Ísafold - 02.05.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 02.05.1906, Blaðsíða 4
ljgáF~ ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Grammófóninn ætti að vera til á hverju heimili. Hann er fullkomnasta áhald nútimans til að láta heyra söng og hljóðfæraslátt. Grammófóninn veitir mönnum tækifæri til að hlusta á frægustu söngvara, svo sem Herold, Nissen, Simonsen, Chr.Schröder,Fred.Jensen,IduMöller o. fl. Grammófóninn kostar 40 kr. og þar yfir. Biðjið um nákvæma verðlista, sem sendir eru ókeypis. Jörgen Hansen Brolæggerstræde 14. Köbenhavn. Einkasali til íslands og Færeyja. Diimer nied .stor Bekendtskabskreds söges af en försteklasses Fabrik for fine Schweizer Broderier til Salg af dens Festons og Mellemværk, Bluser, Kjoler, Lommetörkiæder etc. ved Pröver! Höj Provision. Prægtige Nyheder. Piiser i Kr. og öre. Varerne Porto- og toldfri. Dansk Korrespondance. Henvendelse mrk. „Za G. 727“ til Rudolf Messe, St. Gallen, Schweiz. Meira enn /ir smjórgerðarmenn Með Kong Trygve fekk eg 22. marz mikið af alls konar útlendum vörum til verzlunar minnar. Eg fæ vörurnar eftir því sem hagkvæmast er: frá Danmörku, Englandi, |>ýzkalandi og Sviss, og mikið af þeim én nokkurs milliliðs, þ. e. beint frá verksmiðjunum. Eg voua að eg hafi sannfært þá, sem skift hafa við mig að undanförnu, um að eg bæði hafi góðar vörur og selji þær með sanngjörnu verði, og þetta ár get eg boðið betri kjör en áður, ef aðsókn að verzlun minni eykst að sama skapi og hún hefir gert að undanförnu. Allar vörur eru seldar með föstu verði — þ. e. afsláttarlaust — til þess að reyna að koma sem mestu jafnrétti á, venja menn við að láta hönd selja hendi. Allar íslenzkar vörur verða keyptar jafnt fyrir vörur og peninga, þó án tillits til þess, hvað aðrir kaupmenn kunna að verðsetja þær. f>eir er reikningsviðskifti vilja hafa, verða að vera skuldlairsir við verzl- un mína í sumar og haustkauptíðum og við hvert nýár. Virðingarfylst Stykkishólmi 12. apríl 1906. Hjálinar Sigurðsson. Sápuverzlunin í Austurstræti 6. Sápur: Kristalsápa, brún og græn sá, stangasápa, toiletsápa. Höfuðvötn: Extraits og Eau de Cologne o. s. frv., o. s. frv. Tekniskar og kemiskar vörur: Bleikjusóda, blámi, bökunar- púlver, sítrónudropar, þvottaduft, sápuspænir, ofnpúlver, skósverta o. fl. o. fl. Avalt næg-ar birg’ðir. Ætíð bezt kaup k skófatnaði í Aðalstræti lÆ Ýmsar nauðsynjaverur til daglegra lieimilisþarfa er bezt að kaupa í Aðalstræti 10. ©Frtf 1. mai vcréur talsímamiéstöéi^ i opinjra Rí. 2 áréagis til Rl. 10 síééogis & Rvarjum virRum éacji, an á Rotgum éogufl Rt. 9—11 áré. og 2—4 síéé. (á RvitasunnU' éag aé ains Rl. 2—4 siéé.). Búnaðarfélag Islands. Fré 14. þ. m. er skrifstofa félags- ins í hinu nýja húsi þess syðst í Lækjargötu. Reykjavík 1. maí 1906. I»órh. Bjarnarson. Uppboðsauglýaing. priðjudagiuu hinn 8. maí næstk. kl. 12 á hádegi, verður opinbert uppboð haldið að Gufunesi f Mosfellssveit á ýmsum lausafjármunum tilheyrandi dánarbui Filippusar sál. Filippussouar. Verður þar svlt meðal annars allsk. búpeningur: sauðfé, hestar og kýr, ýmislegt snertandi sjávarútveg, og margskoDar innanstokksmunir. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum. Skrifstofu Gullbringu og Kjósarsýslu 19. apríl 1906. Sig. Eg-gerz. Hérmeð þakka eg öllum þein., er heiðruðu með návist sinni og öðru, litför móður minnar sálugu, Guðríðar Guttorms- d ó 11 u r sfðastliðinn miðvikudag. Guðlaugur Torfason. Vesturgötu 42. c/aRié nú aftir! Þessar bækur befi eg til sölu: Ný félagsrit frá byrjun, Klausturpóstui inn cotnp!., Fjölnir compl., Kvöldvökurnar 1—2 prentaðar í Leirárgörð- nm 1796—1797, Biskupasögur 1—2, 1001 nótt 1-4 compl, Þjóðsögur Jóns Árnasonar 1—2, Stjórnartíðindi fyrir ísiand frá bvrjun, Tfðindi um stjórnarmálaefni íslands 1—3, Jón Þorkelsson: Supplement 1—3 Samling, P. Melsteð: Saga. Ágrip mannkynssög- unnar 1. útg., Fornaldarsagan, Miðald- arsagan, Nýja sagan og Norðurlanda- sagan. Jónas Helgason: Söngvar og kvæði 1—6, Sálmalög 1—2, Söngkenslubók 1—10, Kirkjusöngsbók, Allers Konversations-Leksikon 1—6. Niels Bache: Danmarks, Norges og Sverigs Historie 1—5. A 11 a r bækurnar ern bnndnar i meira og minna skrantband og 1 ágætn ástandi. Borgþór Jósefsson. Ostar eru beztir í verzlrun Einars Árnasonar Telefón 49. Hænsni fimm til sex varp hænur og einn hani, óskast til kaups í Austurstræti 18, Rvfk. Ritstjóri B.iörn Jónsson. Slór-auðugir geta menn orðið á svipstundo, ef lánið er með og þeir vilja ofurlitið til þess vioOft* — Biðjið um upplýsingar, er verða sendár ókeypis. — Reykjavík, — Pósthússtræti Stefán Runólfsson. 1 ...............- Kunsten at spise eftir dr. Alfred Bramsen, ^ í Bókv6rzlun ísaf.prsm. Verð 50 aurar. Verzlunarstörí. Ung stúlka, helzt vön afgreið0^ góð í reikningi, getur fengið atviÐ við vefnaðarvöruverzlun frá því í nS09j(( mánuði. Umsókn merkt afgreið0 sendist ritstjóra. ^ Umbo0: Undirskrifaður tekur að sér að útlendar vörur og selja ísl. vörur g 0 mjög sanngjörnum umboðslaunuö1. G. Sch. Thorsteinssoh Peder Skramsgade 17. Köbenhavö S t ú 1 k a , getur feugið atvinnu á t a 1 s í m a ^ f s t ö ð Reykjavíkur. Dagleg v*00*^! stundir. Kaup 25 krónur á ^0 fyrst um sinn. i Skrifleg umsóku og meðmæli 8 ist ingeniör K. Zimsen fyrir 6- PUjjp Lysthafendur verða s j á 1 f a r að 8 umsóknirnar. Bunaðarfélag Islands. á Ýmiskonar 1 andbúnaðar-^^jjí eru til sýnis í Gróðrastöð* kl. 9—11 f. h. Isafoidarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.