Ísafold - 10.02.1906, Page 2
34
ÍSAFOLD
ÍSAFOLD
35
Lárus H. Bjarnason
Lefir með grein í f>jóðólfi 12. þ. m.
reynt að hreyfa andmælum gegn leið-
réttingu okkar Jóns G. Sigurðasonar í
Syðri-Görðum á frásögu þjóðólfs um
þingmálafundinn í Ólafsvfk 15. júní f.
á.; en þar sem við skýrum rétt frá
öllu, hafa audmælin orðið ósannindin
einber.
I áminstri grein Lárusar er sagt frá
fundum þeim, er haldnir voru í Stað-
arsveit í sambandi við Ólafsvíkurfund-
inn og er þar mjög rangt sagt frá. Eg
er viss um að Staðsveitungar finna
ástæðu til að leiðrétta þetta, því að
öðrum kosti gæti einn og annar gert
sér í hugarlund, að þeir væru höfund-
ar ósannindanna og hafi fært Lárusi,
en eg býst ekki við, að sveitarmenn
vilji láta þann grun á sér liggja. Af
þessum ástæðura leiði eg hjá mér að
birta nú þær sannanir, sem eg hef í
höndum fyrir því, að frásögn Lárusar
sé röng. Eg ætla sveitungunum að
kveða ósannindin niður.
Sama er að segja um fregnina af
Hellnafundinum hinn 16. júní f. á. Eg
greini ekki um þá fregn nákvæmara
hér, en ætla Breiðvíkingum að glíma
við þingmanninn um hana.
Um Ólafsvíkurfund þingmannsins
þenna sama dag, að þar hafi verið 30
kjósendur samansafnaðir, eins og L.
segir, er rangt. Mun mega treysta
þeim mönnum, sem athuguðu mann-
fjöldann á fundinum og töldu hina 12
ko9ningarbæru menn. Annars munu
þeir svara fyrir sig. Eg býst við, að
þessir 12 verði nafngreindir opinberlega,
og geta þá þeir kjósendur, sem van-
taldir eru, gefið Big fram. En hætt
er við að þeir verði fáir, og verður þá
líklega alment litið svo á, að rangt sé
ritað í »fundarbókina, Bem er í hönd-
um Lárusar«.
Mörg eru ósannindin í áminstri
grein Lárusar, en þau eru svo ómerki-
leg að naumast tekur því að minnast
á þau, t. d. þetta, að honum hafi ekki
verið boðaður fundurinn fyr en eftir
að hann átti að byrja. |>ar gengur
illa að klóra yfir, þó er það reynt, og
það er þá með því að láta á sér skilja,
að hann hafi varast að líta á sína eig-
in klukku, en náð í einhverja aðra
klukku, sem á að hafa verið nógu fljót
til að réttlæta mætti eftir henni ósann-
indin!
Ymislegt fleira mætti benda á í
þessari grein Lárusar, sem sýnir hve
kappsamleg, en þó vandræðaleg, vörn-
in er fyrir hinni röngu frásögn f>jóð-
ólfs um fundinn í Ólafsvík 15. júní s.
1., en eg nenni ekki að eiga við að tína
þetta til.
Eitt vil eg þó minnast á. Hvað á
það að þýða hjá Lárusi, að skrökva
því upp, að 13 kjósendur úr Breiðuvík
eigi kirkjusókn að Búðum? |>eir eru
ekki svo margir. En þó svo væri, að
þetta væri satt, hvaða áhrif gat það
haft á kosningu okkar Jóns sem full-
trúa fyrir Staðarsveit? Líklegt er að
Lárus viti það, að Breiðvíkjingar öðl-
ast ekki kosningarrctt í Staðarsveit,
þótt þeir sæki kirkju til Búða, og er
þá ekki grunsamlegt, að þessu sé af
lævísi skotið inn í til þess að gera til-
reynd við, að villa mönnum sjónir.
Alstaðar grisjar í það, að andmælin
eru af vilja gerð, en engri getu,
Staðastað 30. jan. 1906
Vilhj, Briem.
c
3
SE
v-
O
E
cc
c
C/3
C3
-t—i
cn
cs
€0
C/3
S-h
1°
Cjt-H
3
öt
G
:0
öC
-C3
5-
4-»
3
CC
W
3
Fjárkláða
kvað Myklestad, sem nú er í skoð-
unarferð um landið, hafa fundið á
einni kind í Skagafirði, Framnesi í
Blönduhlíð, og ennfremur fengið fregn-
ir um grunaðar kindur í Hallárdal og
Laxárdal, og því farið þangað. (Nl.).
GUFUSKIPAFÉLAGIÐ THORE.
1906 Ferðaáætlun milli Kaupmannahafnar, Færeyja og íslands. 1906
t
Frá Kaupmannahöfn til íslands.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36
Kong Inge Kong Trygve Mjölnir Kong Inge Perwie Kong Trygve Mjölnir Auka- skip Kong Inge Kong Trygve Mjölnir Pertfie Kong Inge Kong Trygve Mjölnir Auka- skip Auka- skip Kong Inge Perwie Mjölnir Kong Trygve Auka- skip Kong Inge Perwie Mjölnir Kong Trygve Kong Inge Mjölnir Kong Trygve Auka- skip Kong Inge Mjölnir Kong Trygve Kong Inge Perwie
Frá Kaupm.hofn. 9 jan 1 febr 16febr 1 mrz 1 mrz 6 mrz 22 mrz 3 apríl lOapríl 20apríl 22aprfl 3 m»í 20 maí 28 maí 28 maí 8 júní 10 júní 27 júní 3 júlí 6 júlí 18 júlí 1 ág 5 ág 11 ág 14 ág 7 Bept 19 sept 23 sept 27 sept 14 okt 8 nóv 10 nóv 22 nóv 25 nóv
- Leith 13 — 5 — 21 — 5 — 5 — 10 — 25 — 7 — 14 — 24 — ... 7 - 24 — 1 júní 12 — 14 — 1 júlí 8 — 10 — 22 — 5 — 10 — 16 — 18 — 11 — 24 — 27 — 2 okt 18 — 12 — 14 — 26 — 29 —
- Stafangri - Bergen 1 ... ... ... ... ... 25 — 31 — ... ...
• . .
- Trangisvaag 24 — 7 — 8 — . . 9 -- 26 — 3 júní 14 — cr 11 — 7 — 19 — 27 — 28 —
- Vaag ... 24 — 8 — ... 10 — ,.. . . . ... 3 — 14 — 11 — 7 — 19 — 27 —
- Þórshófn (F). ... ... 25 — 7 — 9 — 28 — 10 — 28 — 26 — 4 — 15 — c 3 12 — 8 — 20 — 28 — 29
- Klaksvík ... ... . . . • •• . . . 4 — 15 —
- Vestm.höfn1..
- Berufirði1 •■4 _■»
- Stöðvarfirði1.. 03 =T a.
- Fáskrúðsfirði. ... ... 27 — • •• 11 — 30 — . . . ... 30 — 9, 6 — 18 — 3 p. 15 — 23 — 30 — 6~^- §
- Eskifirði 1 mrz 10 — 13 — 1 apríl ... 18 — 2 maí pj, 29 — 8 — 18 — 5 — 3 P» 17 — 10 — 16 — 25 — 15 — 2 okt 7 — 22 — 1 3 0-
- Norðfirði ... 1 — ... 13 — ... 1 — . . . 2 — s ... 8 — 19 — 17 — 25 — 16 — 2 — 7 — 22 — 2 — ji
- Mjóafirði 2 — 10 — 14 — 2 — 18 — 3 — o> 29 — 8 — 19 — 5 — c 18 — 10 — 25 — 16 — 2 — 8 — 23 — 2 — 9
- Seyðisfirði .. 2 — 14 — ... 2 — 3 — . . . 9 — 19 — *<• 18 — 26 — 17 — 3 — 9 — 23 — >3 . 3
- Vopnafirði1.... ... ... ... 15 — ... 20 — 17 — 24 8 co
- Þórshöfn1 o e . (3 c
- Húsavík ... ... 3 — 11 — ... 3 — 19 — 4 — 30 — 9" — 6 — 19 — 11 — 27 — 17 — 4 __ • • • þar aft- urogfer • . . öT
- Eyjafirði 3 — 14 — ... ... 4 — 23 — 5 — 2 júní 10 — 21 — 8 — 20 — 14 — 27 — 20 — 5 — 12 —
- Siglufirði ... ... 14 — ... . .. 23 — . . . 2 — 8 — 22 — 14 — 30 — 20 — 9 — T»
TilSauðárkróks 15 — ... ... 24 — ... 3 — ... 9 — 15 — 21 — 10 — 16-tVl til Rvk 4 — CP
Tíl Reykjavíkur. Frá Reykjavik.... 19 jan 22 — 11 febr ... ... 16 mrz 20 — ... 16 april 19 — ... 30apríl 3 maí ... ... 6 júní 9 — ... 19 júní 22 — ... ... 15 júlí 18 — 27 júlí 30 — 23 ág 26 — 3 okt 7 — 20 nóv 21 nóv 25 ... 6 des w
- Ólafsvík ... ... 21 — . . . . . . . , , ... 14 n*1 10 — 19 — 27 — 8 — 26
- Stykkishólmi. - Flatey 23 — ... ... 22 — 23 — ... 20 — ... 11 -- 11 — ... 23 — 20 — 20 — 31 — 31 — 28 — 28 — 9 — 9 — 27 — ...
- Patreksfirði .. - Arnarfirði L... ...
24 — ... 24 — 21 — 4 — 12 — ... ... 21 — 4 ág 29 — 10 — 28" —
- Dyrafirði 25 — • •• . . . 24 — ... 21 — 4 — 12 — 21 — 5 — 29 — 11 — 28 ’ * *
- Önundarfirði. Til ísafjarðar.. 25*— ... ... . . . 25 — 25 — ... 22 — 5 — 5 — ... ... 12 — ... ... 24 — ... 22 -- 22 — 5 — 30 — 30 — 12 — 29 —
Frá Islandi til Kaupmannahafnar.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 líL. 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36
Kong Inge Kong Trygve Mjölnir Kong Inge Perwie Kong Trygve Mjölnir Auka- skip Kong Inge Kong Trygve Mjölnir Peráie Kong Inge Kong Trygve Mjöfnir Auka- skip Auka- skip Kong Inge Perwie Mjölnir Kong Trygve Auka- skip Kong Inge Perwie Mjölnir Kong Trygve Kong Inge Mjölnir Kong Trygve Auka- skip Kong Inge Mjölnir Kong Trygve Kong Inge Perwie
Frá ísafirði - Önundarfirði. 27 jan ... ... 27marz 23 apr 7 maí ... 14 júní 14 — 25 júní ... 24 júlí 6 ág 31 ág 14 okt 14 18 okt 30 nóv ...
- Dyrafirði ... . . . . . • . . . 14 — 25 — 24 — —■ 14 — 18 —
- Arnarfirði1.... . . * z 0
- Patreksfirði .. ... . . . . . . 15~— 26”— 25 — “» 0» C 15 — 19 —
- Flateý ... ... ... . . . 8 — "J 21
- Stykkishólmi - Ólafsvík Til Reykjavikur.. Frá Reykjavík.... 29”— 31 — 16 febr 29 — 31 — ... 25 — 262 — 8 — 9 — 11 — 192 0iaf ... 16 — 19 — 26 — 27 — 30 — ... 26 — 29 — O co > c co c -1 1 spt 3 — 16 — 17 — 18 — 21 — 26 — 29 okt 30-tNl 23 nóv 2 des 5 — 11 des
Frá Sauðárki ók - Siglufirði - Eyjafirði - Húsavík 6marz 6 — 17marz 17 — 19 — 19 — 6 apr 6 — 26 apr 26 — 28 — 28 — 8 maí 5 júní 5 — 8 — 8 — 13 júuí 13 — 24 júní 24 — 11 júlí 11 — 14 — 14 — 25 júlí 8 ág 10 — 12 — 13 — 17 ág 17 — 20 — 20 — 3 sept 23 sept 23 — 25 — 25 — 14 okt 16 — 2 nóv 4 — 6 des 6 — 9 — ... O. 8 9 s O" CD —3
- Þórshöfn1 • . • * * * 9
- Vopnafirði1.... lömarz 24 m8'1 25 — cr . • • . . . ...
- Seyðisfirði 24 14 — 25 — 21 — 10 <*& 19 — 26 ... 10 s
- Mjóafirði 7 — 21 — 7 — 28 apr 29 — 9 — 23 9 — 15 — 26 — 15 — 3 21 — 20 — 27 5 11 c ~z
- Norðfirði - Eskifirði - Fáskrúðsfirði. 8 — 9 — 22 — 17 — 8 — 9 — 28 — 29 — 30 — 30 — ... 9 — 10 — 10 — 23 22 21 10 — 15 — 16 — 17 — 26 — 28 — 29 — ... 16 — EÍ <D 15 — 22 ’— 22 — 21 — 22 — 22 — 27 — 28 — 5 — 6 — 11 — 13 — ... PJ ■n 3 c "*
- Stöðvarfirði1.. -1 o-
- Berufirði1 3 . . . ...
- Vestm.höfn1.. 3 9
- Klaksvík —* . • .
- Þórshöfn (F).. - Trangisvaag . 12 — 24' — 24 — 11 — 12 — 13 — ... 11 — 11 — 2o”^— 1 Júlí 2 — ... 18 — 18 — C co *<• </> ... 24 — 25 — 25 — 25 — 29 "— 30 — 15 —
- Vaag - Leith - Bergen - Stavanger 6 febr 22 febr 15 — 27 — 22 — 6 apr 15 — 4 maí 4 maí 17 maí 15 — 25 jún/ 23 — 24 — 2 -- 5 — öjúlí 20 — sT co c 1 ág 2 3 ág 19 — 20 25 — 27 — 26 — 29*’— 30 9 — 10 8 sept 2 okt 22 — 23 28 okt 3 nóv 10 — 29 nóv 12 des 19 — 17 des
- Kristianssand Til Kaupm.hafnar 10 febr 26 febr 17marz 31marz 26marz 10 apr 17 apr 8 maí 8 maí 21 maí 16 — 18 maí 19 júní 28 júní 26 júní 9 júlí 9 júli' 24 júlí 4 ág 7 ág 23 ág 31 ág 2 sept 12 sept 11 sept 7 okt 24 — 27 okt 31 — 2 nóv 5 — 7 nóv 14 nóv 16 des 23 des 21 des
1 Ef nægur farmur b/ðst. 2 Þaðan til Austfjarða.
Aths.: 1. I 15. og 16. ferð til íslands og 27. ferð út verður komið við í
Fuglefjord. Ennfremur verður komið við í Sandevaag og Fuglefjord í Fær-
eyjum hvenær(sem nægur flutningur býðst.
2. A ferðum til Vestur-Noregs verður komið við í Haugasundi,
þegar nægur farmur býðst þangað eða þaðan.
3. Á ferðum sunnan um land verður komið við í Vestmann-
eyjum, Hafnarfirði og Akranesi, ef tilkynt er um nægan flutning og á-
stæður leyfa.
4. |j|Skipi erjj^heimilt að koma við á* fleiri stöðum en á áætlun
standó ef til þess verður nægt tilefni. Svo er og heimilt að láta annað skip,
en txl eí nefnt, fara áætlunar-ferðirnar.
5. Burtfarartimi skipanna frá Kaupm.höfu er kl. 9 árdegis, og frá
Reykj vík kl. 6 siðdegis. Á viðkomustöðum er staðið svo stutt við, sem auðið
er, ef ahnars ís og veður leyfir að á þær verði komist.
6. Nú hindrar ís eða aðrir náttúruviðburðir skip frá að fylgja áætl-
un, hiega farþegar þá fara af skipi á næstu liöfn, eða vera um borð til
einhV tar annarar hafnar án aukaborgunar. En ekki verður fargjald endur-
goldF’ slíkt kemur fyrir. Farmur er háður sömu skilyrðum sem farþegar.
Skipstjóri á rétt á að skipa farmi upp á næstu höfn eða aðra höfn, er á verð-
ur komist, eða geyma hann i skipinu til að reyna að skila honum á leiðinni
til baka, alt eftir því sem honum sýnist bezt henta. Vörur sem vantar og
ekki koma til skila, verða bættar með innkaupsverði.
Afgreiðsla í Stafanger: Konsul Fred. Wattne.
---- - Leith: Chr. Salvesen & Co.
---- - Reykjavík: H. Th. A. Thomsen