,174 64 3. Ávísanir keyptar............. .......... 273,800 66 4. Gjöld í reikningi Landmandsbankans í Khöfn. 2,069,503 25 5. Gjöld í reikningi útbúsins á Akureyri.... 142,591 13 6. Gjöld í reiknitigi útbúsins á ísafirði_______ 470,013 48 7. Útborgað fó innheimt fyrir aðra............ 135,214 54 8. Keypt verðbréf.... ...... ................. 360,600 00 9. Útborgað hlaupareikningsfó................. 2,539,465 13 10. Útborgað sparisjóðsfó..................... 1,678,211 98 11. Gjöld fyrir veðdeild bankans................ 134,940 00 12. Skilað landssjóði í ónýttum seðlum........ 160,000 00 13. Útborgaðir vextir: a. af seðlaskuld bankans til lands- sjóðs ... .. ............ 7,500 00 b. af varasjóði bankans.... .... 12,320 17 c. af hlaupareikningsfó....... 10,429 28 d. af sparisjóðsfó .... ... ...60,693 59 e. af keyptum verðbréfum........ 4,354 41 f. til Landmandsbankans Khöfn 32,476 33 g. endurgreiddir vextir af lánum. 409 20 ------------- 128,182 98 14. Kostnaður við bankahaldið: a. Lttun og ábyrgðarfé........... 24,391 07 b. Eldiviður, ljós og ræsting... 1,179 97 c. Kostn. við breyting og viðhald bankahússins................... 3,729 55 d. Prentunar- og auglýsingakostn. 919 89 e. Burðargjald og ávísanakostn 1,140 42 f. Bækur og ritföng................ 1,547 71 g. Opinber gjöld................... 391 70 h. Ýmisl. útgjöld.............. 2,635 48 —------------- 35,935 79 15. Kostnaður við fasteignir bankans............... 1,245 00 16. Ýms gjöld........................................ 813 72 17. Ýmsir debitorar............................ 40,540 83 18. Ýmsir kreditorar.......................... 31,155 56 19. Gjöld varasjóðs: a. Tap á lánum og víxlum........... 1,290 00 b. Verðlækkun á erlend. verðbrófum 2,047 75 ------------- 3,337 75 20. í sjóði 31. desbr. 1904.................. 237,194 77 Kr. 13,027,005 95 Etnahagsreikiimgui* veðdeildar Landsbankans 31. deseinber 1904. Eignir. Kr. a. Kr. a. 1. Skuldabréf fyrir lánum.................... 1,877,497 73 2. Ógreiddir vextir og varasjóðs- og stjórnar- kostnaðartillag til ársloka 1904: a. fallið í gjalddaga.......... 1,065 33 b. ekki fallið í gjalddaga..... 23,261 89 ----------- 24,327 22 3. Inneign hjá bankanum 31. desbr. 1904..... 283,192 90 Kr. 2,185,017 85 Skuldir. Kr. a. Kr. a. 1. Bankavaxtabróf gefin út og ekki innleyst... 2,100,400 00 2. Ógoldnir vextir af bankavaxtabrófum: a. falluir í gjalddaga......... 2,900 25 b. ekki fallnir í gjalddaga... 47,256 75 ------------ 50,157 00 3. Mismunur, sem er eign varasjóðs......... 34,460 85 Kr. 2,185,017 85 Efnaliag’sreikningur útbús Landsbanka íslands á Akureyri 31. desember 1904. Eignir. Kr. Kr. 1. Skuldabróf fyrir lánum: a. Fasteignalánsskuldabróf...... 43,645 00 b. Sjálfskuldarábyrgðarláns- skuldabréf................... 139,275 00 c. Handveðslánsskuldabréf........ 3,650 00 d. Skuldabróf fyrir lánum gegn ábyrgð sveita- og bæjarfól. o. fl. 7,030 00 e. Skuldabréf fyrir reikningslán. 30,584 23 224,184 23 2. Víxlar innleystir............................ 118,239 00 7,700 00 173 25 5. Peningar í sjóði................................ 26,912 61 Kr. 377,209 09 3. Bankavaxtabróf............................ 4. Óinnheimtir vextir tilh. reikningstímabilinu Skuldir. 1. Skuld við Landsbankann.................. 2. Skuld við Landmandsbankann í Kaupmanna- höfn..................................... 3. Innstæðufó í sparisjóði................. 4. Innstæðufó í hlaupareikningi............ 5. Fyrirfram greiddir vextir............... 6. Hreinar tekjur útbúsins, sem enn ekki eru færðar bankanum til góða................. 7. Til jafnaðar móti eignalið 4............ Kr. a. 258,953 01 40,348 37 44,200 59 18,686 33 5,742 15 9,105 39 173 25 Kr. 377,209 09

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.