Ísafold - 17.02.1906, Blaðsíða 1

Ísafold - 17.02.1906, Blaðsíða 1
Kemur út ýmist einn sinni eða 'tvÍ8v. í vikn. YerÖ árg. (80 ark. minnst.) 4 kr., erlendis 5 kr, eöa l1/, doll.; borgist fyrir mifJjan júli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. Uppsögn (skrifleg) bundin við áramót, ðgild nema komin sé til átgefanda fyrir 1. október og kaup- andi skuldlans við blaðið. Afgreiðsla Ansturstrœti 8. XXXIII. árg. I. 0. 0. F. 872168 */>• Sliiínaður við Dani. T a 1 a má það. (Gmlt mált.)‘ f>að e r hressandi, að heyra talað alveg feimnielaust um annað eins stór- mál og mörgum viðkvæmt eins og það, hvort vér eigum að gera ráð fyrir fram- tíð vorri f æfinlegum og órjúfanlegum Btjórncengslum við Dani, eða vér eig- um að h u g s a oss þau tengsli slitin fyr eða síðar, og þá annaðhvort fest- ar bundnar við aðrahvora af tveimur öðrum nágrannaþjóðum vorum, eða hætt að hugsa um nokkurt tjóður, og vita hvort vér getum ekki staulast staflaust, eins og vér gerðum nær 4 aldir framan af bygð vorri hér. f>að er ekki sízt hressandi og fjörg- andi, að heyra konunglegan em bæ t tis- mann gera þetta. Heyra það gert á landinu, sem hefir hinn meira en fjórfaldaðakonungkjörna hóp frá þinginu 1905, og það þau hin sömu missiri. Maðurinn er Guðm. læknir Hannes- son. Dr. Valtýr alþm. Guðmundsson. hafði sagt í haust við danskan blaða- mann, að íslendingum léki enginn hug- ur á að skilja við Dani. Hr. G. H. andmælir því, og telur hitt sanni nær, að einskis óski íslendingar fremur. (Nl. 20. f. mán.). En eitt er að vilja og annað að geta, segir hann. Ekkert er sennilegra en að þjóðin taki fullan aðskilnað á stefnu- skrá sína óðara en hún telur sér það fært eða hefir nokkura von um, að málið vinnist. Höf. nefnir og athugar 3 mótbárur móti þessu stórmáli: fátækt vora, verndarþörf og mótspyrnu Dana. Fatæktarmarkið á 08s í Dana aug- um er aðallega það helzt, a ð þeír flytji fyrir oss póstbréf og -sendingar milli landantia (Isl. og Danm.), að þeir greiði oss árstillag, og a ð þeir haldi uppi strandvörnum fyrir oss. Höf. segir það, sem satt er, að póst- sendingar væri nú lafhægt fyrir oss að fá næg gufuskip til að flytja fyrir lít- ið, a ð vér getum meira en lifað án »tillagsins«, og a ð dálítinn strandvarnar- bát só oss engin ofætlun að eignast, enda mætti jafnframt nota hann fyrir tamningarskip handa sjómönnum. Sendiherratildrinu, hjá öðrum þjóðum, hyggur hann vera hægt fyrir o&s að sneiða hjá. Verndarþörfinni telur hann Dani gersamlega vanmáttuga að gegna, ef á reynir, þjóð, sem hafa örvænt um fyr- ir löngu að geta verndað sjálfa sig. fess kveðst hann og engin líkindi sjá, að aðrar þjóðir færi að sýna oss rangs- leitni, og þaðan af síður, að þær færu að vilja sölsa landið undir sig, nema ef íslendingar yrðu þess sjálfir vald- andi. Reykjavík laugai'daginn 17. febrúar 1906 '1 .= 10. tölublað. STOR UTSALA á margbreyttum vefnaðarvörum í verzl. EDIXBORG í Reykjavík hefst hinn 20. þ. m. (febrúar) og stendur yfir hálfsmánaðar tíma. — Um útsöluna þarf ekki að fjölyrða; hún verður á sama hátt og áður. — Mikill afsláttur! — Húsmæðurnar i bænum og nágrenninu hafa ætíð séð sér hag í því, að birgja sig upp með vefnaðarvörur á útsölunum í EDINBORG, og veit eg því, að þær muni nú nota tæki- færið eins og að undanförnu. Virðingarfylst Ásgeir Sigurðsson. Sjdmenn! lítið á sjdfðtin í Liverpool. Eh O O m Þar er úr miklu að velja, af allskonar útlendum og innlendum sjófatnaði, bæði fyrir fullorðna og unglinga, einnig ýrnsum tegundum af sjóstígvdlum t. d. mjög hlý vetrar-vertíðar stígvél, öll fóðruð að innan með loðnu skinni. Allskonar vörur, er sjómenn þurfa með á sjóinn, fást ætið í œ Ch o O: Liverpool. Augnlækning ók. 1. og 3. þrd. kl. 2—3 i spítal. Forngripasafn opið A mvd. og ld. 11—12. Hlntabankinn opinn 10—2 V* og ú'lt—7. K. F. U. M. Lestrar- og skritstofa frá 8 árd. til 10 siM. Alm. fnndir fsd. og sd. 81/* siftd. Landakotskirkja. Gubsþj. 9 og 6 á helgidögum. Landakotsspítali f. sjúkravitj. 101/*—12 og 4—6. Landsbankinn 101/*—21/*. Bankastjórn við 12—1. Landsbókasafn 12—3 og 6—8. Landsskjalasafnið á þrdn fmd. og ld. 12—1. Lækning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12, Náttúrugripasafn á sd. 2—8. Tannlækning ók. i Pósthússtr. 14, l.og8.md. 11—1 dsqfoló Romur nœst mióv.óag 21. Jo6r. Mótspyrnu Dana óttast hann helzt, þetta, að þeim mundi þykja fremd í að halda íslandi í tjóðurbandi og fást aldrei til að samþykkja skilnaðinn. Hann virðist þó gera sér nokkura von um, að Danir átti sig á því, að skiln- aður að lögum og með fullri vináttu mundi verða löndunum báðum happa- drýgstur, og að þeir mundi sjá fram á, að sambandið við ísland muni verða þeim lengst af vandræðamál og óánægju- efni. |>etta er nú alveg satt, mun marg- ur segja, hljótt, ef ekki hátt; þecta hefir maður aldrei hugsað um, aldrei verið svo stórhuga, að láta sér detta það í hug. En ægilegt er það ekki, þegar á það er litið. Meira en satt er það, að fyrir missi þessa 60 þús. kr. árgjalds kæmumst vér ekki á vonarvöl, nú, er vér höfum orðið um eða yfir 1 miljón í árstekjur. En hví ættum vér að þurfa að missa það? Vér megum ekki miða við það, þó að almenningur 1 Danmörku kunni að líta á það eins og ölmusu, sem sjálf- sagt sé að taka af oss, eins og skóla- pilti, er vér segjum oss úr skóla hjá þeim. Danskir stjórnmálamenn vita mikið vel, að þessar 60 þús. kr. eru ekki annað en mjög lágt reiknaðir vextir af íslenzkum eignum: sjóðum og fasteignum, er runnið höfðu í ríkissjóð fyrir »rangláta tímanna rás« og um samdist er fjárskilnaðurinn var gerð- ur, 1871, eða Danir tiltóku þá sjálfir með valdboði, »stöðulögunum«, og köll- uðu »tillag«, af tómum hégómaskap og velgerðamanns-mikilmensku yfir oss. En eigum vér að hugsa oss þá svo mikla ódrengi og refjamenn, að þeir haldi inni þeirri fjárleigu, eða þá höfuðstólnum, ef vér viljum losna úr rikistjóðrinu við þá? Helzt muu verndarleysið ægja mönn- um hér og þeim þykja sem svar höf. við mótbárunni þeirri sé ónógt. En má þá ekki láta sér detta í hug, að frænd- þjóðir vorar á Norðurlöndum, allar þrjár, yrðu fúsar að skipa sér í skjald- borg um oss andspænis öðrum þjóðum, er kynnu að vilja líta oss ásælnis- eða girndaraugum, ekki meiri líkindi en til þess eru þó? f>að mun þykja ólíklegt að vísu, að þær mundu fara að leggja á sig fé og fyrirhöfn ogmeira að segjaleggja manns- líf í sölurnar fyrir oss, ef til vill þúsund- um saman eða tugum þúsunda, ef því væri að skifta. En eigum vér það þá fremur víst af Dönum, þótt vér séum í orði kveðnu *óaðskiljanlegur hluti DanaveldÍ8«? Hvað varð rnikið úr verndinni þeirra fyrir nál. 100 árum í tíð Jörundar hundadagakongs ? þ>að er óvíst, að vernd í o r ð i af hálfu fyrnefnda frændþjóða vorra yrði oss hóti gagnsminni á b o r ð i heldur en ríkisverndin danska, sem nú höf- um vér. þá yrði þó öll áleitni við oss út í frá talin móðgun við verndarþjóð- irnar. f>að væri að ganga nærri veg þeirra. Og það hlífa þær þjóðir sér við, sem engan fjandskap eigast við ella. Hitt er annað mál, að færi alt í bál og brand, kæmi meiri háttar ófriðarlandskjálfti hér í álfuna, mundi sú vernd í o r ð i að eins duga skamt. En hvað mundi hún svo sem stoða, þótt meiri væri, ef slíkt bæri að hönd- um? T a 1 a má það, sagði karlinn. f>að er sitt hvað, lauslegt u m t a 1 og fullkomin ráðagerð. — f>að gekk sú saga í Khöfn í vetur, eftir konungsviðtökurnar f Kristjaníu, af viðtali, er danskur þjóðmálamaður nafnkunnur, ráðinn og roskinn hægri- maður, er var í för með Hákoni kon- ungi, átti við meiri háttar stjórnmála- mann norskan, er kom með þá spurn- ingu, hvað Danir mundu gera, ef ís- lendingar tækju líkt til bragðs við þá eins og Norðmenn gerðu við Svía og skemst er á að minnast. Ja, der har vi jo Skandalen, svaraði hinn danski maður. Skyde paa dem med Eanoner kan vi jo ikke, og i at slaas med Lommeknive har vi ingen Ovelse. (Já, þar kemur hneykslið fram, Vér getum ekki skotið á þá með fa.ll- byssum, og erum óvanir við að berjast með vasahnífum). þetta um fallbyssurnar lýtur að þeirri alþjóðareglu eða því milliþjóða- Iögmáli, að eigi má skjóta á vopn- lausa þjóð. T a 1 a má það, hafa þeir þá líka sagt með sjálfum sér, þessir viðmæl- endur, — t a 1 a um skilnað með oss og Dönum. Faxaflóaísfélagiö hélt ársfund sinn nýlega. Viðskifta- veltan hafði numið árið sem leið nær 68 þús. kr.; tekjur orðið rúmar 16 þús. kr., kostnaður nær 12,300 kr., afgangur um 3,800 kr. Samþykt var að hluthafar fengju 12ý í ágóða, og að auki 50 kr. skuldabréf hver, er greiddir af yrðu 4y2ý í vöxtu. Eráfar- andi 3. maður í stjórn félagsins, Sturla Jónsson kaupmaður, var end- urkosinn. Veörátta. Snjóameiri en dæmi eru til 20—30 ár hefir þessi f>orri verið, sem kveður í dag. Frost ekki mikil, nema fáa daga um síðustu helgi; mælir komst þá niður í 11—12 stig. Snjónum kíng- ir niður dag eftir dag, ekki miklu í einu, en aldrei tekur af; að eins smá blotar 1—2 sinnum, en hláka engin. S/s Ceres kom í nótt af Austfjörð- um og með henní 60—70 farþ *gar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.