Ísafold


Ísafold - 02.05.1906, Qupperneq 3

Ísafold - 02.05.1906, Qupperneq 3
ISAFOLD 107 Utíl til hrosaakynbóta og skorar ^agfirðinga vestan Vatna, að vera 8Rtotaka 1 því máli. L°k8 er verið að efna til g r ó ð r a r- 8 ^ ö ð v a r við kvennaskólann á Blöndu- 8' Fyrir forgöngu þeirra forstöðukon- UUttftr og sýslumannsfrúarinnar var í Pví skyni haldin í vetur tombóla, þar 8ettl safnaðist 330 kr. 8ér Grím seyingar hafa nú komið UPP dálitlu barnaskólahúsi (9 x 14 j ttft). Prestur kennir þar, 14 börnum V£tur. Hann hefir og kent í vetur ®yjftrbúum söng, 20—30 manns. Loks 6ttr hann stofnað nýlega Good templ- ftíft Btúku, er heitir Pólstjarnan. »|>að r hið mesta þarfaverk«, segir Nl. ^featur í Grímsey er nú sira Matthías Sgertsson, bróðursonur síra Matth. 0chutns8onar. Suðurþingeyingar hafa haldið u n g- 1 tt g a s k ó 1 a í vetur á 2 stöðum, að jÓ8avatni og á Skútustöðum, frá mið- iUttt vetri og fram á einmánuð, með Utt> 20 nemendur á hvorum staðnum, P’ltutn og stúlkum, er gjalda kennur- Uttt aínum 1 kr. kaup á dag og fæða P • Kennari á Ljóeavatni er Jónas uason frá Hriflu, en á Skútustöðum 'gUrður Jónsson frá Helluvaði, »báðir ®8gttfræðingar með ágætiseinkunn og . ’r ágætiskennarar«, segir Nl. Fé- ^gsfræðsla á báðum stöðum. Náms- g^einar flestar hinar sömu sem í Akur- eyrarskólanum. — Ekki er annars getið ftð þetta sé gert alveg styrklaust. ^sektunarfélagið norðlenzka, r Páll heit Briem Btofnaði, en nú &ðyrir Stefán kennari og alþingism. er koma sér upp vænu húsi (16x12 ttft) tvíloftuðu og með háum kjallara 4,.Ulr) f lilrauna8töð sinni á Akureyri. P r verður fyrirlestrasalur, efnarann- Uastofa, skrifstofa félagsins, fræ- Urkunarherbergi og fræsölu, íbúð fyrir 8 a starfsmann félagsins, borðstofa og , ttttcrbergi fyrir jarðyrkjnemendur Vorinu*. Tré s m í ð a v er k s m i ð j u hefir ---- V/ W » U A. U O 1 U J U J lUUi g? Ur komið ser upp á ísafirði, Ragúel ^arnason. Hann hefir dvalist í Nor- v l.ttoiíkttr ár og numið húsgerðarlist kn"’ með 6 hesta afli 'r vinnutól verksmiðju hans. ^ ^kipstrand enn. rútJUtrUttgaBkúta lítil heldur, A g n e s, fyrrar ^0 amálestir, var send héðan í ?49tat" “iðti með vörur vestur að Ugð; ^ fríi ^homsens magasíni. Hún ál6j(ý ^ 8tftð á miðvikudaginn og komst ÍUjj ® á fiffitudaginn, síðari partinn, banQ ^rUttttleguna. f>að var þá, sem Wtt raUlí UPp A norðan; og slitnaði íftk untlUr akkerisfestin, en skipið Upp V68tur með hrauni, Búðahrauni, á eki^ ^*6ttl Þftr. Skipverjar, 2, er Við jj1?8^6! voru, björguðust á land Um blau °g komust heim að Búð- par' ^ um kvöldið. og tIl0UlUritttt varaðallega trjáviður, járn Qv Vara’ ^ún ónýttist öll. skipjA°rtltlVe88ja hafð'i verið óvátrygt, Agnea fartnurinn- þá Var áður höfð hér til fiskiveiða. fttta Jón kaupm. f>órðarson. Nl, ny-|eei Vei h°num látið í bréfi í 8vo: ga ur Þingeyjarsýslu. Þar segir Seint ir trá B(is”euSUr að flytja staurana figgja j J suður á póstleiðina. Þeir 8tt<uir gnpSUUl a annari hverri þúfu, 8Utuir sótxiý '■ g6gn og grámyglulegir, V°ru þoir'f111'^ °g ftuúrammir. Nýlega ^ift8ar>d yrstu a® dragnast upp yfir ^eykjfthv'e „etl 8Vo heita öræfin milli aVo er .lS °S Mývatnssveitar. Og t,r ai5 %tja þá suður á Mý- vatnsfjöll, en sá vegtir er oftast ófær til aksturs öllum mönnum og aktólum, nema Þór og höfrum hans, sem stjórnin og Pétur Gauti hafa engin tök á. Flest- ir munu því sjá, að staurarnir muni ekki komast á þessu ári »suður á lín- una«. Yfirmaður stauraflutningsins í Þingeyjarsýslu hefir víst ekki fylkt stauraliðinu nógu jafnt og þétt í fyrstu, og ekki heldur eggjað þeirri lögeggjan, sem þurfti, því að ökuþórarnir hafa farið stuttum skrefum oft í vetur, eink- um þar sem þörfin var mest, en það er á leiðinni frá Húsavík suður < Reykja- hverfi og þaðan að Mývatni. — Þá væri illa farið, ef þessir endemisraftar kæm- ust nú ekki í tæka tíð á stöðvar sinar; en ekki er rétt að skella þeirri skuld á náttúruna; því að akfæri hafa gefist í vetur svo góð sem vandi er til í meðal- ári. En hitt er það, að flutningi staur- anna var ekki jafnað niður á nógu margar hendur. T. a. tók einn bóndi að sér hátt á 4. hundrað; og þó að hann sé merkur maður og mætur, þá er honum það ofurefli, — nerna uáttúran taki til þeirra óyndisúrræða, sem enginn skyldi æskja, og leggi hjarnvegi og ísabrautir um landið fram að kongsbænadegi. Þá væri æskunni í Iandinu gert rangt til, ef frjónálin og nýgræðingurinn væri drepinn, en mógróir skollafingur stæði upp úr klakanum. Og það eru staurarnir — skollafingur, pólitískir skollafingur. Kostnaðarsamur stafafjöldi. Enn fleira er um óþarfa stafi í ensku en is- lenzkn eftir skólastafsetningunni svonefndri, þótt ekki sé þar á bætandi. En óþarfir eru þeir stafir hér kallaðir, sem heyrast ekki i framhurði, — hlaupið yfir þá, er orðin eru borin fram. Enskur maður einn hefir reynt að gera sér grein fyrir þvi, hve mikið þeir óþörfu stafir lengi eða ódrýgi ritmálið enska. Honum telst það nema 12% (tólf af hundraði). Með öðrum orðum: bér um bil 8. hverjum staf ofaukið. Eitt atriði í reikningi hans er þetta: á Englandi koma út 7000 blöð. Svertan í þá tólf af hundraði af óþörfum stöfum i þeim blöðum öllum kostar 27 milj. krónur (l'/a milj. pd. sterl.) um árið. Þar ofan á bæt- ist kostnaðaraukinn í pappírnum, sem eytt er undir þessa óþörfu stafi, svo og kaup setjara og prófarkalesara, og loks ritlaun, ef þau eru talin eftir linufjölda. Það telst honum alt verða nál. 400 milj. pd. sterl. eða 7 % biljón krónur. — Það er dýr stafsetning. Amerikumenn eru lika teknir til að reyna að laga hana smámsaman, fella burtu sumt af óþörfu stöfunum (rita t. d. thru fyrir through, tho fyrir though, og eitthvað fleira). Þeir fara hægt og gætilega að þvi, eins og rétt er, meðan fólk er að venjast við ný- breytnina. En við Englendinga er verra að fást. Þeir ern svo óskaplega vanafastir og íhaldsamir. Þó kemur sjálfsagt að því einhvern tima, að þeir leggja niður þessa heimsku. Skólastafsetningin islenzka er að vísu ekki nærri eins kostnaðarfrek að tiltölu, nefnilega að 8 arka bók verði úr þvi, sem kemst á 7 arkir með blaðamannastaf- setningunni t. d. Maður eiun hefir gert fljótlega athugun um það, og teÍBt honum til, að 2—3 óþarfir stafir komi á hundrað hvert i skólastafsetningunni móts við hina. Aðallega er það samhljóðanda-tvöföldunin, sem ódrýgindunum veldur, og je fyrir é. Skipafregn. S/s Kong Trygve kom í gærmorgun frá Khöfn og Leith með full- fermi af vörum og um 60 farþega. S/s Laura (Aasberg) fór i gær áleiðis til Khafnar með eitthvað af farþegum, þar á meðai landritara Klemens Jónsson snöggva ferð. S/s Kong Helge (Thorefél.) kom að vestan i fyrra dag og fór aftur i morgun til Aust- fjarða og Khafnar. Fórn Abrahams. (Frh ). Ofurlitla stund stóðu báðir mennirn- ir jafnt undrunarfullir og horfðu hvor á annan. Maðurinn á þröskuldinum með hræðslufullu útliti í hinum dauf- legu augum sínum, en maðurinn á hlaðinu með auðsærri reiði i augnatil- liti sínu. — Hvað hafistþér hérað?spurði hann loks og gekk nær. Hinn svaraði engu, en með lang-stökki færði hann sig úr svalaganginum út í húsagarðinn og tók að hlaupa út að hliðinu á stein- girðingunni. Hann vissi auðsýnilega eigi hvað hann gerði, en hljóp einung- Í8, eins og lífið lægi við, og hinn tak- markalausi ótti sem alt í einu hafði gripið hann veitti hinum liðamótalausa líkama hans máttinn til hlaupaana. Hinumegin við garðinn nam hann staðar, leit skelfdur aftur og nöldraði í hræðslunm': — Van der Nath. — Hvað viljið þér hérna? spurði hinn aftur og beygði sig svo sem hann hefði ætlað að taka upp stein til að kasta á eftir flóttamanninum. Lafmóður studdist maðurinn við steingarðiun, og ilskufult bros afkræmdi ljótt andlitið hans. Hann vildi svara einhverju, en þegar hann leit í kring- um sig og skynjaði að þeir voru tveir einir, þorði hann það eigi, heldur hélt í stórum stökkum flótta sínum áfram, út yfir sléttuna. — þjófur! kallaði van der Nath á eft- ir honum. Hinn staðnæmdist þó, og þegar hann sá, að fjarlægðin á milli þeirra var nægilega mikil, þá hrópaði hann eitthvað, sem merkisvaldurinn tók sem hótun um að þeir ekyldi finn- ast aftur. Van der Nath stóð efablandinn; átti hann að stiga á hest og ríða á eftir piltinum og neyða hann til að segja hvað hann hefði átt við, eða átti hann að lofa honum að blaupa. Hann ypti öxlum; hvað ilt mundi slíkur aum- ingja-drykkjurútur gera honum. Hann var beinlínis hlægilegur að sjá, þá er hann þaut leið sína berhöfðaður og með flaksandi frakkalöfin á eftir sér. En hann var samt langt frá að vera ánægður með að hitta einmitt þenua mann í húsi sínu. Áhyggjufullur hristi hann höfuðið. Hann gat eigi eigi að því gert, að honum fanst þetta eftirtektarvert. Nú það varð reyndar að vera svona, en nú vildi hann fyrst af öllu faðma son sinn. Og reiðu- búinn til að þrýsta honum að brjósti sér gekk Abraham van der Nath yfir þröskuldinn að húsi sínu. í húsinu voru einungis fimm her- bergi; hið stærsta af þeim var eldhús ið. Hann gekk í gegnum salina með hinum lítilfjörlegu húsgögnum, tvö óförfuð borð, sex klunnalegir stólar og stór sófi; hann leit döprum augum á langvegginn, þar sem byssurnar hans höfðu hangið áður. þær voru þar eigi lengur; það var ófriður í landinu og sigurvegarinn gerði einungis öryggis- ráðstafanir sínar með því að gera þær upptækar. Van der Nath opnaði dyrn- ar á næsta herbérgi og gekk inn. Hátt gleðióp mætti honum og son- urinn slepti aktýgjum þeim, er hann ætlaði að fara að dytta að, til þess að að kasta sér í faðm föður síns. Langan tíma héldust þeir, faðir og sonur, í faðmlögum, og þá er hin fyrsta ofsagleði hafði rénað, ýtti faðirinn syn- inum frá sér og sagði undrunarfullur: — Fjarskalega hefirðu stækkað, ísak, á þe8sum mánuðum! Og þetta var sannleikur; þótt dreng- urinn væri aðeins þrettán ára, var hann svo hár sem fullorðinn maður, þrátt fyrir það þó limir hans væru enn þá grannir og óþrosknðir. ísak teygði úr eér, fagnandi af þvi að hversu faðir hans var hreykinn af honum; hann gekk að dyrastafnum til að sýna merkið sem hann síðast hafði skorið þar. Hann hafði hækkað um heila fingurbreidd siðan skoran var gerð og van der Nath hló sem barn þá er hann sá það. — þegar þú verður nokkrum árum eldri ísak þá------ha, ha, ha. 40 stauramenn norskir höfðu komið i gær á Tryggva kongi, og eiga nú að fara að hamast i að setja niður ritsima- stanrana hér sunnanlands. Kiildavedráttan helzt enn, af norðri, þræsingskólga, sem sólin vinnnr lítið á, þótt í heiði skíni dag eftir dag. Mjallhvítur og ilmhressandi verður þvotturinn yð- ar ef þér notið Lagermans þvottaduft Jarðarför Sigriðar Guðmundsdóttur fer fram föstudaginn 4. maí kl. II ‘/s f- hád. frá húsinu nr. 27 á Laugavegi. Ung-lingur, sem vill læra bókbandsiðn, getur kom- ist að nú þegar á bókbandsverkstofu ísafoldarprsm. Hérmeð votta eg stjórnendum Duus-verzl- unar mitt alúðarfylsta þakklæti fyrir um- hyggju þeirra og alúð, er þeir sýndu við fráfall og jarðarför mannsins mins Þ o r - steins Jónssonar, er druknaði af þilskipinu Ingvari. Sömuleiðis óðalsbónda Eggert Briem i Viðey fyrir hans drengilegu framkomu; og kaupmanni Geir Zoega og Jóni Guðmundssyni í Miðdal og mörgum fleiri, skyldum og vandalausum, fyrir hjálp þá og hluttekningu, sem þeir hafa sýnt mér í sorg minni og einstæðingsskap. Jafetína Jónasardóttir Nýlendugötu 24. AHers illustrerede Konversations-Leksikon, auden reviderede og forögede IJdgave, med henved 4000 Illustrationer i Teksten og ca. 20 farvetrykte Kort og Tavler, er að byrja að koma út í heftum á 10 aura. Heftiu verða ekki fleiri, er borga þarf, en 210; hvert 32 tvidálkaðar bls. Bókverzliui ísaf.prsm. tekur við áskrifendum. eru beðnir að vitja Isa- foldar í af- greiðslustofu blaðsins, Austurstræti 8, þegar þeir eru á ferð í bænum. Det ideale Liv eftir Henry Drummond fæst í bókverzlun ísaf.prsm. 3,00. Mjög góð bók. ___________ Handbók fyrir livern inanu ný úfgáfa, 4 arkir þéttprentaðar. Verö 25 aur. Fæst hjá bóksölum.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.