Ísafold


Ísafold - 23.08.1905, Qupperneq 4

Ísafold - 23.08.1905, Qupperneq 4
224 ÍSAFOLD §4$"* ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Landsmenn rnótmæla. Með undirskrift 341 kjósenda af 450 alls á kjörskrá í Húnavatnss/slu undir mótmælin gegn ur.dirskrift forsætisráð- gjafans og ritsímafarganinu kom hraS- boði þaSan hingaS til þingsins á sunnu- dagskveldiS — alveg eins orSuS mótmæli og samþykt voru á bændafundinum í Rvík 1. þ. m. Það var Jónas bóudi Bjarnar- son í Sólheimum. Þeim hafSi verið safuaS þar á 2—3 dögum um alla sýsluna, í sumum hreppunum á tæpum sólarhring. Þetta er yfirlit yfir undirskriftirnar í hverjum hreppi í allri s/slunni, í fyrra töludálki; kjósendatalan er í hinum síSari: 1. 1 Vindælishreppi 52 af 69 2. - Engihlíðarhreppi 29 — 32 3. - Bólstaðahlíðarhreppi 35 — 43 4. - Svínavatnshreppi 28 — 29 5. - Torfalækjarhreppi 14 — 30 6. - Sveinstaðahreppi 19 — 26 7. - Áshreppi 24 — 29 8. - Þorkelshólshreppi 18 — 32 9. - Þverárhreppi 39 — 41 10. - Kirkjuhvammshreppi 28 — 50 11. - Ytri-Torfastaðahreppi 18 — 23 12. - Fremri-Torfastaðahreppi 23 — 29 13. - Staðarhreppi 12 — 17 Alls 341 af 450 Sumir hrepparnir mega heita gjör- sópaSir. Til dæmis aS taka má nefna, aS af 3, sem á undirskriftarblaðið vant- ar í Vindhælishreppi, sk/rir oddviti frá, að einn só veikur, annar örvasa gamal- menni og hinn þriðji lausamaður í kaupa- vinnu utan syslu. Líkt er eSa var víSar. EitthvaS 14 bæir gengu undan í ein- um hreppi, Kirkjuhvamms, sem ekki var tími til að koma á meS undir- skriftarskjal, og segir nú kunnugur maður, að fyrir það muni 15—18 atkv. Lausamenn margir ekki heima, og /msir gengu undan fyrir þaS, að ekki var fariS til þeirra meS skjaliS, vegna þess, að hlutaðeigendur vissu eigi, að þeir stæði á kjörskrá. í alls einum hreppi, Þorkelshóls, #krif- uðu menu að eins undir mótmælin gegn ritsímafarganinu. fín alstaðar undir áskorun til þing- manna um að leggja niSur þingmensku tafarlaust, ef þéir fylgdu ekki fram vilja kjósenda í þessum málum. Alls 1 kjósandi (bóndi) hafði ritað undir með þeirri athugasemd, að hann væri ekki móti undirskrift forsætisráðgj., og 2 (bóndi og embm.), að þeir væru (að eins?) móti ritsímasamuingnum. Fá- einir (6 alls) höfðu tekið fram, að þeir legðu sórstaklega áherzlu á ritsímamálið, og enn fáeinir (5—6) tjáðu sig vilja að eins hafa því írestað. — — Sjálfsagt segir ráðgjafinn eins fyrir þetta Húnavatnss/slu vera nær a 11 a með sér. Og ekki er hætt viS öSru en að þeir Hermann og konungkjörna »sann- söglin« skrifi undir það með honum. Nýtt stórhneyksli gerði ráðgjafaliðiS af sér í gær, meiri hlutinn ín. d.: hafnaði í einu hlj. hinni hógværu þingsáiyktunartillögu minni hlutans, hinna óháðu þingmanna þar, í undirskriftarmálinu, og samþ. 1 þess stað rökstudda dagskrá með neyðarlegastayfir- klóri yfir það afgiapaverk ráðgjafans, er hann tók við skipun í embættið með undirskrift ráðgjafaforsetans danska og á hans ábyrgð. S/s Tryggvi kongur (Em. Nielsen) lagði á staft héðan i gær áleiðis til út- landa með fullfermi af vörum og um 20 farþega. Þar á meðal voru frk. Thit Jen- sen (skáldlíonan danska), . 0. P. Monrad prestur hinn norski, prófessor Finnur Jóns- son og sonur hans (Jón), cand. mag. Bogi Th. Mehted, frú Kiær, 2 frk. Licht frá Khöfn, frk. Hemmert, stúdentarnir Grísli Sveinsson, Gnðm. Olafsson, Gunnar Egils- son, Oiafuí I.árusson, Sveinn Björnsson, í>orgrimur Kristjánsson, Þorsteinn Þorsteins- son og Þórarinn Kristjánsson. Ennfremur verzlunarmenn Finnur Olafsson (frá Leith) og Sigurður Guðmundsson (afgrm. Thore- skipa), Davíð Olafsson hakari, og nokkuð af fólki til Vestmanneyja. Skipafregn. Hingað kom 21. þ. m. s/s Marie (531, Chr. Mensen) frá Halmstad með timhurfarm til Sveins Sigfússonar o. fl. S. d. seglskip Tiber (192, Otto Idland) frá Dysart með kolafarm til Bj. Guðmunds- son. Hin eftirepurðu Vagnhjól nýkomin í verzlunina LÍverpooL W'olverine bátamótorar hafa aístaðar reynst bezt. Hér á landi hafa þeir verið brúkaðir í 4 ár og reynst vel. Bátar með Wolverine mótor fór á 23 stundum frá Önundarfirði til Reykjavíkur. — Umboðsmaður fyrir ísland P. J- TORFASON FLATEYRI. S s 2 so pS •C8 cð P, s 2 u 03 S © X Cl5 S 03 <© 2 Ainplar '«L v- .er *S‘ u 03 s 2 ti tt © k H- P* buus Reykjavík. Nýkomið: mikið úrval af Ijómandi fallegum og ódýrum (D. S> 5 w 9 Lömpum. \ <o. & Ö Cd p ® p s s 9 » 3 T) 1 I H ^ SB pf . r ® P | < -í % n Trælast og Mursten. Bedste kvaliteter i alleslags tömmer, planker, battens, hövlede og uhövlede borð samt snedkernmteriale og mursten sælges billigst og leveres i alle havne fra Anton H. Mysen, — Mysen, Norge. Prisopgaver tilstilles paa forlangende Fragten besörges sluttet til laveste satser. Betalingen erlægges i nærmeste bankaf- deling mod varerties connossement. af alls konar lömpum, luktum og ömpl- um mjög ódýrum er nú í verzl. Liver- pool. Dilkum úr Kjósinni verður slátrað í dag við verzl. Jóns Þórðarsonar, verð: 0,32 pd. í heilum kroppum, 0,33—0,36 pd. í smærri sölu, vigta (kjötið) o: 20-—25 PL_______________________ Stýrimaður Og 2 hásetar óskast til útlanda. Gefi sig fram við Brydes verzlun sem allra fyrst. ÓLFKLÚTAR, kar- klútar, gólfmottur, þvottabríkur, burst- ar og sápur, glugga- skinn og þvottakiemmur, m. m. er bezt og ódýrast í Sápuyerzluninni Austurstræti 6, Reykjavlk. Tækifæriskaup. Eftir beiðni verksmiðjunnar verða nokkrir ekta gyltir konsolspeglar, hillur, borð með marmaraplötu og plyssi m. m. selt með 25”/» afslætti. Einkar hentugar brúðargjafir. Notið tækifærið! Vefnaðarvörubúðln í Ingólfshvoli Hafnarstrætl 14. Fi8kiveiðaritid Ægir œtti hver maður að kaupa sem hefír áhuga á fiskiveiðamálum, hann fæst 1 bókverzlunnm og hjá bókb. Guðm. Gama- lielssyni i Reykjavik. I tilefni af ritsima- sanuiingnum og nndir- skriftarmáiinu þ u r f a margir að þvo hendur síiiar. Bezta handsápan er Cocossápa frá Sápuverk- inu, Reykjavík. Uppboð. Föstudag 25. þ. m. læt eg selja á uppboði talsvert af stoýugögnum, inn- anstoklcsmunum, bókum o. fl. Meðal annars verður selt ágætt forte- píanó, buffet, borðstofuborð og stólar, stórt Bkrifborð með skápum o. fl. Uppboðið fer fram hjá húsi mínu við Stýrimannastíg og hefst kl. 11 ár- degis. Louise Finnbogason. af lömpum, luktum og lampaglösum nýkomið í verzlun Jóns Þórðarsonar Þingholtsstræti 1. tS" Berið saman verð og gæði. Málaravörur aðeins primavörur, eru áreiðanlega lang- ódýrastar í verzl. undirritaðs, t. d. má geta þessr að chem. hreinsuð blý- og zinkkvíta í dósum kostar annarst. 0,36 en aðeins 0,33 hjá undirrituðum og bezta teg. fernisolíu pt. 5 aur. ódýrari. B. H. Bjarnason. T)qti er besta °í? Ódýraata Uftryggingafélagið l'UU (fl.já auglýstan samanbnrð.) Enginn ætti 5= ao dra^a að liftryggja sig. Aðalum- boðsmaðnr fynr Snðnrland: D. 0stlnnd. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja. ©---------------------:—© Munntóbak — Rjol — Reyktóbak og Vindlar frá undirrituðum fæst í flestum verzlunum. C. W. Obel, Aalborg. stærsta tóbaksverksmiðja i Evrópu. Umboðsmaður fyrir Island: Chr. Fr. Nielsen. Reykjavík, I sem einnig hefir umboðssölu á flestum öðrum vörutegundum frá beztu verksmiðjum og verzl- unarhúsum erlendis. WHISKY Wm. FORD & SONS stofnsett 1815. Einkaumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar: ________F. Hjorth & Co. Trésmiðir! 2 duglegir trésmiðir geta fengið fasta atvinnu við verksmiðjuna í Hafnarfirði nú þegar. Jóh. Reykdal. fíT" Kitsons- GLÓÐARNETA-BRENNARARNIR, eru heimsins beztu og fullkomnustu brennarar, spara olíueyðsluna um 3/4 hluta ámóta við venjul. brennara og gefa einstaklega bjarta og góða birtu. Fást aðeins í verzl B. H. Bjarnason. Peningabudda tapaðist siðastl. sudhu- dag í Bankastræti. Finnandi er beðinn að skila henni í afgreiðslu ísafoldar gegn fundarlaunnm. íbúð mót sólu, 3 tiertergi og eldhós eða 2 herbergi og stólknakami rs, óskast til leigu nn þegar. Skrifleg tilboð sendist J. All-Hansen, Bókhlöðnstíg 2. Tapast heflr ór Reykjavik 19. þ. m. rauðstjörnóttur hestur, mark að likindum: blaðstýft a. v. og fjöður a. b.; fremnr mag- nr og ef til vill litið haltnr á framfæt.i. Finnandi gefi sig fram við S. bónda Arn- bjarnarson á Selfossi í Flóa eða í afgreiðslu Isafoldar. 3 herbersi og eldhús á 3. lofti i Þingholtsstræti 23 til leigu frá 1. okt. — Agæt ótsjón. — Vatnsveita. Ágæt sauðskinn fást í verzl. Ámunda Amaso7tar_Laugaveg_2L____________ Chocolade-íabriken Elvirasminde. Aarhus raælir með sínum viðurkendu Choco- ladeteguudum, sérstaklega Aarhus Vanille Chocolade Garanti Chocolade National Chocolade Fin Vanille Choclade og sömuleiðis með Cacaodufti, sem vér ábyrgjumst að sé hreint. Steinolía »Royal Daylight« bæði í pottatali og '/r tn. er einkar-ódýr í verzí. B. H. Bjarnason. I»aö skal sýnt og sannaö öllum sem eitthvað kaupa að lampar og alt þeim tilheyrandi eru í ár eins og að undanförnu, vandaðir og langódýrastir í verzl. B. H. Bjarnason. t

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.