Ísafold - 21.04.1906, Qupperneq 4
96
ÍSAFOLD
irtir* ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heinii.
L^fiFmans
ÞVOttaduft
(Vaskepulver)
er hið bezta, sem til er til þvotta.
Fæst hjá
Gunnari Einarssyni,
Jes Zimsen
og í Thomsens Magasxn.
" ('liikii
Afengislaus drykkur, drukkinn í vatni,
Martin Jensen, Köbenhavn K.
Kirsiberjalög
og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju,
fínustu tegundir að gæðum, er mönn-
um ráðið til að kaupa frá
íslenzkt gulrðfnafræ
fæst á Laugaveg 27 hjá
Guðbjörgu Torfadóttur.
Isl. frímerki
eru keypt háu verði og borguð þegar
eftir viðtöku.
Kontorchef Erik Ljunggren, Göte-
borg, Sverige. Meðmælendur A. B.
Göteborg8 Bank.
Undirrituð selur g o 11 fæði fyrir
35 kr. um mánuðinn, en 1 kr. 25 aur.
á dag ef samið er fyrir ekemmri tíma.
Elísabet Bjerring
{xingholtsstræti 18.
BrjóRtveikum
mönnum er veitt viðtaka í heilsuhæl-
ið Bellvue, nál. Silkeborg í Danmörku,
sem er rétt hjá heilsuhæli þjóðfélags-
ins. Daggjaldið er 2J og 3 kr.
Marie Mejibye.
Martin Jensen, Köbenhavn K.
Til heimalitunar viljum vér sér-
staklega ráða mönnum til að nota
vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun,
enda taka þeir öllum öðrum litum
fram, bæði að gæðum og litarfegurð.
Sérhver, sem notar vora liti, má ör
uggur treysta því, að vel muni gefast.
— í stað hellulits viljum vér ráða
mönnum til að nota heldur vort svo
nefnda nCastorsvartn, því þeasi litur
er miklu fegurri og haldbetri en nokk-
ur annar avartur iítur. Leiðarvísir á
íslenzku fylgir hverjum pakka. — Lit-
irnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á
íslandi.
Buchs Farvefabrik-
Wm. CRAVFORD & Son
ljúffenga BISCUITS (smákökur) til-
búið af KRAWFOBDS & Son
Edinborg og Txondon
Stofnað 1813.
Einkasali fyrir Islaud og Færeyjar
F. Hjorth & Co.
Ágæti Kína lífs elixírsins sést
bezt á eftirfarandi smáklippingum:
Sinadrátturí kroppnum um
2 0 á r. Eg hefi brúkað elíxírinn eítt
ár og er nú sama sem laus orðinn við
þá plágu og finst eg vera aem endur-
borinn. Eg brúka bitterinn að stað-
aldri og kann yður beztu þakkir fyrir,
hvað eg hefi haft gott af honum.
Narre Ed, Svíþjóð. Carl J. Anderson.
Taugaveiki, svefnleysi og
lystarleysi. Heti leitað margra
lækna, en árangurslaust. Fór þvf að
reyna ekta Kína lffs-elixír Valdemars
Petersens og fór að batna til muna,
er eg hafði tekið inn úr 2 flöskum.
Smiðjustíg 7. Reykjavík, júní 1903.
Guðný Aradóttir.
Fiskiskip til sölu.
Fiskikútter úr eik og að nokkru
leyti eirseymdur, 6o Reg. Tons að
stærð, fæst fyrir gott verð í Frederiks-
sund í Danmörku. Skipið er vel út-
búið og sjófært, hefir steinolíumótor,
hjálparskrúfu og mótorbát. Menn
snúi sér til
Yendsyssels Fiskeforretning
Köbenhavn.
M á 111 e y 8 i. Eg sem er 76 ára,
hefi V/2 ár hvorki getað gengið né
notað hendurnar, en hefir nú batnað
það af elixírnum, að eg get gengið til
skógarvinnu. Rye Mark, Hróarskeldu,
marz 1903. P. Isaksen.
Frá því er eg var 17 ára, hefi eg
þjáðst af blóðleysi og magaslæmsku.
Eg hefi leitað ýmissa lækna og notað
ýms ráð, en árangurslaust. En fór
þá að nota ekta Kína-Lífs-elixír frá
Valdemar Peteraen og líður
nú betur en nokkur tíma áður og
vona að mér batni til fulls af bíttern-
um.
Hotel Stevns, st. Hedinge 29. nóv. 1903.
Arne Christensen (26 ára).
Biðjið berum orðum um Valdemars
Petersens ekta Kfna-lífs-elixír. Fæst
alstaðar. Varið yður á eftirlfkingum.
Fæst alstaöar á
2 kr. fluskan.
Biðjið æííð um
Otto Mönsteds
danska smjörlíki.
Sérstaklega má mæla með merkjunum
Elefant og Fineste sem óvið-
jafnanlegum. Reynið og dæmiö.
é
.* -
Prjónavélar
með nýjustu og beztu gerð eru seldar
með verksmiðjuverði hjá hlutafélaginu
Simon Olsens
Trikotagefabrik,
Landemærket 11 & 13 Köbenhavn K.
far eru um 500 vélar í gangi.
Flestir íslenzkir kaupmenn og erind-
rekar útvega og þessar vélar.
Verzlnn
Björns Kristjánssonar
hefir fengið nú með gufuskipunum afarmiklar birgdir af alls
konar vefnaðarvörum, svo sem: stjór söl, herðasjöl, peys-
ur fyrir fullorðna og börn, liálsklúta, trefla, kvenslifs,
millipils; enn fremur klæðið g'áða, enskt vaðmál, enskt leð-
ur, svuntutau, Buchwaldstauin, striga, rúmábreiður.
SkófLur og þaksaumur
kvorttveggja alþekt að gæðuni.
Nýtt í verzluninni:
Farfavörur alls konar, zinkkvíta, blýkvita, okkur, lökk,
fernis, terpentína o. s. frv. af allra beztu tegundum, seni
beztu málarar bæjarins mæla með.
Grammófóninn
ætti að vera til á hverju heimili. Hann er fullkomnasta
áhald nútímans til að láta heyra söng og hljóðfæraslátt
Grammófóninn veitir mönnum tækifæri til að
hlusta á frægustu söngvara, svo sem Herold, Nissen,
Simonsen, Chr.Schröder,Fred.Jensen,IduMöller o. fl.
Grammófóninn kostar 40 kr. og þar yfir. Biðjið
um nákvæma verðlista, sem sendir eru ókeypis.
Jöpgen Hansen
Brolæggerstræde 14. Köbenhavn.
Einkasali til Islands og Færeyja.
Ætíð beztkaup á skófatnaði í Aðalstræti 10.
Jörð til kaups eða ábóðar,
þétt við Reykjavík.
Hálf jörðin Mýrarhús á Seltjarnarnesi fæst til kaups eða ábúðar frá 14-
maí næstkomandi.
Jörðin fóðrar 2—3 kýr, hefir góð og tnikil vergögn til fiskverkunar;
uppsátur og lending einhver hin allrabezta á Seltjarnarnesi. Jörðin liggur
því ágætlega við að stunda þaðan sjávarútveg, hvort heldur er á þilskipum
eða opnum bátum, og hrognkelsaveiði er þar rétt uppi við landsteina.
Húsakynni eru þar rnikil og vönduð, flestöll ný og nýleg, úr timbri og
steini.
Eftirgjald eftir jörðina má mestmegnis vinna af sér með jarðabótum.
Lysthafendur snúi sér sem allra fyrst til eiganda jarðarinnar
Thor Jensen.
Ýmsar nauðsynjaverur til daglegra heimilisþarfa
er bezt að kaupa í Aðalstræti 10.
Naut og hestar.
þareð Thomsens MagasTn hefir fyr-
irliggjandi miklar birgðir af heyi kaup-
ir það nú eins mörg naut og bjóðast,
og geta menn sent þau Magasíninu
fyrirvaralaust.
Einnig kaupir Magasínið 6 vetra
hesta, helzt einlita. og má einnig
senda ótakmarkaða tölu af þeim fyrir-
varalaust fyrst um sinn.
H. Th. A. Thomsen.
Alsia!
Hvað er Alsia?
AlBÍa er að gæðum og ódýr-
leika beztu
reiðhjól
nútímanB fæst í verzlun
J. J. Lambertsens.
Allers íllnstrerede
Konyersatioiis-Leksikon,
anden reviderede og forögede Udgave.
med henved 4000 Illustrationer ‘
Teksten og ca 20 farvetrykte Kort og
Tavler, er að byrja að koma út I
heftum á 10 aura. Heftin verða ekki
fleiri, er borga þarf, en 210; hvert 32
tvidálkaðar bls.
Bókverzlun ísaf.prsm.
tekur við áskrifendum.
3 laxaádráttarvörpur
eru til sölu 2 80 faðma hvor 1 90
faðma. Semja má við
B. Rosenkranz, Bókhlöðustfg 7-
Kartöflur
eru áreiðanlega beztar í bænum hjá
Hirti Féldsted.
■' 1 ——————
Ritstjóri B.jörn Jónsaon.
IsafoldarprentsmiÖja.