Ísafold - 03.03.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 03.03.1906, Blaðsíða 4
52 1 S A F 0 L D ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Grammófónínn ætti að vera til á hverju heimili. Hann er fullkomnasta áhald nút’mans til að láta heyra söng og hljóðfæraslátt. Grammófóninn veitir mönnum tækifæri til að hlusta á frægustu söngvara, svo sem Herold, Nissen, Simonsen, Chr.Schröder,Fred.Jensen,IduMöIIer o. fl. Grammófóninn kostar 40 kr. og þar yfir. Biðjið um nákvæma verðlista, sem sendir eru ókeypis. Jörgen Hansen Brolæggerstræde 14. Köbenhavn. Einkasali til Islands og Færeyja. Ni tið nú tæUifæi ið til nð bir{?j» yður af í;ó0ri vefuaðarvðru með afarlájsru veröi. Klukkur og úr. panta eg fyrir þá er þesa óska með betri kjörum en fólk hefir átt að venjast; 8—15°/° afsláttur gefinn frá verðskrárverði. Nokkuð hef eg til sýnis og sölu. Ennfremur panta eg allskonar gull- og silfurstáss, plettvörur o. m. fl. Komið og athugið verðið; það borgar sig. B. Benónýsson, Laugaveg 58. PERFECT Það er nú viðurkent, að PERFECT skilvindan er bezta skilvinda nútímans og ættu menn því að kaupa hana fremur en aðrar skilvindur. PERFECT strokkurinn er bezta áhald, ódýrari, einbrotnari og sterkari en aðrir strokkar. PERFECT smjörhnoðarann ættu menn að reyna. PERFECT mjólkurskjólur og mjólkurflutnings- skjólur taka öllu fram, sem áður hefir þekst í þeirri grein. Þær eru pressaðar úr einni stál- plötu og leika ekki aðrir sér að því nð inna slíkt smíði af hendi. Mjólknrskjólan síár mjólkina um leið og mjólkað er í fötuna, er bæði sterk og hreinleg. Ofannefndir hlutir eru allir smíðaðir hjá Burmeister & Wain, sem er stærst verksmiðja á norðurlöudum og leysir engin verksmiðja hetri smíðar af hendi. Fæst hjá útsölumönnum vorum og hafa þeir einnig nægar birgðir af vjira-hlutum, s'em kunna að bila í skilvindunum. ÚTSÖLUMENN: Kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson, Reykjavík; Lefolii á Eyrarbakka- Haildór í VíK; allar Grams verzlanir; allar verzlanir Á. Ásgeirssonar; Magnús Stefánsson, Blönduósi; Kristján Gíslason, Sauðárkrók; Sígv. Þorsteinsson, Akureyri; V. T. Thostrup’s Eft.f. á Sey'ðisfírði; Fr. Hallgrimsson Einkasali fyrir ísland og Færeyjar: Jakob Gunnlögsson. Einar Markússon, Óiafsvík; á Eskifirði. Stór útsala í verzlun H. S. Hanssonar í Grettisarötu Sökum plássleysis og væntanlegra vörubirgða með næstu skipum verða, frá í dag og til 20. marz næstk., ýmsar vörur Reldar með miklum afslætti, svosem: alls konarmatvara, ávextir, sirz, skófatnaður o. m. fl. — Notið tækifærið og heyrið um verðið. Reykjavík 17. febr. 1906. Með virðingu H. S. Hans.son. Aðalfundur 2 stór herbergi með eldhúsi eru leigu frá 14. maí í Lindargötu 39. sýslunefndarinnar í Gullbringusýslu fyr- ir árið 1906 verður haldinn í Hafnar firði þriðjudaginn 27. marz næstk. og byrjar kl. 11 f. h. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 27. febr. 1906. Pá-11 Einarsson. Tapast hefir blágrár foli að heiman tvævetur, vakur, geltur, með mark: sneitt framan bæði. Finnandi er vinsamlega beðirn að gera mér undirskrifuðum viðvart sem fyrst. Arabæ í Flóa 17. febr. 1906. ir,r-p'.R ?T''gni'isín-. Laugaveg 58 er Dýkomið mikið úrval af fallegum enþóódýrum kortum. B. Kenónýsson Laugaveg 58. Eg á það sjálfsagt að þakka vax- andi viðskiftakynningu, að allmargir skiftavinir niínir hafa beðið mig ýmist að selja fyrir sig eða útvega sér til kaups h ú 8 e i g n i r hér í bænum. Eg bendi því ókunnugum sem kunn- ugum á, að eg hefi á boðstólum nokkr- ar húseignum hér í bænum með mjög góðu verði. — Bæ eða smáhús, sem ekki fara fram úr 2000 kr., á eg að kaupa fyrir tvo innflytjendur til bæj- arins í vor er kemur. A erzl u narmað nr, ungur og reglusamur, vanur afgreiðslu og skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu á næstkomandi vori. Góð meðmæli ef óskað er. Ritstjóri þessa blaðs gef- ur upplý3Íngar. Olíufatnaður innlendur og norekur fæst sterkastur og ódýrastur í verzlun G. Zo’égn. ©---------;------------® Munntobak — Rjol — Reyktóbak og Vindlar frá undirrituðum fæst í flestum verzlunum. C. W. Obel, Aalborg. stærsta tóbaksverksmiðja í Evrópa. Umboðsmaður fyrir ísland: Chr. Fr. Nielsen, Reykjavík, I sem einnig hefir umboðssölu á flestum öðrum vörutegundum frá beztu verksmiðjum og verzl- unarhúsum erlendis. Pnssiusíilmar fást altaf í bókverzlun ísafoldarpr.Rin, Verðið er 1 kr-, 1,50 og 2 kr- er aCtió óen Geóste Ritatjóri B.iörn JónsHon. Til leiiru er efra lyfti Báruhússins frá 14. maí n. k. mjög hentugt fyrir kaffi og mat- sölu. Umsóknir verða að vera komn- ar til undirskrifaðs fyrir 15. apríl n. k. Rvík 20. febr. 1906. Ottó N. Porláksson. Sjómannafél. Báran nr. 6 i Keflavík hefir ákvarðað að verzla á komandi sumri við þá verzlun er bezt kjör vill bjóða. Félagið byrjar með 5000 kr., og eykur við upphæðina, ef viðskiftin reynast aðgengileg. Kaupmenn, sem vilja senda félaginu tilboð, hafi gjört það fvrir 1. apríl næstkomandi, og verður svar sent aftur. — Verð á algengustu nauð- synjavörum sé tilteldð. Utanáskr.; Báran nr. 6, Keflavík. Keflavík, í febr. 1906. Stjórn félagsins. Nýrnatæring* Undirrituð, sem nú er 43 ára görnul, hefir í 14 ár þjóðst af Dýrnatæring og þar af leiðandi óreglulegu þvagláti, vatnssýki, uppþembu, höfuðverk og móttleysi. Eg hefi látið gera hold- skurð á mér og oft legið rúmföst. þess á milli hefi eg veríð á fótum og þegar eg hefi notað Kína-lífs elixír hr. Waldemar Petersens, hefi eg orðið talsvert hressari og þótt, þv( tilefni til að ueyta hans að staðaldri. Með þessu móti hefif mér tekist síðustu árin að halda v dkinni í skefjum, en altaf hefir hún magnast, ef eg hefi hætt að nota elixírinn, enda hafa áhrif hans smámsaman farið vaxandi, svo að eg er nú orðin sannfærð um, að hann muui að lokum gera mig albata af þessum kvillum. Simbakoti á Byrarbakka 17. maí 1905. Jóhanna Svcinndóttir. Heiintið stranglega ekta Kína-lífs- elixír Waldemar Petersens. Hann fæst hvarvetna á 2 kr. flaskan. Varið yður á eftirlíkingum. iiénmiA faUefni og látið sauma föt yðar hjá undirrituðum, er einnig hafa haldgóð hálslín. Ný fataefni í hverjum mánuði og altaf talsvert úr að velja. H. Andersen & Son. , ....... Leikféla^ Reykjavíkur. (irildraii verður leikin laugardaginn 3. marz 1906 kl. 84 síðd. miðvikud.kveld 7. marz í Báruhúsinu. Björn Jónsson ritstj. segir frá frelsisbaráttu F innlendinga. Inng. opnaður kl. 8J. A 11 i r fé- lagsmenn velkomnir, karlar og konur, yp!r; 'ýrsi að ein' félag'skir'e ni.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.