Ísafold - 07.04.1906, Síða 2

Ísafold - 07.04.1906, Síða 2
— Þaö er aSveg eins — jbeir eru í sömu klípunni nú, ráð- gjafafylgifiskarnir meðal þingmanna vorra, út af heimboðinu minni- lega, eins þeir voru í íyrra út af rit- BÍmasamningnum. H a n n hefir gert þetta, blessaður »húsbóndinn«. H a n n hefir útvegað heimboðið. En heimboðið er í Dana augum sérstök náð og ljúfmenska og lítillæti oss auðsýnt, ræflunum þarna eÍDhverstaðar »uppi hjá Grænlandi«, eða þá í »einhverri meðal Færeyjanna«, eins og einu sinni komst að orði ein- hver danskur mentamaður, sem hélt sig vera öðrum færari í landaskipunar- fræði. Og úr því að h a n n hefir nú gert það, þá m á ekki láta hann verða sér til minkunar frammi fyrir allri Dana-þjóð. Hann v e r ð u r að koma þar með kindurnar sínar og sýna þær, helzt með tölu. Hvað verður sagt þar, suður við Eyrarsund, ef hann bemur alveg kindalaus eða þá ekki nema með varaforustusauðina ? Hjálpi oss hamingjan! það er alveg einsogí fyrra, þegar hann bom með ritsímasamning- inn alræmda. Vitlaus var hann. |>að sáum við allir. Skaðræði var hann fyrir landið. það vissum við allir. Hann var það hvernig sem á var lit- ið, frá hvaða hlið sem hann var skoð- aður. Hann var það þó að ekki hefði komið nokkurt tilboð annað. Hvað þá heldur er það bættist ofan á önnur óhöpp, að til þingsins komu 2 tilboð önnur, hvort öðru álitlegra í saman- burði við hin ósköpin. Og loks kom, til að fylla mælinn, mjög vel rökstudd tillaga um að fresta málinu 1/fcils hátt- ar, til þe8s að vita, hvort ekki feng- ist e n n betri tilboð. — það v a r aldr- ei nema satt, sem stjórnarfjendur sögðu: það hefði enginn lifandi sál á þingi litið við ritsímasamningnum frá 26. sept 1904, e f ekki hefði legið víð borð staða og sæmd ráðgjafans, — leg- ið við f Dana aúgum. En þar er alt undir komið. Við gátum vitaskuld lýst yfir óbifanlegu trausti á honum, ráðgjafanum, um leið og við feldum samninginn, eins og »stjórnarfjendur« vörpuðu fram. Ilt var það raunar og bart aðgöngu, að gera það eftir þ e i r r a tillögu. En vel hefði þó m á 11 klóra sig fram úr kröggunum með því lagi, þegar í óefni var komið. Hefðu ekki Danir verið. |>eir h e f ð u aldrei feng- isfc til að skilja það, að vér hefðum óbifanlegt traust á manni, er vér lýst- um í sömu andrá yfir að gert hefði voðft-axarskaft í öðru eins stórmáli og ritsímamálinu. |>að s a g ð i hann lfka sjálfur, blessaður húsbóndinn. Honum er til trúandi. Hver er svo sem kunn- ugri dönskum hugsunarhætti en hann ? Hér v a r ekkert undanfæri. þ> e s s v e g n a gerðum við það sem við gerð- um : samþyktum samnings-forsmánina í einu hljóði, í stað þess að f e 11 a hann í einu hljóði.------ Eg hefði nú haft gaman af að sjá, hvort ekki hefði fleirum runnið til rif ja jafnátakanleg sjón eins og að sjá hann, blessaðan húsbóndann, svo fallegan mann og gervilegan á velli (sem Austri kvað) sitja hnipinn og hreldan sama sem á grafarbarrainum, — grafarbarmi valda og vegsemdar, svona nýkominn í tignina. Ætlið þið að svíkja mig? spurði hann hvað eftir annað. Ætlið þið að ónýta það, sem eg hefi gert, og ofur- selja mig fjandmönnum mínum, sem vilja mig feigan? Hvernig áttum við að standast það? Og hvernig e i g u m við nú að standast 8 a m a örvæntingarsvipinn á blessuðum húsbóndanum, ef við höll- umst að því, að sitja kyrrir og fara hvergi í heimboðið ? Hann sér sína sæng upp reidda. f> a ð dylst svo sem engum. f>að var auðvitað o f barnalegt, þetta, að flokkarnir ættu að fara að þrasa um land8stjórnarmál frammi fyrir kong- inum og sannfæra hann. Minni hlut- inn átti að sanDfæra hann um, að h a d n hefði réttara fyrir sér heldur en vér, meiri hlutinn, með landsins mestu lögvitringa og heimspekinga að framsögumönnum. Er ða’ vet! f>að var ekki von að mönnum rynni slík einfeldni niður. f>eir áttu að þ e g j a um það, — aldrei að fara aðympra á þeirri hlið málsins. f>að v a r versta slys, að nokkurn tíraa var farið út í það. Og svo gera Danir sjálfir manni þann hlálega ógreiða, að stórhæðast að öllu saman. Tala um »mikinn mat og góðan mat og feit orð«, og þar fram eftir götum. Alt saman Daprasta og níðangalegasta háð. Hér ríður svo sem ekki við einteym- ing. En það er nú sama, h v e r n i g látið er. Fara v e r ð u m við og fara s k u 1 u m við, hvað sem á dynur. f>ó svo færi, að við yrðum að laumast á skipsfjöl í þessa ferð af einhverjum útkjálka landsins á næturþeli, þá megum við til. Við förum ekki að svíkja húsbóndann nú heldur en fyr, — framselja hann saklausan í greipar grimmustu fjandmanna ! Við eigum nú ekki annað eftir! f>etta eintal hreldrar »heimastjórnar«- sálar, ebki um hákarl, heldur um eitt landsins viðkvæmasta stórvelferðarmál, — þessa píslarþanka eins sálarholds- veiks ráðgjafadilbs f dymbilvikunni fanst ísafold raugt gert að meina al- mecningi að heyra. Aflabrögð hafa verið fyrirtaksgóð í Grindavík þessa vetrarvertíð, 7—8 hundraða hlutir bomnir þar á síðustu helgi, mánaðamótin, aðallega í net, og mest væn ýsa; 1 £ hdr. af þorski hjá þeim hæstu. f>ar hafa gengið vertíðina 19 skip 8-róin, með 11 manns á (hlutir 14) og 5 bátar með 6 m. á (8 hlutir) Tæpt um gæftir upp á síðkastið. Bezti afli einnig sagður f Höfnum og Garði. CJndir Vogastapa hafði einn fengið 15 fiska núna snemma í vikunni. f>að þykir góðs viti. Síðan hefir ekki gefið. Sbagafirði 16. marz: Fátt er hér tíð- inda. — Nú er afráðið, að reist verði stórt sjúkrahús í sumar á Sauðárkrók; samn- ingar um það þegar fullgerðir við smiðina. Þá er og í ráði, að menn hér ytra við fjörðinn kaupi 3—4 mótorháta í vor, til að halda út við þorskveiðar, og senda mann til ísafjarðar til að læra að stjórna vélunum og laga þær. Styrkur veittur til þess úr sýslusjóði. liangferðanaeiin hingað á s/s Vesta um daginn voru auk þeirra, er nefndir voru i siðasta bl., þeir Sig. Johansen kaupm. og Júlíus Ólafsson verzlunarm. á Vopoafirði, frú Anna Stephensen og stud. art. Gnðm.Guð- laugsson frá Akureyri, Magnús óðalshóndi Steindórsson frá Hnausum, Þórður Ingvars- son frá Húsavik o. fl. 8/s Ceres (da Cunha) kom vestan að aftur snnnud. 1. þ. mán. Farþegar: Sighv. Bjarnason hankastjóri og Jón frá Múla alþm. og kaupstjóri. SíOdegismessa á morgun i dómkirk- junni kl. 5 (J. H.). Stórslys. Fiskiskútu berst á. Nú um miSjan dag hafa bæjarmenn verið sjónarvottar að því stórslysi, að eina íslenzka fiskiskútuna hofir borið upp á sker hér á innsiglingu við Við- eyjartanga í útsynningsroki. Skipverjar sáust hanga f reiðanum, en hurfu síðan. Hafa líklegast allir druknað. Enginn veit, hver skútan er. Fáir ljúga meira en helming (isl. málsh.). Lárus H. Bjarnason segir, að 30 kjósend- ur hafi mætt á þingmálafundi sinum í Ólafs- vik 16 júni f. á. En eftir athugun gætins manns, sem á fundinn kom, voru þar af kjósendum aðeins þessir heiöuremenn: Guðbrandur Þorkelssot, verzlunarmaður; Halldór Steinsson, læknir; Hjörtur Gislason, sjómaður; Jón Ásgeirsson, útvegsbóndi; Jón Brynjólfsson, sjómaður; Jón Hafliðason, sjómaður; Jón Jónsson, hreppstjóri; Jón Jónsson, sjómaður; Lárus Jónasson, verzlunarmaður; Páll Kristjánsson; Skúli Guðmundsson, skósmiður; Sumarliði Brandsson, sjómaður. Okkur teljast þessir vera 12. En séu nokkrir vantaldir, væri það mannúðlegt af þeim gagnvart Lárusi að gefa sig fram, þó ekki væru nema þrir, til þess að fylla helming tölu þeirra, er hann af sinni al- kunnu sannleiksást hefir látið rita »í fund- arbókina í sinum höndum«, og siðan »á þrykk út ganga«. Vilhj. Briem. Jón G. Sigurðarson. Tryggvi kongur (E. Nielsen) fór héð- an áleiðis til útlanda 31. marz. Með hon- um tóku sér far 8 farþega-, þar ú meðal: Halvorsen húsameistari (Isl. hanka), ung- frúrnar Helga Thorsteinsson, Guðrún Norð- fjörð, Guðrún Smith, Vilhorg Jónsdóttir, frú Ragnh. Eyjólfsdóttir (Þorkelssonar). Enn af stanraflutningnuin. Skrifað er Isafold úr Skagafirði í miðjum f. mán.: Lítið er hér enn átt við flutning rit- símastauranna, einkum í vesturhluta sýslunnar. Sigfús Dagsson hefir ekki getað feng- ið neina menn í þá vinnu, og halda menn helzt, að hann sé hættur við það. Sýslumaður hefir auglýst fcilboð við niðursetning stauranna; en enginn vil- jað þiggja. þykir kaupið of lágt, við svo erfiða vinnu. Enda er bér hin mesta mannfæð. þunglega veitir stauramönnum í ■þingeyjarsýslu að koma staurunum þangað sem þeir eiga að fara, sökum ótíðar. f>ó var búið að koma þeim öllum úr hlaði í Húsavík, er s/s Vesta fór þar um, og nokkrum fram 1 Geita- fell í Eeykjahverfi, en engum lengra. Mest er þó baslið með þá fyrir Vopnfirðinga. þar hefir hver manns- hönd að kalla að flutningnum unnið um langan tíma og helmingur allra hrossa í sveitinni. Lokið hafði verið við á að gizka % verks að koma staur- um á kaflann frá sjó upp að Selsár- völlum og þeim 500 staurum, er fara átta á Dimmafjallgarð. En lengra var ósamið um að koma þeim, er s/s Vesta fór um Vopnafjörð um daginn. Hafði enginn maður þá fengist til að taka það að sér, þrátt fyrir mikla eftirleit- an aðalhjálparhellu stjórnarinDar í þvf bygðarlagi, Jóns læknis. Sveitarmenn voru búnir að fá nóg af hinu: aðvera frá heimilunum og verða að láta lið- léttinga stunda allan búpening, slíts út hestum sínum og þurfa að ætlft þeim tvöfalt fóður fyrir hina miklu þrælkun á þeim. — það er langversti kaflinn á leiðinni, sem eftir er, frá Selsárvöllum upp á norðurbrún Dimma- fjallgarðs; og þykir mega eiga víst, að það verði afardýrt, ef annars fæst nokkurt boð í það verk. f>að eru og og þyngstu (lengstu) staurarnir, sem þangað eiga að fara, vegna sujóþyngsla og mishæða. Sæluhús hafði að vísu verið reist þar í haust að tilhlutun landstjórnarinnar. En minst tekur það af öllum þeim mannfjölda og hesta, er til flutningsins þarf yfir fjallið. Sú er bót í máli annars, að snjór liggur á því fjalli langt fram á sumar. f>ar helzt því lengi akfæri. Mikið var og eftir af leiðinni fré; Vopnafirði suður á Hérað; eumir segja að ekki sé einu sinni fengnir samn- ingar um örðugasta kaflann. Guðm. Friðjónsson skáld hafði flutt 5 fyrirlestra í ýms- um félögum á Akureyri, er s/s Vesta fór um í f. mán. f>eir höfðu verið mætavel sóttir. Fórn Abrahams. (Frh.). Enginn sinti bænum hans. Liðs- mennirnir voru hamslausir af bræði —- hann vissi ekki hvers vegna það vaf — og þeir kveiktu í bænum. f>að varð allmikið bál og bærinn brann á svipstundu. f>eir höfðu búið þar hver eftir annan, feðgarnir. Manninum tókst með mestu hörkumunum að bjarga konu sinni. Hún sá logann, en skildi ekki neitt. f>að stóðu í henní augun af skelfingu. Hún hneig til jarðar og ól barn, sem hljóðaði sáran og dó. Sjálf gekk hún af vitinu í faðmi mannsins sfns. Og hún sálað- ist líka við bjarmann frá bálinu af bænum. |>eir voru farnir sína leið, hinir ókunnu liðsmenn. Pilturinn trúði ekki því, sem maðurinn sagði, og hirti ekki um að rannsaka, hvort hann væri að Ijúga eða hann segði satt. Og þarna scóð hann einmana á næturþeli hjá konunni sinni og líkinu af barnintt sínu — ónei, hann hafði aldrei eign- ast neitt barn. Svona er ófriði háttað, gamli rnaður. Hver gerði það? Tilviljun eða hel' víti; það veit enginn. Pilturinn skegg' lausi hélt sig gera skyldu sína. Dát- arnir, sem hlýddu honum, gerðu líka skyldu sína. f>að var enginn, seto gerði það, enginu og allir. f>að er ekki hægt að benda á þann sem sekar var. Hefði hann ekki gert það, mundJ einhver annar hafa komið í hans stað. Enginn hefir gert neitt fyrir Bér, og þó gerðist þetta. Svona er ófriði hátt- að. En þetta, sem við bar, er bærintt brann og konan dó, það er ekki ein- kennilegt um þennan ófrið. Slíkt ger- ist, hefir gerst og mun gerast í ölluitt hernaði. Og eigi að saka einhvero um það, þá verða það að vera alli*- Sérhver maður frá upprás sólar ^ niðurgöngu er samsekur í því. Hvað ófriður kennir oss, gamfi maður? Hann kennir það, að maðurinn be{_ ir svo mikið í sér fólgið af illu, ekki er þar rúm fyrir það sem gotti er; að hann er svo fullur af tómlei^’ að ekki er þar rúm fyrir neina hugsutt' Og verið þér ekki að áminna taiS’ heldur farið til fjandmanna vorra °& segið þeim, að þeir eigi að leggja nJ ur vopnin. Farið til þeirra, sem mja . ast af sinni miblu menning og örugf?rI trú. Farið og talið við kennina®011 þeirra, og heyrið, hvað þeirsegja*

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.