Ísafold - 09.08.1905, Side 4
204
ÍSAFOLD
ALFA LAVAL er langbezta og algengasta sldlvinda í heimi.
Frá Hæni.
Óðinn fór með her á hendur Vön-
um, en þeir urðu vel við ok vörðu
land sitt — ok höfðu ýmsir sigr; her-
juðu hvárir á land annarra ok gerðu
skaða. En er þat leíddist hvárum-
tveggjum, lögðu þeir milli eín sættar-
stefnu ok gerðu frið ok seldust gíslar.
Fengu Vanir sína ena ágæztu menn,
Njörð enn auðga ok son hans Frey,
en Æsir þar í móti þann, er H æ n i r
hét, ok kölluðu hann allvel t i 1 h ö f ð-
ingja fallinn. Hann var mikill
maður ok enn v æ n s t i. Með hon-
um sendu Æeir þann, er Mímir
hét, hann var enn vitrasti maðr. En
er Hænir kom í Vanaheim, þá var
hann þegar höfðingi gerr; Mímir kendi
honum ráð öll. En er Hænir var
Btaddur á þingum eða stefnum, svá at
Mímir var eigi nær, ok kæmi nökkur
vandamál fyrir hann, þá svaraði hann
æ enu sama: ráði aðrir, sagði hann.
f>á grunaði Vani, að Æsir mundi hafa
ialsat þá í mannaskiftinu.
Snobbi Stublubon.
Hreppstjóralaunum
vilja nokkrir þm. (St. St. kennari
o. fl.) fá breytt á þá leið, að þau séu
1 kr. á hvern búanda á 5 hdr. í jörðu
eða þar yfir, og enn fremur á hvern
hreppsbúa, er tíundar l/2 lausafjár-
hundrað minst. Engin hreppstjóralaun
séu þó minni en 50 kr. Enn fremur
haldi hreppstjóri óskiftum uppboðs-
launum þeim, er fara ekki fram úr 16
kr. það sem þar er umfram rennur
í landssjóð.
Hollenzkt herskip
kom hér í fyrra dag, bryndreki, sem
heitir Piet Hein, með 250 manna, þar
af 10 liðsforingjar og 10 liðsforingjaefni.
Það ætlar aftur um helgina næstu, beint
til Hollands, Það kom hingað frá D/flinni
á Irlandi. Nokkrir yfirmennirnir riðu
til Þingvalla.
Þýzka herskipið,
sem hér kom um daginn, fór aftur í
gær beint til Spánar. Það heitir Stein.
GÓLFKLÚTAR, kar-
klútar, gólfmottur,
þvottabríkur, burst-
ar og sápur, glugga-
skinn og þvottaklemmur,
m. m. er bezt og ódýrast í
Sápuverzlumnni
Austurstræti 6, Reykjavík.
Tapast hefir frá Elliðavatni snemma i
þe8sum mánuði brúnn foli 6 vetra,
mark blaðstýít framan hægra, vakur
vetrar-affextur, illa gert J. M. hægra meg-
in á lendina, aljárnaður með stig í hófnum.
Sá sem kynni að hitta hest þennan, er vin-
samlega beðinn að koma honum til Jóns
Magnússonar á Elliðavatni mót borgun.
Til sölu
góðri lóð.
má við
nýtt og vel vandað ein-
lyft íbúðarhús nál. mið-
bænum með stórri og
Skilmálar sérl. góðir. Semja
Steingr. Guðmundsson, snikkara
Bergstaðastr. 9.
Kópíublek
er bezt í bókverzlun ísaf.prsm.
Verðmiðar
alls konar, til að líma, hengja eða
næla á vörur, nýkomin í bókverzlun
ísaf.prsm.
VAMPAR, greiöur, hár-
spennur og nálar er
ódýrast í
Sápuverzlunin
i Austurstræti 6, Reykjavik.
Kýr, sem á að bera um miðjan desem-
ber næstkomandi, er til sölu. Semja má við
fangavörð Sigurð Jónsson.
T\qti er bezto, og ódýra8ta liftryggingafélagið
JL/U.11 (sjá auglýstan swmanburð.) Enginn ætti
■i n—„■!— hö draga að liftryggja sig. Aðalum-
boðsmaður tyrir Suðurland: D. 0stlund,
Chocolade-fabriken
Elvirasmiride.
KONUNGL. HIRÐ-VERKSMIÐJA.
ll
mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu
eru búnar til úr
Jinasta tJlafiaó, SyRri og c£anilfe.
Ennfremur Kakaópúlve af beztu tegund. Ágætir vitnis-
burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum.
&
ft. p.
fyvir
yAv
Yxsesta
verð etiv r*-
'StXCí« alfefe.
0t,eo<i»*-v5rar
fieyijaíik *****..
'■'O/
rfp
'*ó,
«4
b.
Wolverine bátamótorar
liafa alstaðar reynst bezt.
Hér á landi hafa þeir verið brúkaðir í 4 ár og reynst vel. Eátar með
Wolverine mótor fór á 23 stundum frá Ouundarfirði til Reykjavíkur. —
Umboðsmaður fyrir Island
P. J- TORFASON
FLATEYBI.
Fyrirlestrar 0. P. Monrads.
Tvo fyrirlestra af 4 er hann búinn
með. Þeir voru fásóttir. Hugurinn
almennings er allur annarstaðar um
þessar mundir. En mikill rómur var
að þeim gerður, sem maklegt var.
Þessir tveir fyrirlestrar, sem eftir eru,
er annar um den nörröne Selvstændig-
hed under Forfaldet (á morgun), og
hinn um den norrone Selvstændighed
under Reisningen.
Með s/s Ceres (da Cunha) komu í fyrra
dag frá Khöfn þeir cand. jnris Ari Jónsson,
Gnðjón Guðmundsson búnaðarfélagsráðn-
nautur, frú L. Finnbogason með 2 dætrum
sínum, Pétur A. Olafsson verzlunarstjóri
frá Patreksfirði, cand. theol. Sigurbj. Astv.
Gislason og hans frú, Finnnr Olafsson
kaupfélagaerindreki (frá Engl.). Enn frem-
nr nál. 40 skemtiferðamenn, flestir enskir
Monrad prestur
flytur fyrirlestur í Báruhúsinu anuað
kvöld, fimtud., kl. 9, um den Norröne
Selvstcendighed under Forfaldet. Að.
göngumiðar á 1 kr. fást í afgreiðslu
ísaf. og við innganginn.
Skipstjórar.
2 eða 3 duglegir skipstjórar, sem
hafa góð meðmæli, eða ung dugleg
skipstjóraefni geta ferigið atvinnu næsta
ár á góðum skipum, ef um semur.
Skrifleg umsókn með meðmælum af-
hendist á skrifstofu þessa blaðs fyrir
15. september næstkomandi.
Aarhus
raælir með sínum viðurkendu Choco-
ladetegundum, sérstaklega
Aarhus Vanille Chocolade
Garanti Chocolade
National Chocolade
Fin Vanille Choelade
og sömuleiðis me? Cacaodufti, sem vér
ábyrgjumst að sé hreint.
Hið bezta Chocolaðe er frá
sjókólaðefabrikunni Sirius í Khöfn.
jpað er hið drýgsta og næringarroesta
og inniheldur mest Cacao af öllum
sójkólaðetegundum, sem hægt er að fá.
Munntóbak — Rjól —
Reyktóbak og Vindlar
frá undirrituðum fæst í flestum
verzlunum.
C. W. Obel, Aaiborg.
stærsta tó^aksverksmiðja i Evrópu.
Umboðsmaður fyrir ísland:
Chr. Fr, Nielsen. Reykjavík,
sem einnig hefir umboðssölu
á flestum öðrum vörutegundum
frá beztu verksmiðjum og verzl-
unarhúsum erlendis.
Hús til sölu innarlega við Fram-
nesveg. Semja má við Olaf Pétursson,
Vesturgötu 52.
Kladdar,
góðir og ódýrir, nýkomnir í bókverzl-
un ísafoldarprentsm.
Lifaiii líiiir
verða sýndar í Iðnaðarmannahúsinu i
kvöld og næstu daga kl. 8^/^—10, meðal
annars: úr stríðinu milli Japana og
Rússa, Kósakkar á harða spretti sýna
reiðlist sína, hersveitir á terð, orustur,
björgunarbátur að fara á flot, — 300
fílar •— 150 spiagosar o. fl. o. m. fl.
Inngangur: betri sæti 1,00 alm. 0,50
börn » 0,50 » 0,25.
Storjohann prestur
prédikar í kvöld, mvd., í dómkirkjunni
kl. 81/r Kand. S. Á. Gíslason túlkar
og talar á eftír.
Á föstudagskvöldið kl. ö1/^ talar pastor
Storjohann á sama stað um 7 ára
starf sitt að heimatrúboði í Kristjaníu
og S. Á. Gíslasou segir ágrip af ferða-
sögu sinui.
Ritstjóri B.jörn Jónsson.
Isafoldarprentsmiðja.
Jarpur hestur tapaðist seint í júlí-
mánuði frá Þingvöllum, aljárnaður, lítill,
vorafrakaður, mark: sýlt hægra, standfjöð-
ur aftan. Sá sem kynni að hitta hest
þennan, er beðinn að koma honum til Gunn-
ars Gunnarssonar kanpmanns i Reykjavik.
Dökkrauður liestur mark: tvistýft
fr. v., strik klipt á vinstri lend, tapaðist úr
Reykjavik 23 júlí. B'innandi er beðinn að
koma bestinum til B. Valdasonar, Bræðra-
borgarstig 29.
Hálmur og uppkveikja
með góðu verði í
verzl. B. H. Bjarnason.
. .llALAÐ krytld, Vanille,
kökudnft, búðingaduft, soy a,
kovilör o. fl ódýrast í
Sápuverzluninni
Austurstræti 6, Reykjavík.
Húsnæði. 3—4 herbergi, eldhús og
geymsla óskast til leigu á góðnm stað í
bænum frá 1. oktbr.
Richard Torfason, Hverfisgötu 6.
Rauðstjörnótt tryssa 5 vetra tapað-
ist að norðan 3. júlí mark: gat hægra,
heilrifað vinstra gamaljárnuð faxmikil en
taglklipt. Hryssan var handsömuð á suð-
urleið í Kúlnseli en slapp þaðan aftur.
Hver sem yrði nefndrar hryssu var, er
vinsamlega beðinn að koma henni til min
eða gera mér viðvart hið bráðasta.
Reykjavík 7. ágúst 1905.
Hans Hannesson (póstur).