Ísafold - 24.01.1906, Blaðsíða 3

Ísafold - 24.01.1906, Blaðsíða 3
í S A F 0 L D 19 I Loftskey ta- f 1 u t n i n g u r Og loftskey ta- s k r á s e t n i n g. Mjög óljóst mun það vera þorra nianna hér á landi, að það er sítt hvað, loftskeyta f lutningur og loft- skeyta- skrásetning. f>eir hafa veitt því eftirtekt, hve taikið af loftskeytum þeim, er hingað hafa nú borist að staðaldri nckkuð á annað missiri, er nauða-ómerkilegt eða að minsta kosti harla ófróðlegt fyrir o 8 s, eða þá miklu ógleggra og ógreiui- legra en vera þyrfti í ekki skemmra máli, en hins vegar ýmislegs látið ó- getið, er oss þykja tíðindi. J>eir hafa og hagnýtt sér það óspart, 8tjórnarfylgifi8kar vorir og ritsímatals- menn, til þess að reyna að telja ai- menningi trú um, að svo og svo mik- ið af loftskeytum komi aldrei til skila, hvað svo sem um þau verði, hvort sem þau verði til í skörðunum í Eeykjanes- fjallgarði, eða á skipum úti í fióa, eða þau villist upp á Mýrar og drepi þar menn, eða þá loks að norðurljósin gleypi þau ! f>ví það reið því lífið á, og ríður enn, liðinu því, að geta sýnt og sannað, að 8topul sé hún mjög og óáreiðanleg, þessi loftskeyta aðferð. Eitsíminn væri það, sem treysta mætti, hann og annað ekki. Mót betri vitund nota þeir þetta ráð til að gera loftskeytin tortryggileg, 8jálf8agt yfirleitt. |>að kemur sér bet- ur en svo fyrir þá, að því sé hafnandi. Hitt g o t u r þó vel verið um suma að minsta kosti, að þeim sé sannleik- urinn í þessari grein engu ljósari en miður fróðum alþýðumónnum, sem kenna það loftskeytaflutningnum, hve þau eru oft ómerkileg og sundurlaus. Hve margir af svo nefndum »lærðum« mönnnm vorum ætli hafi svo sem vit að glögt, hvernig loftskeyti berast, þangað til því var lýst í sumar í ísa fold af manni, sem nægan sérfróðleik hafði til þess ? |>að sýna Molbúa sög- Urnar, sem sagðar voru af þeim í sum- ar í Isafold í þessu sambandi og allar voru rétt hermdar. E n n má jafnvel heyra mentaða menn komast svo að að það sé s t ö u g i u nér inn- frá, sem skeytunum veiti viðtöku! Svo var og í munni hvers þingmanns * sumar, er á þaö mál mintist. Sanuleikurinn er sá, sem og öllum 8kilst, er það mál athugar, að það er ekki fremur loftskeyta aðferðinni að henna, þótt fréttum sé áfátt, sem þann Veg berast, heldur en það er að kenna Póstum eða póstskipum, þótt frétta- piatlar, er með þeim berast, séu illa aani(iir. Fréttirnar, sem hingað berast í loft- 8keytunum frá Poldhu, eru orðaðar Þar (samdar eða skrásettar), líklega einhverjum viðvaning, eftir blöðum, °8 valdar svo sem þeim hæfir, er frétt- irnar hafa pantað fyrir borguD, en það eru aðallega tiltekin farþegaskip á leið 11111 Atlanzhaf vestur eða austur, og tiltekua daga jafnvel; aðrir þurfa þeirra ekki við, með því ritsímar eru um alt eha og hafa lengi verið. Vér njótum eins reykjarins af þeim réttum, enda ^tlr alls ekki neítt. f>eir eru ekki ^atreiddir handa os8, og þarf oss því 6lgi að furða, þótt þeir séu ekki við v°rt hæfi nema sumir. Viðtökustöðin hjá Eauðará er innan etl,iiinarka þess svæðis, er skeytin ber- a®t Utrii - aj|ar jafnt) 0g 8amstilt Vl® ioftskeytatólin í Poldhu. J> e s s v 6 g Q a nemur Eauðarárstöðin þau. Vildu blöð t. a. m. fá sér sendar rettir við vort hæfi, yrðu þau að hafa oldhu mann til þess eða skrifstofu, ®em þær veldi handa þeim og orðaði !ÖS °S Þoim hentaði, — tíndi til þær lDar ^rettir, er hér þætti í varið og ekki fjölorðaðri en nauðsyn krefði. Sá maður (eða sú skrifstofa) gæti og auðvit- að verið annarsstaðar en í Poldhu, þar á meðal í Khöfn; en sá mikli kostnað- arauki fylgdi því, að gjalda yrði undir símskeyti þaðan til Poldhu. Hefði komist á reglulegt, fast loft- skeytasamband hingað, með laudssjóðs- tillagi o. s. frv., og afgreiðslustöð þá verið höfð annaðhvort norðan til á Skotlandi eða í Norvegi, eins og ráðgert var, mundi vitaskuld hafa verið ráðin maður af blöðunum hér til þess að afgreiða fréttir handa þeim þaðan. {>au hefðu ekki hjá því komist. Með því lagi, og öðru ekki, verður komið réttu lagi á hraðfréttir hingað. Hitt er að eins batra en ekki neitt,' þetta sem nú höfum vér, enda alveg ókeypis. Marconífélagið hafði aldrei annað ætlað sér með því en að s a n n a mönnum hér og annarsstaðar, að hægðarleikur væri því að koma hingað loftskeytum, þ r e f a 1 d a veg- arlengd við það sem þörf var á (Skot- land — Færeyjar — ísland). Félagið hefir alls ekki getað hugsað sér þá bíræfni, að þrætt mundi verða fyrir, að loftskeyti gætu borist þrið- jung þeirrar vegarlengdar með sæmilega fullkomnum og vel útbvinum tækjum, er reynslan sýndi að takast mætti að flytja þau, þótt viðtökutækin væri höfð miklu lélegri og kostnaðarminni en þau mundu verða höfð, ef fast samband kæmist á. Og félagið vissi auðvitað ekki annað en að hér byggi sæmilega viti borin þjóð og sæmilega frjáls, en hvorki Molbúar né ánauðugir þrælar. það er nú kunnugra en frú þurfi að segja, að sú sönnun hefir lánast mæta- vel. Hún mundi fullgild talin hvar sem væri í heiminum annarsstaðar og hvernig sem á hefði staðið öðru vísi, þótt ekki hefði verið nema 1—2 mán- uði, hvað þá heldur á annað missiri. Hún hefir -hepnast svo vel, að ekki hefir neinum hinna mörgu og ofstæk- isfullu mótstöðuraanna þess fyrirtæk- is enn tekist að sanna, að nokkurt skeyti hafi »misfarist«, sem þeir svo kalla, -— nema þá 2—3 daga, sem stöngin var biluð hér ísumar; stöngin er sem sé eitt skilyrði fyrir að vitöku tólin geti gert skyldu sína, þótt ekki sé hún sjálf viðtökuiól. Hitt er vel skiljanlegt og félaginu alls ekki láandi, þótt það hafi yfirleitt neitað að senda hingað prívat-skeyti. Vegna þess, að hér er engin afgreiðslu stöð, var því ekki hægt að fá vitneskju um samtímis, hvort þau kæmust til skila. En það vissi félagið að vel gat brugðist vegna bilunar á vitökustöðinni, svo ófullkomin sem hún er. J>au ör- fáu prívat skeyti (3—4), sem það hefir flutt hingað, hafa sjálfsagt venð öll tekin til afgreiðslu með beinum ábyrgð- arleysis-fyrirvara, er sá hefir gengið að í hvert sinn, sem sendi. A u k þess er afgreiðsla slíkra skeyta sérstakleg fyrirhöfn, er félaginu hefir fráleitt þótt tilvinnandi, ekki meiri líkur en til þess voru, að mikið yrði um þau með ábyrgðarley8Ís-annmarkanum. Thorefélagfið hefir nú keypt hið fyrir hugaða gufuskip í viðbót við gufuskipaflota sinn hér við land. f>ftð er þýzkt, frá Stettin, 1. flokk8 gufuskip, og hét Svionia, en hefir nú verið skírt upp og kallað Kong Helge. f>ftci tekur 1300 smál. Fyrir því verður Chr. Jensen, áður skipstjóri á s/s Perwie. Strandgæzluskipið nýja, sem hingað er von með vorinu, á að heita Islandsfalk og fyrir því að verða einhver J. L. Petersen sjóliðs- kapteinn. — Náttúrlega ekki Schack. Smáklausur um þekking og trú. Langmest. er ímugusturinn á svo nefndum dularfullum fyrirbrigðum (spiritismus) af því sprottinn, að almenningur gerir þau trúarlegs efnis, imyndar sér að spiritismus sé frábrigðileg trúarbrögð; veit ekki það, að þau eru þekkingaratriði og annað ekki. Eins og það er þekkingaratriði, en ekki trúar, að Ameríka er til, að hiti breytir vatni i gufu, að jörðin gengur kring- um sólina, eins er það nú orðið fyrir löngu (meira en hálfri öld) þekkingaratriði, en ekki trúar, að til er aunað lif, að vér lifum þar eftir dauðaun, sem kallaður er, og að framliðnir geta talað við oss, get.a meira að segja gert sig hér sýnilega og áþreifan- lega, látið taka af sér ljósmyndir o. s. frv. Þetta er alt margreynt og margsannað visindalega. Því eru nú kunnugir orðnir og vita af því eins og af höndunum á sér 100 miljónir manna, að mælt er, af þeim nær 1600 miljónum, sem jörðina byggja. Og þeim fjölgar óðum ár frá ári, svo miljón- um skiftir sjálfsagt. Svo er um þá þekkingu sem aðra, að jafnt hafa hana vantrúaðir menn og trúaðir, jafnt vel kristnir menn og illa kristnir, jafnt guðstrúarmenn og guðleysingjar. Kristnir menn vita ekki betur en beið- ingjar, að Amerika er til, og heiðingjar ekki betur en kristnir menn. Anda-trú er þá mjög vitlaus og villandi þýðing á spiritismus. Það er jafnvitlaust að kalla þá andatrúarmenn, sem hafa þekk- ingarkynni af öðru lifi, eins og að kalla þá Englandstrúarmenn, sem það land þekkja, eða járnbrautartrúarmenn þá sem járnbrautir þekkja, og hvalatrúarmenn þá sem hvali þekkja. Hættulegasta og algengasta hjátrúin í heiminnm er sú, að ekkert sé það til i nátt- úrunni, er visindaraennirnir kannast ekki við, eða þeim virðist fara í bág við það eða það náttúrulögmál, er þeir þekkja eða halda sig þekkja. Svo liður varla nokkur tugur ára að minsta kosti, að reynslan reki þeim ekki þann eftirminnilegan löðrung, að sanna að það sé ti', sem þeir hafa harðþrætt fyrir að gæti verið til. Og þó er eins og þeir reki sig aldrei á; þekkingar-gorgeirinn er samur og jafn alla tíð í þeim yfirleitt. Það er oftast mestu mikilmennin í heimi visindanna, sem minst láta af þekkingu sinni og sizt fortaka, að margt geti verið i tilverunni annað eða öðru vísí en þeir eða aðrir hafa hugmynd um. Ti! marks nm, hve slik hjátrú er hættu- ‘ leg, er nóg að nefna galdrabrennurnar fyr á öldum. Hefðu þeirra tima visindamenn rannsakað af hleypidómalausri alúð fyrir- brigði þau, er kölluð voru töfrar og fjöl- kyngi, mundu þeir efaiaust. hafa fundið einhverja aðra skýringu á þeim fyrirbrigðum en að þau væri frá djóflinum, og að öðrum mönnum væri voði búinn, ef fjölkyngismenn væri eigi brendir á báli. Sumt af þvi hefði auðvitað reynst hugarburður einn, en sumt orðið skýrt á einhvern þann hátt, sem nú er kallaður eðlilegur, þótt þá bæri menn eigi skyn á slikt. Já, hefði það verið gert þá, á 17. öld. Það mun nú annars þurfa að segja hefði og að vitna i 17. öld? Það mun sjálfsagt ekki mega nefna 20. öld, og stinga þvi að sumum kennimönnum frá fyrsta áratug þeirrar aldar, hvort ekki mundi ráði nær fyrir þá að rannsaka sjálfir ofurlitið hin dularfullu fyrirbrigði, sem nú eru á dagskrá, og þeir treysta sér ekki til að þræta fyrir — það gerir enginn sam- vizkusamur maður, — heldur en að lepja hugsunarlaust eftir sér jafn-ófróðum, stundum með hneykslanlegustu hártogunum og van- brúkun á orðum heil. ritningar, sömu flónsk- una og galdrabrennuhöfðingjarnir voru með á 17. öld — um djöfullegau uppruna þess, sem kynlegt þykir þeim? Að dæma ö 11 dularfull fyrirbrigði tál fyrir það, að óhlutvandir menn hafa það til, að villa fáfróða með sjónhverfingum og kalla það spiritismus,— það er sama flónskan og fjarstæðan eins og ef einhver segði, að allir peningar væri falsaðir, af þvi að til eru falsaðir peningar, eða að allir, sem eitt- hvað eiga til, hljóti að hafa stolið þvi, af þvi að sumir hafa gert það. Margt er skrásett óraerkilegra og ófróð- legra en það, sem talað er þessi missiri i höfnðstað íslands um svo nefnd dularfull fyrirbrigði, af fólki, sem enga þekkingu hefir á þeim hlutum fremur eu á kínversku. Það yrði ekki siður eigulegt safn en Molhúasögusafnið frá i sumar út af Marconi- skeytunum. Nokkuð er þegar komið á prent, t. d. í fyrra sagan um útisetur Reykvikinga á kirkju- garðinum, hvomandi i sig náina, nýrisna úr gröfunum, þ. e. »dáleidda« til lifsins aftur; nú nýlega sú um fortepíanóflutninginn upp á kirkjugarðinn á hverri nóttu til að skemta framliðnum söngmanni þar; ennfremur um manninn, sem talin var trú um, að stúlka befði dáleitt hann með þvi að horfa framan í hann á götu og þorði ekki annað en finna homöopaþa, kaupa hjá honum meðul fyrir 3 kr. og liggja i rúminu daglangt. Meðal þess, sem enn er óskráð, er sagan af hefðarfrúnni, sem vissi um ýmislegt hræðilega óguðlegt athæfi, er Tilrauna- íélagið (um dularfu.ll fyrirbrigði) fremdi 4 fundum sinum á Laugavegi, bólgnaði öll upp, er því var ekki trúað, og hafði ekki önnur ráð þá í nauðum sínum en að ljúga þvi til, að húsráðandi þar hefði sjálfur sagt sér það, þótt hún hefði raunar aldrei talað orð við hann á æfi sinni. Sömuleiðis önnur saga sama kvennhöf- undar, um barnið, sem hefði verið höndum tekið (af tilnefndu ungu mentafólki hér, körlum og konum) og keyrt með valdi upp i legubekk til »dáleiðslu«, en orðið lífs auðið úr þeim nauðum fyrir það eitt, að það grét svo mikið, að það varð ekk »dáleitt«. Slikt sögusafn mundi þykja afarmikils- vert þegar frá líður, og vanþekkingar-þokan á hinum dularfullu fyrirbrigðum er hjá liðin og þar af leiðandi margkynjuð hind- urvitni og forkostulegir hleypidómar. Gott væri að því safni fylgdu fáeinir stólsræðukaflar sumra kennimanna hér i bæ um sama mál, og jafnvel baruakenslufræði- greinar. Menningarspegil ætti ef til vill ekki illa við að kai!a það kver. Viðsjálir forumenn. Hér komu fyrir 3—4 missirum nokkrir útlendir förumenn, er þóttust vera landflóttamenn frá Armeníu und- an ofsóknum Tyrkja, fóru hér víða um land, létu veita sér góðgerðir og höfðu saman talsvert af peningum, fyrir sakir auðtrygui fólks, jafnvel há- mentaðra embættismanna saman við. |>eir ætluðu þá að sníkja sér hingað ókeypis far með Thorefólagsskipi, lét- ust vera blásnauðir, en tóku upp hjá sér næga peninga fyrir farinu, er sú tilraun hreif ekki. Nú í dag kom með s/s Laura einn líkur kumpánn og gerði sömu tilraun að fá ókeypis far, en reyndist hafa nóg fé fyrir þvi, er þess var synjað. Enginn veit með vissu, hverrar þjóð- ar flökkumenn þessir eru. En hitt vita allir, sem um það mál hafa grenslast, að þeir eru alls ekki frá Armeniu. Enda hafa nágrannaþjóðir vorar rekið þá af höndum sér sem aðra ólöglega beiningamenn. |>eir blekkja menn á hinum og þess- um skáldsögum af hryðjuverkum Tyrkja — þau eru raunar uóg til óskálduð; en þ e s s i r menn hafa ekkert af þeim að segja. |>essi nýkomni náungi, sem þykist vera prestur, eins og hinir gerðu, fyrirrennarar hans, nokkrir eða allir, kvað hafa sína sníkjusögu á þá leið, að hann þurfi að hafa saman lausn- argjald fyrir 32 fjölskyldur, 150 pd. sterl. eða 2800 kr. alls (ekki 100 kr. þó á hverja fjölskyldu), og verði það fólk alt hálshöggvið,ef gjaldið fáist ekki!! »Ekkert orð satt« — nær alt satt? Stjórnarblaðið nýja(Lögr.) segir í dag ekkert orð satt voru 1 fréttabréfinu í siðustu Isafold frá Akureyri um mtðferðina á sím- ritsnemanum Ben. Sigtryggssyni, annað en það, að hann hafi hætt við að nota sér styrkinn. Raunar tók ísafold aldrei neina ábyrgð á, að þar væri alt rétt hermt; sagði að eins, að óliklegt væri, að nein missögn hefði komist þar að, með því að bréfið styddist við skeyti frá heimili piltsins. Það er þó fyrst og fremst að gera meira en að hætta við að nota sér styrkinn, að fara til Khafnar cg heim aftur á sinn kostnað fyrir vonbrigði, sem ekki er nein skýring um, að hafi verið piltinum að kenna. Mnndi bon- um hafa verið tjáð það fyrir fram, að V* hluti styrksins fengist ekki fyr en að af- loknu námi ? Það er gott, að ritsímastöð er þó enn stjórnarinnar áform h é r að hafa á Akur- eyri. Það mun nú vera full ábyrgð fyrir þvi, að það áform fái að standa, er út fyrir pollinn kemur? Eftir hina skýlausu neitun stiórnarinnar er það einnig rangt, að Bened. sé mikið efnilegur maður o. s. frv. Mundi hun geta staðið við þá neitun?

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.