Ísafold - 24.02.1906, Blaðsíða 3
í S A F 0 L D
47
ráðiat í fyratu, er þó líklegt að
brátt þyrfti viðbótar, ef alt færi vel og
iB
ií
t
ÍB'
(k.
•jtr
'U'
ð,
5-
itn
,ta
30
Vitaulega þarf æðimikið fé til þese,
koma þessu í framkvæmd. En eg
Vona að rnargir séu mér samdóma um,
að hér aé um verulegt nauðsynjamál
að ræða.
Aðalakilyrðið fyrir því, að menu ráð
í þetta, er það, að vegurinn sé vel
b®ttur, Eg álít til of mikils ætlast,
a^ búaat við að reiet séu dýr hús og
la8|i í annan kostnað ineðfram vegi,
®em er illfær og því mætti búast við,
a^ ferðamenn neyðist til að hætta að
nota.
Vseri vegurinn vel bættur, þingvalla-
raUn brúað, og aðrar nauðsynlegar
&®8Íörðir framkvæmdar, mundi ferða-
^&nflastraumurinn auka9t bráðlega.
töundi og þörfin á góðum gistihús-
UQl Verða mönnum fullljós og þeir ráð-
881 óhræddir í að reisa þau og þau
Verða héraðsbúum til gagns og sóma,
e° ferðamönnum til mikilla hagsbóta
°8 ánægju.
f>að er því óskandi, að heiðruð stjórn
Vor taki þetta nauðsynjamál að sér,
eiQkum vegagjörðina. Málið í heild sinni
fiust mér beinlínis og óbeinlínis snerta
alla þjóðina, en sérstaklega höfuðstað
Vorn.
vona því, að heiðraðir Reykjavík-
nrbúar veiti máli þessu nákvæma at-
ygli og örugt fylgi.
Stjómin vona eg að leggi fyrir næsta
uppástungur um fjárframlög til
a°ðurbótar veginum, og vona eg að
áðsynjamáli þessu sé þá vel borgið.
Öafi 8tjórnin nú nokkurt það fé til
0 ráða, sem henni er frjálst að verja
Uauðsynlegra viðgjörða á þjóðvegum,
n mesta nauðsyn á, að einhverju af
úm
væri varið til endurbóta á þess-
vegi.
®(ða8tliðið haust hitti eg flein ófæru-
, a á honum, niðurfallnar nauðsyn-
°' m'
. S enda svo mál mitt með þeirri
llegu ósk og von, að stjórn, þing og
: veiti þessu nauðsynjamáli betri
yg'i og meira fylgi en hingað til.
■^ifað í janúar 1906.
Ferðalangur.
B,
)ft
ft,
ir.
k-
tl.
tO'
0'
l*
)6.
lrnir E,
2t.
Tryggva kongi (Etn. Nielsen)
þ. in. þessir farþegar: kaupmenn-
Sigf^a't’ar Markússon (frá Ólafsvik), Sveinn
0íl ÍOíj kona hans) og Jónatan Þor-
stei,
í
r
búkfj-i,11’ Ijósmyndari Pétur Brynjólfsson;
^Íerúlf ar' Jlll‘ ^rnasou í ca"d. med. Eiríkur
dóttir iíona hans; frk. Sigriður Bjiirns-
Soj rÚstjóra); trésmiðirnir Bjarni Jóns-
^Uuds^ ^eti11 Bjarnason; Þorleifur Guð-
úranr)8011 ^rá Háeyri). Ennfremur 6 enskir
dmenn til Leith.
hefit Usýslum (Fjörðum) 3. fehr. Hé
bað eri° ^instök veðurbliða til lands
Sefjfj vetri er. Fullornðn fé ekki verií
By’j,°®. lomb viða mikið úti.
íu '• iílr ^ir höfuð að tala góð.
e"da ^^æÚasamt hefir verið til sjávai
ll8líUr ° orf5i® ®jiiK langróið hér um slóðir
tftða ^ ai að dýpka á sér, svo til vand
111 árr»Ylr' ^n(ia munu flestir, sem nokk
^ liafa’ ufvega sér mótorbát;
11111 «1 að balda út á.
'—-----
e^f8CanUtnÍn8,,rÍr,n- Illa «en«r
r, ‘Utninginn enn sem komið er -
£ hitti S ;riLð úr Skagafirði 28. f. m. -
;em tekifjl)yi«ga Sigfús Dagsson að mál
®stan yftt «fir stauraflutninginn að s<
tal^’ °g var mjög danft i honui
f. ^8aUnindi !lltle8t’ að hann mundi skaðas
liarinn af L'Va'ð hann það vera, er frétti
*®nn hefjj. auðárkrók ritaði i Norðra, a
j^a sér f( Trausta í Hólum að eftii
. *tta atriöj n'n8,nn austan Héraðsvatni
Mi®rfi er fyrifrlr 1 sÍálfu Be
sér lftið til;
0
i^lr ®önnuJín'r stíórnarskúmana að ha
atj.er atauranu Sta^lans ósannindi. Flut,
^ V1® la8n' Veíl*ur ætið óverulegas
’ Seni deilt e*11*1 ritsi,nans, °S alls elt
r u® eða mest óttast.
Fórn Abrahams.
(Frh.l.
þá tóku sig nokkrir menn út úr
hópnum, tveir þeystu til baka á harða
stökki og aðrir tveir þeystu á undan,
en hinir héldu áfram eins og áður,
hljóðir og þungbúnir.
De Vlies reið þangað sem du Wallou
stóð og tók í hönd honutn af hestbaki.
Hann leit á hina herteknu menD og
spurði, hvað þeir væru margir. Du
Wallou svaraði og hinn kinkaði kolli.
það var eitthvað það í svip og hegð-
un Búanna, sem þar voru staddir, er
binir herteknu liðsforingjar höfðu ekki
veitt eftirtekt áður. það var siður í
herbúðunum áður, að hver maður sagði
hiklaust eins og honum þótti vera, og
fanst Bretum það koma miðlungi vel
heim við það sem þeir kölluðu her-
skaparreglu og aga. En allir urðu
hljóðir, er de Vlies kom til sögunnar.
Enginn kom með neina aðfinslu. þeir
nefndu nafn hans í lágum hljóðum.
þeir litu út undan sér eins og óþekk-
ir skólastrákar undan augnaráði kenn-
ara, sem er strangur, en þó vinsæll.
Hitt bar þó mest frá, að honum var
tafarlaus hlýðni veitt, en það var
óvanalegt í þeim her, þar sem enginD
virtist hafa minstu hugmynd um, hvað
agi er. En það var eins og um hann
léki geislaröðull geigvænlegra leyndar-
mála. Hann var snöggur í viðbragði
og rómurinn lágur, en þó snarpur.
Stundum brann eldur úr augunum,
að fáir stóðust. Sögur gengu f öllum
herbúðum af hugprýði hans, snarræði
og harðfylgi, og það var eins og nýr
þróttur færðist í dauðþreytta menn,
sem lagt höfðu nær alveg árar í bát,
hvenær sem minst var á de Vlies.
Og hann lót sín oft við getið, þeir voru
þó ekki alsigraðir enn, Búar. þeir áttu
þó enn eftir tvo menn, hann og Botha.
Liðsforingjunuin var starsýnt á þenn-
an mann, sem blaðafregnriturum þeirra
sjálfra hafði orðið svo tíðrætt um.
Gat það verið, að hann, þessi tilkomu-
litli og ósélegi maður þarna á hestbaki,
væri kappi sá, er þeim stóð svo mikil
ógn af ? Og þegar þeir urðu þess var
ir, hversu hann einblíndi eitthvað út
í bláinn, settu þeir upp meðaumkun-
arbros. þeim fanst það vera vottur
þess, að hann kynni ekki einu sinni
að hafa bugann fastan við það, sem
hann hefði með höudum.
De Vlies reif sig upp úr leiðsluDni,
sem hann var í, og segir við du Wallou:
— Með hina herteknu menn skal
fara norður þegar í stað. það verður
að flytja þá á uxavögnum. Hann
Davið Steen verður fyrír ferðinni. Eg
er búinu að segja honum það.
Du Wallou virtist ætla að koma
með enhverja spurningu. En þá seg
ir höfuðsmaður í stuttum skipunarróm:
— Alt er í reglu. Gjöiið það undir
eins.
Du Wallou gerði liðsforingjunum
bendingu um að koma með sér. þeir
gerðu það. þeir höfðu skilið það á
höfuðsmanninum, að hann mundi ekki
vilja heyra mótbárur. þarna höfðu
þeir þá kynst nýjum manni, kynst
manni, sem vissi hvað hann vildi.
þeir fóru að hugsa, að eitthvað kynni
að vera til í orðrómnum um bæinn,
sem hefði verið brendur, og konuna,
sem dáið hefði af skelfingu með nýfætt
barn á brjósti. þeir héldu á stað
hljóðir og daprir, og vissu ekki, hvert
ferðinni var heitið. En að baki þeim
reið de Vlies eins og höggvinn væri í
ðtein.
Vistalestin og skotfæra ók gegnum
hersveitirnar með miklum hávaða.
Hersveitirnar riðu hljóðar fram hjá
manninum óhreyfanlega með stranga
andlitið. Hark og háreysti fylti loftið.
En de VlieB gerði hvorki að sjá né heyra,
þótt augun vissu þangað, sem herinn
fór sína leið. Hugurinn var laugt í
burtu. En hanu var þó þar staddur,
höfuðsmaðurinn, og þeim var nóg að
sjá haDn.
Liðið, sem de Vlies höfuðsmaður
hafði á að skipa gegn 30 þús. fjand-
mönnum, var hér um bil 3 þús., auk
þess sem hann átti að ónáða þá, sem
héldu uppi viðskiftaflutningum að meg-
inbernutn sunnan að. Hann var ótrú-
lega fljótur í ferðum með sinn litla
her og því tókst honum að gera Eng-
lendingum mikið tjón, þótt liðsmunur
væii svona óskaplegur. þó að eftir
hoDum sækti tífaldur liðsafli, smeygði
hann sér á bug við allan háska, eins
og áll. Hann kom sér jafnan hjá að
halda reglulegan bardaga, enda hefði
slíkt verið mesta fásinna af honum.
Hann var aldrei þar að finna, sem
hans var leitað, en jafDan þar, sem
enginn átti hans von. Hann hafði rek-
ið hernaðarlist Búa með þeim afburð-
um, er þeir höfðu sjálfir aldrei við
búist, og það var svo að sjá, sem
hann væri fær um að koma heuni á
enn hærra stig. þótt umkringdur væri
hann mánuðum saman á alla vegu af
óvígum fjandmannaher, tókst honum
ekki einuDgis að standa honum á
sporði, vegna óvissunnar, sem þeir voru
alt af í, heldur einnig að klófesta
margar flutningalestir, höndla sveit á
einum stað og herfylki á öðrum; hann
hafði og þar að auki tíma til að rffa
upp járnbrautarspengur og granda nt-
símum.
Hann beit sig fastan í bakið á Eng-
lendingum, eins og blóðsuga, ónáðaði
þá á alla lund, og hvarf loks alt í
einu upp í fjöll og firnindi í landnorð-
urhluta Óranfulýðveldis, er liðsaflinn í
móti varð tvítugfaldur.
það var eins og steÍDÍ væri létt af
200 hundruð þúsundum manna. Hers-
höfðingjarnir ensku hóldu sig geta sof-
ið rólega fáeinar nætur, og blaðafregn-
ritararuir, sem höfðu hver um sig bet-
ur vit á herstjórn en allir herstjórn-
arráðsforingjarnir saman, settust niður
og hófu óbeiuIÍDÍs herforingja landa
sinna skýjum ofar með því að lofa
hástöfum hreysti og herkænsku fjand-
manna þeirra. Samtímis létu þeir
ekki undan falla að kitla hégómagirnd
þjóðarinnar á því að fullyrða, að Bú-
ar væri alls eigi vaskari bardagamenu
en Bretar; og þar rataðist þeim raun-
ar satt á munn. Og iðjusamir rithöf-
undar, sera vissu mjög vel, hvað les-
endum þeirra kom, settu saman handa
myndatímaritum fallega orðaðar frásög-
ur um ótrúlegar þrautir og mannraun-
ir, er brezkir dátar hefðu í komist;
og var það raunar ekki ósatt heldur.
Nú var kyrt um hríð. En haldið
atorkusamlega á búnaði undir nýjan
áróður. Sveitunum er höfðu verið að
eltast við de Vlíes, sem aldrei fanst,
var haldið aftur eða þeim var stefnt
á leið til Jóhannesborgar eða Pretoríu.
því næst tóku sólritar og ljósmerki
aftur til starfa. þau tól höfðu fengið
að hvíla sig nokkra sólarhringa. De
Vlies hafði skotist fram úr fylgsnum
sínum, riddaraherfylki eitt var horfið,
landvarnarliðssveit nærri stráfeld, ný-
löguð aðflutningabraut ónýtt, skotfanga-
flutningslest ein komst aldrei þangað
sem ferðinni var heitið. Hver hrak-
fallasagan rak aðra heim að höfuðstöð-
vunum, og eitt var svarið við öllum
spurningum um, hvað valda mundi:
de Vlies.
Sókniuni miklu, sem átti að mylja
til agna síðasta viðuámið af Búa hendi,
var frestað um óákveðinn tíma, og
eltingaleikurinn hamslaus hófst af nýju.
Herdeildirnar ensku voru eltar í allar
áttir; þær fiæktust til og frá lafmóð-
ar og uppgefnar, vöknuðu um hánótt
við fallbyssuskot og handbyasueld,
fengu aldrei næði til að eta eða hvíla
aig og komu engu áleiðis, með því að
yfirmenn þeirra voru enn ákafameiri
en fjandmannaherinn. Og er hershöfð-
ingjar þeirra höfðu hugsað upp óvenju-
kæulega veiðibrellu og komist upp á fjall-
þyrping á þrjá vegu, þar sem de Vlies
hafði hafst við síðast, er þeir höfðu af
áreiðanlega njósn, fundu þeir ekki ann-
að en nokkra brotna og ónýta vagna,
sem Englendingar höfðu eiuu smui
átt, kerrulausa fallbyssu, er hafði sömu-
leiðis verið ensk áður, þá nokkur
hundruð dáta, sömuleiðis enska, sem
komu í móti þeim bölvandi og ragnandi,
og héldu upp um sig buxunum með
höndunum; de Vlies liafði látið sína
menn skera vandlega úr þeirn alla
hnappana.
Settur prófastur Í Eyjafirði er
síra Geir Sæmundssoná Akur-
eyri, í stað síra Jónasar á Hrafnagili
Jónassonar, er sagt hefir af sér pró-
fa8tstörfum.
Gott kaup.
Vinnumaður, reglusamur og dugleg-
ur getur, feDgiðárs vist við múr og
stembyggingar hjá
Guöjóni Gamalíelssyni.
Agœtar danskar
Kartöflur
eru sérlega ódýrar hjá
Jes Zimsen.
Framtíðarvegur.
UnglingBpiltur röskur og heilsugóð-
ur (ekki yngri eu 16 ára) getur feng-
ið að læra múraraiðn hjá
Guðjóni Gamalíelssyni.
H é r m e ð er skorað á þá, sem eiga
óborguð k i r k j u g a r ð s- og o r g e 1 -
g j a 1 d, að borga þau tafarlaust; að
öðrum kosti verður krafist Jögtaks á
gjöldunum.
Kristján Þorgrímsson.
Þorsteinn Andrésson frá Bessatungu i
Saurbæ andaðist i Landakotsspítalanum 20.
þ. ni. Jarðarförin fer fram mánud. 26. þ
mán. og byrjar húskveðjan kl. ll>/2 i húsinu
nr. II við Laugaveg.
Ætlö bezt
kaup á skófatnaði í Aðalstræti 10.
WHISKY
Wm. FORD & SONS
stofnsett 1815.
Einkaumboðsmenn fyrir ísland og
Færeyjar:
F. Hjorth & Co.
Det ideale Liv
eftir Henry Drummond fæst í
bókverzlun ísaf.prsm. 3,00. Mjög góð
bók.
mmm^mmmmmmmmmmtmmmt
eru beðnir
að vitja Isa-
foldar í af-
greiðsluBtofu blaðsins, Austurstræti 8,
þegar þeir eru á ferð í bænum.