Ísafold - 07.02.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 07.02.1906, Blaðsíða 4
 ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heiini. aðu við þarm mann; hann veit alt.— Heimþrá höfum við allir. Hjá því kemst enginn. Og heim komum við, ef 038 lánast að reka þá úr landi, rauð- hálsana. Og talaðu við höfuðsmann- inn, ef hann hefir tíma til að hlýða á mál þitt, en sneiádu þig hjá trúboð- anum. Hann er reyndar góður mað- ur og guðhræddur. Bn hann hefir svo kynlegar hugmyndir stundum. Van der Nath hristi höfuðið þreytt- ur og fylgdist með Jan gamla, sem flýtti sér beim að herbúðunum og steig drjúgum. þ>að v a r sveitin höfuðsraannsins sem kom. Hávaðinn, jóreykurinn og gleðiópin báru þess vott, hve mjög þeir þráðu hann, en augun ljómandi og hattarnir á lofti sýndu, hve.óbilugt traust allir báru til hans. Löng fylk- ing þeyttist ofan úr skarðinu með aernum hraða og stefndi til austurs. Svipusmellir glumdu við, með vagna- skrölti og öskrum úr ökumönnum af Kaffa-kyni, en þeir voru að hotta á uxana, hófadyn og vopnabraki. Breið geil var gerð gegnum miðjar herbúðirn- ar, og fór híð nýja lið eftir henni til þess að komast í fararbrodd undir eins. — f>að legst í höfuð8manninn, að bardagi só í nánd, annars flýtti hann sér ekki svona. f>etta sagði einn áhorfandinn við þann sem næstur stóð. — Hann veit hvar þá er að hitta, rauðhálsana, anzar hinn. — Hann veit alt. Og ein8 og þeir tveir menn töluðu, hugsuðu flestir. De Vlis höfuðsmað- ur var einn þeirra fáu Búaforingja, sem Iánast hafði að ávinna sér að fullu og öllu blint traust sinna manna. f>egar hann aagði eitthvað, datt engum í hug að hafa á móti því. Póstur varð úti. f>að slys varð í mánaðamótin síð- ustu, að Stykkishólmspósturinn frá Borgarnesi varð úti við annan mann á leið frá Gröf, bréfhirðingarstaðnum í Miklaholtshrepp, til Stykkishólms. f>að var vinnumaður Jóns Björnssonar pÓBtafgreiðslumannsins í Borgarnesi, er þá póstferð fór, M a r í s að nafni Guðmundason, rúmlega tvítugur röskleikamaður. Með bonum var B r- 1 e n d u r bóndi Erlendsson frá Hjarðarfelli í sama hreppi. Pósturinn lagði á stað frá Gröf fyrra þriðjudag 30. jan. kl. 8 árdegis, kom við í Hjarðarfelli kl. 1 um daginn og fekk Erlend bónda með sér til fylgdar inn yfir fjallið, Kerlingarskarð. f>eir lögðu á stað þaðan innan stundar. Föstudag næstan eftir, á kyndil- messu (2. febr.), fundu 2 menn frá Deildarkoti, Jón bóndi Magnússon og Loftur Gíslason húsmaður, lík þeirra beggja lítinn stekkjarveg frá bænum, nál. Bakkaá, vestur af Grís- hóli í Helgafellssveit. f>eir höfðu verið báðir hlífarfatalausir, og Erlendur var berhöfðaður, er hann fanst. Póstflutn ingur lá hjá líkunum allur óskemdur, nema fréttablöð nokkuð. Vestmanneyjum 16. jannar. Mestnr hiti i október var 10,6° þann 10., minstur aðfaranótt 27. -j- 4°; úrkoma 125 millimetr- ar. Mestur hiti í nóvbr. þann 20. 8,7°, minstur aðfaranótt 26. -j- 6°; úrkoma 153 millimetrar. Mestur hiti i desbr. þann 10. 8,7°, minstur aðfaranótt 9. -f- 5,3°; úrkoma 156 millimetrar. Haustið var yfir höfuð blíðviðrasamt, eitt með þeim beztu, sem menn muna, eink- nm i október og nóvbr.; aftur var talsvert storma- og umhleypingasamt i desbr. Snjór faefir að eins sést. Aflabrögð á haustvertiðinni vorn mjög litil, enda sjór litt stundaður sakir ýmissa anna. Skurðarfé reyndist í meðallagi. Við bráðapest hefir varla orðið vart, og skepnu- höld þvi góð. E y j a b ú a r voru i árslok 814; hafa fjölgað á árinu um 36; innkomnir 60, fæddir 31, burtviknir 48, dánir 7. Nokkrar fjölskyldur fluttu béð- an til Kanada i vor sem leið, og munu sumar þeirra, að sögn, óska að vera komn- ar heim aftur, og talið vist, að ein þeirra muni leita fornra heimkynna að vori kom- anda; hefir slik breytingagirni of dýra flutninga i för með sér. H e i b r i g ð i hefir verið mjög góð. S/s Ingi kongur er enn ófarinn á stað til Khafnar. Var ferðbúinn í gær- morgun, en hefir ekki gefið fyrir kafaldsbyl. Þeir sem héðan í frá panta Orgelharmonium hjá mér frá hinni ágætu og alþektu orgelverksmiðju K. A. Andersson í Stokkhólmi ogborga þau viðmót- töku, fá í kaupbæti, miðað við verð hljóðfæranna, ágætar nótnabæk u r fyrir m i n s t 3 kr. 50 aur, alt að 10 kr. með bókhlöðuverði; þar á með- al Præludier, Marscher og M e 1 o d i e r. Munið, að þessi Orgel-Harm. voru hin e i n u, er hlutu verðlauna- pening úr gulli ogmestalofs- orðá sýningunni í Stokk- hólmi 189 7, að engan eyri þarf að borga fyrir fram og a ð engum reikningum er haldið Ieyndum. Áreiðanlegir kaupendur hér í bæn- um geta einnig fengið gjaldfrest um lengri tíma, án verðhækk- unar og án nokkurra vaxta. Skrifið því til mín eða talið við mig, áður en þér festið kaup annarstaðar, og þér munuð samfærast um, aðbetri og ódýrari Orgel-Harm. fáið þér eigi annarstaðar. Verðlistar sendir ókeyp is til þeirra, er þess óska. Reykjavík 2. janúar 1905. Jón Pálsson organisti við Frikirkjuna i Reykjavik Eg nndirritaður á Orgel-Harmonium frá orgelverksmiðju K. Andersons í Stockholm og er það nú nærri tólf ára gamalt. Er mér það sönn ánægja að votta að hljóðfæri þetta hefir reynst mætavel, þrátt fyrir afar- mikla brúkun og oft slæma meðferð. Hljóð- in í þvi eru enn fögur og viðfeldin, og furðu hrein og góð enn þá, Það hefir reynst svo sterkt og vandað, að eg hygg fá orgel hefðu þolað annað eins og það er lagt befir verið á þetta. Með góðri sam- vizku get eg því mælt fram með orgelum frá þessari verksmiðju fyrir þá ágætu reynd, sem eg bef á þessu orgeli mínu. Rvik 12/4 1905. Fr. Friðriksson fprestur). cTíauíisR %JlímanaR 1906 fæst í bókverzlun ísafoldarprentsm. THE NORTH BRITISH ROPEWORK Co. K i r k c a 1 d y Contraetors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar flskllínur og færi, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið þvi ætíð um K i r k c a 1 d y fiskilínur og færi, hjá kaupmanni þeim er þér verzl- ið. því þá fáið þér það sem bezt er. gj|r Kaupendur ISAFOLDAR hér í bænum, sem skifta um bústaði, eru vinsamlega beðnir að láta þess getið sem fyrst í afgreiðslu blaðsins. GraffiinófóBÍnn ætti að vera til á hverju heimili. Hann er fullkomnasta áhald nút'mans til að láta heyra söng og hljóðfæraslátt. Grammófóninn veitir mönnum tækifæri til að hlusta á frægustu söngvara, svo sem Herold, Nissen, Simonsen, Chr.Schröder,Fred.Jensen,IduMöller o. fl. Grammófóninn kostar 40 kr. og þar yfir. Biðjið um nákvæma verðlista, sem sendir eru ókeypis. Jörgen Hansen Brolæggerstræde 14. Köbenhavn. Einkasali til Islands og Færeyja. Umboð. Undirskrifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og selja ísl. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðslaunum. Gr. Sch. Thorsteinsson Peder Skramsgade 17. Köbenhavn K. Fóöurmjöl nýkomið: Bomuldsfrömel — Maismjöl og Rapskökur til Jes Zimsen. Gi ð brekán íyrir sjómenn fást í Hegn- ingarhÚ8Ínu til kanps; lágt verð. Sömuleið- is gólfdúkar. S. Jóusson. duglegir snikkarar og einn góður múrari óskast til kirkjubyggingar á Pat* reksfirði, að byrja í maímán. Vinna verður nokkra mánuði. |>eir sem vilja sinna þessu, gefi sig fram og segi til um daglaun og vinnu- tíma á dag, og skrifi sem fyrst með hvaða kjörum þeir vinua að öllu leyti, til mín undirritaðs. Markús Snæbjörnsson. IV YT MEÐ s/s Hólum, komu hin ^ marg-eftirspurðu ullarnærföt handa körlum, konum og börnum, óheyrilega ódýr, og margt fleira, Kristin Jónsdóttir Veltusundi 1. 2 lierbertíi eldhús og geymslupláss ósk- ast tii leigu 14. mai. Ritstj. vísar á. Nýborin 12 marka kýr á bezta aldri fæst keypt nú þegar í Arnarnesi. l/erzlunarinaður9 uugur og reglusamur, vanur afgreiðslu og skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu á næstkomandi vori. Góð meðmæli ef óskað er. Ritstjóri þessa blaðs gef- ur upplýsingar. og hreinar kaupir verzl. Gísla Jónssonar. Laugav. 24. í Margarine er gott og ódýrt hjá JES ZIMSEN Margarine fæst bezt og ódýrast í verzlun G. Zoega. f haust var mér undirskrifuðum dregið mékollótt gimbrarlamb, (sem eg ekki á) með miuu rétta fjármarki: sýlt hægra biti framan og háift af aftan vinstra. Réttur eigandi gefi sig fram og horgi áfallinn kostnað. Bakkakoti i Skorradal 16. des. ’05. Jónas Guðmnndsson. Dugleg stúlka, rúml. tvítug, sem vill læra matartil- búning og innanhússtörf í Kaupmanna- höfn, getur nú þegar fengið þar góðft vist og hátt kaup. Ritstj. vísar á. J Eins og uudanfarin ár eru nú komn- ar miklar birgðir af hinum ágætö annáluðu sjófötum, sem allir ættu að skoða áður en þeir kaupa annarstaðaí- KS” Munið eftir, að margra árft reynsla hefir sýnt, að sjófötin hjá Z i m s e n eru þau beztu og ódýrustu, sem þekkjast. Komid o{j skoðið! Eeynslan er sannleikur! Virðingarfylst JES ZIMSEN. Enskt vaðmál er áreiðanlega bezt að kaupa í verzlun G. Zoöga. Matsöluhúsið í Skindergade 27 í Kaupmannahöfo leigir herbergi og selur mat. Herborgi hauda einst. leigjanda með dagleguu1 (3) máltíðum kostar 65 kr. á rnánuði, samherbergi og fæði 10 kr. á viku o. s. frv. steinolía lýsir betur, er drýgri og mikið hrein' legri en nokkur önnur olía. Fæst hjá JBS ZIMSBN. © Munntóbak — íij ól Reyktóbak og Vindlar frá undirrituðum fæst í flestum verzlunum. 0 C. W. Obel, Aaiborg. stærsta tóbaksverksmiðja i Evrópu. Umboðsmaður fyrir ísland: Chr. Fr. Nielsen, Reykjavík, sem einnig hefir umboðssölu á flestum öðrum vörutegundum frá beztu verksmiðjum og verzl- unarhúsum erlendis. ©- Olíufatnaður innlendur og norskur fæst sterkastur og ódýrastur í verzlun G. Zoega.________ Hau stull kaupir JES ZIMSEIV^ 2 stúlkur óska eftir ráðBkonustöðu maí næ8tkomandi. Upplýsingar í vistráðo ingarntofunni, Veltusundi 1. Kristin J°°s dóttir. Ritstjóri BJörn Jónsson._- Tsafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.