Ísafold - 28.04.1906, Blaðsíða 3

Ísafold - 28.04.1906, Blaðsíða 3
ISAFOLD 103 O*- liichet, lækDÍr ug lífeðlisfr., formað- oaiarrannsóknafélagsins i Lundúnum, ^illiam James, sálarfrœðingur. Pe8&r maður veit um reynslu þessara ®anna i þes8U máli, finst þér þá ekki full a8tæða til þess, BMÓ., að ekki sé verið 8 fást um, þó þið æpið og ætlið að ganga a Snflunum? , " Og þar eð eg get nú hlustað á alla ,,e8sa menn, og frœðst af þeim, og ótal, 4 ff*iri, þá verðurðu að fyrirgefa, þótt e? heyrj illa, þegar þú æpir næst, verður fyrirgefa, þótt eg taki mér við og við ,r0 þín i munn (sem þú segir stundum >e?ar þú heyrir illa): ’ kva seijurdu, gjeii mit.t TUBDUS. ^tstapi í Breiöuvík. .. ^ar hlektist á báti í lendingu, að verðanesi, með 4 mönnum, er 2 Önd |’4r‘5 bjargað, en 2 druknuðu: Grímur ókvæntur maður rúml. hálfþrít.; Jónas Jónsson húsmaður, 27 ára, ‘ ‘ár eftir sig ekkju og 2 börn korn- ,lng. ^ftaka -veður getði hér í fyrra dag að áliðnu, bál- v,®ti á norðan eitt hið mesta, er hér ®6íist af þeirri átt. Garðurinn sá helzt gQQ' örlítið vægari með köflum, með T'4 8tiga frosti, en engu f júki h é r. Jálfsagt bylur nyrðra, og h a f / s auaafréttir um hann mikinn, en igar. ^°rska útgerðin ^ 1 Hafnarfirði er byrjuð aftur. Eigandi ^ennar, Norðmaðurinn Friis frá Álasundi, ^tri þangað 20. þ. mán., með 2 gufu- ,'P til fiskiveiða; þau hafa gengið til ^Íar við Norveg í vetnr. iþströucl vestra. fr’- . J°gur skip rak á land á Pollinum ‘"biinni) við ísafjarðarkaupstað í mann- ^ aveðrinu 7. þ. mán., þrjú, er átti ^sgeirssonar-ver/.lun, en Tangs eitt. 11 þó öll lítt skemd eða ekki. ^itt^ UPP sania dag á Súgandafirði slíiP, er Á. Ásgeirssonar-verzlun átti, ^ 0ai‘BAR hét. Það fór í spón og fjár- ^ glataðist allur, cn menn björguð- ^ ’ Af Öðru skipi sömu verzlunar, er l . ',ar einnig og hekla heitir, varð að ggVa siglutré. a*s^ipatjjón á Reykjavíkurliöfn. iy1rJÖ 8líiP sleit upp og rak á land í hoti nótt’ aunað við Skanzinn, hitt 4kru innar. horsk^8, va,r þrísiglt kaupfar var i’370 smál. 0g hét ybsa. J>að farta v®8 nýkomið á höfnina, með kola- »onar *4 Lnglandi, til Bj. Guðmunds- 0g f ' í*að rak á land eftir miðnætti Senj l8t ^ klöpp. J>á voru aftökin Uoari 6St’ Skipverjar björguðust tálm- ah Di . . i bátnum, um lygnuna und- 'kipinu bSTiMtií'L°8 voru þó 5itt' til morguns. rak var frönak fiskiskúta. Hana ^^hnb^ * 8ærDQorgun. f>ar varð og Lok tg fyrir8töðulau8t. *hni kQjSökk 1 nótt hér inst á höfn- bnar, ^ a8eymsluskip Edinborgar-verzl- úrn, tQe^>t al Vestfjörðum fyrir 2 ár- ÍQöanborð 30f> 8mále8cir af kolum Verið S’ en ntannlaust. Hafði ekki *ð Tatrygt. °8itt fvær náiat Lítil vonkvað veraum, upp af kolunum. rak t^8ki®kútur íslenzkar losnuðu 'V slv8lhiDlUna’ en fe8ti aftur, y 01ytiat af. r * i 1 Ka>r, Rv»ra (Aasberg) kom vestan Íf VeðrrgUB fyrir fótaferð- En 8VO enginn i, verið ttikið siðan og er enn, e lr komist á land úr skipinu. Góð fóstra! Einhver heitir Þ. J., sem ritar grein í Þjlf í gær. Hann segist hafa alist upp hjá gamalli konu, sem hafi sagt honum ýmsar kynjasiigur. En ekki segir hann hver hún er. Auðvitað sjá það allir á greininni, að húu heitir L y g i, gamla konao, sem hefir fóstrað hann. Ymislegt hefir hún kent honum í æsku, eins og allar fóstrur gera. Meðal annars það, sem kemur þessari skepnu nú til að f a 1 s a vÍ8u, sem hann ritar um, Hann vill ekki »festa trúnað á«, að Bjarni Thorarensen hafi ort visu, sem svona byrjar: »Sú von að vori ykkur vörn ...«. JÞað er lika alveg óþarfi. B. Th. þekti vel stuðla og hve margir þeir máttu vera i einu vísuorði. — — En B. Th. orti snildar-fallegar visur hér í lifi. Þess vegna meðal annars er ekki óliklegt að hann hafi ort þessa undur- fögru visu framan á æfintýrunum »Úr dul- arheimum*: »Sú 1 ö n g u n, að vori, ykkur vörn sé mót vetrinum, elsku-börn. Það fýkur i flestöll skjólin, Og — svo kemur sólin. Fóstra þin, Þ. J., hefir með öðrum orðum kent þér að f a 1 s a visuna, bæði með þvi að breyta orðinu löngun i von, og umturna greinarmerkjum og rími, t i 1 þ e s s að geta svo hrakyrt höfundinn fyrir leirburð. Þetta þarftu að segja henni, Þ. J., eða hvað þú heitir — og skammastu þin svo fyrir að bera lygina út eftir benni. Heyrirðu það! Eg áminni þ i g, að bera ekki út lygina, þvi það er ekki hætt við, að ekki verði hún hirt feginshöndum i st.jórnarmálgögn- unum. — En — láttu nú fóstru þina biðja þig fyrirgefningar fyrir að ala þig svona upp. T. Guðmundur í Nesi druknaður. — Haun vará heim- ferð eunnan úr Leiru í fyrra kveld við annan mann á mótorbát Gunnars kaupm. Gunnarssonar, hlöðnum blaut- um saltfiski, og höfðu 4 manna-far aftan í með fiski í, og á því 2 menn. J>ann bát rak upp nóttina eftir nærri Vatnsleysu og komust mennirnir báð- ir lífs af, Davíð vinnum. frá Nesi og unglingspiltur, sonur Jóns á Bakka. J>eir sögðu svo frá, að þegar hann rauk upp á norðan á leiðinni inn eftir, hefði báturinn þeirra slitnað þrívegis aftan iir mótorbátnum, en náðist aft- ur. Loks varð hann þó alveg viðskila, seint um kveldið. Meira vita þeir ekki um mótorbátinn né þá sem í honum voru. En enginn vafi um for- lög þeirra. J>ví um nóttina sömu rak upp á Vatnsleysu steinolíuámu þá, er báturinn hafði með til eldsneytis, ásamt járnhylkinu ofan af gangvélinni, stýr- inu og stýrissveifinni brotinni. Enda mundi hafa spurst til mótorbátsins, ef haDn hefði komið fram nokkursstaðar. Hann hefir sokkið með öllu sem á var. Förunautur G. heitins hét Ólafur Ólafsson, þurrabúðamaður, úr Rvik (Hverfisg. 31). Hann stýrði vélinni. Hann lætur eftir sig koDU og 2 börn ung. Með Guðmundi Einarssyni í Nesi (Hjartarsonar frá Bollagörðum) eigum vér á bak að sjá einhverjum mesta athafnarmanni og röskvasta i þessu bygðarlagi. Hann var fyrirtaks- sjósóknari, og hafði mjög mikla útgerð, bæði á þilskipum og opnum bátum. Hafði mikið umleikis. Hann lætur eftir sig konu og mörg börn. Mótorbáturinn (G. G.) hafði verið óvátrygður. Sá misBÍr er talinn nema 4000 kr. Stórslysa-vorið verður þetta vor sjálfsagt kallað lengi, og er ekki ofnefni. Með þeim Guðm. í Nesi er tala druknaðra hér í þessu eina bygðar- lagi á 3 vikna tfma orðin 77, auk mjög mikils fjármunamissis. J>að er sama sem ef 2400 menn færu í sjóiun í Danmörku á sama tíma, eða 2200 í Norvegi — tvöfalt á við það sem fyrst var haldið í vetur í manuskaðanum við Gæ-linger, en var ekki 50, sem betur fór. Drottinn veit, hvort enn er lokið slysunum eða fullfrétt um þau. Liandsdóinskosning’ar. Akureyrarbúar hafa kosið Guðmund Hannesson héraðslækni og Jón kaup mann Norðmann. Barðstrendingar, vestur hlutinn, þá Bjarna prófast SímoDarson á Brjáns- læk og síra þorvald Jakobssoní Sauð- lauksdal. Skagfirðingar Guðmund Davíðsson bónda á Hraunum, síra Björn Jónsson í Miklabæ, Rögnvald Björnsson í Rétt- arholti og .Jón Jónsson bónda á Haf- steinsstöðum. þingeyingar Steingrím sýslum. Jóns- 80n, síra Árna í Grenivík Jóhannesson, Sigurjón Friðjónsson á Sandi og Sig- urð Jónssou í Yztafelli. Mannskadinn mikii. Minningarræð- an sú eftir sira Olaf Ölafsson, við útför sjú- mannanna af Ingvari, hefir gengið svo vel út, að prenta verður hana upp aftur og verður búið núna eftir helgina. Fyrra upp- lagið (1000) hafði selst á hálfum degi. Mannskaðasamxkotin eru nú orðin rúm 3200 kr., a u k þess sem tombólan gaf af sér, en það er ekki fullfengið enn að kostnaði frá dregnum. Bæjarfógetinn setti, Páll sýslum. Einarsson, er veikur, hefir legið á aðra viku, af bólgu i andliii og ígerð; en þó heldur að batna. Konnngslátið fréttu Grímseying- ar ekki fyr en þeir komu á land á Akur- eyri vikuna fyrir pálmasunnudag. — Ell- efu vikum fyr á vetrinum andaðist Friðrik VII.. og vissu Reykvíkingar ekkert um það fyr en í sama mund sem Grims- eyingar nú um lát Kristjáns níunda, — því siður aðrir landsmenn. Biðjid kaupniann yöar um Ih ASTR0S I D r; D CIG A R P. T T F. N pr Tl P TO P og önnur algeng nöfn á vindlum vor- um, cigarettum og tóbakstegundum og verið vissir um, að þér fáið jafnan vörur af beztu tegund. Karl Petersen & Co. Köbenhavn. Mörk Carlsberg í verzlun H. P. Duus. O G torent og malað KAFFI bezt í verzlun H. P Duus. íslenzkt gulröfnafræ fæst á Laugaveg 27 hjá Guðbjörgu Torfadóttur. Fræsölu RagnlieiOur Jensdóttir Laufásvegi 13. Viöarreykt kjöt fæst í verzlun Jóns Þórðarsonar. JuaiRfálag %3lviRur leikur Sherlock Hoiines sunnudaginn 29. þ. m. kl. 8 síðdegis. Allur ágóðinn rennur til þurfandi eftirlifenda hinna sjódruknuðu. Mannskaða-samskotin. Fyrir samkomur þær, sem haldnar hafa verið í Báruhúsinu þessa viku, til ágóða fynr samskotasjóðinn, svo sem: tombólu, glímusamkomu, mynda- sýningu, og skemti samkomu Stúdenta- fél., hefir húsið verið lánað án endur- gjalds, og verður það fyrst um sinn fyrir félög eða einstaka menn. — Eina skilyrðið er, að trygging sé fyrir því, að a 11 u r ágóðinn renni í samskota- sjóðinn. Rvik 28. maí 1906. Ottó N. í»orláksson. Skrav-salt ág-ætt í hrognkelsi, ódýrt í Liverpool. Ódýr og vandaður s k ó f a t n a ð u r í verzlun J. J. Lambertsens. cTafíid nú ofiir! Þessar bæknr hefi eg til sölu: Ný félagsrit frá byrjun, Klausturpósturinn compl., Fjölnir compl., Kvöldvökurnar 1—2 prentaðar í Leirárgörð- um 1796—1797, Biskupasögur 1—2, 1001 nótt 1—4 compl., Þjóðsögur Jóns Árnasonar 1—2, Stjórnartíðindi fyrir ísland frá bvrjun, Tiðindi um stjórnarmálaefni Islands 1—3, Jón Þorkelsson: Supplement 1—3 Samling, P. Melsteð: Saga. Ágrip mannkynssög- unnar 1. útg., Fornaldarsagan, Miðald- arsagan, Nýja sagan og NorðurlaDda- sagan. Jónas Helgason: Söngvar og kvæði 1—4, Sálmalög 1—2, Söngkenslubók 1—10, Kirkjusöngsbúk, Allers Konversations-Leksikon 1—6. Niels Bache: Damnarks, Norges og Sverigs Historie 1—5. A 11 a r bækurnar eru bundnar í meira og minna skrautband og í úgætu ástandi. Borgþór Jósefsson. Kvenfélaginu í Hafnarfirði færi eg hérmeð mitt innilegt þakklæti, fyr- ir gjafir þær, er það hefir látið mér i té um fleiri undanfarin ár. Eg veit að félagið ætlast ekki til verald- legra launa; en eg bið þess af beilum hug, að sérhver meðlimur þess, mætti uppskera blessnnarrika ávexti af sfnu háleita starfi. Reykjavik 27. apríl 1906. Guðridur Markúsdóttir. |»riíin og vönduð stúlka getur fengið vist frá 14. maí hjá Sigr. Sig- urðard., Café. S t ú 1 k a óskast, auuaðhvort yfir sumartírnann, eða til ársvistar frá 14. maí næstkom- andi, á heimili Borgþórs Jósefssonar. Stúlkur geta fengið tilsögn í kjólasaum nú þegar. Ragnh. Clansen Jónsson Laugaveg 1.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.