Ísafold - 17.03.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 17.03.1906, Blaðsíða 4
64 ÍSAFOLD ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Biðjid kaupmann yðar um hir sera ætla sér LJOMANDI FALLEG dkachmamm íM&t ASTROS ! Q] D CIGARETTRN csr Tl P T O D ogönnur algeng nöfn á vindlum vor- um, cigarettum og tóbakstegundum og verið vissir um, að þér fáið jafnan vörur af beztu tegund. að panta nú með Laura Harden-Star- slökkvidælurnar, eru vinsamlega beðnir um að gefa sig fram sem fyrst. |>ær eru ómissandi á hverju heimili. f>ær tryggja eignir yðar og hata það fram yfir lífsábyrgðir, að þær tryggja líf yðar gegn eldsvoðahættu. Leitið sem fyrat upplýsinga og pant- ið þessar ágætu slökkvidælur í AðalNtræti 10. Messina-appelsínur komu nú aftur með Laura, þar á með- al mikið af vestisefni, úrvai af fatacfnum alls konar liálslín. slipsí og slaufur, stórkostlegt úrval af höfuðfatnaði, tilbúinl* fatnaður alls konar afaródýr, o. m. m. fl. nýkomið í klæðskeiaverzlunina kér í Liverpool. þyrilskilvindan RECORD og strokkar frá hinu alþekta sænska skilvindufélagi í Stokkhólmi. þessi ágætu áhöld sem eru áreiðanlega hin beztu og um leið hin ódýrust erá til á ýmsum stærðum hjá útsölumönnunum fyrir Suðurland: S. Bergmann & Co., Hafnarfirði. Nic. Bjarnasonj Eeykjavík. Karl Petersen & Co. Köbenhavn. Valdemars Petersens ekta Kína-Lífs-Elixír, sem hefir yfirstandandi einkenniamiða Y P og innsíglið ý ' í grænu lakki á flöskuetútnum, fæst á: Fáskrúðsfirði, Orum & Wulff. Norðftrði, Sigfús Sveinsson. Seyðisýirði, Gránufélagið, þórarinn Guðmundaeon, St. Th. Jónsson, Stefán Steinholt, Framtíðin. Vopnafirði, Orum & Wulff, Jörgen Hansen, Grímur Laxdal. Ak- ureyri Gránufélagið, Sigvaldi þorsteins- son, F. & M. Kristjánsson, H. Schiöth, St. Sigurðsaon & E. Gunnarsson, Páll þorkelsson. Sauðárkrók, Gránufélagið, Kristján Gíslason. Isafirði, L. Tang. Stykkishólmi, L. Tang. Reykjavík, H. Th. A. Thomsen, J. P. T. Bryde, Jes Zimsen, Jón þórðarson, G. Olsen, Bened. Stefánsson. Borðeyri, B. Biis. Stöðvarfirði, þorsteinn T Mýrmann. Breiðdalsvík, Björn B. Stefánsson. Djúpavog, Örum & Wulff. Vík, J. P. T. Bryde. Vestmanneyjum, J. P. T. Bryde. Stokkseyri, Ólafur Árnason. Kefiavík, H. P. Duus. Emailleruð ýms áhöld mjög ódýr, nýkomið til Guöm. Olsen. Blúmfræ os: matjurtafræ islenzkt og norskt selur Bagnheiður Jensdóttir Laufásveg 13. Hérmeð auglýsist almenningi: 1. að Jónaa Jónasson f Steinsholti hefir verið skipaður lögregluþjónn hér í bænum og 2. að ólafur Jónsson, Nýlendugötu nr. 15 hefir verið settur til bráðabirgða eem aukalögregluþjónn og nætur- vörður. Bæjarfógetinn í Bvík 17. marz 1906. Páll Einarnson settur. Messina-appelsinur hjá Guðm. Olsen. blóðappelsinum til Jes Zimsen. Agætt írosið k j ö t í íshusi G. Zoega. Alls konar leirvara, nýkomin hér í Liverpooi. Prátt fyrir mikla verðhækkun á leðri og skófatn- aði erlendis er verð á skófatnaði í Aðalatræti 10 engu hærra en áður. Mikið úrval fyrirliggjandi. |>að er margreyndur saunleikur, að altaf eru bezt kaup á skófatnaði í Aðalstræti 10. íslenzk frímerki einkum mis- prentanir, »í gildi«,og konungsfrímerki kaup- ir Huben ístedgade 30, Köbenhavn B. Bmaileruð áhöld langódýrust og fjölhreyttast úrval hér í Liverpool. Atvinnna. 8em éska e^ir atvinnu við símalagning landssjóðs á komandi sumri snúi sér tll vegaverk- stjóra Daníels Hjálmssonar, Bergstaða- stræti 52, Beykjavík. Messina-appelsinur ódýrastar hér í Lvierpool. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja. STEIBOLIUMÖTORINN THOR frá L. Frandsens járnsteypuverksmiðju í Holbæk er áreiðanlega göður motor, sem við undirrit. höfum útsölu á> Leitið upplýsinga hjá okkur, áóur en þið pantið annarsstaðar. — Maður, seiá sérstaklega hefir lært að setja upp þessa mótora og fara með þá, verður jafua0 við hendiua. Beykjavík og Hafnarfirði, 14. marz 190& Nic. Bjarnason Og S. Bergmann & Co., umboðsmenn fyrir Suðurlanú- Fyrir þilskipamenn. Sjövátryggingarfél. De private Assurandeurer i Kliöfn tekur frá 1. apríl næstk. í ábyrgð fyrir sjóskaða. gegn lægsta iðgjaldi, allafl útbúnað þilskipa, SVO sem forða, veiðarfæri, salt og kol; einnig fæst v æ n C' a n 1 e g u r a f 1 i trygður. Ennfremur tekur téð félag í ábyrgð fyrir sjóskaða allar vörur, er fluttftf eru hafna á milli hér á landi eða til útlanda. Umboðsmaður félagsins er: Pétur B. Hjaltested, Suðurgötu 7. Stofa með húsgögnum til leigu nú þegar eða 14. maí í Grettisgötu 2. Brúkuð frímerki isleazk og hréfspjöld keypt hæata verði á Bergstaðastig 38. Martin Halldórsson. Reykjavíkur kvennaskóli. Ein, eða tvær konur — giftar eða ógiftar — géta fengið tilsögn í vefnað- ardeild skólans. Tilsögnin ókeypis. Beykjavík 16. marz 1906. Thora Melsteð. Alls konar smíðatól og önnur j á r n v a r a fæst hér í Liverpool. Nú eru vagnhj ólin komin aftur hér í Liverpool. er aítió óen Seóste 3 B Mýrafélag-ið (Moseselskabet) í Dumiiörku veitir ókeypis aðstoð við rannsókn °& hagnýting m ó m ý r a , og lætur í leiðbeiningar um hentug eldstæði fyr ir mó. Menn geta snúið sér til umboðft' manus félagsins á íslandi, cand. poIyc' Ásgeirs Torfasonar 1 Beykjavík, eí einnig veitir viðtöku beiðnum um iná' töku í félagið. Árstillagið er 4 krón^ og er meðlimum félagsins fyrir þft^ send rit þess ókeypis. ©■ Munntóbak — Rjól — Reyktóbak og Vindlar frá undirrituðum fæst i flestum verzlunum. -0 C, W. Obel, Aalborg. stærsta tóbaksverksmiðja i Evrópu. Umboðsmaður fyrir ísland: Chr. Fr. Nielsen, Reykjavík, ©- sem einnig hefir umboðssölu á flestum öðrum vörutegundmn frá beztu verksmiðjum og verzl- unarhúsum erlendis Q SKANDINAVISK Exportkaffi-Surrog-at Kobenhavn. — F- Hjorth&Co, Biðjió ætíð um Otto Mönsteds danska smjörlító Sérstaklega má mæla með merkjunuIl^, Elefant og Fineste sem óv ið* jafnanlegum. Reynið og

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.