Ísafold - 17.02.1906, Side 4

Ísafold - 17.02.1906, Side 4
ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Klukkur og úr. panta eg fyrir þá er þess óska með betri kjörum en fólk hefir átt að venjast; 8—15°/o afsláttur gefinn frá verðskrárverði. Nokkuð hef eg til sýnis og sölu. Ennfreruur panta eg allskonar gull- og silfurstáss, piettvörur o. m. fl. Komið og athugið verðið; það borgar sig. B. Benónýsson, Laugaveg 58. Meiraenn m smjorgeráarmenn vilna pað, að Alfa Laval sje bezta skilvindan Aktiebolaget Separators Depot Álfa Laval. Kaupmannahofn Stór útsala i verzlun H. 8. Hanssonar í Grettisg-ötu 1. ■* Sökum plássleysis og væntanler.ra vörubirgða með næstu skipum < ►e verða, frá í dag og til 20. marz næstk., ýmsar vörur seldar með -< miklum afslætti, svosem: alls konarmatvara, ávextir, sirz, < skófatnaður 0. m. fl. — Notið tækifærið og heyrið um verðið. Reykjavík 17. febr. 1906. Með virðingu i H. S. Hansson. L^ 4 VefnaðarYöruverzl. að INGÓLFSHYOLI hefir nú með KONG TRYGVE fengið mikið úrvar af margs konar nýjum v ö r u m, t. d. fyrirtaks Kven-galocher — Regnkápur — Kven- nærfatnað — Frísör-kápur — Nattkjóla — Millipils, hvít og mislit — Undirlíf — Treyjur, úrval — Kvenpils — Barna- kjólar m. m. — Margar tegundir af Járnrúmum frá 6 kr. —ezz Fyrir hálfviröi zzz verður mikið af vefnaðarvöru-afgöngum og ýmsu öðru selt nú nokkra daga til að rýmka um fyrir nýju vörunum. “í"rr; Olíufatnaður £££ af öllum stærðum og gerðum (25 tegundir) er beztur og ódýrastur í verzlun Matthíasar Matthíassonar. Málmur. Beykjavíkurbúar eru mintir á, að tíminn til að skrifa sig íyrir hlutum í hlutafélaginu Málmi er út- runninn 1. marz næstkomandi. Fyrir hönd stjórnarinnar Síurla (Jónsson. Islands banki ávaxtar fé með innlánskjörum og gefur í vexti alt að 3 kr. 75 aura af bundr- aði um árið, ef féð er lagt inn á innlánsbók og má þá einnig fá ávísanaeyðu- blöð til afnota. 4% *lr- M hundraði) gefur bankinn í vexti af fé, sem inn- lánsskírteiní eru keypt fyrir, en þá verður fóð að standa að rainsta kosti 3 mánuði. Keykjavík 13. febr. 1906. Stjórn Ishind, banku. Litiu börnin þurfa skírnarkjóla — þeir fást 1 Veltusundi 1. Olíufatnaður innlendur og norskur fæst sterkastur og ódýrastur í verziun G. Zoega. Dugleg stúlka, rúml. tvítug, sem vill læra matartil- búning og innanhússtörf í Kaupmanna- höfn, getur nú þegar fengið þar góða vist og hátt kaup. Ritstj. vísar á. Engin stúlka, sem vinnur við fiskverkun eða lauga- þvott, getur verið án hlífarfata —- lít- iðá olíufötin nýkomnu í Veltu- sundi 1. Kristín Jónsdóttir- Umboð. Undirskrifaður tekur.að sér að kaupa útlendar vörur og selja fsl. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðslaunum. G. Sch. Thorsteinsson Peder Skramsgade 17. Köbenhavn K. H. P. DUÖS, Rvík. Til útgerðarmanna! Samkvæmt Marconi-skeyti, dags. í gær, leggur gufuskipið URDA á stað í dag (16.) frá Troon með saltfarm til verzlunarinnar og er því væntan- legt að 4—5 dögum liðnum. Skipið fer að forfallalausu inn á Eiðsvík og losar salt í fiskiskipin, og ættu út- gerðarmenn, sem vilja sæta tækifærinu og fá sér gott og ódýrt salt, að snúa sér hið fyrstatil verzl.H.P.Duus. Smákökur & Tekex. Undirritaður, sem tekist hefir á heDdur einkasöluumboð fyrir brauð- gerðarhúsið Mc Call & Stephen í Glasgow selur kaupmönnum á íslandi gegn fyrirfram pöntun allar hinar fjölbreyttu brauðtegundir verksmiðjunnar með 10/° afslætti frá verðlistaverði — (en það er yfirleitt hið sama hjá öllum) — að viðbættri fragt. En við það spara hér- lendir kaupmenn umboðslaun milligöngumanna og þess utan skriftir og porto. Engin pöntun má þó nema minna en £ 5 — ca. kr. 91 — nettó. B. H. Bjarnason. Yasaúr með skriflegri 2, 3 og 4 ára ábyrgð afaródýr í verzlun Matthíasar Matthíassonar. Til heimalitunar viijum vérsér- staklega ráða mönDum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, því þessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Lit- irnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Buchs Farvefabrik. WHISKY Wm. FOKD & SONS stofnsett 1815. Einkanmboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar: F. Hjorth & Co. Munntóhak — Rjól — Reyktóbak og Vindlar frá undirrituðum íæst í flestum verzlunum. C. W. Obel, Aalborg. stærsta tóbaksverksmiðja i Evrópu. Umboðsmaður fyrir ísland: Chr. Fr. Nielsen, Reykjavík, sem einnig hefir umboðssölu á flestum öðrum vörutegundum frá beztu verksmiðjum og verzl- unarhúsum erlendis. Aerzlunarinaður, ungur og reglusamur, vanur afgreiðslu og skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu á næstkomandi vori. Góð meðmæli ef óskað er. Ritstjóri þessa blaðs gef- ur upplýsingar.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.