Ísafold - 02.12.1905, Blaðsíða 4

Ísafold - 02.12.1905, Blaðsíða 4
308 í S A F 0 L D HáfT* ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. ^CppBoósauglýsing. Laugardagirm 9. þ. m. kl. 12 á há degi verður opiubert uppboð haldið á ým8um smíðatólum tilheyrandi Skúla járnsmið Benjaminssyni. Uppboðið fer fram í húsinu nr. 29 við Laugaveg. Smíðatólin sem s ld verða eru þessi: Vals úr stáli, steðji, járnklippur, skrúf- snitti í kassa, með 7 göngum mismun- andi stærð, skrúfstykki og brjóstbor. Uppboðsskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Rvík 2. desember 1905. Halldór Daníelsson. Alllfsill fyrir sjófarendur. í sambandi við auglýsing 3. júlí þ. á. birtist þetta hér með sjófarendum : Hirrn hvíti, fasti viti á Elliða- e y á Breiðafirði sýnir nú ljós frá s. 34° v. um v. til n. 39° v., sterkast frá h. u. b. s. 87° v. til hér um bil n. 77° v. Hæð logans: 84 fet. Ljósmagn : þar, sem ljósið er sterkast 19 kml., en smá- minkar niður í 7 kml. þar, sem ljósið er dauft. Sjónarlengd : 15 kml. Vita- byggingin er 20 feta há, hvít að ofan, grá að neðan. Speglatækin 4. stigs. Stjórnarráð íslands, 25. nóvbr. 1905. E p í i og alskonar ávextir. Beztu tegundir, lægsta verð í Aðalstræti 10. Lifandi myndir sýndar í kvöld 2. des. og annað kvöld aunnudaginn 3. des. í leikhúsi W. O. Breiðfjörðs. 2 dugleguni viniiurnöniiuni er ósk- að eftir á stórt beiinili liér nærlendis gegn háu kaupgjaldi, frá 14. mai næsta ár. Ritstj- visar á. Steinolía Royal Daylight og Water Whits hjá Jes Zimscn. J ólatr é- skr aut, JólaRarti Og c7öíaRort i Aðalstræti nr. 10. Lemonade og Mörk- 8 a 1 a hefir þverrað upp á síðkastið á Bókhlöðustíg 7. það kemur líklega til af því, hve mikið hefir verið p u m p - a ð hjá E i n a r i þessa dagana. K ý r n a r þurfa kraftfóður, mjólka ágætlega þeg- ar þær fá það. .Borga sig bezt ef keypt er handa þeim Bomuldsfrömel, Rapskökur eöa ínaisinjöl lijá Jes Zimseu. Jöiðiu Kirkjiibót við Lauganesveg, er til sölu með ástand- andi. Lysthaf endur semji við Bjarna Jónsson snikkara Vegamótum eða Samúel Olaýsson söðlasmið, Laugaveg. mIbíIí hefir oss undírskrifuðum bökurum hér í bænum komið saman um, að hækka verð á rúgbrauðurn upp í 5 0 a u r a. þetta tilkynnÍBt hér með beiðruðum almenningi. Reykjavík 1. desember 1905. Virðingarfylst D Bernhöff. Sauwt & Jeppesen. Björn Síinonarson. Carl Frede- riksen, fyrir Félagsbakariið. Sigurð- ur H jaltested. Berjíst. MaKiiússon. Pall Pálsson. Si«. Gunnlötrsson. Meö Lanra núna. Hvítkál, rauökál, sellerier, rödbeder, gulrætnr og pip- arrót til Jes Zimsen. Fyrværkeri (FhijicUla r) Púðurkerlingar frá 02—10 aur. Ljós, margar teg. frá 05—LO aur. Syngjandi froskar 15 aur. Kínvorjar pr. 70 stk. 10 aur. i . Hvelibaunir 01 e. Kaníuuskot frá 02—12 auri Rakettur frá 10.—30 aur. og raargar tegundir fieirí hvergi ódýrri en í Vesturgötu 22. Hvaða hangiðkjöt er bezt? K j ö t, sem reykt er við e i k a r - spæniog kaldan reyk, er það ljúffengasta kjöt, sem hægt er að“ fá. H v a r fæst þetta ágæta h a n g i ð - kjöt? það fæst nú sem fyr aðeins hjá cJes SCimsen. Stórt uppboð verður haldið næstkomandi miðviku- og fimtudag 5. og 7. þ. m. á allskon- ar álnayöru, svo skiftir þúsundum álna, ennfremuf á nærfatnaði, skófatnaði, erfiðisfötum og mörgu fleiru, sem nán- ara er auglýst á götubornum. Langnr gjaldfrestur Uppboðið hefst kl. 11 f. m. báða dagana í vörugeymsluhúsum Jóns |>órð- arsonar kaupmanns þingholtsstræti 1. H a u s t u I 1 k a u p i r Jes Zimsen. Lifsábyrgðir. Það er flestum mönnum stórmikið nauðsynjdmál að tryirir.i.i líf sitt. Hafið þér fyrir einhverjutn að sjá, er það skylda yðar að húa svö vel í liaginn fyrir þá sem hægt er, þannig, að þeir, ef þér íallið frá, þurfi ekki að komast á kaldan klaka. Ur þessu liæta lífsábyrgðirnar. Með þvi að leggja eitthvað litið af mörkiim árlega, getur maður trygt ættiugjum eöa ástvinum sínum fyrirtaks styrk við dauða, eða þegar maður verður sjálfur aldraður og kemst úr færi að geta veitt þeim aðhlynningu. En það er ekki sama, hvaða félagi maður kaupir tryggingu i. Taflan sem hér fer á eftir, sýnir, að munurinn á iðgjöldum til félaganna er ekki litill, hvað suni þeirra snertir. Arlegt iðgjald fyrir lifsábyrgð með hluttökn í ágóða («Bonus») er i: Aldur við tryggingu: I)AN................. Statsan8talten....... Mundus............... Hafnia.............. Nordiske af 1897.. . . Brage, Norröna, Ydun, Hygæa, Norske Liv Nordstjernen, Thule.. Standard............. Star................. 25 26 27 28 29 30 32 34 36 33 40 16,88 17.39 17,94 18,54 19,16 19,82 -1,21 2 ,74 24,46 26, C6 28,49 .6,90 17’cO 18,10 18,70 19,40 2 J, 10 21,0 23.30 25,20 27.. 0 29 60 lti.9ö 17,40 17,95 18,55 19,15 19,85 2i,30 22,90 •24,70 26,70 28,90 18,40 19,00 19,60 20,30 20,90 21,60 23,10 24.70 26,50 28,50 30,80 18,40 19,00 19,60 20,30 20,90 -1,6J 23,10 24,. 0 2',50 28,50 ö0,80 18,60 19,10 18,60 20,20 20,80 21,40 22,70 24,20 25,80 27,50 9,50 19,10 19,60 20,10 20,60 21,20 21.80 23,00 •24,4u 25,90 27,60 29,1,0 ‘22,10 ‘2_',70 23,30 22,90 24,50 25,10 26,40 27,90 29,50 31,30 33,20 -1,88 22,50 23,17 23,7d 24,38 25,00 26,38 27,96 29,63 31,50 .,3 46 Vegna hinna röngn auglýsinga Standard«-mannsins set eg hér iðgjaldahæð Dans og Standards hvort við hliðina á öðru á sams konar tryggingum á báðum félögunum. 1000 kr. líftrygging með hluttöku í ágóða (Bonus) kostar i Standard og Dan: Aldur við trysrgingfu : | 25 26 I 27 28 29 30 ! 32 I 34 36 | 38 40 Standard .... Dan 22,1022,70 2.3,30 16,8817.3917,94 22,90 24,50 18,5419,16 25,10!26,40 27,90 29,50 31,30 19,82 21,21122,74 24,46 26,36 33,20 28,49 Mism. Danódýr.: Kr.j 5,22) 5,311 5,36 5,36 5 36 5,28 5,19 5.16 5,04 5,04 4,71 Enn eitt: Standard tekur 10 kr. árlegt aukagjald af þúsundi kr. af hverjum sjómanni., er tryggir sig i jjvi félagi. Þetta hefir umhoðsmanni Standards í »Rvík« gleymst að auglýsa!!! Félajgið Dan er, eins og menn sjá, langódýrasta félagið. Og jafngott hinum félögunum er það þó. Auk þess veitir það bindindismönnum, sem tryggja líf sitt, sérstök hlunnindi. Allar frekari upplýsingar viðvíkjandi félaginu og leiðbeining við líftryggingu gefur aðalumhoðsmaður Dans fyrir Suðurland, Davíð Östlund, Þingholtsstræti 23, Reykjavík. H. P. Duus Reykjavík. Nýkomin: ágæt ofnkol% hvergi ódýrari. Einka úfsaSs Frá Kgl. Hof-Vmhand'ar f'i win og ÖS ‘ kjallaranum jHafnarstræf úa vínhusið löndum i Ksclusf'aði r rð rS r»o hefur ?M ku rr or

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.