Ísafold - 25.04.1906, Síða 1

Ísafold - 25.04.1906, Síða 1
^emnr út ýmist einn sinni eöa tv'8v- i vikn. YerÖ árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða * '» doll,; borgist fyrir miðjan jnli (erlendis fyrir fram). Uppsögn (skrifleg) bnndin v Ö áramót, ógild nema komín sé til átgefanda fyrir 1. október og kaup- andi skuldlaus við blaðið. Afgreiðsla Austurstrœti 8. XXXIII. arg. Iieykja vík miövikudaginn 25. apríl 1906 25. tölublaö. .I0- 0- F. 874278‘/a. p “ínlaknmg ók. 1. og 3. þrd. kl. 2-3 í spital ®rngripasafn opið A mvd. og ld. 11—12. S ^abankinn opinn 10-2»/* og 5»/8-7. • U. M. Lestrar- og skrifstofa frá 8 árd. til r ^ 8föd. Alm. fundir fsd. og sd. 8 »/* siód. abdakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 á helgidögum. L«n^Rk°ts8pItali f* sjúkravitj. 10*/*-12 og 4-6. basbankinn 101/*—2*/í. Bankastjórn við 12—1. ^ndsbókasafn 12-8 og 6-8. S.8kiala®afnið A þrd^ fmd. og ld. 12—1. nin8 ðk. i læknask. þrd. og fsd. 11—12. , TaUúrugripa8afn k sd> 2—8. J^nlækning ók. i Pósthússtr. 14,1.og3.md. 11—1 Reykjavíkur. Viðtal við hr. Halldór Guðmundsson tslrnagnsfræðing, sem er nýlega heim °tuinn aftur frá Norvegi (á aja Helga k0n8i) eftir 2 mánaða dvöl þar til að ynna gér raflýeing í ýmsum bæjum Pa,,> hefir ísafold átt í gær; hann , k ddlítinn styrk til þeirrar ferðar Vetur úr bæjarsjóði, með því að æ]arstjórn hér er mikið að hugsa að koma hér á raflýsing bráðlega. 11n 6r eitt meðal bráðnauðsynlegustu ratn^aramála höfuðstaðarins. Stór- ^'okun, ef mikill dráttur verður á , enni úr þessu. |>ví komin er hún á ^i^eiri en helmingi minni bæjum í anmörku og þeim alveg vatnsaflslaus- Hreyfingaraflið fengið þá með o^fuvélum eða steinolíumótorum. Og r Dýlega fundin ein tegund mótora, etn Þykja vera mesta fyrirtak. |>eir nast Diesel-mótorar, og smíðar þá annars hin mikla verksmiðja nrrneister & Wains í Khöfn. íerð ^ 8r 8koðun br- O. eftir þessa ^ > að ekki sé til neins að hugsa :>/ Ucn vatnsafl. Kostnaður svo mík- U1 ag frá Ve,ta rafmagnstraumnum t. d. þéi a/tnesta Io8sinum hér nærlendis, 8j 03 ^oginu, að ekki svari kostnaði ■jjj. aflið- 8om á þarf að halda, er jje,na eö 1000 hesta. En hér í fyrJv* er áætlað að ekki muni Uja-- U ^r’n mörg nokkuð verða notað 8r a en 300 hesta afl. Hugmyndin Ml nota það bæði til lýsingar og Vat 8nna gangvélum. |>etta nm Vav.i ^aflið segir hann að skynbærir !6:ktr*ðingar, Vlð séu for8töðu sem hann hafi átt tal satnmála um, þar á meðal V3r)j ntnenn einnar stærstu rafmagns- * heimi, Allgemeine Elec- 000Sfl68etÍ8cflait; í Berlíu, sem hefir jjr Utanna í vinnu að staðaldri. lýsineav,kycti sér vandle8a raf’ Krj ... nnað i 6 bæjum í Norvegi: ^serunTf’ Arendak Skíðu (Skien>> par a’ Larvi‘g og Kristjaníu. staðar ^ ^ VÍ8U notað vatnsafl al- leyti í ^ors8rnnd og að nokkru Usar k riatÍanin- En það er miklu 8«-einna lengst burtu í Ur dan^r^0^1' 8n ekki nema 8 mil' hesta aflar er Þar notað 2000 vei-t stæ - ^Vl bærinn er bæði töin- 'flb.), 6ndam en Reykjavík (um 15,000 Stniðjur mUD meira Þar um verk- ^r siðan 6 ^ UQ1 llkt’ Það eru ^ °8 er nú f* .rad^sin8iu komst á þar, aðUr og ába^t'1111 ^ 8tandast á kostn- .Arendal oB U - 3l§a sér alli - lr aðnr Þar nærri eina aflsuppsprettu til rafmagnsframleiðslu, og eru aflstreng- irnir þaðan inn í þá alla og eftir þeim 100 rastir samtals eða nær 13 mílur. Kostnaður 4 milj. kr. Lang-hægast á Skíða aðstöðu; það er bær á stærð við Reykjavík. þar er foss inni í miðjum bæ, og veitir 500 hesta afl. jþar var raflýsingar- umbúnaður settur á stokka fyrir 10— 12 árum. f>að var byrjað þar. f>að kostaði 350,000 kr. Rafmagn er og farið að nota í Nor- vegi til hitunar, mjög nýlega þó, bæði til að elda við og hita hibýli manna. f>að þykir vel reynast, mikið vel, og eru geysimikil þægindi. En viðhald áhalda þykir dýrt, er þau fara að bila. Sá annmarki mundi þó hverfa, ef þetta yrði alrnent og því mikið til búið af þeim. Hr. H. G. mun leggja til, að hér verði hafðir tveir Diesel-mótorar til aflsuppsprettu, annar með 180 hesta afli og hÍDn 135 hesta. f>eir kosta 37,000 og 31,000 kr. Gufuvélar jafn- styrkvar kosta 80,000 báðar. En þær eyða 3—4 sinnum meiri eldivið og eru miklu vandameiri viðfangs. Diesel- mótorum kváðu geta stjórnað jafnvel viðvaningar og liðléttingar. þurfa þó að læra rétta aðferð og þekkja á þá. Sprengingarhætta sama sem engin, stórum minni en á gufuvélum. Og enn hafa þessir mótorar þann kost, að 3 sinnum minna fer fyrir þeim en gufuvélum. Skýli yfir þá 2 mundu kosta á að gizka 8000 kr., en 20,000 yfir gufuvélarnar. — Hr. H. G. mun láta bæjarstjórn i té miklu nánari skýrslu um þetta mál og ítarlegar tillögur á sínum tíma. Naiiðiilega staddir voru norskir farmenn, sem s/s Perwie hitti um daginn við Eæreyjar. þeir voru á stóru gufuskipi, er Hero hét frá Drammen og hafði lagt á stað frá Baltimore í Bandaríkjum seint í febrú- armán., með 6000 smál. af mais, sem átti að fara til Árósa á Jótlandi. það var 3. marz, er skrúfan bilaði svo, að hún varð alónýt, einhversstaðar vestur í miðiu Atlanzhafi, og rak skipið þetta eða skreiddist áfram fyrir þeim litlu seglbleðlum, er það hafði til vara. Um 180 mílufjórðunga vestur frá Suður- eyjum var hleypt út bát með 4 mönn- um, 2 stýrimönnum og 2 hásetum. J>eir áttu að leita þar lands og útvega hjálp. Ekkert hefir spurst til þeirra. Loks bar Hero að Færeyjum, við Sandey, þar nærri, er s/s Scotland braut fyrir 2 árum rúmum, í góðu veðri. feir skutu báti á land og var því næst sent til fórshafnar. f>ar var herskipið Beskytteren og gufuskipið Tjaldur, sem gengur í milli Khafnar og f>órshafnar. f>au lögðu á stað bæði og eitthvert gufuskip hið þriðja að koma Heró til f>órshafnar. f>að tókst og bærilega. f>ar beið skipið viðgerð ar eða þess, að því yrði fleytt áleiðis þangað sem skrúfaD yrði sett í það. Skipverjar voru furðubrattir, þar á meðal kona skipstjóra, er fylgdi manni sínum í þessari svaðilför. Vátrygt hafði skipið verið fyrir 600 þús. kr. og farmurinn fyrir 400 þús. kr. San-Francisco-landskj álftinn. Marconiloftskeyti. ---- 23. apríl Eldurinn heldur áfram að eyða Sau- Francisco. f>ar fer hver húsaspildan á fætur annari. Hallir miljónamær- nganna á Nob Hill eru viðvelli lagðar. Peningasmiðjunni hefir þó orðið bjarg- að. Ráðstafanir hafa gerðar verið til þess að birgja bæinn að brauði og vatni. Komið hafa menn þúsundum saman tryllingslega útlítandi á flóttaferli úr eldinum til Oakland og annarra bæja eftir óumræðilegar kvalir af þorsta og hungri. Hörð áflog úti á ferjunum. Reglu verður ekki haldið uppi öðru vísi en með byssustingjum. Manntjón nú talið 5 þúsund, mest í leiguhverfunum. Margir brunnið til ösku. Fjögur hundruð þúsund manna hús- nœðislausir. Fjártjón gizkað á að nemi 50 milj. pd. sterl. (= 900 milj. kr.). Margir efnamenn komnir á verð- gaug- Margir ránsmenn skotnir. Sautacruz, Monterey og ýmsir bæir aðrir hafa og hrunið í landskjálftan- um, og mörg hundruð manna farist. Sagt er, að sjávarflóð hafi gengið yfir marga baðvistarstaði við Kyrra- haf8strönd. Mikil samskot og önnur hjálp streym ir að. Sambandsþingið í Washington hefir veitt 1 milj. dollara. Stjórnin sendir feiknamikinn forða. Síðari fréttir segja, að nú séu menn farnir að ráða við eldiun að miklu leyti, nema sjávarmegin, með því að þar er hvassviðri og þeytir loganum undan sér, svo að við búið er, að ferju- skálinn breuni. Von gera menn sér um, að x/4 hluta borgarinnar verði bjargað. Lögreglan úthlutar vistum bjargar- lausu fólki af öllum stéttum. En voðahörmuugar á það víst, ef vista- forði sá, sem er á leiðinni, kemur ekki fljótt. Hingað til hefir tekist að halda uppi reglu með því að skjóta ráns menn vægðarlaust. Lögreglan hefir helt niður hverjum dropa af áfengi í bænum. Alt af er verið að grafa upp úr rústunum hálfrotnuð lík, og eru menn hræddir um, að af þeim kvikni pest. Margir látast í landskjálftatjöldun- um. þar er miljónamæringura og erf- iðismönnum hrúgað saman. Leland Standford-háskóli hefir orðið fyrir 4 milj. dollara tjóni. Samhrygðar-hraðskeyti koma úr öll- um áttum heims. Mikill fundur haldinn í Lundúuum og þar byrjað á samskotum. Kanadaþing hefir veitt 100 þúsund dollara. 24. apr. Nú brennur ekki í San-Francisco nema sjávarmegin (þ. e. austan til, við flóann eða lónið mikla, sem kent er við bæinn, inn úr Gull hliði, innsigl- ingUQni þangað). En ferjuskálanum er þó borgið. Vesturviðbótinni (við borgina) og Mason-kastala hefir verið bjargað, eftir voðaþraut. Ollum póstflutningum borgið. Vatnsveitu bæjarins komið í lag aft- ur að nokkru leyti. Nokkrar járnbrautarlestir ganga. Linað dálítið á hervörzlulögum. Hryllilegir atburðir urðu áður en hervald náði fullum tökum. Meðal annars bar við, að skornar voru fingur af konum til þess að ná í hringana af þeim. (Síðari frétt). Hálfur borgarlýðurinn í S. Fr. er nú brott fluttur þaðan. Járnbrautarlestir, sem nú ganga reglu- lega, eru troðfyltar. Bátar einnig drekkhlaðnir. f>ann veg er hælislausu fólki dreift á bæina í kring. Nú er komið á 5. miljón dollara, sem bankar hafa safnað í samskota- sjóðinn. Vistir og vatn nú ærið. Askan tekur yfir 25 fermílur enskar. Tekið var til á mánudaginu (í fyrra dag) að endurreisa borgina. Bankar verða opnaðir aftur á mið- vikudaginn (þ. e. í dag). Roosevelt forseti skorar á sambands- þingið að veita J milj. dollara, segir að slys þetta sé hið voðalegasta, sem dæmi eru til í sögu landsins. — Hann hefir neitað að þiggja hjálp frá öðrnm löndum; segir það sé óþarfi. Meira eu 1 miljón dollara safnaðist í New York einni á laugardaginn. Alvarlegur vistaskortur sagður frá ýmsum borgum kringum San-Franc- isco, sem eru fullar af fólki, er flúið hefir þaðan. Svo vill vel til, að veður er enn gott. Landskjálfta hefir vart orðið í borg- inni Cleveland í Ohio, og hræringar getið frá mörgum höfnum víða um heim. Oakland er borg austanmegin við San- Prancisco-flóa, gegnt. S.-F., um 1 ’/2 milu þaðan danska. Santacruz og Monterey eru bæir töluvert sunnar á Kaliforniuströnd en San-Prancisco. Nær hálfri miljón mun ibúatala hafa verið í San-Pranrciso. Hún var 340 þús. fyrir nokkrum árum (1900). Mesta slys í Bandarikjum annað en þetta hefir sjálfsagt verið hruninn mikli i Chicago 1871. Þá var íhúatala þar um 300,000. Þá og í smærri brunum á næstu árum 3 höfðu brunnið þar 18,450 hús, og skaðinn metinn 194 milj. dollara. Roose- velt telur þó þetta slys meira. Kunnugt er, að Chicago reis úr rústum aftur á ekki mörgum árum, fegurri og meiri miklu en áður. Herskipið nýja til strandvarna, I s- 1 a n d s F a 1 k, kom hér á sunnudaginn, laglegt skip heldur, en litið stærri en Be- skytten færeyski. Hraði sagður 14 milur. S/s Isafold kom i gær til Brydesverzl* unar frá Khöfn með ýmsar vörur.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.