Ísafold - 16.12.1905, Blaðsíða 2

Ísafold - 16.12.1905, Blaðsíða 2
,318 ÍSAFOLD Storm- o(j kuldahúfur góðar og ódýrar í verzlun (x. Zoeg-a. Brúna hryssu vantar af fjalli 1 v., m. atandfj. fr. h. biti aftan vinatra. Hver sem hittir, er beðinn að gera viðvart Kj. Árnasyni Laugaveg 6i5 Eeykjavík. og alls konar ávext- ir af beztu tegund- um með góðu verði í Adalstræti ÍO. Frá 22. desbr. (að þeim degi með- töldum) til ársloka verður spari- sjóðsdeild Landsbankans lokuð A sama tíma verða önnur banka- störf afgreidd frá kl. 12—2- Margarine er nú sem stendur áreiðanlega bezt að kaupa í verzlun G. Zoega JgjjgT“ Það veðurkenna allir sem reynt hafa. íslenzkar rjúpur teknar í umboðssölu gegn tryggingu fyrir hæsta markaðsverði og lágum sölulaunum. Sölureikníngar og and- virði sent tafarlaust. Sendingar ósk- ast til reynslu. Vendsyssels Fiske- og Vildtforretning Köbenhavn K. Cnsfia vaómdlió er loksius komið með Vestu. Allir vita að það er bezt og ódýrast í verzl. G. Zoéga. í verzlun Guðm. Olsens. Aðalstræti 6 fæst flest er hver húsmóðír og hvert heimili þarfnast til hátíðarinnar, alt sérlega góðar vörur. Verð mjög lágt. Fljót agreiðsla Hvergi betri kaup. Með ss Vesta I kom til verzlun J. J. Lambertsens mikið úrval af nýjum vörum úr Postulíni. Kaffistel falleg og ódýr do með íslands fána Borðstel Bollapör frá 30 au. Jólabollar Desertdiskar Kökudiskar Chocoladekönnum o. m. fl. í Leirvörudeildina: Borðstel ljómandi falleg Fiskestel f>vottastel og ýmisl. annað. Alls konan emalieraðar vörur. Vindingavélar Taurullur frá 17 kr. 50 a. Skótau alls konar Jólavindlar og m. m. fl. IST Aths. Frá í dag (16. des.) til jóla, verður af ofangreindum vörum gefinn frá 5—10“/- afsláttur. --- Komið, skoðið, kaupið* Virðingarfylst J. J. Lambertsen. e8£l Einka útsala Frá _ ■411 Kgl. HoF-Vinhandler C. H. Manster &. Sen 0 sem er slærðsta vinhúsið ^ JÉ^ a norðurló'ndum j|ptfB®^hefur c 200 úfsölusfaði pF Danmörku, ^ |k# er hjá p ^TH.THORSTEINSSOH 1 lJW i vin og ol jwdgy W&Béksf; hjallaranum^^^^^B i Hafnárstræti.aZWM^ éCx'isnœóissfirifsíofa cjiayfijavifiur opin kl. ii—12 árdegis og 7—8 síðdegis á Laugaveg 33. Nqbræbisfél. heldur fund miðvikudagskveld 20. des. í Báruhúsi. Opnað kl. 8x/3. B e n e d. ritstjóri Sveinsson flytur tölu um lanósrdfíinóamáíió. |>ví næst verður rætt um b æ j a r - stjórnarko8ninguna. Þetta er vert að muna! Ungir og fullorðnir fá óvíða betr kaup á útlendum skófatnað en í Skólastræti nr. 3. Allir, sem einu sinni hafa keypt þar, gera það aftur, því þeir segja endinguna óvana- lega góða, eftir því, sem þeir áð- ur hafa vanist, að því ógleymdu, að verðið er mun lægra en víða annar- staðar, og frá hinu lága verði gefinn til jóla mikill afsláttur. Muniö staðinn, komiö og kaupið í Skólastrœti 3. (Bíiuofnar ágætir, frá 12— 19 kr fást í verzl. J. J. Lambertsens. 2—3 hússtæði Pantanir. f>ar eð eg hefi nú í tvö skifti pant- að ýmsar nauðsynjavörur frá útlöndum, fyrir fólk hér í bænum, og allir hlut- aðeig6ndur eru mjög ánægðir með við- skiftin, vil eg benda mönnum á að nota nú tækifærið, og senda mér sem allra fyrst pantanir með glöggu uafni og heimili; fá þeir þá vörurnar með fyrstu skipsferð, afhentar hér gegn borgun við móttöku. Verð á vörunum, sömul. innkaups- og kostnaðarreikninga, skulu viðskifta- menu ætíð fá að sjá hjá mér, er þeir vilja. Eg tek 3y<, í ómakslaun. Evík, Suðurgötu 20, 16. des. 1905. Virðingarfylst Villij. Ingvarsson. Chocolade-fabriken Elvirasminde. Aarhus raælir með síuum viðurkendu Choco- ladetegundum, sérstaklega Aarhus Vanille Chocolade Garanti Chocolade National Chocolade Fin Vanille Choclade og sömuleiðis með Cacaodufti, sem vér ábyrgjumst að sé hreint. fást keypt á lóð Félagsbakarís- i n s við Amtmannsstíg, með því að breytt verður um tilhögun þess. f>eir sem því boði vilja sæta, finni að máli ritstjóra ísafoldar fyrir 15. jan. næsta. í 10 ár hefi eg þjaðst af maga og nýrnaveiki, leitað margra lækna en engan bata fengið. Mér hefir batnað af Kína-Iífselixír og liðið jafnan mjög vel síðan eg fór að neyta hana. Eg ætla þvi að halda því áfram. Stenmagle 7. júlí 1903. Ekkja J. Petersens trésmiðs. Biðjið beinlínis um Waldemars Pet- ersens ekta Kína lífselixír. Hann fæst hvervetna á 2 kr. flaskan. Varið yður á eftirlíbjingrum. cJlgœfar éansfiar Kartöfiur óóýrar i JSiverpooí er bezta og ódýrasta liftryggingafélagið (sjá auglýstan samanburð.) Enginn ætti ...... að draga að liftryggja sig. Aðalum- boðsmaður iyrir Suðurland: D. Ostlund. er aCtió óen Geóste g Hangið kjöt er hvergi betra að kaupa til jólanna en í verzlun Ámunda Árnasonar við Hverfisgötu. Til Jólanna höfum við nú eins og að undanförnu/ hugsað um karlmennina. Mikið af vörum hafa komið með síð- ustu Bkipum, svo sem: alis konar háls- lín, nærfatnaður, hv. milliskyrtur, axla bönd, silki, hálsklútar hv. og misl.,. kragahlífar o. fl. o. fl. H. Andersen & Son. Skipstjórar, sem hafa í hyggju að panta hjá mér s j ó k o r t eða önnur sjófræðisleg, á h ö 1 d, eru vinsamlega beðnir að láta. mig vita það fyrir 23. þ. m. Afsláttur geíiiin. Eeykjavík 14. desember 1905. Páll Halldórsson. Millifatapeysur nýkomnar í vsrzlun <2. SCoSga Syltetöj til hátíðarinnar fl. ceg. afbragðsgott og ódýrt hjá Guðm. Olsen. Til jólanna er hvergi eins mikið og margbreytt af Bkúfhólkum, brjóstnálum, sportfest- um, arraböndum o. fl. o. fl., eÍD8 og t Vallarstræti 4. Björn Símonarson. HERBEKGI í góðu húsi án húsgagna, fyrir ein- hleypan mann, óskast til leigu frá 1. janúar næstkomandi. Tilboð merkt: 1325 ásamt leiguhæð, afhendist á skrifstofu ísafoldar. Fótakuldi hverfur hjá þeim, sem kaupa og brúka vetrarstígvélin, sem komu nú með Vescu í Aðalstræti nr. 10. InAÍr °8 t>œnum ||n|í hefir til sölu Jón Sigurðsson, bæj- arfógetaskrifari. Til að sannfærast um það skuluð þið flnna hann að máli, Vesturgötu nr. 28, heima kl. 2—3 og eftir kl. 7 e. m. hvern virkan dag, og enn fremur alla belgidaga. fæst í Bók- verzlun ísa- foldarprentsm. í mismunandi bandi og stærð, frá 1 kr. 60 a. til 7 kr. Vasaútgáfan gylt í sniðum m. m. kostar 3 kr. Eiguleg j ó 1 a g j ö f og öllum þarf- leg er Sálmabókin altaf, í vönduðu bandi. 4

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.