Ísafold - 21.04.1906, Side 1
íenmr út ýmist einn sinni eða
Wey. i víku. Yerð 4rg. (80 ark.
Diinnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða
i'/s doll.; borgist fyrir miðjan
júli (erlendis fyrir fram).
ÍSAFOLD.
tfppsögn (skrifleg) bnndin v ð
&ramót, ógild nema komin sé til
útgefanda fvrir 1. október og kaup-
andi skuldlaus við blaðið.
Afgreiðsla Austurstrœti 8,
XXXIII.
ari
Reykjavík laugardaginn 21. april 1906
24. tölublað.
J-0. 0. F. 874278 ■/,.
u&nlækning l_ Gg 3. þrd. kl. 2—8 i spítal
orDRripasafn opið A mvd. og ld. 11—12.
utabankinn opinn 10—2 V* og u1!*—7.
' U. M. Lestrar- og skrifstofa frá 8 árd. til
» 10 8ií)d. Alm. fundir fsd. og sd. 8 */* siöd.
andakotakirkja. Ouðsþj. 9 og 6 á helgidögum.
aödakotsspítali f. sjúkravitj. 10 llt—12 og 4—6.
andsbankinn 10 */*—21/*. Bankastjórn við 12—1.
^dsbókasafn 12—6 og 6-8.
aDdsskjala8afnið á þrd., fmd. og ld. 12—1.
**»ing ók. í læknask. þrd. og fsd. 11—12.
. Itúrugripasafn á sd. 2—3.
■ arirda3kning ók. í Pósthússtr. 14, l.ogð.md. 11—1
6í upp ( B o r g a r n e s 21. apríl,
•> og 14. maí, 1., 8., 20. og 27. júní,
•i 20. og 26. júlí. Kemur við á Akra
^esi ( hverri ferð báðar leiðir.
T’lStraumfjarðar og Akra
°g 25. maí, og 13. og 17. júní.
Ennfr. veetur að Búðum 13. júní.
Suður í Keflavik fer Reykjavíkin
10. maí, 6. og 25. júní, og
4. og 23. júlí.
Suður í G«rð 10. maí og 4. júlí.
^ loks 4. júlí austur á E y r a r-
akka og Stokkseyri, kemur
Vl ^áðar leiðir í Hafnaleir, Grindavík
Þorlákshöfn.
Leig-utilboð.
^■ísnœði í nr. 46 við Bergstaðastræti.
atjurtagarður við nr. 11 við Suðurg.
Sigfús Sveinbjörnsson
— (fasteignasali).
61 8^ora® ^ Þá> 8em
0& ** eiga óborguð kirkju-
® 8' og orgelgjald, að borga þau
8 arlaust; að öðrum kosti verður kraf-
l°gtaka á gjöldunum.
^ristjján I»orgrímsson.
Erindiö til Danmerkur.
þin aÐ^a ÞV1 V18u’ fón*8"
gt) glskosningar í Danmörku í Bumar
fQa muni hafa í för með sér tölu-
veröa u
þar Dreytmgu á þingflokkaskipun
^^fjórnarliðÍQu er alt af að hraka.
Þeit ^098 ganga óspart á gömul
8ín 0g Btefnuskrár, og keyra
j..., r 8*ua flokksmenn, hvort sem
... e0a ljuft. nAnnars steypa þeir
þej^”fuuum. stjórnarfjendur*, segja
og heyrst hefir í öðru Iandi
H
Þeir Knnö °8 Þ i r ð i n er það aem
áðnr ] e,ra .nu fyrir brjósti. f>að var
töiu. J Urmn, almenningur. Eða svo
Upp.U ^eir Þú. Nú sundlar þá af
Við i,8 ð'DD1 °g Þykir gott að bakast
^ætia-náðarsólina.
st]órn 6- eitt mörSu> sem danskir
þeir te^a 8^r tlf ógætis, að
málið (& f)Dndið enda á stjórnbótar-
lenfljn Stenzlia> og það svo vel, að íe-
blöð Fifn ^ruUn' ^Vl Þið bezta. jpeir láta
dr. ]?•U Þeyta þann lúður sí og æ, og
þar auU ^erja bumbuna; þeir eiga
tau bumbuavein.
°g þar ”UUJou8vein, sem hann er,
En nú lr ^ægan-
^^ainen 6tU ^6Btir a^rir danskir stjórn-
áð á þ^ ? alve8 hættir að leggja trún-
Við Dó orð?ðat8Ö8U- Þ e i r kannast
r 1 > að Btjórnarfyrirkomulagið
Storkostlegar vörubirgðir hefir nú
verzlunin EDINBORG í Reykjavík
fengið með tveimur nýkomnum gufuskipum, en af því að ekki er enn nærri búiS að taka upp vör-
urnar, er ekki hægt að telja upp neitt sórstakt, en um miðja næstu viku verður alt komið í röð og
reglu, og verður þá talið upp hið helzta, mðnnum til hægðarauka.
Á m á n u d a g i 11 n k e m u r (23. þ. m.) verður opnuð hin
stóra og
nýja Nýlenduvörudeild
í Austurstræti nr. 9, Og verða þar á boðstólum a 11 a r n/lenduvörur, hverju nafni sem nefnast,
svo haganlega fyrirkomið sem unt er, uppá fljóta afgreiðslu ; verð og gæði alþekt og mun síðar bent á nokkuð af þv/.
hjá oss sé viðrini að ýmsu leyti. f>eir
munu því ljá fúslega eyra málaleitun-
um frá vorri hálfu um viðunanlega
umbót á því, það er til DaDa kemur:
um sambandið milli landanna aðal-
lega.
Hitt er annað mál, hvort undirtekt-
irnar vsrða svo, sem osa líkar fyllilega.
f>ess vegna er ómissardi að ein-
hverir óháðir stjórnmálamenn vorrar
þjóðar finni þ á að máli einmitt eftir
kosningarnar í sumar, stjórnarandstæð-
ingana dönsku, einkum flokksforingja
þeirra.
f>að er óhapp, að þetta heimboð
kom þar í spilið. f>að g e t u r getíð
þeirri för annan blæ en á að vera, ef
hún er gerð að matarferð um leið,
Bem líklega verður ekki gott að kom-
ast hjá. f>að mun þykja fara miður
vel á því, að íslenzkir þingmenn séu
á ferð í Danmörku um það leyti, er
heimboðið er þegið af ráðgjafanum
og hans fylgifiskum, og að þeir, hinir
óháðu þingmenn, smái það. En það
þarf þó að koma greinilega fram, að
ferðina hafi þeir e k k i farið í matar-
erindum, heldur í alt öðru skyni. Og
það þarf að gera það heyrum kunnugt
í Danmörku, að svo ánægðir sem þing-
menn allir hefðu þegið heimboðið, ef
þeir hefðu allir getað heitið réttmætir
fullcrúar þjóðarinnar hér, svo illa kunni
þeir því, hinir óháðu þingmenn, að
verið 8Ó að koma með á konungsfund
menn, sem á þingi sitja í óþökk kjós-
enda og vegna ófyrirleitni »húsbónda*
þeirra, er virðir vettugi réttmætar
kröfur um þingrof og nýjar kosningar.
Mannskaða-samskotin.
f>au eru nú orðin nokkuð á 3.
þúsund kr.
Meðal annars, er gert er þeim til
eflingar, er það, að féhirðir samskota-
nefndarinnar, Geir kaupm. Zoöga, hefir
látið prenta á sinn kostnað og selur
til ágóða fyrir samskotasjóðinn ræðu
þá, er síra Jón Helgason presta-
skólakennari flutti hér páskadagsmorg-
uninn og mikið þótti til koma. f>ar
er minst mikið á pálmalaugardagsslysið.
Ræðan nefnist Gleðiefnið mesta
og fæst hjá bóksölum landsins — (á
25 a.). Hún rennur út hér í bænum
og sjálfsagt víðar. f>að er haDdhæg
hjálp, að kaupa jafn-eigulegt smákver.
Koimngs-miimisvarði.
Taka verður ísafold undir með öðru
blaði hér (Ingólfi) um það mál, hug-
myndina ura að safna stórfé hér á
landi, 25,000 kr., til að reisa Kristjáni
konungi IX. minnisvarða — : að slík
ráðagerð só heldur vanhugsuð, og eigi
því ekki að hljóta almennings fylgi.
Hvaða líkur eru til að saman hafist
hér á landi það fé, er til þess þarf að
koma upp sæmilegum konungs-minnis-
varða?
Og er þá ekki ver farið en heima
setið, ef gefast verður upp við það á
miðri leið, e ð a þá hafa minnisvarðann
svo lélegan, að hvorki sami þeim, sem
hann er reistur, né þjóðinni?
Hvernig hefir gengið með minnis-
varðann yfir Jónas Hallgrímsson? Hann
er þó þjóðinni mun hjartfólgnari og
stórum skyldari heldur eu hinn fram-
liðni konungur, þótt ástsæll væri hér,
eftir því sem verið geta erlendir höfð-
ingjar.
Og hvað mundi hann sjálfur leggja
til þess máls, ef risinn væri upp úr
gröf sinni ?
Hann mundi, hinn yfirlætislausi
höfðingi og eftir því nærgætinn, biðja
oss þess lengstra orða, að gerast þegar
afbuga slíkum hégóma, og verja miklu
heldur því litlu fé, er vér gætum og
vildum láta af hendi rakna í sína
minningu meðfram, til einhverrar hinna
mörgu nytsemdarstofnana, er oss stór-
vanhagar um, og kenna hana þá við
sitt nafn, ef oss líkaði.
það er lítið vit í því, að vera að
tylla sér á tá upp í það, sem auðvalds-
þjóðir gera.
Nú bætist ofan á alt anDað, sem í
móti þessu mælir, að almenniogur þarf
að hugsa fyrir nú í svip munaðarleys-
ingjunum eftir hinn mikla hóp ný-
druknaðra sjómanna.
|>að er því nú sem stendur að missta
kosti ekkert vit í öðru fyrir þá, sem
fyrir minnisvarðasamskotum ætluðu að
gangast, en að steinhætta við þau í
bráð, — og helzt bæði í bráð og lengd.
Sumarmál.
Harla lítið er enn um sumarblíðu.
Norðanstormur í dag með 2 stiga frosti
og fjúki dálitlu. Líklegast bylur til
sveita. Snjór á jörðu geysimikill enn.
Páskadag var 7 stiga frost að áliðnu,
0g 3_4 annan f páskum. Slðan frost-
laust og jafnvel nokkurra stiga hiti
stundum. fangað til í dag.
Feikna-landskjálfti
Borgin San Francisco hrunin,
Marconi-loítskeyti ie/4
San Francisco sama sem gjöreydd í
gær (miðvikudag) af landskjálfta og
eldi, sem enn geisar.
Bæjarstjórnarhöllin, leikhúsið, póst-
húsið og önnur helztu stórhýsi hrundu
og brunnu.
Viðskiftahverfi borgarinnar er gjör-
eytt.
Síðasta frétt telur 1000 manus lífi
svifta og mörg þúsund meidda.
Hundrað þúsundum manna ótta-
slegnum er hrúgað saman í almennings-
skemtigörðunum.
Borgin hefir lýst verið í hervörzlum.
Herlið gætir margra miljóna virði í
fjármunum, sem haugað er saman á
strætum úti.
Slökkviliðið er að reyna að hefta eld-
inn, sem tekur yfir 8 fermílur (enskar),
með því að sprengja hús í loft upp,
þar eð vatni verður ekki komið við.
Landskjálftakippir hafa fundist víð-
ar á Kyrrahafsströndinni, en ófrétt er
enn um skaða af þeim.
Sj óm ann a-j ar ð arförin
í gær, þeirra sem rekið hafði í Við-
ey af Ingvari, var ein hin mikil-
fenglegasta, sem hér er dæmi til.
Fjölmenni afarmikið. Búðum öllum
lokað og verkstæðum. Sóknarprest-
arnir báðir, dómkirkjuprestur síra Jó-
hann þorkelsson og fríkirkjuprestur
síra Ólafur Ólafsson, töluðu í dóm-
kirkjunni, og síra Friðrik Friðriksson
úti í kirkjugarðinum. í>ar voru og
sungin á eftir ræðu hans minningar-
Ijóð, eftir Guðm. skáld Guðmundsson,
sém hér eru prentuð á öðrum stað.
Líkin hafði rekið 11 alls. þeirra
var 1 flutt upp á Akranes, Tímóteua
Ó. Guðmundssonar, sem þar átti
heima.
Hin 10 voru: Geirs Hildibrandsson-
ar, Guðjóns Jónssonar, Jóhannesar
Teitssonar, Larsens (Norðm.), Olafs H.
Einarssonar, Ólafs Sveinssonar, Sigur-
bjarnar Jónssonar, Tómasar Tómas-
sonar, Tyrfings Magnússonar (skip-
stjórans) og þorsteins JÓDSsonar.
Jóhannes, sem var ekkjumaður, var
jarðaður hjá konu sinni. Hinir 9 fóru
allir í eina gröf.