Ísafold - 11.04.1906, Blaðsíða 1

Ísafold - 11.04.1906, Blaðsíða 1
^wnur út ýmist einn sinni eflu tviav. i vikn. Yerð árg. (80 ark. 'ninnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eöa fl/j doll.; borgist, fyrir miðjan jáli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. tfppscign (skriíieg) bnndin viÖ áramót, ógild nema kornin sé til dtgefanda fyrir 1. október og kanp- andi skuldlaus við blaðið. Afgreiðsla Austur&trœti S. 0- F. 874138 •/,. Au. u8nl8Bkning ók. 1. og 3. þrd. kl. 2—3 í spital. gUrögripasafn 0pi5 4 mvd. og ld. 11—12. utabankinn opinn 10—2 */* og b1/a—7. • U. M. Lestrar- og skriístofa frá 8 Ard. til r slbd. Alm. fundir fsd. og sd. 8 ^/a síðd. uudakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 A helgidögum. Rudakotsspitali f. sjúkravitj. 10V*—12 og 4—6. Rudsbankinn 10 J/a—2 J/a. Bankastjórn við 12—1. Rudsbókasafn 12-3 og 6-8. ^ndsskjalasafnið á þrd., fmd. og ld. 12—1. ® ning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12. T ^túrugripasafn á sd. 2-3. ^ulækning ók. i Pósthússtr. 14, l.og3.md. 11—1 Hérmeð er skorað á þá, sem eiga óborguð kirkju og orgelgjald, að borga þau tafarlaust; að öðrum kosti verður kraf- 18t lögtaks á gjöldunum. garðe- Kristján Þorgrímsson. Leigutilboð. Húsnœði Mat í nr. 46 við Bergstaðastræti. 'jurtagarður við nr. 11 við Suðurg. Siyfús Sveinbjörnsson (fasteignasali). í*að væri vit í því. væri eitthvert v i t l þ v í, að ÞaS ^”lla niatarferðinni af hálfu Þjóðræö’is- 0 ksnaanna upp í för fulltriianefndar fund danskra flokkaleiðtoga (bæði ^^jórnarflokksins og hinna flokkanna) ^alaleituuar um viðunandi umbót á ^banditm milli landauna, íslands og a"nierkur, með annmarkalausu laud- StjÓMf ■ v ^ aryrirkomulagi á stjórn hér, og jafn- "ndurskoðun stöðulaganna, svo fram- lo ^ Sem b*anir kysu það heldur en að v . k alveg við oss. Annað kemur ekki , 111 við. Öiinur endurbót á stjórnar- °°gun, d. að hykja. vorum er innlent, mál, svo sem 8tytt afnarn bonnngkjörinna þingmanna, árj björtímans, þinghald á hverju ’ 6<5a bvað annað, er nauðsyn kynni ’ ja. væri vit í því nú, vegna þess, að " afa aldrei verið ljúfari eu nú á að h 1 vtS'. , be d' ^°a a Rtjbrnbótarkröfur af vorri '• bví veldur nyleg rás viðburð- a með öðrum þjóðum o g skilnaðar- b"r »a, er þeir hafa í sig fengið. ezt faöri á, að sú för væri alveg laug -yjg b y niatarferðalag stjórnardilkanna. íCi a m80ttl vet fara fyr eða þásíðar. ga^ ” ^lentugast, að hana bæri upp á bnel l<fltna' ^ Þess að b°stur vœrl á 0 b1 jafnharðan missögnum þeim bálf lclíltingum, er búast má við af 1 toraPrakkanna fyrir stjórnarliðinu. v " v''j* sendinefnd sú mjög gjarn- ,ol0 svo nefnt konungsboð um sem fi^- ^eir Um Þatf> sem fara, hvort Aðal01^- Veiða eða færrL ha a atrið>ð er, að ferðinni só þann veg ’ að bjóðræðisflokksmenn fari e k k i snis og h' • °g j* 1Inir 1 tómum matarerindum 6 b 1< j ^ ' SV° sem dilkar dilkanna, skuli að ra®gjafasauðahjörðin J>ram^,na8t stærri en hún er. an<fstæðinrrtUr af hálfu Rtöku stj°r nar- inui ^ j11 Um blutdeild í matarferð- stjórnhóf. eri»dum, að halda fram e”gan i U°futn lJjóðarinnar, hefir alls yr feilgíð hja an þ: já stjórnarliðinu. Hvernig nota skal Puffed Rice. Bleyta skal grjóniu í mjólk eða rjóma, og láta það standa minst hálfa klttkkn- stund. JBftir þann tíma er það tilbúið til neyzlu; sykur má láta á eftir vild. 2. Með smjöri og salti. Velgja skal grjónin á pönnu, hella því næst bræddu smjöri í þau og liræra vel saman, láta það síðan inn í bakaraofniua dálitla stuud; áður en borðað er, má strá dálitlu af salti á það. Pakkinn af Puffed Piice kostar 45 a., og fæst aðeins í verzl. Edinborg. Það styrkir þá sannfæring annarra, sem aldrei þurfti raunar að styrkja, að ekki hugsa þ e i r til að hreyfa neinu í þá átt. Fyrir þ e i m er förin ekki og h e f i r aldrei verið og v e r ð u r aldrei annað on matarferð og sýning á ráðgjafa- hjörðinni hinumegin hafs, hve hún sé glæsileg og honum fylgispök. Hvernig g a t nokkrum lifandi manni annað í hug hvarflað? Hvernig gat ráðgjaf- inn og hans nánustu fylgifiskar, þeir or einir mundu mál hafa fyrir flokkn um, farið að éta ofan í sig sitt marg- falda lof og margítrekaðar ánægju- yfirlýsingar um stjórnarskrána frá 1903 og stjórnarástand það, er hún hefir af sér getið? Fyrir því æ 11 i og áminst sendi nefnd erindi, e f henni væri svo hagað sem hér hefir verið á vikið. — — þessa leið hér um bil lítur stjórn |>jóðræðisflokksins á þetta mál. Laus braiiö. Tjörn á Vatnsnesi, 1185 kr. 96 au. (með 300 kr. föstu tillagi). Síðasta af- horgun af 500 kr. jarðabótaláni greiðist í haust (50 kr.) og af öðru láui jafn- stóru frá 1902 er 70 kr. í ársafborgun árin 1909—1912. Uppgjafaprestur í brauði fær eftirl. sín iir landsjóði. Brauðið veítist frá fardögum þ. á. og er umsóknarfr. til 12. maí. Möðruvellir í Hörgárdal, 1294 kr. 10 n. Prestsekkja á brauðinu fær 94 kr. 10 a. í eftirlaun. Væntanlegur prestur sætti sig við breytingar á brauðinu. Það veitist frá næstu fardögum, og er um- sóknarfr. til 24. nmí. Messur um bænadagana í dómkirkjunni : Skírdag síra Fr. Friðriksson (altaris- ganga). Föstudag langa ld. 12 síra Jón Helgason; kl. 5 kand. S. Á. Gíslason. Meiri slys. Mann tók enn út í fyrra dag á ninni fiskiskútu Framnesinga, á inu- BÍglingu hingað, Milly, frá Hrólfskála, stýrimanninn, Guðlaug Ásgríms- s o n að nafni, uppalinn þar, en ætt- aðan frá Nauthól, ókvæntan og barn- lausan. Skipverjar hrukku þrír út- byrðis, en hinir náðust. Fiskiskútu rak upp í sand í Hafnarf. í laugardagsrokinu, Niels Vagn (Brydes vernlunar). Hún komst út aftur í fyrra dag, óskemd. Tveir menn duttu í sjó úr henni þá, en náðust, anuar mjög þjakaður, en var úr hættu í gær. Fleiri slys ófrétt enn. En uggur um þau. Danmörk og Isiand. Svo heitir grein f fröDsku tímariti 23. f. mán., Le Oourrier Européen, um stjórnarmál, bókmentir o. fl., er Isafold hefir sent verið og fyrir ráða nokkur ýmissa þjóða stórmenni í bók- mentaheimi og stjórnvísinda: fyrir Norð- urlönd Björnstjerne Björnson, fyrir Eússland Jaques Novikoff, fyrir Frakk- land Gabriel Séailles, fyrir Spán Nicolas Salmeron, o. s. frv. Greinin er eftir danskan samvinnu- mann tímaritsins, P. Schou. Hún rekur fyrst sögu stjórnbótarmálsins síðustu árin, segir að ekki sé til neins fyrír ráðgjafann (H. H.) að bera á móti, að hér sé megn óánægja með stjórnartilhögunina, eins og hann hafði leyft sér að gera í dönsku bl. (Danne- brog), og lýkur máli sínu áþessaleið: Fyrir útlenda menn er að vísu næsta torvelt að meta styrkleika flokkanna; on ekki er hægt að láta sér dyljast það, að stjórnin hefir andstæðinga, sem vilja reyndar halda sambandinu við Dani, en heimta hins vegar afdráttar- laust aukna sjálfstjórn. |>að er heldur ekki vandséð, að stjórnarfyrirkomulag það, er lögin 1903 setja, er ófullnæg- jandi miðlunarvegur, sem miðar svo til rugíings og ágreinings, að því verð- ur að breyta hið fyrsta að unt er, ef ekki á að leiða til nýrrar stjórnar- baráttu. Nú er íslandi stjórnað af innlendum ráðgjafa, sem er búsettur í Rvík, en er þó meðlimur ríkisráðsins í Kaupmhöfn. Iíann ber ábyrgð gagnvart alþingi ís- lendinga, en samkvæmt grundvallar- lögum Dana ber hann einnig ábyrgð gagnvart danska þjóðþinginu. En að liann ber ábyrgð gagnvart tveiraur þingum, er hagsmunir þeirra eru oft gagustæðir, er ekki öfundsverc hlut- skifti. Sem meðlimur hins danska ráðaneytis er hann eðlilega háður hin- um ráðgjöfunum, er halda honum frá að verja ósleitulega kröfur síns lands. Sífeldar pílagrímsferðir hans fram og aftur milli Rvíkur og Kaupm.hafnar eru órækur vottur um stöðu hans svo sem tveggja herra þjónn. Hver sá, sem hefir skilið gallana á þessu stjórnarfyrirkomulagi, hlýtur að vera samdóma hinum íslenzku stjórnar- andstæðingum, þar sem þeir vilja fá lögleitt það stjórnarfyrirkomulag, er reynst hefir affarasælt í lýðlendum EDglendinga: landstjóri skipaður af konungi, ábyrgðarlaus sjálfur, en með ráðgjöfum, sem bera ábyrgð fyrir al- þingi. jþetta væri fyrirkomulag, sem sýnist mundu tryggja hagsmuni beggja málsaðila. |>að virðist því mega vænta þess, að Danir samþykki slíka stjórn- arbót, því að þrálát mótstaða gegn þessari réttmætu og sanngjörnu k r ö f u mundi vera híð bezta ráð til þess að ala á tilhneigingu til skilnaðar frá Danmörku, sem er að vísu veik enn og tilkomulítil, en mundi verða skaðleg, ef hún fengi að eflast að mun. Auðvitað mundi danska ríkið aldrei grípa til hervalds síns til þess að kúga íslendinga, sem hafa hvorki herskipaflota né landher. En það hefir líka þá skyldu, að vaka yfir því, að vinsamlegt samband haldist, og af stýra því, að löghlýðinn andstæðinga- flokkur breytist í opinberan fjand- mannaflokk vegna skammsýnnar þrá- kelkni. S/s Skálholt kom hér ekki fyr en sunnud. 8. þ. mán., daginn áður eu hefja skyldi sína fyrstu strandferð. Hafði fengið vesta veður. Kom beint frá Khöfn. Leggur á stað í dag vest- ur um land og norður. Kirkjumálanefndin kvað hafa lokið við sinn styrksleifa- fund núna á laugardaginn. |>á mun hafa verið alt upp unnið. Guðjón greip í skottið; kom hér 1 vikunni sem leið og aldrei á fund. f>ar varð endaslepp upphefð og arðlítil heldur. — Sumir segja að birtast eigi á prenti einhver vísdómur eftir þessa nefnd, þótt hala- klipt væri. Skopley fyrtni. Búfræðingurinn í Gröf, þessi sem stjórnin sendi í fyrra tvívegis um landið þvert og endilangt í símastauraflutn- ingsútvegunum, að heita skyldi, hefir tekið til sín einhver ummæli bréfritara úr Skagafirði um daginn í ísafold um, að Sigfús Dagsson hafi verið tældur á þunga símastauranna. Hann (B. B.) kemur með hátíðlega áskorun til blaðs- ins um að skýra frá opinberlega, h ver hafi tælt Sigfús þenna. Svo mikil stærð sem háttv. búfræð- ingur þessi er, þá er naumast líklegt, að nokkrum manni hafi dottið banD í hug, er las þetta fréttabréf, né heldur að bréfritarinn hafi einu sinni haft hann í huga. Langlíklegast er, að það sé hinn alkunni útreikningur og ummæli meiri hluta ritsímamálsnefndarinnar á þingi í fyrra, er bréfritarinn hyggur Sigfús hafa tælst á, sem fleiri. fað hefir fráleitt staðið neitt um þyDgd stauranna í samningnnm við Sigfús, fremur en aðra. Hann var prentaður og því eins orðaður við alla að aðal- efni. Fyrir því er bæði landsstjórnin og hennar útsendari fyrnefndur sjálf- sagt ábyrgðarlaus um stauraþyngdina. Svo forsjálir hafa þeir höfðiugjar verið. Dáinn er hér í gær eftir langvinna van- heilsu kaupm. Karl Bjarnason (faktors Péturs heit. Bj. í Vestmann- eyjum), 38 ára (fæddur 4. marz 1868), einkarvinsælt og vel metið valmeuni, og vel að sér ger. Hann lætur eftir sig ekkju, Ingunni Jónsdóttur, systur síra Hans Jónssonar á Stað í Stgrf. og 2 dætur ungar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.