Ísafold - 14.04.1906, Side 3

Ísafold - 14.04.1906, Side 3
ÍSAFOLD 87 Breiðirvikur-ósóminn. f 5. tbl. Þjóðólfs þ. á. er greinarstúfur, nokkrir Breiðvíkingar hafa, fyrir for- 80»gu Þórarins á Saxahvoli, verið svo sauð- hS'®jr att lana n°fn s'n undir- ^t'tsmið þessi er hersýnileg árás á heið- °g alit nokkurra fulltrúa, sem mæt.tu á 'ngmálafundinum í Ólafsvik 15. júni f. á., verður eigi séð, hvort heldur það er af ^®ettu ráði eða fávizku, að hún fer alger- ®a utan við sannleikann. ar er ekki hin minsta röksemdafærsla ^r,r þvi, er mennirnir virðast hafa ætlað sanna, ekki nokkur sennileg frásögn, er sJni gang m4is þess, sem þeir eru að ‘'tnbulfamba um. . þrátt fyrir þessa eiginleika greinar- lnnar tel eg þó ekki rétt að láta þá eina afa orðið, því lesendur fyrnefnds blaðs, eig> þekkja persónurnar, kunna að hugsa, e>tthvað hafi þeir til sins máls, fyrst lnr heimingur sveitarbænda þar, sem at- nir gerast, finnur ástæðu til að tala urmannlega. vegna neyðist eg til að taka penn- Wðiri j&fn-, c Þess ann E, °g leiða í ljós óbreyttan sannleikann. 8 SegÍ8t neyðast til þesp, þvi að eg hafði &sett mér svo lengi sem hægtværi, að leiða sert hjá mér allan gauragang út af marg- n Ldum Olafsvíkurfundi, og fyrir þvi hef g til þeasa hvorjji ^jjýrt opinberlega frá t^á W ^am ^ Hellnafundinum 16. júni þe- ’ De hirt um að uoótmæla ósannindum n>> er Þj. fluttí um mig og sýslunefndar- nn Jóhannes Magnússon á Knerri, í 27. 8 tbl. f. á. ^ ^á er nú að athuga greinarstúf Þórarins Y.|UD8angurinn er óþverraslettur til sira ^ Þ Eriem á StaðaBtað og Jóns G. Sig- Ss°nar bónda í Görðum, sem hugsanlegt er q?i i . _ ° . u Peir séu færir um að launa að verð- le,kum. 1 n®st tilfærir Þórarinn nokkur orð , Sfein þeirri, er menn þessir rituðu i tSBfoU . , . ' a 1 sumar viðvikjandi ummælum þing- nsins um ritsimann á Helinafundinum, sé a/t8n V1® Þau hnýtir hann þvi, að þau þ elber ósannindi. ^Vl gerir maðurinn þetta? er sveit. ekki við __ Urlegur nákvæmni hans eigi verið meiri, i>ann var hreppsnefndaroddviti, þá 1 að furða, þótt hann fengi utan- Sve'.*arniann bæði til að semja fyrir sig . arreikninginn og aðstoða sig á niður- J°fsBunar fundum. ^aun 'lai,n eltlí’ vandvirkari en þetta, þegar Utn n !ra'nkv*n,ir kláðaskoðanir í hreppn- áláb a 6r 1!til trygginS {yrir’ að enginn ^ atnaur leynist í Breiðuvikur-rollunum. Þett^ reEnlsi hann ekki samvizkusamari en (Jnjjb’ el kann með tímanum skyidi verða nUi x Ur UPP 1 hreppstjórn, þá mundi hon- ur hletra ari halda áfram að vera óbreytt- U anPasendill kringum Jökulinn. Se®ir ker helber ósannindi, um það fuDdi;er heilvita maður, er var á Hellna- Vifi , U!a’ veit að er óhrekjandi sannleikur. hanu h ta kannast eigi aðeins þeir, sem grein ?tir ekkl fengið til að skrifa undir fásinnSlna’ heldur jafnvel hinir, er út i þá þj u hafa leiðst. að Varnia^urinn hafði þau orð, þegar tal- lar„ Þar nm ritsimamálið, að kostnaður ningu landsimans yrði ekki jafn-gif- það" ge °8 hlöðin gerðu orð á, þvi að fé ^a'jaf!!1 Nl leEði til hans, yrði nóg Þetta er meÍra' ®riem einiuitt það, sem þeir sira Yiihj. ísafoida^ Sigurðsson skýra frá i Eg k8rSreÍn sinni’ sem er i alla staði rétt. þeijj, 0^^ lnsle a vi® a® hafa sagt bæði ■Uanusi^ CÍri ^111 áminstu ummæli þing- ®erti sTo'f °S hafa fieiri Breiðvíkingar hafa a'ð* HaSt ^ meSta S^andleysi, þvi þeir 8likt lndum eins og eg haldið, að Se,n sne i' 6'SÍ Vltavert. Þetta voru orð, arinnar samei8inlegt velferðarmál þjóð- á opínb^ iuit af þingmanni kjördæmisins 0rað f r.Um fundi> og mig gat þá alls ekki k°ttia t|.lr’ ai® honum mundi nokkurn tima Hvort i,USar aÖ Þræta fErir Þau- ‘hlekt, n e8S1 staðhæfing þingmannsins hafi enn ósaKtreiðVÍkln8a’ het eg látið og læt 'lr afl’ hv Bn ekki Þdtti Purfa að leiða get- S'eiðslu ahr'f hÚn hafði á atkvæða- lega snernana’Jlar Sem Þeir jafn-skyndi- ,aUst álybta • attlnni °g samþyktu orða- lnn hafði um^ fundar Þess’ er þingmaður- 6U höfðu áðu m°r8uninn haldið I Ólafsvík, Vi^ ttiig 0 allttiargir i viðræðum, bæði allna aðgerðn, Fa’818 strunglega mót- o» ,m stjórnarinnar bæði i ritsi ma- 8 nndlrskriftarmálinu. Um sjálfan mig er það að segja, að mér datt alls ekki í hug að leggja trúnað á þessa vizku um ritsímakostnaðinn; eg fór nærri ura, að annaðhvort væri það talað i ógáti eða mót betri vitund. Styrktist sú skoðun mín einkum þegar þingmaðurinn lét þess getið, að h a n n hefði séð alt> sem ritað hefði verið um ritsimamálið; en þá var fjárlagafrumvarp stjórnarinnar með kostnaðaráætlun um landsimalagninguna Bamið og honum þvi vitanlega kunnugt um, að þar var gert ráð fyrir meira en 100 þúsund króna viðbót úr landssjóði árið 1906. Reynslan er þ gar farin að sýna, og sýn- ir ef til vill enn betur, að sú áætlun i efir ekki verið of há. Eg ásamt Jóhannesi á Knerri greiddi þvi óhikað atkvæði á móti nýnefndri fundarályktun, er þingmaðurinn las upp, án þess að láta þennan glæsilega vísdóm hans hafa nokkur áhrif á atkvæði mitt, og lýsi eg þvi hérmeð frásögninni í 27. tbl. Þjóð, f. á. og svo nefnda »leiðrétt- ing« í næsta tbl. algerlega tilhæfulausan óhróðurs-uppspuna. En hvað segja svo Breiðvikingar að af- stöðnum Hellnafundinum, og hvað segja þeir enn í dag? Þeir segjast flestallir alls ekki hafa gef- ið fundarályktuninni frá fundi þingmanns- ins í Ólafsvík atkvæði sitt, beldur aðeins með handa-uppréttingu sinni vottað honum traust sitt fyrir framkomu hans sem þing- manns að undanförnu. Einhverir 8egjast þó ekki hafa nent að rétta upp hendina. En hvers vegna settu mennirnir ekki ein- hverja athugasemd um þetta i grein sina? Hvers vegna stimpluðu þeir ekki þingmann- inn með sama marki sem prestinn á Staða- stað, fyrst þeir kannast ekki við að þing- málafundarskýrslan í Þjóð. frá i sumar sé rétt? Liklega hefir þeim þótt fara miður á þvi, að lýsa hann ósannindamann rétt á undan trausts-yfirlýsingunni til hans, eða hvað það nú á að heita, þar sem þeir segja, »að hann hafi reynst þeim jafnnýtur þingraaður sem yfirvald«. Hér þarf þó ekki að segja, að þeir hafi tekið munninn of fullan, þvi að með þessu virðist vera sagt nauðalitið honum til hróss, enda þótt það 8Ó sftt, samhliða óhróðurs-áburði á aðra embættismenn héraðsins. Þá hefir Þórarinn fundið ástæðu til að sverta okkur Jóhannes á Knerri í augum aluiennings með því að gefa í skyn, að við liöfum mætt á ÓlafsvÍKurfundinum sem fulltrúar Breiðuvíkurhrepps án þess að hafa heimild til þess. Hann segir, að engir full- trú ir hafi þar verið »löglega« kosnir. Eg skal nú ekki þrátta um það við lög- vitringinn á Saxahvoli, hvort kosningin hafi verið »lögleg« eða ekki, með þvi líka að eg þykÍBt ekki uógu kunnugur þeirri athöfn, þvi að einmitt þá var eg staddur inn á Skógarströnd i umboðserindum fyrir Einar Markússon í Ólafsvík. Hitt er mér nóg, að cg hef ekki ótilkvaddur mætt sem fulltrúi á nefndum fundi, og skal aldrei fyr- irverða mig fyrir að hafa mætt þar og haldið fram alvarlegri sannfæring minni á nokkrum iandsmálum, sem eg þá vissi og veit nú enn betur, að var samkvæm skoðun mjög margra sveitunga minna. Yið Jó- hannes í Knerri fórum á fundinn eftir bréf- legri tilkynningu frá slra Helga árnasyni, sóknarpresti að Hellnum, er gengist hafði fyrir fulltrúakosningu i Breiðavikarhreppi. Hvernig Þórarni & Co. kann að ganga að gera síra H. Á. að óheimildarmanni þessara ráðstafana, skal eg engu um spá, enda læt eg mér það óviðkomandi. Hitt þykir mér dálítið leiðinlegt, að hafa tekið að mér fulltrúastarf þetta og fá að launum fyrir fyrirhöfn mína opinberlegar árásir frá hálfu umbjóðendánna, sem þó að öllu leyti tjá sig samþykka gjörðum Ólafsvikurfundarins, nema fáeinir menn i einu einasta atriði: um bryggjugerð í Olafsvík. Annars gæti eg nú rólegur setið þegjandi hjá og horft á aðfarir allrar þessarar halarófu. Loks endar þessi rit.smið Þórarins & Co. á þeim smekkvislegu ummælum um sira Vilhjálm Briem, að hann ætti i ræðum og riti fremur að vera til leiðbeining&r en við- vörunar. Minna mátti nú gagn gera. Hver heiðarlegur maður, sem þekkir sira V. Br. og ætt hans, mundi trúa því, að þetta væri um hann sagt á prenti? En við þessu velgir ekki Þórarin litla, heldur grlp- ur hann við því fegins hendi og setur þar fyrst nafnsinnar eigin persónu, hleypur siðan endilanga sveitina og lokkar sveitunga sína út í þessa fásinnu með sér, þvi að engum sem leiðst hefir út á þessa galeiðu, mun áður hafa dottið í hug að skrifa einn staf eða tala eitt orð i þá átt, er greinin stefn- ir, með því að þeir fáu af þessum mönn- um, sem eru sóknarbörn sira V. B., hafa ávalt verið mjög ánægðir með prestskap hans og viðbynningu, en hinir hafa lítið eða ekki haft sarnan við hann að sælda, sumir aldrei séð hann og sizt heyrt hans getið að öðru en góðu einu. Það sem hér hefir verið sagt, væri mér innan handar að staðfesta með heilli syrpu af vitnisburðum; en vegna þess, að vott- orðafarganið hér á Snæfellsnesi hefir vak- ið hjá mér viðbjóð á þess konar aðferð, kemur mér slíkt ekki til hugar, enda þykist eg þess fullviss, að enginn ma ur, sem var á Hellnaþingi i vor, hafi svo lamað sið- ferðisþrek, að hann dirfist að vefengja eitt orð af því, sem hér hefir verið sagt. Læt eg svo úttalað um þetta að sinni, þar til ef einhvern langar til að gefa mér fleiri olnbogaskot. Gröf í Breiðuvik 1. marz 1906. Hallbjörn Þorvaldsson. Fórn Abrahams. (Frh.l. En djöfullinn fór í líkama manns- ina og upp frá þeirri stundu hefir hann flækat um jörðina eins fyrirdæmd vera. Biblíu sinni hefir hann glatað, brent hana; trúnni hefir hann gleymt; en eina iínu úr ritningunni kann hann: auga fyrir auga og tönn fyrir tönn. f>au orð eru letruð eldlegu letri fyrir sjónum hans hvert sem hann lítur. Hann hleypir um víða völlu ættlands sins og hefir sér til föruneytis sína líka, og við hlið þeim ríður beinakarl- inn og veifar hvössum ljá. Hann sér hvarvetna augun hennar konu sinnar, er vitfirringin skein út úr, áður en dauðinn kom og leysti hana. En þeg- ar fallbyssurnar þruma og handbyssu- skotin smella, vaknar hann við sér aftur. f>egar blóð rennur í lækjum og formælingar stíga til himins, gleymir hann öllu fáeinar stundir, og hans mesta og eiua gleði er, að sjá eigur fjandmanna sinna eyðast af eldi. Að eyða og brenna er hans hlutverk. Hanu ríður um landið, og feril hans marka fölnuð bein fjandmanna hans og vina. Hann ríður og ríður, og alt af sér hann fyrir sér brostin augu konu sinnar vitstola. f>au er alla tíð í sömu fjarlægð. Aldrei kemst hann nærri þeim,-----aldrei, aldrei, hversu hart sem hann geisar um grund nótt og nýtan dag, gegnum eld og blóð — alt af eruþau jafnlangt .... jafnlangt . .. burtu. ■ Ófriður er í landi, gamli maður. Hvernig dirfist þú að hjala um frið og sátt ? Hefir hann haft upptökin, maðurinn sá, spyr eg þig ? Hefir hann gert það? — Nei. Blóð skal streyma og dauðaóp kveða við! Barist skal verða til þrautar, með&n líf endist. f>að er ófriður; og ófriður er: Bultur og neyð, drepsótt og svívirðing, morð og þjófnaður, vegnir menn og brend býli. — Með tár í augum gekk trúboðinn að van der Nath. Vertu sterkur fyrir, sonur minn! mælti hinn gamli maður og varpaði öndinni. Sterkur fyrir! kvað de Vlies við. Nei, vertu harður, harðari en stál. f>ú mátt ekki heyra og ekki sjá, ekki finna til. f>ú verður að gleyma því, að þú ert til þess fæddur. að vera maður. Að öðrum kosti ertu ekki fær um að vera hermaður. Hann stilti sig af öllu afli og rétti van der Nath höndina. f>að var eins og hann hefði ekki séð hann fyr. Segir síðan í hægum róm, mjög ólík- um því sem var rétt áður: Komdu sæll, Abraham. Hvað er þér á höndum? Van der Nath tók í höndina áhon- um og var ógreitt um svar. Hann hafði búið sig undir þetta viðtal, því hann þekti vin sinn, höfuðsmanninn, og vissi, hve illa honum var við, ef einhver fór heim úr hernum. Allir voru sjálfboðaliðar í her Búa, og bar það ósjaldan við, að fimtíu eða hundrað manns tóku sér heimfarar- arleyfi í einu og komu ekki aftur fyr en þeim hentaði. Og oft bar við, að þeir urðu heima alveg úr því. En nú var hernaðurinn að komast í nýtt horf. Stjórnin enska miðaði nú alt við það, hvað henni hentaði bezt í valdaglím- um við andstæðinga sína. Hún lét á sér skilja, hvað sér kæmi bezt, og það töldu þeir sér skylt að gera, sem fyrir hernum réðu þar suður í Afríku. En nú var úti sá tími, er segja kunnu menn frá hverri höfuðorustunni á fæt- ur annari. Nú var ekki annað til frá- sagnar en að búið væri að koma á kyrð og spekt í því eða því bygðarlagi eða þeim og þeim landsfjórðungi. En því þurfti ákflega mikið fyrir að hafa. Og til þess að komast yfir það nokkurn veginn, mátti til að fara eins að í þessum ófriði eins og öðrum: að fela áríðandi forustu mönnum, er fátt höfðu í það að kunna að velja það lagið, er bezt hentaði. Jbeir sáðu niður hatri í stað þess að græða sár; og í ákafan- um að þóknast þeim, sem yfir þá voru settir og aldrei spurðu um annað en árangurinn, urðu áhrifin þau, er sízt var til ætlast. |>ar hófust nú nýjar brennur, er slotað hafði þeim áður, og heiftin logaði upp aftur þar, sém hún var áður mjög svo rénuð. f>að bar þó mest frá, hve ólíkt var að orði komist eftir því, hvorir áttu í lilut. Sama verkið, sem lofað var á hvert reipi, ef unnið höfðu það enskir her- menn, og kallað órækur vottur um föð- urlandsást og hugprýði, það var stór glæpur, ef Búar höfðu framið það. Nú var hlaupríðlahernaðurinn tek- inn til. Og svo fáliðaður sem Búar voru, þá tókst peim furðulengi að tefja fyrir fullnaðarsigri þeim, sem leiðtog- ana hinum megin við hafið vanhagaði um í sínar einkahagsmunalegar þarfir. f>ótt her sá, er Botha réð fyrir, hefði gengið mjög saman, þá grúfði hann f norðri eins og rafmagnað illviðrisský, og í austri var de Vlies á ferðinni ásamt fleirum höfuðsmönuum honum svipuðum að kænsku og áræði. f>að voru síðustu ieifar þeirra, er borið höfðu lægra skjöld, þeir, sem ekkert höfðu við að lifa. Og að þeir treystu sér enn til, að halda uppi heilum her- deildum, það sýnir bezt, hve lítt fjand- mannaherinn hafði þyrmt laudi því, er hann hafði undir sig unnið. En de Vlies þurfti á öllum sínum mönn- að halda, og van der Nath vissi það. Og nú, er hann átti að koma með það sem hann hafði búið sig undir að Begja, þá var hann búinn að gleyma hverju orði. Enda var ekki til mikils að vera að koma með ástæður við mann, sem ekki hugsaði um nema koma fram hefnd sinni. f>ess vegna segir hann ekki annað en líkt því sem höfuðsmaðurinn hafði komist að orði rótt áður en trúboðinn fór: Eg finn, að eg er maður. Hvað áttu við, Abraham ?_______ Biðjið kaupmami yðar um a mm y Jm w ASTRQS I 1 £t.n D CIGARETTEN (u 1 TÍP TOP og önnur algeng nöfn á vindlum vor- um, cigarettum og tóbakstegundum og verið vissir um, að þér fáið jafnan vörur af beztu tegund. Karl Petersen & Co. Köbenhavn.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.